Þjóðviljinn - 15.10.1983, Síða 22
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 15.-16. öktóber 1983
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Suðurland
Aðalfundur kjördæmisráðs
Garðar
Sigurðsson.
Margrét
Frfmannsdóttir.
Aðalfundur kjördæmisráðs þýðubandalagsins á Suðurlandi
verðurhaldinn 15.-16.októbernk. í ölfusborgum.
Aðalfundurinn hefst kl. 13 laugardaginn 15. október nk.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Stutt ávörp flytja Svavar
Gestsson, formaður Alþýðu-
bandalagsins, Garðar Sig-
urðsson alþingismaður og
Margrét Frímannsdóttir odd-
viti.
3.
4.
5.
6.
Forvalsreglur.
Kosningastarfið:
Framkvæmd - fjármál.
Starfið framundan.
Önnur mál.
Alþýðubandalagið á Akureyri
Fundur um atvinnumál
Bæjarmálaráð heldur fund mánudaginn 17. október kl. 20.30 í Lárus-
arhúsi. Fundarefni: 1. Dagskrá bæjarstjórnarfundar 18. október. 2.
Atvinnumál: Stuttar framsöguræður hafa, Finnbogi Jónsson, Kristín
Hjálmarsdóttir og Páll Hlöðversson. 3. Önnur mál. - Fundurinn er
opinn öllum Alþýðubandalagsmönnum og stuðningsmönnum
flokksins. - Stjórnin.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Bæjarmálaráðsfundur
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til bæjarmálaráðsfundar mánu-
daginn 17. október n.k. í Skálanum, Strandgötu 41 kl. 20.30. Dag-
skrá: 1) Undirbúningurfyrirbæjarstjórnarfund 18. þ.m. 2) Önnurmál.
- Stjórnin.
Aðalfundur AB Keflavíkur
veröur haldinn í húsi Stangveiðifélagsins við Suðurgötu, mánudaginn
17. október nk. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2.
rædd verða skipulagsmál flokksins, 3. vetrarstarfið, 4. blaðaútgáfa, 5.
stjórnmálaviðhorfið, 6. önnur mál. Geir Gunnarsson alþingismaður
kemur á fundinn. Félagar fjölmennið. - Stjórnin.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Starfshópur um húsnæðismál
Næsti fundur í starfshóp um húsnæðismál verður þriðjudaginn 18.
október kl. 20.30 að Hverfisgötu 105.
Eru allir áhugamenn eindregið hvattir til að mæta á fundinn. - Hóp-
stjórí.
Starfshópur um sjávarútvegsmál - ABR
Fyrsti fundur hópsinsverður haldinn þriðjudaginn 18. október kl. 20.30
að Hverfisgötu 105. Áhugamenn hvattir til að fjölmenna. - Hópurinn.
AB - Selfossi
Almennur fundur
Lýðræðið og lífskjörin - Baráttan gegn ríkisstjórninni
Alþýðubandalagið boðar til almenns stjórnmálafundar á miðviku-
dagskvöldið í Selfossbíói kl. 20.30 Svavar Gestsson, Margrét Frím-
annsdóttir og Garðar Sigurðsson flytja stuttar framsöguræður. Al-
mennar umræður og fyrirspurnum svarað. - Alþýðubandalagið.
Alþýðubandalagið Reykjavík
Félagsfundur
Alþýðubandalagið í Reykjavík boðar til félagsfundar kl. 20.30 miðviku-
daginn 19. október að Hverfisgötu 105. Dagskrá: 1) Kjör fulltrúa ABR
á Landsfund AB sem haldinn verður í Rvík. 17. - 20. nóv.. 2) Niðurstöð-
ur ráðstefnu um laga- og skipulagsmál og undirbúningur fyrir Lands-
fund AB. 3) Tillaga stjórnar ABR um Landsfundarskatt. 4) Framtíð
ríkisstjórnarinnar. Fallvölt eða föst í sessi? Ólafur Ragnar Gríms-
son hefur framsögu.
Tillaga kjörnefndar um fulltrúa á Landsfund liggur frammi á skrifstofu
ABR, frá og með mánudeginum 17. október.
Alþýðubandalagsfélagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. -
Stjórn ABR.
ÆFAB
Landsþing ÆFAB
Æskulýðsfylking Abl. heldur landsþing sitt helgina 22.-23. október nk.
að Hverfisgötu 105.
Á dagskrá er m.a.: Skýrsla fráfarandi stjórnar. Breytingar á reglugerð
ÆFAB. Umræður um stefnu og starf Alþýðubandalagsins og Æsku-
lýðsfylkingarinnar. Kosning stjórnar.
Dagskráin verður nánar auglýst í Þjóðviljanum síðar. Breytingatillögur
á reglugerð um ÆFAB verða kynntar í fréttabréfi samtakanna.
