Þjóðviljinn - 20.10.1983, Page 13

Þjóðviljinn - 20.10.1983, Page 13
Fimmtudagur 20. októbér 1983 þJÖÐVlLJlNN - SÍÐA 13 Helgar- og næturþjónusta lytjabúöa í Reykjavík vikuna 14.-20. október er í Ing- ólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. « Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. apótek sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.Ö0 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvftabandið - hjukrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15,00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunrrúdaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspitali i Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengið 18. október vextir Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur.....................35,0% 2. Sparisjóðsbækur, 3 mán.'1 * * * 5 6.37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.'1 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 21,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. ínnistæður í dollurum..... 7,0% b. innstæður i sterlingspundum 8,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum...................... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar....(28,0%) 33,0% 3. Afurðalán endurseljanleg....(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf.........(33,5%) 40,0% 5. Vlsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2,'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% sundstaðir___________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-19.30. Álaugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudagá kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sfmi 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu- daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miövikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. kærleiksheimilið „Hvers vegna erum viö að eldatrén? læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. ■ . Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00,- Upplýsingar um lækna og lyfjaþjonustu f sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík............ sími 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seitj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. simi 5 11 66 Garðabær............. simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík............ sími 1 11 00 Kópavogur............ simi 1 11 00 Seltj.nes............ simi 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær............. simi 5 11 00 Holl.gyllini. Kaup Sala .27.750 27.830 .41.715 41.835 .22.535 22.600 . 2.9548 2.9633 . 3.8058 3.8168 . 3.5707 3.5810 . 4.9263 4.9405 . 3.4941 3.5042 . 0.5258 0.5273 .13.2187 13.2568 . 9.5443 9.5718 .10.6906 10.7214 . 0.01757 0.01762 . 1.5201 1.5245 . 0.2238 0.2244 . 0.1841 0.1846 .0.11961 0.11995 .33.150 33.245 krossgátan Lárétt: 1 sæti 4 blekki 8 væskil 9 heiti 11 kámar 12brúsi14eins15 æðir 17 miklu 19 eðja 21 fjármuni 22 nísk 24 hlut 25 vaða. Lóðrétt: 1 yfirsjón 2 hópur 3 lækkar 4 ansa 5 skynsemi 6 klakar 7 karlfuglar 10 átt 13 ánægja 16 fjas 17 mylsna 18 kvæði 20 muldur 23 fyrsti og siðasti. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 túss 4 sver 8 ákavíti 9 skro 11 ekið 12 tautar 14 na 15 tuða 17 spóar 19 mói 21 mar 22 aumi 24 ára 25 mana. Lóðrétt: 1 tíst 2 sáru 3 skotta 4 sverð 5 vík 6 etin 7 riðaði 10 kappar 13 aura 16 amma 17 smá 18 óra 20 óin 23 um. 1 2 □ 4 5 6 7 • 8 9 10 11 12 13 □ 14 □ • 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 c 22 23 □ 24 n 25 folda 77^r Aö sjá þessa æsku í dag! svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á Islandi. Sk'Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauögun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, simi 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vík. Kvenfélag Kópavogs Félagskonur takið þátt í vinnukvöldum basarnefndar á mánudagskvöldum frá kl. 20.30 i Félagsheimili Kópavogs. Alltaf heitt á könnunni. - Basarnefndin. Á Þingvöllum Upplýsingar um aöstöðu á Þingvöllum er að fá alla daga jafnt, frá morgni til kvölds í síma 99-4077. Fótsnyrting er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru í sima 84035. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður fimmtudaginn 20. október f Félagsheimili Kópavogs kl. 20.30. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 23. október: 1. kl. 10. Hengillinn-Hengladalir. Verðkr. 300,- 2. kl. 13. Skarðsmýrarfjall - Hengladalir. Verð kr. 300,- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Feröafólk athugiö: Ferð- afélagið notar sjálft sæluhúsið í Þórsmörk helgina 22.-23. okt. - Ferðafélag íslands. Ferðafélag islands og íslenski Alpaklúbburinn efna sameiginlega til kynningar á fatnaði til vetrarferða og skíðagöngubúnaði. Kynn- ingin verður mánudaginn 24. október kl. 20.30 á Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18. Torfi Hjaltason og Guðjón Ó. Magnússon kynna. Notiö tækifærið og kynniö ykkur hvernig skynsamlegt er að klæðast í vetrarferðum. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Veitingar í hléi. - Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Helgin 21.-23. okt. Óbyggðaferð um veturnætur. Brottför föstud. kl. 20. Vetri heilsað í Veiði vötnum. Gengið í Úlilegumannahreysið við Tungnaá og víðar. Gist í húsi. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Uppl. og farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Tunglskinsganga. Fimmtud. 20. okt. kl. 20. Létt strandganga og fjörubál á Gjög- runum. Gangan hefst við kapellu Heilagrar Barböru sem er verndardýrlingur ferða- manna. Verð 120. kr. Sunnudagur 23. okt.: Kl. 13, - Vetri heilsað Grindaskörð - Draugahlíðar - Brenni- steinsnámurnar. Nýi Bláfjallavegurinn opnar þarna nýja göngumöguleika. Nú geta allir kynnst þessu eldbrunna svæði Verð 250 kr. og frítt fyrir börn. Brottför frá bensínsölu BSI. Hornstrandamyndakvöld. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður fimmtud. 27 okt. í kjallara Sparisjóðs vélstjóra aö Borg artúni 18 og hefst kl. 20.30. Allir velkomnir. Sjáumst! - Útivist. ferðalög Ferðir Akraborgar Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðir kl, 20.30 kl. 22.00 Ágúst, alla daga nema laugardaga. Maí, júní og september, á föstudögum og sunnudögum, April og október á sunnudögum. Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.