Þjóðviljinn - 06.01.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 06.01.1984, Blaðsíða 13
Föstudagur 6. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturþjónusta lytjabúða í Reykjavík vikuna 30. desember til 5. janú- ar er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspitali: Alladagafrá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikurvið Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengiö 5. janúar Kaup Sala Bandaríkjadollar .29.060 29.140 Sterlingspund .41.171 41.284 Kanadadollar .23.273 23.337 Dönsk króna .. 2.8819 2.8898 Norskkróna .. 3.7075 3.7177 Sænskkróna .. 3.5683 3.5781 Finnskt mark .. 4.9154 4.9290 Franskurfranki .. 3.4103 3.4197 Belgiskurfranki .. 0.5111 0.5125 Svissn. franki ..13.0285 13.0643 Holl.gyllini .. 9.2909 9.3165 Vestur-þýsktmark.. ..10.4195 10.4482 Itölsk líra .. 0.01719 0.01724 Austurr. Sch .. 1.4778 1.4818 Portug. Escudo .. 0.2157 0.2163 Spánskurpeseti .. 0.1819 0.1824 Japansktyen .. 0.12462 1.12496 (rskt pund .32.305 32.393 vextir Frá og með 21. nóvember 1983 INNLANSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.............26,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.1>.30,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1> 32,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán.reikningur... 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningur..15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum.........7,0% b. innstæðurísterlingspundum...7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.4,0% d. innstæður í dönskum krónum..7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningur....(23,0%) 28,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabrél..........(26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstímiminnst2V2ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.........4,0% sundstaðir Laugardalslaugin er opin mánudag tH föstudag kl. 7.20-19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artcma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar kvenna þriojudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu-' daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. kærleiksheimilið Mamma segist koma aftur eftir augnablik, það er skemur en eftir smástund læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk , sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. . . - Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00.- Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavik............ simi 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. sími 5 11 66 Garðabær............. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik............ sími 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes............ sími 1 11 00 Hafnarfj............. simi 5 11 00 Garðabær............. simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 prettur 4 rúlluöu 6 fugl 7 hrap 9 bíta 12 karlmannsnafn 14 hagnað 15 megna 16 híma 19 lifandi 20 guði 21 tvístri Lóðrétt: 2 egg 3 svöl 4 sigruðu 5 kaðall 7 spil 8 hárugir 10 hljóðaði 11 hindrir 13 spé 17 klampi 18 skaut • Lausn á síðustu krossgátu Lárét: 1 ósar 4 þurs 6 óar 7 fæli 9 ósár 12 innan 14 nón 15 agn 16 nafar 19 teig 20 siði 21 riðar Lóðrétt: 2 snæ 3 róin 4 þróa 5 rjá 7 fánýti 8 linnir 10 snarir 11 rangir 13 nef 17 agi 19 asa folda svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson ÁTT v=»vL? VRcKfíR HEIOOA í HPiSflR rfðVATPASÓGU 6M Hé'Í^.SKOGGl' eftxjro strætisvagnar tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð: Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Kvennadeild SVFI í Reykjavik Fundurinn sem átti aö verða mánudag- inn 9. janúar fellur niður. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna 1983: Vinningsnúmer: 1. Mazda bifreið, ár- gerö 1984, nr. 12447. 2. Bifreið að eigin vali að upphæö kr. 220.000,- nr. 93482. 3. Bifreið aö eigin vali aö upphæð kr. 160.000,- nr. 31007. 4. -10. Húsbúnaður aö eigin vali, hver aö upphæö kr. 60.000 - nr. 12377, 23322, 32409, 38339, 50846, 63195, 65215. Landssamtök hjartasjúklinga og Hjarta- og æðaverndarfélagið standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf- semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viötals verða menn sem farið hafa í aðgerð og munu þeirveita almennar upplýsingar sem byggjast á persónulegri reynslu. Fengist hefur aðstaöa á skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar veittar þar og í síma 83755 á miðviku- dögum kl. 16-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi. Samtökin Át) þú viö áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leiö sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Samtök um kvennaathvarf SÍMI2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf aö Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vik. minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftir- töldum stöðum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúöin, Álf- heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háa- leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstig 27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, sími 17868. Viðvekjum athygli á símaþjónustu í sambandi við minningakort og sendum gíróseðla, ef ósk- að er. Dagsferð sunnudaglnn 8. janúar: Kl. 13. Skíðagönguferð á Hellisheiði. Gengið i tvo til j#já tíma. Gönguferð fyrir þá sem viija. Fararstjóri: Sigurður Kristjáns- son. Verð kr. 200.00. Fariö frá Umferðarm- iðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. - Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 8. jan. kl. 11 Rauðhólar-Elliðavatn. Meö nýju ári er tækifærið að byrja í Útivistarferðum af krafti. Létt ganga í næsta nágrenni höf- uðborgarinnar. Verð kr. 150.- fritt f. börn. Brottför frá bensínsölu BSÍ. Munið símsvarann: 14606. Nýárs- og kirkju- ferðin verðr þann 15. jan. Ársritið 1983 er komið út með fjöl- breyttu ferðaefni og fjölda litmynda. Fé- lagar geta vitjað þess á skrifstofunni Lækjarg. 6a. Nýir félagsmenn eru vel- komnir. - Sjáumst. Útivist Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 -11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.