Þjóðviljinn - 20.10.1983, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 20.10.1983, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÍÍBVILJIINÍN Fimmtudagur 20. október 1983 ^cfdóamatikaduk Lada 1200 árg. ’78 til sölu Ekinn 30 þús. km. Mjög vel með farinn. Ekkert ryð. Stað- greiðsla. Upplýsingar í síma 81455 milli kl. 3 og 8. Hakkavél Góð hakkavél til kjötvinnslu óskast. Upplýsingar í síma 81167 eftir kl. 5. Gólfteppl 38 m2 ullargólfteppi, gulbrúnt að lit, (einlitt) lítið slitið til sölu fyrir 5000 kr. Upplýsingar í síma 42100 eftir kl. 19. Óska eftir eldhúsborði og stólum, ísskáp, skrifborði og stól viö það. Upp- lýsingar í síma 76214. Til sölu 4 stk. Michelin snjódekk, stærð 135x13 (t.d. fyrir Fiat 127), not- uð í einn vetur. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 17572 á kvöldin. Barnagæsla - stærðfræðikennsla Býð barnagæslu gegn stærð- fræðikennslu til stúdentsprófs i máladeild. Sími 85127. Óska eftir að kaupa bókahillur og komm- óðu. Hringiö í sima 13392 eftir kl. 5. Vefstólar 2 al-sjálfvirkir og 2 hálf- sjálfvirkir vefstólar meö öllu til- heyrandi fást fyrir lítið. Óskar Garlbaldason, Siglu- firði, sími 96-71582. Frystikista Nýleg 200 I frystikista til sölu á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 33373. Fuglabúr til sölu. Upplýsingar í símai 53206. Atvinna óskast Kona óskar eftir vinnu. Allt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 77941. Trabant vélarlaus árg. ’80 til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 54140. Til sölu flugfarseðill Osló- Rvík. Renn- ur út 23. nóv. Verð kr. 3000.- Hitaveita Reykjavíkur óskar aö ráöa rafeindaverkfræöing eöa tæknifræöing til starfa viö stjórnkerfi og raf- eindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfiö veitir Árni Gunnars- son í síma 25520. Vinsamlega sendiö umsókn meö upplýsing- um um menntun og starfsreynslu fyrir 1. nóv- ember 1983. Vantar nokkra ódýra eldhússkápa (neðri). Upplýsingar í síma 81333. Saxofónn Mig vantar ódýran saxofón til láns, leigu eða kaups. Hafið samband í síma 14308. Ruggustóll Hvítmálaður sænskur ruggu- stóll til sölu. Verð kr. 3000.- Upplýsingar í síma 13124. Barnagæsla Er einhver unglingsstúlka í Vesturbæ tilbúin að passa rúm- lega ársgamlan dreng, 1-21 kvöld í viku? Greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 16164 seinni part dags og á kvöldin. Til sölu Cortina 76. Upplýsingar í síma ' 36198. Bíll til sölu Fiat 132 2000 sjálfskiptur, árg. 78. Þarnast viðgerðar. Upplýs- ingar í síma 22379 frá kl. 17-20 í dag og á morgun. Sjónvarp # Óska eftir aö kaupa sv/hv sjón- " varp fyrir lítið. Upplýsingar í síma 75724. Leikfélag Keflavíkur óskar eftir píanói til láns/leigu frá 24. október fram yfir miðjan nóvember. Sími 21946 eða 20381. Kolbrún. Sterio - Kasettuútvarpstæki í bíl með FM og miðbylgju til sölu. Ónotað. Hátalarar fylgja. Verð kr. 4000. Sími 73437. Volvo Amason til sölu. Árg. '66. Til niðurrifs. Upplýsingar I síma 45962. Steinar Seljum úrval af gullfallegum ís- lenskum steinum, s.s. jaspísar, baggalútar, ametyst, steingerv- ingar. Framleiðum einnig sér- unna gripi úr íslenskum berg- tegundum eftir pöntunum, svo sem fánastangir, bréfapressur, j pennastatíf, dyraplatta, klukk- ur, bókastoðir og verðlauna- platta. Upplýsingar í síma 28257. Álfasteinn. Erum að byrja að búa Vill ekki einhver gefa, eða selja ódýrt ísskáp og kommóðu? Upplýsingar í síma 85501 eftir kl. 19. Ef þú átt gott rúm, 115 til 140 cm breitt, lítinn frystiskáp- eða kistu, borðuppþvottavél eða 22-24“ , stelpureiðhjól sem þú vilt selja, þá hringdu í síma 24168. Þú lest það í Þjóðviljanum Áskriftarsíminn: 81333 Laugardaga kl. 9—12: 81663 leikhús • kvikmyndahús ^ÞJOÐLEIKHUSIfl Eftir konsertinn 4. sýning í kvöld kl. 20. Gul aögangskort gilda. 5. sýn. sunnudag kl. 20. Skvaldur föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviöiö Lokaæfing í kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15-20, sími 11200. LEIKFELAC REYK)AVlKUR Guðrún í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Hart í bak föstudag UPPSELT þriðjudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna laugardag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620. Forseta- heimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austubæjarbiói kl. 16- 21, sími 11384. Hvers vegna láta börnin svona? Dagskrá gm atómskáldin o.fl. Leikstjóri: Hlfn Agnarsdóttir 3. sýn. föstudag 23. okt. kl. 20.30 4. sýn. sunnudag 23. okt. kl. 20.30. Veitingasala f Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut sími 17017. rTlllll ISLE ___lllll ISLENSKA OPERAN llll La Traviata 2. sýn. laugardag 22. okt. kl. 20. 