Þjóðviljinn - 23.08.1983, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.08.1983, Blaðsíða 1
1 t ' ÞJÓÐVILJINN - SÍÐÁ 9 1. deild Staðan í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu eftir leiki helgar- innar: Pór Ak.-Þróttur R................4-0 KR-Valur.........................3-2 Breiðablik-Keflavik..............2-1 Akranes-ísafjörður................3-0 Vlkingur-Vestm.eyjar............ 2-0 Akranes............15 9 2 4 27-10 20 KR.................15 5 8 2 17-17 18 ÞórAk..............14 5 6 3 18-12 16 Breiðablik.........15 5 6 4 17-13 16 Viklngur...........15 4 7 4 17-16 15 Þróttur R..........15 5 4 6 19-27 14 Keflavík...........15 6 1 8 20-26 13 Vestm.eyjar........13 4 4 5 21-18 12 Isafjörður.........15 2 8 5 14-21 12 Valur..............14 3 4 7 19-29 10 Markahæstir: Ingi Björn Albertsson, Val......9 Sigurður Grétarsson, Breiðabl...9 Heimir Karlsson, Víklngi........7 Hlynur Stefánsson, Vestm........7 SigþórÓmarsson, Akranesi.........7 Guðjón Guðmundsson, Þór..........6 Kristinn Kristjánsson, ísafirði.6 Sigurður Björgvinsson, Kef lavik.6 2. deild Völsungur-Reynir S..............0-0 FH-KA...........................2-0 Fram-Einherji...................1-1 KS-Fylkir.......................1-0 Víðir-Njarðvfk................ 1-0 KA............... Fram............. FH............... Víðir............ Njarðvík......... Völsungur......... Einherji......... KS............... Fylkir........... ReynirS.......... 15 8 4 3 24-16 20 14 7 5 2 23-15 19 14 6 5 3 25-17 17 15 6 5 4 12-10 17 15 7 2 6 17-13 16 15 6 3 6 16-15 15 15 4 7 4 12-14 15 15 3 7 5 13-16 13 15 2 4 9 1 2-22 8 15 1 6 8 8-24 8 Markahæstir: Hinrlk Þórhallsson, KA........ 9 Pálmi Jonsson, FH...............9 Guðmundur Torfason, Fram........7 Gunnar Gislason, KA.............7 Jón Halldórsson, Njarðvík.......6 Jónas Hallgrfmsson, Völsungi....6 Halldór Arason, Fram............5 Haukur Jóhannsson, Njarðvík.....5 Jón Erling Ragnarsson, FH.......5 3. deild A-riðill — lokastaða: Snœfell-HV......................3-1 Grindavik-Selfoss...............1-1 Skallagrimur-fK.................5-1 VíkingurÓI.-Ármann..............1-2 Skallagrimur.....14 11 2 1 35-13 24 Selfoss..........14 9 3 2 38-19 21 Grlndavfk........14 7 5 2 21-16 19 ViklngurÓI.......14 3 6 5 16-19 12 ÍK...............14 3 4 7 17-23 10 HV...............14 5 0 9 21-30 10 Snæfell..........14 3 3 8 13-32 9 Ármann...........14 2 3 9 12-21 7 B-riöill: Magni-Huglnn....................3-2 Austri-HSÞ......................3-0 ÞrótturN.-Sindri............frestað Tlndastóll.......14 11 3 0 43-10 25 Austri..........14 8 3 3 27-13 19 ÞrótturN........13 8 2 3 25-14 18 Huginn...........14 7 1 6 21-19 15 Magni...........14 5 2 7 21-26 12 HSÞ.............14 5 1 8 15-24 11 ValurRf.........14 3 1 10 15-34 7 Sindrl...........13 1 1 11 9-36 3 l Markahæstír í 3. deild: •Gustaf Björnsson, Tindastól.....i.17 Slgurlás Þorleifsson, Selfossi.....15 Bjarni Kristjánsson, Austra........12 SigurðurFriðjónsson, Þróttl........12 Guðbrandur Guðbrands, Tindastól.... 9 Gunnar Jónsson, Skallagrimi.........6 Gústaf Ómarsson, Val................8 Svelnbjörn Jóhannsson, Hugin........7 Þorlelfur Sigurðsson, HV............7 Snyrtilega skallað! Ómar Rafnsson, landsliðsbakvörður úr Breiðabliki, gnæfir yfir keflvískum varnarmanni og skallar frá marki sínu í leik liðanna í 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Magnús Garðarsson, Keflvíkingur, fylgist spenntur með. Fimm leikir voru í 1. deildinni um helgina og er sagt frá þeim í opnunni. Mynd: -eik Miklir yfirburðir Fram í úrslitum 3. flokksins Framarar urðu ísiandsmeistarar í 3. flokki í knattspyrnu en úrslita- keppnin fór fram í Keflavík um helgina. Þeir mættu Stjörnunni úr Garðabæ í úrslitaleik og unnu yfír- burðasigur, 8-0. Arnljótur Davíðs- son skoraði 3 markanna, Jónas Björnsson og Jónas Guðjónsson 2 hvor og Bjarni J. Stefánsson eitt. Keppt var í tveimur riðlum og varð lokastaðan í þeim þessi: A-riöill: Fram...........3 2 1 0 12- 1 5 KR............. 3 2 0 1 11- 6 4 KA..............3 111 6-6 3 Sindri.......... 