Stjórn ÆFAB
Leikbrúðuland
i Iðnó:
Tröllaleikir
frumsýndir
Leikbrúðuland frumsýnir fjóra
einþáttunga í Iðnó nú á sunnudag-
inn kl. 15 og er einn þeirra byggður
á sögu Guðrúnar Helgadóttur, Ást-
arsaga úr fjöllunum, en sýningin öll
heitir Tröllaleikir.
Bryndís Gunnarsdóttir, Hallveig
Thorlacius og Helga Steffensen
standa að sýningunni, en leikstjóri
er Þórhallur Sigurðsson. Leik-
brúðuland hefur átt inni á Fríkir-
kjuvegi 11, en þessi sýning er of
viðamikil til að rúmast þar og verð-
ur sýnt í Iðnó á hverjum sunnudegi
kl. 15.
Þetta er Bráðfríður, einn af átta
strákum sem Flumra eignaðist með
tröilkarli sínum.
Hallveig Thorlacius samdi
brúður og leikgerð Ástarsögu úr
fjöllunum en tónlistina semur Atli
Heimir Sveinsson. Leikararnir Jón
Sigurbjörnsson og Steinunn Jó-
hannesdóttir flytja textann.
Bryndís Gunnarsdóttir gerir
brúður og leikmynd og texta við
þátt sem byggir á þjóðsögunni um
Búkollu. Tónlist er eftir Jón Ás-
geirsson en sögumaður er Sigurður
Sigurjónsson.
Helga Steffensen samdi þáttinn
Draumlyndi risinn og gerði brúður
og leikmynd en tónlist er eftir Atla
Másson. helga hefur einnig samið
þátt sem heitir „Eggið“ og er þar
spunnið um hið forna spakmæli að
allt iíf kemur úr eggi.
Ásmundur
Jóhann
Ólafur
RÁÐSTEFNA
ABR,
Alþýöubandalagsins í Reykjaneskjördæmi
og Æskulýðsfylkingar AB
haldin í Þinghól í Kópavogi
sunnudaginn 16. október frá kl. 10.00 - 17.30
Dagskrá:
10.00: Setning, Adda Bára Sigfúsdóttir.
Að því loknu verða eftirtalin framsöguerindi:,
Flokksskipulag sósíalískrar hreyfingar - Ólafur Ragnar
Grímsson.
Alþýðubandalagið - flokkur verkafólks? - Þorbjörn Guð-
mundsson.
Kvennabarátta og Alþýðubandalag- Rannveig Traustadótt-
ir.
Ný kynslóð - ný viðhorf. - Ingólfur H. Ingólfsson.
Ungt fólk - Æskulýðsfylking - Alþýðubandalag. - Ólafur Ól-
afsson.
Lýðræðislegt flokksstarf; hvað er það? - Jóhann Geirdal.
Tillögur laga- og skipulagsnefndar. - Ásmundur Ásmunds-
son.
12.15: Sameiginlegur málsverður í Þinghóli.
13.00: Hópstarf. Hóparnir ræði eftirfarandi spurningu: Eru tillögur
laqa- oq skipulaqsnefndar svar við breyttum viðhorfum?
15.00: Kaffihlé.
15.30: Niðurstöður hópa og almennar umræður.
17.30: Ráðstefnuslit. - Einar Karl Haraldsson.
Ráðstefnustjórar v^rða: Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, Ólafur Ólafs-
son og Arthúr Morthens.
ABR, Kjördæmisráð AB í Reykjaneskjördæmi og Æskulýðsfylk-
íng Alþýðubandalagsins.
Félagar fjölmennið og takið þátt í mótun skipulags ykkar
eigin flokks!
Ólafur Ragnar
Rannveig
Þorbjörn
Styðjum alþýðu El Salvador og Mið Ameríku
Fundur í Gamla bíói
laugardag kl. 2
4 % á
Gabríel
Ingibjörg
Sif
Juan
Sigurður
Einar
Ávarp: Gabríei Lara fulltrúi Þjóöfrelsishreyfingar El Sal-
vador. Túlkur er Ingibjörg Haraldsdóttir.
Kvikmynd: Ávinningar byltingarinnar. Myndin er mjög
raunsönn lýsing á ástandinu, m.a. svæöum sem eru
undir stjórn Þjóðfrelsisaflanna, daglegu lífi og baráttunni.
Islenskur texti.
Söngur: Sif Ragnhildardóttir, Ársæll Másson, Juan
Diego.
Ávarp: Einar Ólafsson.
Fundarstjóri: Sigurður A. Magnússon rithöfundur.
Tökum þátt í alþjóðlegri
samstöðu gegn innrás og til
stuðnings sjálfsákvörðun-
arrétti þjóða Mið-Ameríku
Ei Saivadornefndin á íslandi
Alþýðubandalagið
Alþýðuflokkurinn
Samband ungra jafnaðarmanna
Fylkingin
Bandalag jafnaðarmanna
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins
Kvennaframboðið
Stjórn Stúdentaráðs HÍ
Stjórn Félags bókagerðarmanna
Stjórn Verkamannasambands íslands
Stjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar
Stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur