Þjóðviljinn - 25.11.1983, Qupperneq 13
Föstudagur 25. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJÍNlV SÍÐA 13
dagbók
apótek
Helgar- og naeturþjónusta apóteka (
Reykjavík vikuna 25. nóvember til 1. des-
ember er í Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki,
Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um
helgar - og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daqa
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22 00). Upplýsingar um laekna og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknarlími
laugardagaog sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspitali:
Alla dagafrákl. 15.00 - 16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludelld: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur við Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feöur ki. 19.30-
20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga
kl. 15,00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00-
11.30 og kl. 15.00-17.00.
St. Jósefsspitali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-1930.
vextir_______________________________
Frá og með 21. nóvember 1983
INNLANSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.............26,0%'
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.1 >.30,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.’> 32,0%
4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir6mán. reikningur... 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur...15,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........7,0%
b. innstæðurísterlingspundum.....7,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum...4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum......7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..........(22,5%) 28,0%
2. Hlaupareikningur...(23,0%) 28,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(23,5%) 27,0%
4. Skuldabréf................(26,5%) 33,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstímiminnst6mán. 2,0%
b. Lánstimiminnst2'/2ár 2,5%
c. Lánstfmiminnst5ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán......4,0%
gengið
24. nóvember
Bandaríkjadollar Kaup ..28.230 Sala 28.310
Sterlingspund ..41.364 41.481
Kanadadollar ..22.785 22.850
Dönsk króna .. 2.8861 2.8943
Norsk króna .. 3.7596 3.7703
Sænsk króna .. 3.5465 3.5565
Finnsktmark .. 4.8815 4.8954
Franskurfranki .. 3.4260 3.4357
Belgískurfranki .. 0.5129 0.5144
Svissn. franki ..12.9436 12.9803
Holl. gyllini .. 9.2926 9.3189
Vestur-þýsktmark.. ..10.4279 10.4575
Itölsklíra .. 0.01724 0.01729
Austurr. Sch .. 1.4815 1.4857
Portug. Escudo .. 0.2188 0.2195
Spánskurpeseti .. 0.1815 0.1821
Japansktyen ..0.12000 0.12034
írsktpund ..32.394 32.486 *
sundstaðir
Laugardalslaugin er opin mánudag tif
föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Simi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
sfma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatimar-
baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánu-
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 oflátung 4 sárt 8 kjarkaðir 9
eyktarmark 11 skipuleggja 12 yfirhöfn 14
greinir 15 elskað 17 fuglar 19 eðja 21
herma 22 gælunafn 24 ræfil 25 lokka
Lóðrétt: 1 ófín 2 glaða 3 barn 4 hinir 6
seðill 7 götur 10 þrep 13 ásaka 16 númer
17 mynslna 18 hræðist 20 staf urinn 23 eins
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 sátt 4 akka 8 óráðnar 9 átta 11
rása 12 krassa 14 ab 15 sorg 17 hinar 19
óma 21 ána 22 illa 24 samt 25 land
Lóðrétt: 1 snák 2 tóta 3 trassa 4 aðrar 5
kná 6 kasa 7 arabía 10 treina 13 sori 16
góla 17 hás 18 nam 20 man 23 II
kærleiksheimilið
Copyright 1982
The Regiitef ond Tribun*
Syndicote, lnc.
Gátum við ekki fengið neinn annan varamann en hann Lilla?
læknar
Borgarspítalinn:
Vaktfrá kl. 08 til 17 allavirkadagafyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00.-
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavik............ simi 1 11 66
Kópavogur............ sími 4 12 00
Seltj.nes............ simi 1 11 66
Hafnarfj............. sími 5 11 66
Garðabær............. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík............ sími 1 11 00
Kópavogur............ sími 1 11 00
Seltj.nes............ simi 1 11 00
Hafnarfj............. simi 5 11 00
Garðabær............. simi 5 11 00
1 2 n 4 5 6 7
• 8
9 10 11
12 13 □ 14
□ • 15 16 n
17 18 n 19 20
21 □ 22 23 □
24 □ 25
folda
svínharöur smásál
eftir Kjartan Arnórsson
tilkynningar
Skj Samtökin
Att þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 'alla daga.
