Þjóðviljinn - 13.12.1983, Blaðsíða 18
18 SiÐA — ÞJÓPVILJINN Jólagjafahandbók 1983
Varðan
Grettisgötu 2
S. 19031.
Radíóbær
Ármúla 38
S. 31133
’í
U'
Dúkkuvagn
í brúnum og grænum lit,
verð 9420 kr.
Einnig fyrirliggjandi
Silver Cross
dúkkuvagnar
verð frá 2490 kr.
Ruggudýr verð 1830 kr.
Dúkka verð 1340 kr.
Barnavöggur verð 3990 kr.
Hvítar barnavöggur
verð 4390 kr.
BINATONE-grill, með teflonhúð. Lokast ekki, tilvalið fyrir allt
sem á að grilla! Sannkallað fjölskyldugrill. 1.980 kr.
Sendum í póstkröfu. Kreditkortaþjónusta.
Visa-kort/Eurocard.
tferm ursm annJónsson veitusundi 3 b aur Breiðholtsblóm AmarlaSI A vo| Á skóverslanir MAcl U. S. 21675/17955
Fjölbreytt úrval gjafavara: skartgripir -
úr og klukkur - gull- og silfurvörur
Kvenúr (Citisen) 3.285 og 5.700 kr.
Herraúr (Adea) 3.970 kr.
Herraúr (Pierpont) 3.450 kr.
Öll eru úrin gullhúðuð. Sendum í póstkröfu.
Mjög mikið úrval
sérstæðra og eigu-
legra muna til gjafa.
Styttan kostar
1.750 kr.
Sendum í póstkröfu.
Kreditkortaþjónusta.
VISA-kort.
Skór úr vatnsvörðu
leðri, sérlega gott í
íslenskri veðráttu.
Reimuðu skórnir
fást í stærðunum
36-45, í litunum
svörtu, gráu oggul-
brúnu, verð 1.985
kr.
Kvenstígvélin fást í
ýmsum litum, og
stærðunum 36-41,
verð 1.840 kr.
Radíóbær
Armúla 38
S. 31133
Skrifvélin hf.
Suðurlandsbraut 12
S. 85277.
- +
Útvarp með Lang-, Mið- og FM-bylgju. Rás 2 er á „FM-
inu". Innbyggð klukka með vekjara, vekur hvort
heldur með hringingu eða
útvarpi. Verð 2.300 kr. ’
Sendum . P6S,krö,u. SKS’
Caiton
PIO-Om
eucrnoMC cauuiator
Canon
Canon
P25-D
Elf CTRONIC CALCULATOR
Mikið úrval af Canon reiknivélum og vasatölvum.
Tilvalin jólagjöf fyrir þá sem eru að reyna að reikna út hvernig þeir eiga að komast af.
P10-D3 kostar kr. 2.530.-, P25-D kr. 3.940.- og F-73P kr. 1.980.-
Rammagerðin sH™ó”-«oJ? ^ m . Suðurlands GunnarAsgeirsson »™>«0 Ti/I■ Uf Austurstræti 3 1 J11 S. 10966.
íslenskar og finnskar kuldahúfur á börn og fullorðna,
úr Bison og þvottabjarnarskinni.
Barnahúfur, verð 420 kr.
Fullorðinshúfur, verð 655 kr.
Dömuhúfan á myndinni kostar 2.765 kr.
Herrahúfan kostar 2.490 kr.
Sendum í póstkröfu.
Kreditkortaþjónusta.
Sendum um allan heim.
Steríosegulbandstæki. Mjög fallegt fjögurra
bylgju tæki, í nýju „Compo“línunni. Lang- Mið-
Stutt og FM bylgja fyrir nýju Rás 2. Fjórir
hátalarar, segulbandsupptaka og afspilun.
Ljósaborð sýnir styrk útsendingar.
Mjög gott verð aðeins 7.390 kr.
Canon Snappy 20
Alsjálfvirk 35 mm. myndavél frá Japan.
Verð kr. 4599,-
Hjá Týli fást allar almennar Ijósmyndavörur.
Sendum í póstkröfu.