Þjóðviljinn - 21.02.1984, Síða 2
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN i Þriðjudagur 21. febrúar 1984
Þriðjudagur 21. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
1. deild kvenna í handknattleik:
Stórleikur áhorf-
enda frá Akranesi
Akranesstelpurnar eiga alla möguleika á
að halda sæti sínu í 1. deildinni eftir geysi-
þýðingarmikinn sigur, 15:14, á KR í Selj-
askólanum á sunnudaginn. Annar sigur
þeirra í höfuðborginni í röð og liðið sem
flestir spáðu falli hefur sannarlega komið á
óvart síðustu tvær helgarnar.
ÍA var alltaf yfir í leiknum, 7:5 í hálfleik
og síðan 11:7. Staðan var 15:13 þegar ör-
skammt var eftir og því vart nokkur spenna
þótt KR næði að skora síðasta markið. Lið
IA var jafnt, sömuleiðis lið KR, það voru
liðsheildirnar sem blifu. Bestan leik áttu
sennilega áhorfendurnir frá Akranesi sem
héldu uppi gífurlegri stemmningu í garð
sinna stúlkna. Agústa Friðriksdóttir,
Laufey Sigurðardóttir og Ragnheiður Jón-
asdóttir skoruðu 3 mörk hver fyrir íA, Kar-
ítas Jónsdóttir og Ragna Stefánsdóttir 2
hvor, Hrefna Guðjónsdóttir og Ragnhildur
Sigurðardóttir 1 hvor. Karolína Jónsdóttir
skoraði 7 fyrir KR, 5 úr vítum, Sigurbjörg
Sigþórsdóttir 2, Hansína Melsteð, Valgerð-
ur Skúladóttir, Valdís Hallgrímsdóttir,
Kristbjörg Magnúsdóttir og Hjördís Sigur-
jónsdóttir 1 hver.
ÍR lenti óvænt í feikilegu basli með Val í
fyrrakvöld en náði að vinna 16:15. Darrað-
ardansinn síðustu 2 mínúturnar var ótrú-
legur, hvorugu liði tókst að skora og boltinn
gekk á milli mótherja en ÍR gat hrósað sigri.
ÍR var 11:7 yfir í hálfleik og leiddi allan
tímann en Valur gerði tvö síðustu mörk
leiksins. Ingunn Bernótusdóttir var best hjá
ÍR en lítið bar á Erlu Rafnsdóttur að þessu
sinni. Þær voru báðar mikið teknar úr um-
ferð og þá datt spilið niður hjá ÍR. Erna
Lúðvíksdóttir átti ágætan leik með Val og
sömuleiðis Karen Guðmundsdóttir. Ing-
unn skoraði 7 mörk fyrir ÍR, Erla 2, Kartín
2, Ásta S.2, Ásta Ó. 2 og Þorgerður 1. Erna
skoraði 6 fyrir Val, Karen 4, Soffía 2,
Steinunn 2 og Elín 1.
Fram lenti líka í erfiðleikum, gegn barátt-
uglöðu Víkingsliði um hádegisbilið á laug-
ardag. Úrslitin urðu 26:21 fyrir Fram eftir
14:11 í hálfleik og Fram er þar með tveimur
stigum nær meistaratitiinum.
Munurinn á liðunum var aldrei mikill og
Víkingsstúlkurnar vantaði oft bara hersl-
umuninn til að jafna, það var eins og þær
hefðu ekki trú á að þær gætu það. Guðríður
Guðjónsdóttir var best hjá Fram, en hefur
þó oft leikið betur og Framliðið náði sér
aldrei fyllilega á strik. Eiríka Ásgrímsdóttir
var langbest hjá Víkingi og Hrefna Harðar-
dóttir lék ágætlega í markinu. Guðríður
skoraði 10 mörk fyrir Fram, Margrét 6,
Hanna 5, Oddný 3 og Sigrún 2. Eiríka gerði
9 fyrir Víking, Sigríður 4, Valdís 4, Inga 3
og Svava 1.