Undirbúningur fyrir basar Sjálfsbjargar,
sem verður i Sjálfsbjargarhúsinu 3. og 4.
desember n.k„ stendur sem hæst. Tekið
er á móti munum á basarinn alla virka daga
á skrifstofutíma og á fimmtudagskvöldum.
Kökur eru vel þegnar og eru þeir félagar
sem vilja baka beðnir um að láta vita í síma
17868.
Aðalfundur FÍRR
Frjálsiþróttaráðs Reykjavíkur verður hald-
inn að Hótel Esju mánudaginn 5. desemb-
er 1983 kl. 21.00. Venjuleg aðalfundar-
störf. - Stjórnin.
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2b
Fjölskyldusamkoma á sunnudag kl. 16.20,
„Áðventuhátíð fjölskyldunnar", Gunnar J.
Gunnarsson, guðfræðingur talar. Húsið
opnað kl. 15.00 og verða þá leikir, að-
ventuföndur, veitingar. o.fl.
Aðventustund kl. 20.30. Bibliulestur:
Guðni Gunnarsson, aðventuþáttur í umsjá
unglingadeilda á Holtavegi. Tekið á móti
gjöfum í starfssjóð félaganna. - Allir vel-
komnir.
Strandamenn
Muniö félagsvistina í Domus Medica í
kvöld, föstudag kl. 20.30.
Frá Kattavinafélaginu
Nú þegar vetur er genginn í garð, viljum við
minna á að kettir eru kulvís dýr, sem ekki
þola útigang og biðja kattaeigendur að
gæta þess að hafa ketti sina inni um nætur.
Einnig i vondum veðrum. Pá viljum við
biðja kattavini um allt land að sjá svo um að
allir kettir landsins hafi mat og húsaskjól og
biðjum miskunnsemi öllum dýrum til
handa.
Félag einstæðra foreldra
Jólaföndur — jólabasar
Ákveðið hefur verið að hafa opið hús í
Skeljahelli, Skeljanesi 6, öll mánudags-
kvöld fram í desember. Ætlunin er að vinna
að jólabasar félagsins. Allar góðar hug-
myndir vel þegnar. Heitt haffi á könnunni
og kökur velkomnar. Stuðlum að sterkara
félagi og mætum vel.
Fótsnyrting
er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en
öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar
nánari upplýsingar hjá Póru í sima 84035.
Frá leikfélagj Kópavogs
Á sunnudag verða tvær sýningar á söng-
leiknum Gúmmí-Tarsan, sem sýndur hefur
verið 20 sinnum viö miklar vinsældir. Upp-
selt hefur verið á nær allar sýningarnar.
Sími miðasölu er 41985.
Basar og flóamarkað
heldur Kvenfélag Hreyfils sunnudaginn 27.
nóvemberkl. 2 í Hreyfilshúsinu. Konureru
beðnar að gera skil í kvöld, fimmtudaqs-
kvöld.
Minningarkort
Óháða safnaðarins
verða til sölu í anddyri kirkjunnar n.k. föstu-
dag kl. 1-3 og 4-5.
fer&alög
Ferðafélag
íslands
0L0UG0TU 3
Sfmar 11798
Sunnudagur 27. nóvember - dagsferð
Kl. 13- Helgafell-Valahnjúkar-Valaból.
Létt gönguferð á svæði Reykjanesfólk-
vangs. Verð kr. 200.- Farið frá Umferðarm-
iðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl.
Fríttfyrir börn ífylgd fullorðinna. Gönguferð
í góðum hóp lífgar upp á tilveruna í skamm-
deginu. Allir velkomnir. - Ferðafélag ís-
lands.
Aðventuferð i Þórsmörk 25.-27. nóv.
örfá sæti laus.
Sunnudagur 27. nóv. kl. 13.
Aðventuganga um Miðdalsheiði. Falleg
heiðlönd með fjölbreyttu vatnasvæði. Verð
200 kr. og frítt f. börn m. fullorðnum. Brott-
för frá bensinsölu BSl (ekið um Höfða-
brekkubrú) Sjáumst! - Útivist.
Ferðir Akraborgar
. Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.