Þjóðviljinn - 20.10.1983, Page 15
Fimmtudagur 20. október 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
frá lesendum
Fást hvergi
annað en aldur-
hnigin svið?
RUV6>
7.00 Veöurtregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurtregnir.
Morgunorö - Pórný Þórarinsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli’’ eftir Meindert DeJong. Guðrún
Jónsdóttir les þýöingu sina (15).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 „Ég man þá tíð" Lög frá liönum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stelánsson.
11.05 „Sólris á sléttunni", smásaga eftir
Doris Lessing. Garðar Alfonsson les þýð-
ingu sína.
11.35 Létt harmonikulög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Katrín frá Bóra” eftir Clöru S.
Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Eliasson les (15).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Siðdegisvaka.
18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn.
19.50 Við stokkinn. Brúðubíllinn i Reykjavík
heldur áfram að skemmta börnunum fyrir
svefninn.
20.00 Tvær smásögur. „Lóan" eftir Sigríði
Pétursdóttur og „Álftin litla" eftir Erlu. Hildur
Hermóðsdóttir les.
20.30 Varadagskrárstjóri í klukkustund.
Valgeir Guðjónsson stjórnar dagskránni.
21.30 Samleikur í útvarþssal. Jónathan Ba-
ger, Lilja og Hrefna Hjaltadætur og Kristinn
Örn Kristinsson leika. a. „Carmen-fantasía”
ettir Francois Borne í útsetningu James
Calway. b. Serenaða op. 141 fyrir flautu,
fiðlu og víólu eftir Max Reger.
21.55 „Á jörð ertu kominn", Ijóð eftir Birgi
Sigurðsson. Höfundurinn og Margrét
HelgaJóhannsdóttir lesa. (Áður-útv. 31. maí
1973).
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Í beinu sambandi milli landshluta. Helgi
Pétursson og Kári Jónasson stjórna um-
ræðuþætti í beinni útsendingu frá tveimur
stöðum á landinu.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
í beinu
sambandi
Nýstárlegur þáttur hefur
göngu sína í Útvarpinu í kvöld.
Er hann í umsjá þeirra frétta-
manna Helga Péturssonar og
Kára Jónassonar.
„Já, viö erum aö prófa okkur
áfram meö nýtt form, þar sem
blandað er saman umræðu-
þætti og beinni línu", sagði Kári.
Helgi Pétursson veröur vestur
á Patreksfirði. Þar eru nú miklir
erfiöleikar í rekstri frystihúss-
ins, eins og kunnugt er af frétt-
um að undanförnu. Hraöfrysti-
húsið er þar stærsti vinnu-
veitandinn. Þarf ekki getum aö
því aö leiða hvaöa afleiöingar
það hefur ef starfsemi þess
leggst niður, jafnvel þótt aðeins
sé um stundarsakir. Hlýtur allra
ráöa aö verða leitað til þess aö
það geti haldið áfram að vera
sá burðarás atvinnulífs á staðn-
um, sem það hefur verið. Helgi
mun ræða þessi mál við ýmsa
ráðamenn þar vestra. - Kári
Jónasson verður aftur á móti
hér syðra. Síðan geta menn,
hvaðanæva af landinu, hringt í
síma 22260, borið fram fyrir-
spurnir og blandað sér með
þeim hætti í umræðurnar. - Og
nú er að vita hvernig þessi ný-
stárlegi „kokkteill" smakkast.
Við segjum bara: Vonandi sem
best. - mhg
S.Þ. hringdi:
Ég er nú gömul sveitakona og
held mikið upp á sviðin. Og ég
held þeim gamla sveitasið að taka
slátur á haustin. En því miður
hefur svo til tekist að undanfarin
fjögur haust hef ég alltaf fengið
gömul svið með slátrunum. Ég
hef kvartað við viðkomandi
verslanir en þær kvartanir hafa
ekki verið teknar til greina.
í hittiðfyrra fór ég í Glæsibæ.
Jón Guðjónsson frá
Veðrará hringdi:
Þótt alllangt sé nú um liðið síð-
an skáldsagan Mýs og menn kom
út á íslensku þá þykir mér trúlegt
að margir minnist hennar enn. Ef
ég man rétt var líka samið upp úr
henni leikrit, sem flutt var í út-
varpinu. Kannski er minnisstæð-
asta og eftirtektarverðasta per-
sónan í þessari sögu liann Lenni,
Jú, ég fékk þar fjóra hausa en í
ljós kom að tveir voru nýir en
tveir gamlir. Vel má vera að af-
greiðslumaðurinn hafi staðið í
þeirri meiningu, að þeir væru allir
nýir, en svona var þetta nú samt.
í fyrra fór ég í Víði í Starmýri.
Sama sagan þar. Ég kvartaði,
fékk skipti, en þeir reyndust þá
litlu skárri hinum fyrri.
Um daginn fór ég í Sparimark-
aðinn. Var vísað á einhvern yfir-
hálfgerður fáviti, mikill krafta-
jötunn, en vildi engum nema vel.