FH vann öruggan sigur á Fylki, 25:17, í
Hafnarfirði á laugardaginn og Árbæjar-
stúlkurnar stefna því niður í 2. deildina á
ný. Hjá FH bar mest á Margréti Theódórs-
dóttur sem skoraði 5 mörk og Heiðu Ein-
arsdóttur sem gerði 4 en Margrét Hjartar-
dóttir skoraði 5 mörk fyrir Fylki, Rut Bald-
ursdóttir og Jóna Sigurðardóttir 4 hvor.
Staðan í 1. deild:
Fram 11 10 0 1 247:177 20
ÍR.......................11 8 2 1 240:180 18
FH.......................11 8 1 2 251:185 17
Akranes..................11 4 1 6 165:209 9
Valur....................11 3 17 166:214 7
Víkingur.................11 2 2 7 193:218 6
KR.......................11 2 2 7 1 71:199 6
Fylkir...................11 2 1 8 178:229 5
- VB/VS
Otrúlegur skellur Fram
Grótta vann ótrúlegan sigur, 25:12, á
Frömurum í lokaumferð forkeppninnar í 2.
deild karla í handknattleik á sunnudaginn.
Algerir yfirburðir Seltirninga á höfuð-
lausum her Framara sem þar með misstu
Breiðablik þremur stigum framúr sér. Blik-
arnir unnu Fylki 21:12 á laugardeginum.
HK vann þýðingarmikinn fallbaráttusigur á
ÍR, 21:17, í Seljasókn á laugardaginn og á
fimmtudagskvöldið vann efsta liðið, Þór,
öruggan sigur í botnliðinu, Reyni, 29:18 í
Eyjum.
Staðan í 2. deild þegar aðeins einn leikur
er eftir af forkeppninni:
ÞórVe....................13 13 0 0 300:220 26
Brel&ablik...............14 11 0 3 298:253 22
Fram.................... 14 9 1 4 296:276 19
Qrótta...................14 7 1 5 284:255 15
HK......................14 4 1 9 250:276 9
ÍR..................... 14 4 0 10 241:288 8
Fylkir..................14 1 4 9 240:285 6
ReynirS................ 14 1 2 11 299:355 5
Liðin taka öll stig með sér í úrslitakeppn-
ina, bæði í efri og neðri hlutanum.
- VS
Uppreisn æru ÍS!
Stúdentar fengu heldur betur uppreisn
æru á laugardaginn er þeir burstuðu Fram-
ara 3:0 í bikarkeppni karla í blaki. Fyrir
stuttu sigraði Fram í leik liðanna í 1.
Stórsigrar
þeirra stóru
Celtic og Rangers unnu stóra sigra á útivöllum
í 4. umferð skosku bikarkeppninnar í knatt-
spyrnu á laugardaginn. Celtic vann East Fife úr
2. deild 6:0 og Brian McClair og Tommy Burns
skoruðu 2 mörk hvor í ieiknum. Rangers vann
utandeildaliðið Inverness Caledonian 6:0 og þcir
lan Redford, Bobby Williamson og Ally McCoist
skiptu mörkunum bróðurlega á milli sín.
Jóhannes Eðvaldsson og félagar í Motherwell
unnu öruggan sigur, 3:1, á 1. deildarliði Clyde-
bank eftir að hafa komist í 3:0, Aberdeen vann
Clyde 2:0 á útivelli, St. Mirren vann Hamilton
2:1 og Morton vann Dumarton 2:1. Þá vann
Dundee United Hearts 2:1 í hörkuspennandi
leik. Paul Sturrock skoraði fyrst fyrir meistarann
en John Robertson jafnaði úr vítaspyrnu fyrir
Hearts. David Dodds skoraði síðan sigurmark
Dundee United fjórum mín. fyrir leikslok.
