Þjóðviljinn - 30.11.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.11.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 30. nóvember 1983 Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík hyggst byggja fjölbýlishús ásamt bílgeymslu við Neðstaleiti 2-4 í Reykjavík. Húsið með bílgeymslu er 12350 m3 gert úr steinsteypu. Óskað er eftir tilboöum í eftirtalda verkþætti: 1. Byggingu hússins, fullfrágengið að utan, en tilbúið undir tréverk inni. 2. Raflagnir. 3. Pípulagnir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30 frá miðvikudeginum 30. nóvember 1983 gegn 15.000.- kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð föstudaginn 16. des- ember kl. 15 á 2. hæð Hótel Esju. Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík. .L Laus staða —staða yfirfiskmatsmanns á Vestfjörðum er laus til umsóknar. Reynsla af framleiðslu og meðferð sjávarafurða og réttindi í sem flest- um greinum fiskmats nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sjávarútvegsráðuneyt- inu að Lindargötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 20. desember n.k. Sjávarútvegsráðuneytið, 28. nóvember 1983. Laus staða S Staða yfirfiskmatsmanns á Norðurlandi vestra er laus til umsóknar frá næstu áramót- um. Nauðsynlegt er, að matsmaðurinn hafi búsetu á svæðinu og hafi þekkingu á fersk- fisk-, freðfisk-, saltfisk- og skreiðarmati. Um- sóknir sendist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 20. desember n.k. Sjávarútvegsráðuneytið 28. nóvember 1983. Húseign á Suðureyri Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir eftir einbýlishúsi á Suðureyri, Vestur-ísafjarðar- sýslu til kaups, er hentað gæti sem prestsbú- staður. í tilboðum skal greina verð og greiðsluskil- mála, auk upplýsinga um stærð og gerð hússins. Æskilegt að grunnteikningar fylgi. Tilboð skulu hafa borist dóms- og kirkjumál- aráðuneytinu eigi síðar en 12. desember 1983. Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 28. nóvember 1983. (p Fulltrúi Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða fulltrúa í öryrkjadeild stofunnar, til þess að annast fyrirgreiðslu varðandi vinnu til handa fólki með skerta starfsorku. (umsókn skal tilgreina menntun og fyrri störf. Umsóknum þarf að skila til Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar fyrir 19. des. 1983 og eru þar gefnar nánari upplýsingar um starfið. Stjórn Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Návígi 7. sýn. fimmtudag kl. 20 8. sýn. sunnudag kl. 20. Eftir konsertinn föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Skvaldur laugardag kl. 20. Lína langsokkur sunnudag kl. 15. Fáar sýningar ettir. Litla sviðið Lokaæfing fimmtudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20 sími 11200. <»i<» lkikfeiag REYKIAVlKUR Hart í bak í kvöld uppselt, laugardag kl. 20.30. Úr lífi ánamaðkanna fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Guð gaf mér eyra 10. sýn. föstudag kl. 20.30, 11. sýn. þriðjudag kl. 20.30, upp- selt. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. simi 16620. Næst síðasta sýningarvika fyrir jól. ÍSLENSKA ÓPERAN Frumsýning Síminn eftir Menotti Einsöngvarar: Elín Sigurvinsdóttir, John Speight. Miðillinn eftir Menotti Einsóngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Katrín Sigurðardóttir, Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Sigrún V. Gestsdóttir, Jón Hallsson og Viðar Eggertsson leikari. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. .eikstjóri: Hallmar Sigurðsson. .eikmynd: Steinþór Sigurðsson. Búningar: Hulda Kristin Magnús- dóttir. Lýsing: Sigurbjarni Þórmundsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns- dóttir. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 20. Miðasalaoþindaglegafrákl. 15-19 nema sýningardag til kl. 20. Sími 11475. La Traviata laugardag 3. des. kl. 20. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Kaffitár og frelsi ettir Rainer Werner Fassbinder. sýn. laugardag kl. 16. Sýningar eru í Þýska bókasafninu Tryggvagötu 26. Miðasala frá kl. 17 og við inn- ganginn laugardag frá kl. 14. Simi 16061. FRUMSÝNING Fanny Hill Fjörug, falleg og mjög djörf, ný, ensk gleðimynd í litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardísin Lisa Raines, ennfremur Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætir og hressir. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. SIMI: 1 89 36 Salur A Drápfiskurinn (Flylng Killers) islenskur texti Afar sþennandi ný amerisk kvik- mynd í litum. Sþenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Tricia O’Neil, Steve Marachuk, Lance Henriksen. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg amerisk verðlauna- kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle. Endursýnd kl. 7. Islenskur texti. Salur B Trúboðinn (The Missionary) Islenskur texti Bráðskemmtileg og alveg bráð- fyndin ný ensk gamanmynd í litum um trúboða, sem reynir að bjarga föllnum konum i Soshohverfi Lund- únarborgar. Leikstjóri: Richard Loncraine. Aðalhlutverk: Michael Palin, Maggie Smith, Trevor Howard, Denholm. Sýnd kl. 11.15. Annie Heimsfræg ný amerisk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur fari sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50, 7.05 og 9.10. Llf og fjör á vertíð i Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip^ stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum Jphn Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENNI Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must be Crazy) Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny Peoþle) að hann er snillingur i gerð grínmynda. Myndin hefur hlofið eftirfarandi verðlaun: Á grínhálíðinni I Chamro- usse Frakklandi 1982: Besta grín mynd hátíðarinnar og töldu áhori endur hana bestu mynd hátíðar innar. Einnig hlaut myndin sam svarandi verðlaun í Sviss og Nor egi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Q 19 OOO FRUMSÝNIR Svikamylla Afar spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum, um njósnir og gagnnjósnir, með Rutger Hauer - John Hurt - Burt Lancaster. Leikstjóri: Sam Peckinpah. fslenskur texti - Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Stríð og friður Þýsk stórmynd eftir sömu aðila og gerðu „Þýskaland að hausti". Henrich Böll, Alexander Kluge, Volker Schlöndorff o.fl. Myndin var frumsýnd á þessu ári, en hún fjallar um brennandi spum- ingar evrópsku friðarhreyfingar- innar í daa. Síðasta sinn Sýnd kl. 3 og 5.05. Járnmaðurinn Hin fræga mynd pólska leikstjór- ans Andrej Wajda, um frjálsu verkalýðsfélögin, Samstöðu. Sýnd kl. 9.15. Islenskur texti. Þrá Veroniku Voss Mjög athyglisverð og hrífandi ný þýsk mynd, gerð af meistara Fass- binder, ein hans síðasfa mynd. Myndin hefur fengið margskonar viðurkenningu m.a. Gullbjörninn í Berlín 1982. Aðalhlutv. Rosel Zech, Hilmar Thate, Annemarie Dúringer. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.10. KVIKMYNDAHÁTÍÐ GEGN KJARNORKUVOPNUM Svarti hringurinn Sýnd kl. 3. Ameríka — frá Hitler til MX- eldflauganna Sýnd kl. 5. Hjá Prússakóngi Sýnd kl. 7. Stríðsleikurinn Sýnd kl. 9. Við erum tilraunadýr Sýnd kl. 11. SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA Okkar maður meðal ókunnugra Sýndkl. 3.15,9.15 og 11.15. Veiðar Stakh konungs Sýndkl. 5.15 og 7.15. LAUGARÁS I-M t>»«B Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má riefna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vln Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. g Hækkað verð. } Seðlaránið Endursýnum þessa hörkusþenn- andi sakamálamynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Míðaverð á 5- og 7-sýningarmánu- daga til föstudaga kr. 50.- H&UllL Sími 78900 Salur 1 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. ATH.: Boðssýning kl. 3. grínmyndin Zorro og hýra sverðið (Zorro, the gay blade) Eftiraö hafa slegið svo sannarlega í gegn í myndinni Love at first bite, ákvað George Hammilton að nú væri timabært að gera stólpagrín að hetjunni Zorro. En afhverju Zorro? Hann segir: Búið var að kvikmynda Superman og Zorro kemur næstur honum. Aðalhlutverk: Geoge Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 11.15. _________Salur 2___________ Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- ' hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulena lif Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathl, Kaa. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. _________Salur 3___________ Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grinmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjunum þapa árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Muli, Ann Jil- lian. Leíkstjóri: Stan Dragoti. sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Porkys Hin vinsæla grínmynd sem var þriðja vinsælasta myndin Vestan- hafs í fyrra. Aðalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier. Sýnd kl. 5. Ungu lækna- nemarnir Sýnd kl. 7, 9 og 11. Afsláttarsýningar 50 krónur. . Mánudaga til föstudaga kl. 5 og 7 1 50 krónur. Laugardaga og sunnudaga kl. 3. SÍMI: 2 21 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa heðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýndkl. 5, 7, og 11.15. ATH.I hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljómplötunnu Flash- dance.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.