Þjóðviljinn - 13.09.1983, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.09.1983, Blaðsíða 3
10 SIDA — ÞJÓÐVILJINN • Þriðjudagur 13. september 1983 Þriðjudagur 13. september 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11 ■bróttir Umsjón: Víöir Sigurðsson íþróttir Umsjón: Viöir Sigurðsson Akranes Bautameistari Stúlkumar frá Akranesi urðu sigurveg- , arar í hinu árlega Bautamöti íknattspyrnu kvenna'sem haldid var á Akureyri um helgina. Tíu lið tóku þátt í nwtinu, fimm úr l.-deild og fimrn úr 2. deild, og var leikið í tveimur riðlum. Breiðablik sigraði íA-riðli, hlaut 5 stig. KA fékk 4 stig, ísafjörður, Víkingur og KR S.stig. Akranes sigraði með yfirburð- um í B-riðli, fékk 8 stig, Valúr 5, Völsung- ur 4, Þór Akureyri 3 en FH ekkert stig. Úrslitáléikurinn milli ÍA og Breiðabliks fór fram á aðalleikvungi- bœjarins í bltð- skaparveðri á sunnudaginn. Eftir venju- legan leiktíma og framlengingu. var staðan 0:0 og þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um hvort liðið ynni. Tvœrfyrstu spyrnur hjá hvortt liði mis- tókust og einnig sú þriðja hjá Breiðabliki. ÍA skautyfir íþeirrt fjórðu og niðurstaðan úr keppninni því 2:2. Hútn var framlengd og úr nœstu skoraði Sigurlín Jónsdóttir fyrir ÍA en Svava Tryggvadóttir brenndi af fyrir Breiðublik. ÍA hafði þar með sigrað, 3:2. _ - Lið Akraness er vel áð þessum sigri komið. Það er tnjög heilsteypt og þœr af Skaganttm eiga örugglegu eftir að velgja fnörgum liðttm ttndir uggum á nœsta ári. Til hamingju, Skagustúlkur. KA náði þriðja sœti eftir 1:0 sigur á Val. Völsttngur vann ísafjörð 1:0 i úrslitum um fimmta sœtið, Þór vann Víking 1:0 og hafnaði í sjöunda sœti og KR sigraði FH og lenti í níunda sœti. - MllM Laufey skoraði fimm! Tveir leikir fóru frum i I. deild kvenna í knattspyrnu á fimmtudagskvöldið. Akr- anes rátburstaði Viking 8-2 á Skaganttm og Valursigraði Víðisitðttrmeðsjó, nánar tiltekið í Garðinum, 4-0. Lattfey Sigurðurdóttir, markadrottning ■ íslandsmótsins, skoraði 5 mörk í teiknum geg/t Vikingi og-þter Vanda Sigurgéirsdótt- ir, Pálina Þórðardóttir og Rugnheiður Jónasdóttireitt hver. Helga Bragadóttirog Gunhhildttr Gylfadóttir skoruðu mörk Vikings. Víðisstúlkurnar börðust eins og Ijón gegn Val en þó var ttm algjöra einstefnu að marki þeirra að rceðu. Bryndís Válsdóttir 2, Kristin Arnþórsdóttir og Guðrún Stem- undsdóttir skoruðu mörk Vals. Stjarnan mætir FH Staðan í 1. deild: Breiðablik...............10 9 0 1 30-6 18 Akranes.................10 5 2 3 32-11 12 Valur.................... 9 5 2 2 19-5 12 KR....................... 9 5 2 2 19-8 12 Víkingur................ 10 2 0 8 7-26 4 Viðir...»................10 0 0 10 4-55 0 Markahæstar: Laufey Sigurðard., Akranesi......ít>...18 Erla Rafnsdóttir, Breiðabliki..........10 GuðrúnSæmundsdóttir, Val............... 9 Ásta B. Gunnlaugsd., Breiðabl.......... 8 BryndísEinarsd., Breiðabl.............. 