Þjóðviljinn - 13.12.1983, Blaðsíða 21
Jólagjafahandbók 19831 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21
Kosta Boda
Bodatíaiaxy, giernst i næsta gæoatioKKi,
eftir Bertil Vallien. Stórkostleg gjöf.
Verö frá 1.500 kr.
KostaÍBoda
___L_A_____
Bankastræti 10
S. 13122
m
Kornblómið heitir þetta kaffistell
sem er gjöfin sem aldrei gleymist
Látlaus klassísk fegurö, frá Boda
Bolli meö kökudisk kostar 436 kr
Kosta- snjóbolti, undurfalleg
vinargjöf, ekki síst á jólum.
Fæst í þrem stærðum, verð
220-, 298-, 670 kr.
Sendum í póstkröfu.
Kosta-partý, stílhreinn kristalsborðbúnaöur,
mótaður í höndum snillinganna í Kosta, verð frá
225-, til 1.500 kr.
JL-húsið
Hringbraut 121
S. 10600
Hér fást einnig skrifborð af mörgum
og gerðum.Skrifborðið á myndinni er úr beyki og
kostar 7.600 kr. Stóllinn er ballansstóll, sem
nýturvinsælda hjá frændumokkar ÍNoregi, 2.950 kr.
Borðlampinn kostar 1.198 kr.
Austurstræti 3
S. 10966.
Vörumarkaðurinn
Ármúla 6a
S. 86112.
Slik-þrífótur
Hæð 1,40 cm.
Þyngd 2700 gr.
Japanskur.
kr. 1790.
Hjá Týli fást
allar almennar
Ijósmyndavörur.
í heimilistækjadeildinni fást þessi hita- og kælibox,
SUNNY COOL. Halda köldu, -3°C, og heitu +70°C.
Kæliboxin ganga fyrir rafmagni í bíl, bát eða sumar-
bústað. Geta verið í sambandi við rafkerfi bifreiðar í
allt að 8 klst., án þess að hafa áhrif á rafkerfið. Verð
Sendum í póstkröfu.
4635 kr.
Sendum í póstkröfu.
Gunnar Ásgeirsson hf
Frístund
Miðvangi 41
S. 54277
JL-húsið
Hringbraut 121
S. 10600
Túpupennar 110 kr. stykkið, 20 lita standur 2.200 kr.
Jóladagatal með myndum 218 kr.
Jólasveinar frá 66 kr.
Með Túpulitum er hægt að mála á svo gott sem hvað
sem er, tau, gler, plast, tré o.fl. Litirnir eru þvottekta.
Einnig mikið úrval af gjafavöru, frönsku postulíni og
föndurvörum.
Sendum í póstkröfu.
Glæsileg og ódýr reyrhúsgögn, svo sem þessi
skemmtilegi reyrruggustóll 1.710 kr.
Reyrhilla 1.780 kr.
Blaðagrind 808 kr., teborð 2.760 og 3.220 kr.
BOSCH
Borsett 2.900 kr.
420 watta vél með elektróniskum stillanlegum
rofa, borar í stein, mikið magn fylgihluta
fylgir. Bráðnauðsynleg á hvert heimili.
Sendum í póstkröfu. Kredikortaþjónusta.
umboðið á Islandi, Þingholtsstræti 1
v/Bankastræti
Sími 27510
W - 36
kr. 1.640.-
W - 750
DW - 1000
W - 400
kr. 2.350.-
kr. 2.750.-
kr. 1.640.-