3. sýn. þriðjudag 25. okt. kl. 20. Sala áskriftarkorta heldur áfram. Miðasala oþin daglega kl. 15-19 simi 11475. Sími 11384 Lífsháski Join uí for an evening , of lively fun... ttj and deadly games. W Æsispennandi og snilldar vel gerð og leikin, ný bandarísk úrvalsrnynd í litum, byggð á hinu heimsfræga leikriti eftir Ira Levin (Rosemary's Baby), en það var leikið í Iðnó fyrir nokkrum árum við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Michael Caine, Christopher (Superman) Reeve, Dyan Cannon. Leikstjóri: Sidney Lumet. Isl. texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. SIMI: 1 89 36 Salur A Á örlagastundu (The Killing Hour) Islenskur texti Æsispennandi ný amerísk saka- málakvikmynd í lítum. Ung kona er skyggn. Aðeins tveir menn kunna að meta gáfu hennar. Annar vill bjarga henni, hinn drepa hana. Leikstjóri: Armand Mastroianni. Aðalhlutverk: Perry King, Eliza- beth Kemp, Norman Parker. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Gandhi Islenskur texti. Heimsfræg verðlaunakvikmynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Aðalhlutverk. Ben Kings- ley. Sýnd kl. 5 og 9 SÍMI: 2 21 40 „Þegar vonin ein er eftir“ Raunsæ og áhrifamikil mynd, byggð á samnefndri bók sem hefur komið út á íslensku. Fimm hræði- leg ár sem vændiskona í París og baráttan fyrir nýju lífi! Aðalhlutverk: Miou - Miou: Marla Schneider. Leikstjóri: Daniel Du- val. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Tónleikar kl. 20.30 TÓNABfO SÍMI: 3 11 82 Svarti folinn (The Black Stalllon) CÍAliEH ro«P CQ»OL» Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar: ***** (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Sfðustu sýningar. Hvell Geiri (Flash Gordon) Endursýnum þessa frábæru ævintýramynd. Oll tónlistin í mynd- inni er flutt af hljómsveitinni The Qeen. Aðalhlutverk: Max Von Sydow Tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 9.30 Q 19 OOO Meistaraverk Chaplins: Gullæðiö Einhver skemmtilegasta mynd meistarans, um litla flækinginn sem fer i gullleit til Alaska. Einnig gamanmyndin grátbros- lega: Hundalíf Höfundur - leikstjóri og aðalleíkari: Charles Chaplin Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Leikur dauðans Hin hörkuspennandi Panavision litmynd, með Karatemeistaranum Bruce Lee, og sem varð hans sið- asta mynd. Bruce Lee - Gig Yo- ung. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Flakkararnir Skemmtileg og fjörug ný litmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja flakkara, manns og hunds, með: Tim Conway - Will Geer. fslenskur texti. Sýndkl. 3,10-5,10-7,10 Frábær ný verðlaunamynd, eftir hinni frægu sögu Thomas Hardy, með Nastassia Kinskl - Peter Firth. Leikstjóri: Roman Polan- ski. Islenskur texti. Sýndkl. 9.10 Síðastasinn. Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd, um ævintýri hins fræga einkaspæjara Philip Marlows hér leikinn af Ro- bert Mitchum, ásamt Sarah Miles - James Stewart o.m.fl. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvikingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENN! Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. • • ERT ÞÖ BÖIN(N) AD FÁ MIÐA? Sími 78900 Salur 1 í Heljargreipum (Split Image) Ted Kotcheff (First Blood) hefur hér tekist aftur að gera frábæra mynd. Fyrir Danny var það ekkert mál að fara til Homeland, en ferð hans þangað átti eftir að draga dilk á eftir sér. Erl. Blaðaskrif: Með svona samstöðu eru góðar myndir gerðar. Variety. Split Imageer þrumusterk mynd. Hollywood Reporter. Aðalhlutv: Michael O'Keefe, Kar- en Allen, Peter Fonda, James Woods og Brian Dennehy. Leikstj: Ted Kotcheff. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 2 Flóttinn (Pureult) Spennandi og bráðsmellin mynd um fífldjarfan flugræningja sem framkvæmir ránið af mikilli út- sjónarsemi, enda fyrrverandi her- maður í úrvalssveitum Bandarikja- hers í Viet-Nam. Blaðaskrif: Hér getur að líta ein- hver bestu stunt-atriði sem sést hafa. S.V. Morgunbl. Aðalhlutv.: Robert Duvall, Treat Wllliams, Kathryn Harrold. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Dvergarnir WALT DISNEY (SSSjjS- Sýnd kl. 5 _______Salur 3______ Upp með fjörið Sýnd kl. 5 og 9. Glaumur og gleði í Las Vegas Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur 4 ------------------ Get crazy Sýnd kl. :5 - 7 Utangarðsdrengir Sýnd kl. 9 og 11. LAUGARÁ The Antagonist I fjs avirkinu Masada sern er á auði m Júdeu vórðuot um 1000 Gyðmgar, meðtaiin konur og börn, gegn 5000 hermönnum úr liði Römverja. Ný hörkuspennandi stórmynd. Leikstjóri: Boris Sagal. I aðalhlutverkum: Peter O'Toole, Peter Strauss, David Warner, Anthony Quayle. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.