8 Kolbrún Jóhannsdóttir, KR.............. 6 Einum leik erólokið, Valttrog KR leika siðar í vikunni. Auglýst síðar! -MHM Stjarnan tir Garðabœ leikttr til úrslita gegn FH í Reykjanesmótinu i handknatt- leik, meistaraflokki karla, annað kvöld. B-riðill mótsins var leikinn í Hafnarfirði um helgina en viku áður hafðr FH tryggl sér sigur í A-riðli. Stjarnan vann Hauka i úrslitaleik riðils- ins 23-20. Þessi lið höfðu mikla yfirburði í leikjum sínttm gegn Akranesi og Reyni úr Sandgérði. Stjarnan vann Reyni 34-11 og Akranes 39-16 og Hattkar sigruðu Akra- nes 39-6 og Reyni 33-18. -VS. Ármenningar ráda tvo Skíðadeild Armanns hefur ráðið til sín tvo þjúdfara fyrir ntesta keppnistimabil, þá Hans Kristjánsson og Tómas Jónsson. Þeir ertt báðir iþróttakcnnarur og hafa aflað sér mikiUar þekkingar á skíðaþjálf- un. Hefur þeim veriðfalið að skipuleggja og sjá um alla þjálfun deildarinnar. Undir- búningsœfingar ertt þegar hafnar í öllum Jlokkum og mikill hugur í fólki. Upplýs- ingar er að fá í Ármannsheimilinu, hjá Hans í síma 36400 og hjá Tómasi í sima 46541. Fundu 2 stig ískýrslu Suðurnesjamótið í körfuknattleik hófst um helgina og fóru fram fjórir leikir, allir i iþróttahúsinu í Njarðvik. Á laugardag unnu Njarðvíkingar Grindvíkinga 84-56 og Keflavík sigraði Reyni 79-40. Á sttnnu- dag sigruðu Hattkar Grinduvík 77-52 og Reynir vann Breiðablik 45-43. Þur var staðan 43-43 þegar leiknum lituk en þegur skýrslan var yfirfurin fundust tvö stig til viðbótar, Reýnismönnum til hunda. Mót- inu verður haldið áfrnm annað kvöld en því lýkur þann 24. september með leik Keflvíkinga og Njarðvíkinga. - VS. Yfirburðir Aberdeen, en. Jóhannes Eðvaldsson og félagar i skoska úrvalsdeildarliðinu í knattspyrnu, Motherwell, voru stálheppnir á laugardag- inp. Þeir fengu Aberdeen, mótherja Skagamanna í Evrópubikarnum, í heim- sókn og hcngu á jafntefli, 1:1. Aberdeen hafði yfirburði og tók forystu á 33. mín- úttt, Mark McGhee skoraði, en Joþan Cargan jafnaði úr einni aförfáum sóknar- lotum Motherwell tjjt mínútum fyrir leiks- lok. Celtic vann St. Johnstone5:2. Jim Brog- an skoraði bteði mörk nýliðanna, fyrsta og síðastdmurk leiksins en Celtic gerði fimtn á milli. Fyrst sjálfsmark, þá Tommy Burns 2, Jim Melrose og Frank McGarvey eitt hvor. Dundee Únited burstaði Hibernian, 5:0. David Dodds 2, Ralph Milne 2 og Billy Krikwood skoruðu mörkin. Hearts vann Rangers óvient 3:1. AllýMcDonuld, John Robertson og Jimmy Bone komtt nýliðun- um I 3:0 áður en Dave Mitchell svaraði fyrir Rangers. Loks gerðu St. Mirren og Dundee markaluust jafntefli. Celtic, Durtdee United og Hearts hafa 6 stig úr þremttr umferðum en Aberdeen kemur nœst með fimnt stig. - KS' Stjafnan og Leiftur upp Stjarnan úr Garðabœ og Leiftur frá Ól- afsfirði tryggðu sér jtœti í 3. deildinni j knattspyrnu nœsta sumar á laugardaginn. Stjarnan sigraði Hauka 3:0 í Hafnarfirði og Leiftur vetnn Leikni 2:0 á Fáskrúðs- firði. c Stjarnan þurfti tveggja marka sigur, annars færi Víkverji upp. Sveinn Sveins- son skoraði fyrst úr vítaspyrhu, ÓskarJó- hunnesson bætti öðrtt við fyrirhléog Birk- ir