Þjóðviljinn - 17.12.1983, Síða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN! Helgin 17.-18. desember 1983
aettfræði
Nýr flokkur 14
Afkomendur
Hannesar
Hafstein
Hannes
Hafstein
Ragnheiður
Hafstein
Hannes
Þórarinsson
Anna K.
Jónsdóttir
Fyrri hluti
Ingibjörg
Hafstað
Einar R.
Kvaran
Hallgrímur
Thorsteinsson
Kristjana Milla
Thorsteinsson
Nýlega kom út hjá Bókaútgáf -
unni Iðunni bókin Þeirsem
settu svip á öldina. í henni eru
ritgerðir um 16 íslenska
stjórnmálamenn og í bókarlok
er niðjatál þessara manna.
Hér verður tekin upp niðjaskrá
Hannesar Hafstein (1861-1922)
ráðherra og skálds og konu hans
Ragnheiðar Stefánsdóttur Thord-
ersen (1871-1913). Tvö elstu börn
þeirra dóu í æsku en átta komust
upp. Þau voru Ástríður, Þórunn,
Sigríður, Soffía Lára, Elín, Ragn-
heiður, Kristjana og Sigurður. Hér
verður getið um afkomendur
þriggja elstu dætranna sem komust
upp, en í næsta þætti fimm yngstu
barnanna. Ekki er getið þeirra sem
enn eru ekki yfir tvítugt.
la. Sigurður Hafstein (1891-
1900).
lb. Kristjana Hafstein (1892-
1904).
lc. Ástríður Hafstein (f. 1893),
gift Þórarni Kristjánssyni (1886-
1943) verkfræðingi og hafnarstjóra
í Rvík. Börn þeirra:
2a. Hannes Ragnar Þórarinsson
(f. 1916) yfirlæknir við Landspítal-
ann, kv. Bergþóru Jónsdóttur.
Börn þeirra:
íslensk bókamenning er verdmæti
Födurletnd vort hál/t
erhzt/ld Lúðvik Kristjánsson:
ÍSLENSKIR SíMRHÆTTIR III
Fyrri bindi þessa mikla ritverks
komu út 1980 og 1982 og eru
stórvirki á sviði íslenskra fræða.
Meginkaflar þessa nýja bindis eru:
SKINNKLÆÐI OG FATNAÐUR,
UPPSÁTUR, UPPSÁTURSGJÖLD,
SKYLDUR OG KVAÐIR, VEÐUR-
FAR OG SJÓLAG, VEÐRÁTTA í
menningarsjóður
SKÁLHOLTSSTlG 7— REYKJAVÍK — SÍMI 13652
VERSTÖÐVUM, FISKIMIÐ, VIÐ-
BÚNAÐUR VERTÍÐA OG SJÓ-
FERÐA, RÓÐUR OG SIGLING,
FLYÐRA, HAPPADRÆTTIR OG
HLUTARBÓT, HÁKARL OG
ÞRENNS KONAR VEIÐARFÆRI.
f bókinni eru 361 mynd, þar af 30
prentaðar í litum
3a. Jón Gunnar Hannesson (f.
1950) læknir í Rvík, býr með Önnu
Ottesen sjúkraþjálfara.
3b. Ástríður Hannesdóttir (f.
1951) hjúkrunarfræðingur í Rvík,
gift Vilhjálmi Ragnarssyni uppeld-
isfulltrúa.
3c. Þórarinn Hanneson (f. 1953)
læknir í Rvík.
3d. Sigurður Hannesson (f.
1955) bókagerðarmaður í Rvík.
2b. Anna Þórarinsdóttir (f.
1918) , gift Stefáni Guðnasyni for-
stjóra í Kópavogi. Börn þeirra:
3a. Þórarinn Stefánsson (f. 1941)
doktor í eðlisfræði, lektor í Þránd-
heimi, kv. Ragnheiði Karlsdóttur
cand. mag.
3b. Guðni Stefánsson (f. 1947)
fasteignasali í Rvík.
3c. Tryggvi B. Stefánsson (f.
1949) læknir á Akureyri, kv. Unni
Sigursveinsdóttur.
3d. Valgerður Stefánsdóttir (f.
1953) eðlisfræðingur, kennari við
Heyrnleysingjaskólann, gift Sig-
urði Valgeirssyni blaðamanni á
ÐV.
3e. Ástríður Stefánsdóttir (f.
1961) læknanemi.
2c. Jón Þórarinsson (1919-1975)
apótekari í Lyfjabúðinni Iðunni,
kv. Gunnlaugu Hannesdóttur.
Börn:
3a. Þórarinn Jónsson (1948-
1967).
3b. Anna Kristrún Jónsdóttir (f.
1952) lyfjafræðingur í Rvík, gift
Þorvaldi Gunnlaugssyni stærð-
fræðingi.
3c. Hannes Jónsson (f. 1957)
efnafræðingur, kv. Ágústu Flosa-
dóttur.
ld. Þórunn Hafstein (f. 1895),
átti Ragnar Kvaran guðfræðing og
landkynni. Börn þeirra:
2a. Ragnheiður Kvaran (f.