Einn leikur var háður í úrvalsdeildinni, St.
Johnstone fékk dýrmæt fallbaráttustig með því
að sigra Hibernian 1:0.
-VS
deildinni en á laugardag sýndi ÍS sinn allra
besta leik í vetur og afgreiddi Framara á
aðeins 43 mínútum. Hrinurnar enduðu
15:2, 15:2 og 15:4, algerir yfirburðir.
Þróttur er einnig kominn í 4-liða úrslit,
vann Samhygð 3:0 í Hagaskóla. Hrinurnar
enduðu 15:8, 15:9 og 15:6. Sveinn Hreins-
son lék þarna sinn fyrsta leik með Þrótti
eftir að hafa snúið heim á ný frá Fram.
Völsungar unnu auðveldan sigur á KA,
3:0, í 1. deild kvenna að Ýdölum á föstu-
dagskvöldið. Húsavíkurstúlkurnar eru því
jafnar ÍS á toppnum með 22 stig úr 13
leikjum. Breiðablik vann Víking nokkuð
létt, 3:0, og er með 18 stig úr 15 leikjum.
- VS
„Ertu bilaður?"
„Ertu bilaður", mlssti Viggó Sigurðs-
son útúr sér vlð Gunnar Kjartansson
dómara á lokamínútum leiks Víkings og
Vals í fyrrakvöld. Þessi lausmælgi hans
gætl reynst Víkingum dýrkeypt, hann
missir sennilega af fyrsta leik þeirra í
úrslitakeppninni fyrir vikið, nema hann
sleppl með bikarleik. Sama er að segja
um Pál Ólafsson, Þróttara, hann fékk
rauða spjaldið fyrir orðbrúk við dómara
á lokamínútunum gegn Stjörnunni.
- Frosti/VS
Umsjón:
Víöir Sigurösson
Allt um íslandsmótið í körfuknattleik á bls. 13
1. deild karla í handknattleik
í 1. deild karia í handknattleik
forkeppni -1983-84:
FH.............14 14 0 0 417-285 28
Valur..........14 9 1 4 314-286
Víkingur.......14 8 0 6 328-308 16
Stjarnan.......14 7 1 6 290-314 15
Þróttur.....
Haukar....
KA
...14 6 2 6 251-251
...14 5 3 6 303-325 13
...14 2 1 11 288-348
14 0 2 12 248-322 2
ÍMarkahæstir:
l Kristján Arason, FH.........
lólafsson, Þróttl........
| Slgurður Gunnarsson, Víkingi,
I ÞorgilsÓttar Mathiesen, FH.
| Vlggó Sigurðsson, Víkingi..
1 Brynjar Harðarson, Val
Eyjólfur Bragason, Stjörnunnf.
Atli Hllmarsson, FH.........
Jakob Jónsson, KR...........
Hannes Leifsson, Stjörnunni...
Þróttur - Stjarnan 21-25
Eyjólfur skaut Stjörnunni í úrslit
Stjörnumenn fögnuðu, Þróttar-
ar og KR-ingar drúptu höfðum, í
Laugardalshöllinni á sunnudags-
kvöldið. Þetta var hreinn úrslita-
leikur um sæti í 4-liða úrslitunum,
jafntefli hefði komið KR áfram í
stað hinna tveggja. Sigur Garðbæ-
inga var sanngjarn, þeir voru
sterkari þegar á leið og í lokin
gerðu þeir síðustu þrjú mörkin.
Leikurinn yar jafn og tvísýnn all-
an tímann. Jafnt á flestum tölum í
fyrri hálfleik en Þróttur var 11-10
yfir í hléi. Stjarnan náöi fljótlega
undirtökunum í seinni hálfleik, var
eitt til þrjú mörk yfir, en Þróttur
gafst ekki upp og staðan var 22-21
fyrir Stjörnuna þegar enn voru
fimm mínútur eftir. Undir lokin fór
síðan allt í vitleysu hjá Þrótti, Páll
Ólafsson lét reka sig útaf fyrir
kjafthátt en Stjarnan hélt haus og
tryggði sér sigur, 25-21.