Sveinsson gulltryggði 3,- deildarsajtið með þrumumarki í síðari hálfleik. Stjarn- an og Víkverjifenguóstighvorten Httukar ekkert í úrslitakeppni 4. deildar. Á Fáskrúðsfirði þurfti heimaliðið að vinna þriggja marka sigttr til að komast upp en Ólafsfirðingar gáfu aldrei færi á slíktt. Róbert Gunnarsson og Halldór Guðmundsson skorudiCmörkin. Leiftur fékkR stig t úrslitunum, Leiknir 4 en Hvöt ekkert. Artmgitr Leiftttfs í 4. deildinni er glæsilegur, 14 leikir, tólf sigrar og tvö jafn- tefli, markatulan 46 gegn 4. Stjurnan og Leiftur mætast í úrslitaleik 4. deildar um næsttt helgi, líklega á Akur- eyri. - yg ísfirðingar fallnir Keflvíkingar bíða Valsmenn taka forystuna gegn Víkingi. Valur Valsson skalíar í Víkingsmarkið og á síðari myndinni er honum fagnað af félaga sínum, Hilmari Sighvatssyni. Myndir: - eik Þriðji sigur Vals í röð en fallhættan enn mikil Valsmenn fengu dýrmæt stig í fallbaráttu 1. deildarinnar í knatt- spyrnu er þeir unnu Víking 2-1 á Valsvellinum á laugardaginn. Sigur Valsmanna, þeirra þriðji í röð, var sannfærandi og sann- gjarn, þeir höfðu mikla yfirburði gegn slökum Víkingum á löngum köflum og allt annað en sigur þeirra hefði verið óréttlátt. Fall- hættan þjakar þó Valsmenn mjög áfram, eftir úrslit helgarinnar verða þeir að sigra ÍBV á laugar- daginn, annars verður 2. deildin hlutskipti þeirra næsta sumar. Valsmenn voru nær einráðir á vellinum í fyrri hálfleik. Á 7. mín- útu þrumaði Úlfar Hróarsson á Víkingsmarkið eftir aukaspyrnu en Ögmundur Kristinsson varði með tilþrifuni. Forystunni náði Valur á 26. mínútu. Glæsisending frá Magna Péturssyni að endamörkum hægra megin, Bergþór Magnússon gaf fyrir mark Víkings og Valur yalsson skallaði framhjá hikandi Ögmundi í netið. Valur sótti áfram og var rétt búinn að skora aftur á 45. mínútu. Aftur fyrirgjöf Berg- þórs og Ingi Björn Albertsson skallaði naumlega framhjá. Víkingar komu meira inní leikinn eftir hlé og liðin sóttu á víxl. Hilmar Sighvatsson skaut rétt yfir Víkingsmarkið, Ómar Björnsson og Aðalsteinn Aðalsteinsson áttu ágætar skalla- og skottilraunir að Valsmarkinu og Ögmundur varði tvívegis mjög vel, þrumuskot Magna og annað frá Grími Sæm- undsen. Þá angraði Heimir Karls- son Brynjar Valsmarkmann Guð- mundsson með föstu skoti úr auka- spyrnu sem Brynjar hélt ekki en náði þó boltanum. Á 80. mínútu fékk Valur víta- spyrnu. Nokkuð strangur dómur að mati undirritaðs en Hörður Hilmarsson féll eftir rimmu við Jó- hann Þorvarðarson. Ingi Björn skoraði sitt 12. deildarmark úr vít- inu en Ögmundur átti góða tilraun við að verja, sló boltann upp í hornið. Aðeins þremur mínútum síðar fengu Víkingar vítaspyrnu, Heimi hrint, og hann skoraði sjálfur af öryggi, 2-1. Eftir það gerðist ekk- ert og Valsmenn héldu fengnum hlut. Barátta og leikgleði einkenndi Valsmenn. Flestir áttu góðan dag, enginn lék þó betur en Bergþór. Hann skapaði stöðuga hættu hægra megin og kom vel aftur til að dekka og sækja boltann. Guðni Bergsson var öryggið uppmálað í