1919) , gift Sigurði Hafstað lög-
fræðingi og sendiráðunauti. Börn:
3a. Þórunn Hafstað (f. 1945) rit-
ari í Osló, gift Jakobi de Rytter
Kielland verkfræðingi.
3b. Ingibjörg Hafstað (f. 1947)
rússnesku- og norskufræðingur í
Rvík.
3c. Hildur Hafstað (f. 1952)
magister í ræussnesku, gift Hauki
Þormari Arnórssyni tölvara.
3d. Ragnar Hafstað (f. 1959) há-
skólanemi.
3e. Sigríður Hafstað (f. 1961)
nemi.
3f. Árni Hafstað (f. 1961) nemi.
2b. Einar R. Kvaran (f. 1920)
vélaverkfræðingur í Róm, starfs-
maður FAO, kv. Clöru Caldwell.
Börn:
3a. Ragnar Kvaran (f. 1945)
sjúkraliði og tónlistarmaður í
Bandaríkjunum.
3b. Einar Kvaran (f. 1948) há-
skólanemi í Bandaríkjunum.
3c. Hannes Kvaran (f. 1950) há-
skólanemi í Bandaríkjunum.
3d. Geir Kvaran (f. 1962) nemi.
2c. Matthildur Kvaran (f. 1923),'
gift Jóni Björnssyni auglýsinga-
stjóra í Minneapolis. Þau eiga 4
börn.
le. Sigríður Hafstein (1986-
1983), gift Geir Thorsteinssyni tog-
araútgerðarmanni í Rvík. Börn
þeirra:
2a. Þorsteinn Thorsteinsson (f.
1919) verkfræðingur hjá Orku-
stofnun, kv .Guðbj örgu Elínu Þórar-
insdóttur. Dóttir hans með
Kristínu G. Jónsdóttur Þórs:
3a. Helga Sigríður Thorsteinsson
(f. 1952) í Hafnarfirði, gift Jóni
Helga Jónssyni verkamanni í álver-
inu í Straumsvík.
2b. Hannes Þórður Thorsteins-
son (f. 1921) loftskeytamaður í
Rvík. Ókv. og bl.
2c. Ragnar Thorsteinsson (f.
1925) framkvæmdastjóri Þorfinns
Karlsefnis í Rvík, kv. Elísabet Ma-
ack. Börn yfir tvítugt:
3a. Geir Thorsteinsson (f. 1948)
viðskiptafræðingur, starfsmanna-
stjóri Álafoss.kv. Helgu Sigurjónu
Helgadóttur hjúkrunarfr.
3b. Pétur Thorsteinsson (f. 1950)
Iæknir í Gautaborg, kv. Önnu Stef-
ánsdóttur læknaritara.
3c. Hallgrímur Thorsteinsson (f.
1955) ritstjórnarfulltrúi Helgar-
póstsins,kv. Elínu Þóru Friðfinns-
dóttur dagskrárgerðarmanni hjá
sjónvarpinu.
3d. Sigríður Thorsteinsson (f.
1958) kennaraháskólanemi.
2d. Kristjana Milla Thorsteins-
son (f. 1926) viðskiptafræðingur,
stjórnarformaður í Flugleiðum,
gift Alfreð Elíassyni fv. forstjóra
Flugleiða. Börn þeirra:
3a. Áslaug Sigriður Alfreðsdótt-
ir (f. 1950) viðskiptafr., gift Ólafi
Erni Ólafssyni hótelstjóra Hótel
Heklu.
3b. Haukur Alfreðsson (f. 1951)
rekstarverkfræðingur hjá Flug-
leiðum, kv. Önnu Lísu Björnsdótt-
ur.
3c. Ragnheiður Alfreðsdóttir (f.
1955) hjúkrunarfr., gift Snorra
Bogasyni matreiðslumanni, þau
skildu.
3d. Katrín Guðný Alfreðsdóttir
(f. 1957) flugfreyja, gift Þorvarði
Jónssyni flugvirkja, þau skildu.
3e. Geirþrúður Alfreðsdóttir (f.
1959) fþróttakennari og flugfreyja.
2e. Ragnheiður Guðrún Thor-
steinsson (f. 1932), gift Sveini
Björnssyni skókaupmanni og for-
seta ÍSÍ.
(framhald næsta sunnudag)
- GFr
THORSJENSE
Niðjatal
Jensens-
hjóna
Þann 3. desember 1983 voru liðin 120
ár frá fæðingu Thors Jensen sem á sín-
um tíma var einn kunnasti athafna-
maður þessa lands og brautryðjandi á
mörgum sviðum í íslensku atvinnulífi. í
tilefni þess hefur Bókaútgáfan Örn og
Örlygur gefið út Niðjatal hjónanna Mar-
grétar Porbjargar og Thors Jensen en
það hefur tekið saman Tómas Hall-
grímsson sem er einn úr hópi niðja
þeirra hjóna.
Árið 1963, í tilefni 100 ára afmælis
Thors Jensen, gáfu Haukur Thors og
Ólafur Hallgrímsson út fjölritaða ættar-
skrá Thors og Margrétar og er sú ættar-
skrá sem nú kemur út byggð á henni að
nokkru leyti.