Þjóðviljinn - 25.11.1983, Síða 12

Þjóðviljinn - 25.11.1983, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. nóvember. 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Skagafjarðar Bæjarmálaráð, Sauðárkróki Bæjarmálaráð heldur fund nk. mánudag kl. 20.30. Fundarefni verða bæjarmálin •og fréttir af landsfundi Alþýðubandalagsins. Allir stuðningsmenn flokksins hvattir til að mæta. - Stjómin. ARÍÐANDI ORÐSENDING til styrktarmanna Alþýöubandalagsins Þeir styrktarmanna sem fengið hafa senda gíróseðla eru vinsam- legast beðnir að gera skil sem allra fyrst. Greiðum félagsgjöldin Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík hvetur þá félagsmenn sem enn skulda gjaldfallin árgjöld að greiða þau sem alira fyrst. Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum og póstútibúum. Eflum starf Alþýðubandalagsins og greiðum félagsgjöldin. Stjórn ABR Æsku fýðsfy Iking Al þýðubanda lagsins Skrifstofan opin Alla þríðjudaga og fimmtudaga verður skrifstofa Æskulýðsfylkingar- innar opin frá kl. 17-18.30, í flokksmiðstöðinni, Hverfisgötu 105. Ahugafólk er hvatt til að líta við eða hringja, síminn er 17500. Nýkjörin stjóm L.H., frá v.: Gísli B. Bjömsson, Sigurður Haraldsson, Stefán Pálsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristján Guðmundsson, Skúli Kristjónsson, Egill Bjamason. Ársþing Landssambands hestamanna Bæta þarf aðstöðu á reiðleið- um og áningarstöðunum Stjórnin. Þú lest það í Þjóðviljanum * Askriftarsíminn 81333 MOBVIUINN J Fyrir nokkru var 34. ársþing Landssambands hestamanna hald- ið í Borgarnesi, í boði hestamanna- félagsins Faxa. Var það sótt af 140 fulltrúum, en félög í L.H. eru 45 og félagsmenn um 700. Gestir þingsins voru þeir Jón Helgason, landbúnaðarráðherra og Jónas Jónsson, búnaðarmála- stjóri og fluttu þeir báðir ávörp. I GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINN RÉTTUR DAGSINS OPIÐÁ VERSLUNARTÍMA LÆSILEGT URVAL ÚSGAGNAÁ VEIMUR HÆÐUM AFTÆKI - RAFLJÓS 3 rafbúnaður. Verið velk°n'in íftækjadeild hæð. föstudaga kl. 9 - 20 V' IV laugardaga kl. 9-16 Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála NYJUNG! EUHOCARD Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 Flöl* Afíar vörur á markaðsverði. JL-PORTIÐ NÝ VERSLUN Egill Bjarnason ráðunautur flutti erindi á þinginu: „íslenski hestast- ofninn, stærð hans og dreifing“. Fjölmörg mál lágu fyrir þinginu. Ný lög voru samþykkt og var stjórnarmönnum fjölgað úr 5 í 7. Meðal ályktana, sem þingið sam- þykkti má nefna: Minnst þrír dóm- arar dæmi á gæðingakeppni ung- linga, hestar séu sýndir á öllum gangtegundum en ráð röð sýn- ingaratriða. - Verði samþykktar breytingar á gæðingakeppni al- mennt skal þeim vísað til fastanefn- dar um gæðingakeppni, sem prófar breytingarnar og leggur fyrir næsta landsþing á eftir. - Samþykkt var að hverfa aftur að fyrra fyrirkomu- lagi um framkvæmd úrslitakeppni gæðinga. Þá var felld út sú sam- þykkt að viljapróf gæðinga skuii framkvæmt af þar til kvöddum manni. Skulu því dómarar sýna spjöld með einkunnum fyrir vilja, auk annarra atriða, er dæmd verða, strax að lokinni sýningu. - Hvatt er