vörninni, sömuleiðis Þorgrímur Þráinsson. Þá var Brynjar traustur í markinu. Víkingar voru daufir og eyddu miklu púðri í rifrildi innbyrðis og við dómarann. Ólafur Ólafsson, miðvörðurinn efnilegi, var þeirra langbesti maður og hafði góð tök á Inga Birni. Heimir var kraftmikill að vanda og Jóhann Þorvarðarson átti ágæta kafla. Ögmundur varði með tilþrifum en var hikandi í út- hlaupunum.Meistararnir voru sloppnir fyrir horn, það var greini- legt á leik þeirra. Guðmundur Haraldsson dæmdi þokkalega. Kollegar hans mættu taka betur eftir hvernig Guðmund- ur róar æsta leikmenn niður án þess að beita spjöldum til að ná árangri. - VS GR vann tvöfalt Golfklúbbur Reykjavíkur fagnaði tvöföldum sigri í sveitakeppni íslandsmótsins í golfi sem haldin var á Akur- eyri um helgina. Karlasveit GR lék á 950 höggum, GS á 961, Keilir og GA á 973 högg- um. Kvennasveit GR Iék á 367 höggum, GA á 372 og Keilir á 378 höggum. Magnús Jónsson, GS, lék á fæstum höggum í karlafokki en Ás- gerður Sverrisdóttir, GR, í kvennaflokki. Tveggja ára dvöl ísfirðinga í 1. deildinni í knattspyrnu lauk í Keflavík á laugardaginn. Þar töp- uðu þeir 3-0 fyrir heimamönnum sem þó eru áfram í fallhættu, nokk- uð mikilli. Þeir verða að bíða úr- slita úr viðureign Vals og IBV um næstu helgi til að vita vissu sína, jafnvel lengur. Tölurnar segja ekki allt um gang mála því lengi vel voru Keflvíkingar heppnir. ísfirðingar. voru frískari fram í síðari hálfleik, Þorsteinn Bjarnason, markvörður ÍBK, hafði gert vel að verja skot fra Kristni Kristjánssyni og Benedikt Einarssyni. Á 60. mínútu var Ingvar Guð- mundsson felldur innan vítateigs ÍBÍ og dæmd vítaspyrna. Einar Ás- björn Ólafsson tók hana en skaut hátt yfir. ísfirðingar fengu gullið tækifæri til að ná forystunni rétt á eftir en Kristinn skaut í stöng af stuttu færi. Pressan var mikil á ís- firðingum sem þurftu tveggja marka sigur í leiknum til að eiga möguleika á að halda sæti sínu. Loks, á 73. mínútu, kom fyrsta markið. Ragnar Margeirsson skoraði með laglegu skoti eftir að hafa fengið boltann frá Rúnari Ge- orgssyni. Rúnar var á ferðinni tveimur mínútum síðar, skoraði annað markið eftir sendingu frá Ragnari og það var Rúnar sem skoraði þriðja og síðasta markið úr vítaspyrnu á síðustu mínútu leiksins. Slakur leikur lengst af og sigur Keflvíkinga of stór miðað við gang hans. ísfirðingar voru mjög á- kveðnir, ætluðu sér greinilega að berjast til síðustu stundar fyrir lífi sínu í deildinni. Mörkin þrjú eru Keflvíkingum dýrmæt, eins marks sigur hefði þýtt að Val dygði jafn- tefli við ÍBV til að halda sér uppi á kostnað ÍBK en nú er pressan meiri á Val. Dusseldorf tap- aði gegn HSV Atli Eðvaldsson, Pétur Ormslev og félagar í Fortuna Dússeldorf töpuðu 2-3 á hciniavclli fyrir Evr- ópumeisturum Hamburger SV. Leikur liðanna í vestur-þýsku „Bundesligunni" í knattspyrnu var tvísýnn. Weikl og Zewe skoruðu fyrir Dússeldorf en Hartwig, Schröder og Schatzschneider fyrir Hamburger. Stuttgart tapaði 3-2 fyrir Bayer