En hann var svo harðhentur á
stúlkunni, sem honum þótti vænt
urn, að hann kreisti úr henni líf-
tóruna, þegar hann ætlaði að láta
vel að henni.
Þessi sorgarsaga kemur mér í
hug þegar ég velti fyrir mér að-
gerðum ríkisstjórnarinnar. Við-
leitni hennar til þess að draga úr
mann „fyrir innan“. Bað um ný
svið og lagði ríkt á að fá þau, með
hliðsjón af fyrri hrakförum. Mér
var bara svarað með skætingi og
endirinn varð sá, að þarna keypti
ég ekkert.
Næst reyndi ég við Hagkaup.
Mætti þar miklum elskulegheit-
um. Og enn bað ég um ný svið.
Jú, sjálfsagt. Er heim kom opn-
aði ég pakkann. Hvað kom þá í
Ijós? Jú, gömul svið, rétt eina
ferðina. Eg hringdi og sagðist
hafa verið hlunnfarin. Mér var
boðið að koma aftur og skipta.
Verðaþau þá ný? spyrég. - Já, ég
held það, var svarið. Og ég fór og
fékk skipti. Það kom raunar í ljós
að þessi svið voru alls ekki ný, en
þó skárri en hin.
Mér finnst nú að svona versl-
unarhættir nái ekki nokkurri átt.
Vel má vera að verslanir liggi
með eitthvað af gömlum hausum
þegar sláturtíð hefst og vilji koma
þeim út. Samt sem áður er það
óverjandi að þegar keypt eru
slátur og þá svið með, séu gamlir
hausar seldir í stað nýrra.
verðbólgunni byggist öll á því að
þjarma að launafólki, hvort sem
það er betur eða verr statt. Sjálf-
sagt þola hálaunamenn að herða
eitthvað að sér, enda þótt það sé
út af fyrir sig fráleitt og raunar
óforskammað að ráðast að viss-
um þjóðfélagshópum en hlífa
öðrum. Hvaða manni með fullu
viti getur dottið það í hug að það
fólk, sem ekkert mátti missa til
þess að hafa fyrir brýnustu
nauðþurftum, geti nú bætt á sig
auknum byrðum?
Ég vil ekki ætla að ríkisstjórnin
vilji þessu fólki illa. Lenni vildi
stúlkunni það ekki heldur. Hann
taldi sig vera að láta vel að henni.
En þau „faðmlög“ reyndust ban-
væn. Ríkisstjórnin telur sig vera
að hjálpa almenningi, ekki síst
minnstu bræðrunum. En er hún
ekki að koma einmitt þeim á al-
gera vonarvöl?
bridge
Eitt frægasta nalniö í bridgesögunni,
er vafalaust Omar Sharif. Leikarinn
kunni er afbragös spilari, einn af þessum
sem hefur þetta í blóðinu. Þrátt fyrir ofan-
greint, getur honum yfirsést hroðalega í
spilum, hvaö annað?
Hér er dæmi um hroðalega hand-
vömm hjá kappanum:
D853 974 K983 ÁDG K64 KG102
762 D104
1098 654
Á105 Á6 ÁG5 K732 D82
G973
Omar var sagnhafi í 3 gröndum í
Suður. Út kom spaðaþristur, sem var
gefinn. Meiri spaði, drepinn á ás. Tigull á
gosa, hjarta úr blindum og gosa svínað.
Allt í góðu gengi. Lítill tígull á drottningu
og tekið á tigulás. Þá hjarta á ás, en Irinn
Pigot í Austur (frægasti spilari Ira) setti
hjartadrottningu á milli. Omar drap á
hjartaás og fljótar en auga festi á spilaði
hann lágu hjarta að kóngnum. Lítið frá
Vestri (með enn meiri hraða...) og Omar
fór að hugsa. (Hann gleymdi nefnilega
að taka á tigulkóng, inni á hjartaás). Ol-
ræt, hann stakk upp hjartakóng og felldi
tíuna. Tók síðasta hjartað og spilaði síð-
an spaða úr borðinu. Vestur lenti síðan
inni i lokin og spilaði laufatíu sem Omar
lá lengi yfir, en hleypti siðan og fór einn
niður.
Þessi hraða „kúpp" geta verið ansi
vafasöm, sérstaklega í stöðum sem
þessum, þar sem hraðinn virðist vera
aukaatriði._______
Gætum
tungunnar
Sést hefur: í dag er framleidd-
ur mikill fjöldi atómsprenqja oq
eldflaugna.
Réttværi: Núádögumerfram-
leiddur mikill fjöldi atómsp-
rengna og eldfiauga.
Betra væri þó: Nú er framleitt
mikið af atómsprengjum og
eldflaugum.
Sagt var: Þeir fóru inn í sitthvort
húsið.
Rétt væri: Þeir fóru inn í sitt
húsið hvor.
Leiðréttum börn sem flaska á
þessu!
(Næstum)
eins
Leikur ríkis-
stjórnin hlutverk
Lenna?