3 0 0 3 0-16 0 B-riðill: Stjarnan........ 3 3 0 0 9- 3 6 Keflavík.........3 2 0 1 15- 4 4 ÍK.............. 3 1 0 2 4- 7 2 Bol.vík......... 3 0 0 1 1-15 0 Skemmtilegustu leikirnir í riðlakeppninni voru Fram-KA sem lauk með jafntefli, 1-1, og viður- eign Stjörnunnar og Keflvíkinga sem endaði með óvæntum Stjörnu- sigri, 4-3. Úrslitaleikirnir fóru þannig: 1-2: Fram-Stjarnan..........8-0 3-4: Keflavík-KR............1-0 5-6: KA-ÍK..................3-2 7-8: Sindri-Bol.vík.........6-1 Markahæstu leikmenn keppn- innar voru Jónas Guðjónsson, Fram, sem skoraði 7 mörk, Krist- ján Geirsson, Keflavík, sem skoraði 6, og þeir Trausti Már Haf- steinsson, Keflavík, og Óskar Elv- ar Óskarsson, KA, sem skoruðu fjögur mörg hvor. Síðan kom fjöldi leikmanna með 3. -gsm/Keflavík Neðsta sætið hlutskipti íslendinga í Dublin ísland hafnaði í neðsta sæti í C- flokki Evrópubikarkeppninnar í frjálsum íþróttum sem fram fór í Dublin á Irlandi um helgina. Nor- egur sigraði í karlakeppninni, Dan- mörk í kvennakeppninni en Island rak lestina í báðum. Holland, Ir- land og Sviss voru einnig meðal þátttakenda. Eitt íslandsmet leit dagsins ljós, Jón Diðriksson hljóp þar á 14:13,18 mínútum, en varð fjórði í hlaupinu, langt að baki fyrstu mönnum. ísland náði hvergi sigri, Kristján Harðarson var þó aðeins sentimetra frá efsta sætinu í lang- stökki karla. Ármenningurinn efnilegi stökk 7,38 metra, varð annar, sentimetra á eftir Hollend- ingnum Bronwasser. Aðrir sem náðu öðru sæti í sínum greinum voru Sigurður Einarsson, sem stórbætti árangur sinn í spjót- kasti, kastaði 79,64 metra, Oddur Sigurðsson, 47,07 sek. í 400 m hlaupi, Þorvaldur Þórsson, 52,28 sek. í 400 m grindahlaupi, Ragn- heiður Ólafsdóttir, 4:19,35 mín. í 1500 m hlaupi, Þórdís Gísladóttir, 1,85 m í hástökki, og Vésteinn Haf- steinsson sem kastaði kringlu 56,64 metra. Fram- piltar sigruðu íslandsmeistaratitilinn i 2. flokki í knattspyrnu blasir nú við Fram- piltunum eftir 1-0 sigur á KR á grasvelli Framara í gærkvöldi. Þessi lið Ieika til úrslita í öðrum flokki ásamt ÍR og ÍK. Leikurinn í gærkvöldi var jafn og tvísýnn allan tímann. Mikil harka færðist í hann er á leið og gulu spjölin óspart á lofti. Sigurmark Fram skoraði Steinn Guðjónsson úr vítaspyrnu um miðjan síðari hálfleik. f gærkvöldi léku einnig ÍR ogÍKogsigruðu ÍR-strákarnir5-l. Fram dugir nú jafntefli við ÍK í síðasta leik keppninnar á fimmtu- dagskvöldið til að tryggja sér ís- landsmeistaratitilinn. Þeir höfðu áður sigrað ÍR 7-2 KR vann ÍR 6-2 og KR sigraði IK 10-0. Staðan í úrslitakeppninni er því þessi: KR....................3 2 0 1 16-3 4 Fram...................2 2 0 0 8-2 4 ÍR.....................3 1 0 2 9-14 2 ÍK....................2 0 0 2 1-15 0 -VS Arnór lék vel Arnór Guðjohnsen átti stór- góðan leik nieð hinu nýja félagi sínu, belgíska liðinu Anderlecht, þegar það sigraði Gent 2-1 í belg- ísku 1. deildinni í knattspyrnu í fyr- rakvöld. Hann skoraði ekki, en átti fjölda frábærra sendinga og lagði upp fyrra markið. Vercauteren og Grun skoruðu mörkin. Sigurður vann á Alviðru Sigurður Héðinsson, GK, bar sigur úr býtum á opna Hitatchi- golfmótinu sem haldið var að Al- viðruvelli við Sog á vegum Golf- klúbbs Selfoss á laugardaginn. Hann sigraði í keppni án forgjafar, lék á 83 höggum. Ingólfur Bárðarson, GOS, þ.e.Golfklúbi Selfoss, varð annar á 85 höggum og Oskar Pálsson, GHR, Golfklúbbi Hellu, varð þriðji, lék á 87 höggum. Ægir Magnússon, GOS, sigraði í keppni með forgjöf á 70 höggum. Sveinn J. Sveinsson, GOS, varð annar á 71 höggi og Ólafur Ólafs- son, GK, þriðji á 76 höggum. Myndsegulband og litsjónvarp voru í boði fyrir holu í höggi á 6. og 9. holu en enginn varð svo heppinn. Sárabætur voru útvarpstæki fyrir að vera næstur holunni í upphafshöggi á þessum brautum, Elías Einarsson (2,84 m frá 6. holu) og Ámi Óskars- son (4,81 m frá 9. holu) hlutu þau. Keppendur vom 50 og var mótið vel heppnað í alla staði. -VS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.