Uerdingan á útivelli. Fyrsta tapið hjá Ásgeiri Sigurvinssyni og fé- lögum. Bayern Múnchen vann Eintracht Braunschweig 2-1 úti og er efst í deildinni með 10 stig. Uer- dingen og Haniburger hafa 9 stig, Stuttgart átta. í Belgíu vann CS Brúgge með Sævar Jónsson innanborðs nokkuð óvæntan sigur á útivelli, 0-1, gegn Pétri Péturssyni og félögum í Antwerpen. Waterschei tapaði 2-1 í Mechelen, Lárus Guðmundsson fiskaði vítaspyrnu sem Waterschei skoraði sitt mark úr. Anderlecht gerði jafntefli, 1-1, við Seraing á útivelli. - VS Islansmótið - 2. deild: KA og Fram í 1. deild á ný Spjaldaþytur á Akureyri Sex gul til Blikanna sem fengu dýrmætt stig Það var ekkert gefið eftir á Akur- eyrarvellinum þegar Þór og Breiðablik léku þar í 1. dcildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Mikið í húfi, einkum fyrir Blikana sem voru komnir í fallhættu, en hún er svo að segja úr sögunni eftir 2-2 jafntefli. Kópavogsliðið þolir nú fimm marka tap í sínum síðasta leik, í Vestmannaeyjum. Leikurinn á laugardag var ævin- týralegur harður og grófur. Sjö gul spjöld þutu á loft, stundum hraðar en auga á festi, og Óli Ólsen dóm- ari leyfði mönnum að komast upp með alltof mikla hörku strax í upp- hafi. Blikar fengu 6 spjöld, Þórsar- ar eitt. Breiðablik var betri aðilinn í fyrri hálfleik en það var Þór sem náði forystunni eftir átta mínútur. Halldór Áskelsson sendi fyrir utan af kanti og Guðjón Guðmundsson skallaði aftur fyrir sig af markteig, yfir Guðmund Ásgeirsson og í net- ið. Sjö mínútum síðar jafnaði Breiðablik úr umdeildri vítaspyrnu og var Sigurður Grétarsson þar á ferðinni með sitt tólfta mark í deildinni í sumar. Rétt á eftir átti Guðjón gott skot naumlega fram- hjá Breiðabliksmarkinu. Blikar komust síðan yfir á 30. mínútu. Aukaspyrna - 20 m frá Þórsmarkinu, Sigurður renndi á Jóhann bróður sinn sem var óvald- aður í teignum, lék á varnarmann og skoraði auðveldlega af mark- teig, 1-2. Tveimur mínútum síðar sendi Tráusti Ómarsson feikilegan þrumufleyg að Þórsmarkinu af 35 m færi og knötturinn small í stöng- inni. Þar sluppu Þórsarar vel. Leikurinn jafnaðist í síðari hálf- leik en fátt gerðist upp við mörkin. Úrslit við hæfi í Eyjum Á 68. mínútu stukku Guðmundur Blikamarkvörður og Guðjón sam- an upp, Guðmundur náði boltan- um en þegar hann lenti sparkaði hann með hnénu í Guðjón á við- kvæman stað. Óþarfa hrottaskapur og að sjálfsögðu gult spjald, vel sloppið, og vítaspyrna. Úr henni hefndi Guðjón sín með því að skora jöfnunarmark Þórs, 2-2. Það sem eftir var pressuðu Þórs- arar talsvert, án þess að skapa sér 1. deild Úrslit lcikja í 18. og síðustu heilu umferð 1. deildarinnar í knattspyrnu og staðan að hcnni lokinni: Valur-Vikingur....................2-1 Keflavík-isafjörður...............3-0 Pór Al.-Breiöablik................2-2 Vestmannaeyjar-Kr.................0-0 Þróttur-R.