Þjóðviljinn - 13.12.1983, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 13.12.1983, Blaðsíða 22
22 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Jólagjafahandbók 1983 Pakkinn Borgartúni 22 Litli ijósálfurinn fer sigurför um heiminn Litli Ijósálfurinn kostar aðeins 760 krónur. Hann er í vönduðum gjafaumbúðum, sem eru í bókar- líki. Innifalið í verðinu: - hylki fyrir rafhlöður, straumbreytir og aukapera. Þá er hægt að kaupa aukalega tösku á 100 krónur og spjald með 2 aukaperum á 55 krónur. Ársábyrgð. Litli Ijósálfurinn fæst í Pakkanum Borgartúni 22 og Gráfeldi Banka- stræti 11. Einnig er hægt að fá hann sendan í póst- kröfu með því að hringja í síma 91-81699. Sendum í póstkröfu. Kreditkortaþjónusta. S. 81699 Módelskartgripir Trúlofunarhringir 160 gerðir, allt 14 karata gull, verð frá 4500 - 9000 kr. Einnig mikið úrval af skartgripum og listmunum úr góðmálmum. Sendum í póstkröfu. Kreditkortaþjónusta. Hverfisgötu 16a S. 21355 Tölvubúðin Skipholti 1 S. 25410. Atari heimilistölvan er það sem koma skal. Verð kr. 8.300. 16K RAM, stækkanleg uppí 48K. Tengist við segulband og sjónvarp. Fjöldi forrita og leikja fyrirliggjandi, bæði á kubbum og kassettum. Forritunarmálið Basic er innifalið í verði. Sendum í póstkröfu. Gullfoss Miðbæjarmarkaði S. 12315 JL-húSÍð Hringbraut 121 S. 10600 Vörumarkaðurinn Ármúla 6a S. 86112 Peysa ull og acryl frá RODIER 3860 kr. Mikið úrval af fallegum frönskum tískufatnaði á kvenfólk á öllum aldri. Sendum í póstkröfu. Kreditkortaþjónusta. Visakort. Hér er eitt sýnishorn af þeim hundruðum stóla sem til eru í húsgagnadeildinni. Hann er til með áklæði í fjórum litum, og kostar 2.600 kr. Sænsk úrvalsrúm úr furu, stærð 85 cm x 195 cm. Verð 2950 kr. Sendum í póstkröfu. Gevafótó Það er auðvelt með Olympus XA við öll tækifæri. Það er auðvelt með Olympus. Auk þess er 10% afsláttur á öllum fylgihlutum í desember. OM 10 m/50 mm f. 1,8 8.151 kr. OM 10 qm/50 mm f. 1,8 9.205 kr. OM 20 m/50 mm f. 1,8 9.458 kr. OM 30 m/50 mm f. 1,8 11.838 kr. OM 1 m/50 mm f. 1,8 9.922 kr. OM 2 13.957 kr. OM 4 væntanleg XA 1 meðflassi 3.512 kr. XA 2 3.889 kr. XA 5.602 kr. Austurstræti 6 S. 22955 Sendum í póstkröfu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.