til að halda opnum forn- um reiðleiðum og bæta frekar en orðið er aðstöðu hestamanna og hesta á reiðleiðum og án- ingarstöðum í byggð og óbyggðum. - Hestamenn eru hvattir til þess að nota endurskinsmerki í umferð- inni. - Bent er á nauðsyn þess að gera reiðfæran veg utan Suður- landsvegar áður en Landsmót verður haldið á Hellu 1986. - Hlynnt verði að Skógarhólum og komið þar upp notalegum áningar- stað. - Gerð verði áætlun um upp- byggingu áningarstaða og efnt til sjóðsstofnunar til styrktar þeim framkvæmdum. - Skipuð verði nefnd til þess að samræma reiðkennslu og gera tillögur um stofnun „Reiðskóla íslands“. - Tekin verði upp tölvuvinnsla á dómum og ljóstöflur notaðar við birtingu þeirra. - Endurskoðaðar verði reglur um fjórðungsmót og settar agareglur fyrir keppendur á mótum og kappreiðum. - Mest 4 hestar hlaupi saman í riðli á skeiði. - Bent var á að bann við upprekstri hrossa á afréttir geti hugsanlega leitt til þess að sérkenni íslenska hestsins glatist, komi ekki til visst frjálsræði á misjöfnu landi. Á hinn bóginn sé óraunhæft að ala upp arðlaus hross þótt ekki sé þar alg- ildur peningalegur mælikvarði einn saman og rangt að miða aðeins við hver sé hundraðshluti hrossaaf- urða í heildarframleiðslu landbún- aðarafurða. - Lýst er áhyggjum yfir hvað greiðslur berast seint til hrossaræktarsambanda en það tor- veldar þeim að standa vel að rækt- unarmálum. Á þinginu var Agnar Tryggva- son, framkvæmdastjóri Búvöru- deildar SÍS sæmdur gullmerki L. H. fyrir margháttaða kynningu á íslenskum hrossum erlendis. Stjórn Landssambands hesta- manna hestamannafélaga er nú þannig skipuð: Stefán Pálsson, Kópavogi, formaður, Kristján Guðmundsson Reykjavík, vara- formaður, Gísli B. Björnsson Reykjavík, gjaldkeri, Sigurður Haraldsson Kirkjubæ, ritari og meðstjórnendur Egill Bjarnason Sauðárkróki, Skúli Kristjónsson Svignaskarði og Guðrún Gunnars- dóttir, Egilsstöðum, en hún er fyrsta konan, sem situr í aðalstjórn L.H. Framkvæmdastjóri Lands- sambandsins er Sigurður Ragnars- son. - Næsta landsþing verður í Hafnarfirði í boði hestamannafél- agsins Sörla. _ mhg. VÉLA- OG TÆKJALEIGA Alhliöa véla- og tækjaleiga. Heimsendingar á stæíri tækjum. Sláttuvélaleiga. Múrara- og trésmiðaþjónusta, minni háttar múrverk og smíðar. BORTÆKNI SF. Vélaleiga, simi 46980 — 72460, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, (Dalbrekkumegin) Steypusögun — Kjarnaborun — Vökvapressa. Auglýsið í Þjóðviljanum ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA Sveinbjörn G. Hauksson Nýlagnir Pípulagningameistari ... Simi 46720 Jarðlagmr Viðgerðir Ari Gústavsson Breytingar Pipulagnmgam ’ 3 Simi 71577 Hreinsanir Hellusteypan r STETT Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211. II.# J&fíS&K STEYPUSÖGUN vegg-og gólfsögun VÖKVAPRESSA Lf >fn - Sjf í múrbrot og fleygun KJARNABORUN /yr/> öllum lögnum Tökum a<5 okkur verkefni um allt ^and. — Fljót og góö þjónusta. — Þrifaleg umgengni. BORTÆKNIS/F iri ki. 8—23. Vélaleiga S: 46980 - 72460. GEYSÍR A Bílaleiga yf/l Carrental Jtto BORGARTÚNI 24-105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.