-Akranes.......,.......0-0 umtalsverð færi, og jafnteflið stóð, j sanngjörn úrslit þegar á heildina er í litið. Nokkuð jafnræði var með leik- j mönnum liðanna, enginn skar sig j verulega úr, nema helst Guðjón ; hjá Þór og Sigurður hjá Breiða- ; bliki. Haustylurogblíða á Akureyri og , rúmlega eitt þúsund manns fylgd- ; ust með leiknum. -K&H/Akureyri , Fram og KA hafa endurheimt sæti sín í 1. dcildinni í knattspyrnu. Bæði náðu tilskildum árangri um helgina, KA dugði jafntefli í Njarð- vík og vann þar, 2:1, og Framarar 'unnu Reyni 1:0 í Sandgcrði á sunnudag. Steingrímur Birgisson skoraði strax á upphafsmínútum fyrir KA í Njarðvík en Haukur Jóhannsson jafnaði með glæsimarki úr auka- spyrnu. Hinrik Þórhallsson skoraði rétt á eftir, 1:2, og það reyndist sigurmarkið í leiknum. Guðmundur Baldursson, mark- vörður Fram, var rekinn af leikvelii gegn Reyni í Sandgerði eftir hálf- tíma leik. Áður hafði Kristinn Jónsson skorað fyrir Fram og Haf- þór Sveinjónsson skotið í stöng úr vítaspyrnu. Tíu Framarar áttu ekki í vandræðum með að halda fengn- um hlut og voru nær því að bæta við marki en Sandgerðingar að jafna. KS vann Víði 1:0 á Siglufirði og hefur gengið vel í síðustu leikjum. „Við færum sennilega beint upp í 1. deild ef yrði leikið fram að jólum," sagði Runólfur Birgisson hjá knattspyrnuráði KS, ánægður með franimistöðu sinna manna í sumar. Leikurinn gegn Víði var jafn, Siglfirðingar þó öllu hættulegri upp við markið. Eina mark leiksins kom í síðari hálfleik. Miðverðinum Baldri Benónýssyni leiddist þófið á sóknarmönnunum, brá sér fram og gerði út um leikinn. Völsungur sigraði Einherja3:l á Vopnafirði og hefur gengið mun betur úti en heima. Húsvíkingar komust í 3:0 fyrir hlé, Sigurður 111- ugason, Kristján Kristjánsson og Jónas Hallgrímsson skoruðu en Kristján Davíðsson lagaði stöðuna fyrir Einherja í síðari hálfleik. - VS Þróttur náði 18 KR-ingar búnir að tryggja sér Evrópusæti Leikur ÍBV og KR í 1. deildinni í knattspyrnu á laugardaginn var slakur og tilþrifalítill. Hann endaði 0-0 og voru það úrslit við hæfi, hvorugt lið sýndi nokkuð af viti, frekar KR-ingar ef eitthvað var. Þýðingarmikið stig til Eyjamanna í fallbaráttunni, einnig dýrmætt tap- að, og KR hefur með þessum úrslit- um tryggt sér þátttökurétt í Evr- ópukeppni í fyrsta skipti í fimmtán ár. KR fékk flest þau færi sem eitthvað kvað að í fyrri hálfleik. Aðalsteinn Jóhannsson markvörð- ur ÍBV varði skot Sæbjarnar Guðmundssoar úr aukaspyrnu, Óskar Ingimundarson átti tvö góð skot framhjá Eyjamarkinu og komst í gott færi eftir fyrirgjöf Sig- urðar Indriðasonar en af maga hans hrökk boltinn til Aðalsteins. Hinum megin skaut Tómas Pálsson framhjá áður en Óskar var einu sinni enn á ferðinni og skallaði yfir. Fjórum mínútum fyrir leikhlé var varnarmanninum sterka hjá ÍBV, Þórði Hallgrímssyni, vikið af leikvelli fyrir að slá til KR-ings. Eyjamenn voru ákveðnari eftir hlé þrátt fyrir að vera manni færri. Ómar Jóhannsson, Tómas og Sveinn Sveinsson áttu ágæt skot sem Stefán Jóhannsson KR- markmaður varði. Hinum megin komst Óskar tvisvar í færi á sömu mínútunni, hitti ekki boltann í fyrra skiptið en skaut framhjá í það síðara. Enginn leikmanna á hrós skilið fyrir frammistöðu sína. Allir voru á sama plani, allsherjarmeðal- mennska í lægri mörkunum. - JR/Eyjum Akranes..........18 10 4 Kr...............18 5 10 PórAk............18 5 Þróttur..........18 6 Breióablik.......17 5 Vikingur.........18 4 Keflavík.........18 8 Vestm.eyjar......16 5 Valur............17 6 isafjördur.... 18 2 4 29-11 24 3 18-19 20 5 21-19 18 6 24-31 18 5 21-18 17 5 20-20 17 9 24-27 17 5 25-20 16 7 26-31 16 7 16-28 13 Markahæstir: Ingl Björn Albertsson, Val. Sigurður Grétarss., Breiðabl. Heimir Karlsson, Vikingi... Guðjón Guðmundsson, Þór.. Hlynur Stefánsson. Vestm.... Kristinn Kristjánss., ísaf.2 Páll Ólafsson, Þrótti...._ SlgþórOmarsson, Akranesi. ..12 ..12 ... 9 :.. 8 .. 7 .. 7 ... 7 ... 7 Þróttarar náðu að tryggja sér átjánda stigið í 1. deildinni í knatt- spyrnu á sunnudaginn er þeir léku við Skagamenn á Laugardalsvellin- um. Á því þurftu þeir að halda til að vera öruggir um áframhaldandi sæti í dcildinni. Lcikurinn gegn IA var daufur og endaði með marka- lausu jafntefli. Skagamenn höfðu að engu að keppa, íslandsmeistarar og leikur gegn Aberdeen í Evrópukeppninni aðeins þremur dögum síðar. Samt réðu þeir algerlega gangi fyrir hálf- leiks, höfðu öll tök á miðjunni og varkárir Þróttarar létu sér nægja eina og eina skyndisókn. Samt sem áður skiptust dauða- færin í hálfleiknum jafnt á milli lið- anna. Sveinbjörn Hákonarson stóð einn á vítateig Þróttara eftir fyrir- gjöf Harðar Jóhannessonar en skaust yfir. Jóhann Hreiðarsson komst einn og óvaldaður í upplagt færi í vítateig ÍA eftir aukaspyrnu Þorvalds Þorvaldssonar en yfir slána fór knötturinn. Þá var Sigþór Ómarsson aleinn framan við Þrótt- armarkið en skaut beint á Guð- niund Erlingsson markvörð. Loks fékk Júlíus Júlíusson Þróttari besta færið undir lok hálfleiksins, einn gegn Bjarna Sigurðssyni mark- verði eftir skemmtilega sókn en sendi boltann klaufalega framhjá. í síðari hálfleik gerðist fátt. Þróttarar meira nieð í leiknum og Skagamenn áhugalitlir margir hverjir. Páll Ólafsson skaut hárfínt framhjá Skagamarkinu á 78. mín- útu eftir óbeina aukaspyrnu og Þróttarar sluppu með skrekkinn mínútu fyrir leikslok. Júlíus Ing- ólfsson skaut þá yfir mark þeira af tveggja metra færi. Mikill fögnuður Þróttara í leiks- lok og þeir eru vel að því komnir að halda sæti sínu. Hafa oft sýnt stór- skemmtilega knattspyrnu þótt lítið sæist af henni í þessum þýðingar- mikia leik. Þorvaldur var bestur, Ásgeir Elíasson og Kristján Jóns- son áttu rnjög góðan leik ásamt Guðmundi markverði. Hjá Skaga- mönnum var meðalmennska ríkj- andi, Sigurður Halldórsson og Hörður Jóhannesson * bestir. Sveinbjörn haltraði útaf í fyrri hálf- leik en verður vonandi búinn að ná sér annað kvöld. Dómari var Magnús Theodórs- son. Smásmugulegur flautukonsert hjá honum lengst af, spjöldum beitt á furðulegan hátt snemma í leiknum og í heild slök frammi- staða. - VS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.