Eyjólfur Bragason hefur haft sig
Haukarnir sýndu þarna einn
sinn albesta leik í vetur og þessi
viðureign varð ekki einstefna á
jjeirra mark eins og flestir spáðu.
Leikurinn var skemmtilegur og
jafnvel spennandi á köflum því
Haukárnir leyfðu aldrei „stóra
bróður“ að sigla verulega framúr
fyrr en undir lokin er úthald þeirra
var á þrotum.
Leikurinn var jafn framan af, 8-8
um miðjan fyrri hálfleik en FH
komst síðan í 16-12 fyrir hlé. Sá
munur héist þar til stutt var eftir að
FH seig sjö mörkum framyfir og
vann 34-27.
Þetta var einvígi máganna, línu-
mannanna Þorgils Óttars Mathie-
sen hjá FH og Ingimars Haralds-
sonar hjá Haukum. Þeir voru í
miklum ham og bestu menn liða
sinna. Dæmigerð FH-Hauka
viðureign eins og á árum áður, ekk-
ert gefið eftir, og það kom FH-
lítið í frammi að undanförnu, verið
meiddur og lítið beitt sér. Hann
hafði einnig þann þáttinn á í fyrri
hálfleik en í þeim seinni var það
þessi gamalreynda kempa sem
skaut Stjörnunni áfram. Hann
skoraði sjö mörk í seinni hálf-
leiknum, reif sig upp hvað eftjr
annað og Þróttarar réðu ekkert við
hann. Sigurjón Guðmundsson átti
mjög góðan leik í vinstra horninu,
Magnús Teitsson var drjúgur og
Gunnar Einarsson skoraði stórgóð
mörk. Þá var vörn Stjörnunnar
með Guðmund Þórðarson og
Eyjólf sem traustustu pósta hreint
frábær.
Það voru Páll Björgvinsson og
Konráð Jónsson sem héldu Þrótt-
urum gangandi, einkum í seinni
hálfleik. Páll Ólafsson náði sér
aldrei á strik, en Palli B. virtist ætla
að sigrast á Stjörnunni aleinn er
hann raðaði inn mörkum seint í
seinni hálfleik. Það dugði þó ekki
ingum greinilega á óvart hve
Haukarnir bitu hressilega frá sér.
Þorgils Óttar var bestur hjá FH en
Kristján Arason og Atli Hilmarsson
léku einnig vel. Auk Ingimars hjá
Haukum átti Gunnlaugur Gunnlaugs-
son markvörður góðan leik. Ef
Haukarnir leika svona í fallkeppninni
gætu þeir náð að brúa eitthvað af því
átta stiga bili sem skilur þá frá næsta liði
fyrir ofan.
Með þessum sigri innsiglaði FH frá-
bæra forkeppni, vann alla 14 leikina.
Synd og skömm að þetta yfirburðalið
þarf að byrja úrslitakeppnina með sama
stigafjölda og lið sem voru 12-13 stigum
neðar.
Mörk FH: Kristján 9, Þorgils Öttar 9,
Atli 5, Hans Guðmundsson 4, Guðmund-
ur Magnússon 3, Pálmi Jónsson 1, Guð-
mundur Óskarsson 1, Guðjón Árnason 1
og Valgarður Valgarðsson 1.
Mörk Hauka: Hörður Sigmarsson 8,
Ingimar 7, Slgurgeir Marteinsson 4, Sigur-
jón Sigurðsson 3, Þórir Gislason 3 og Lár-
us Karl Ingason 2.
-Ig/VS
til og Þróttarar verða að sætta sig
við drungalega fallkeppnina annað
árið í röð.
Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur 7, Gunnar
4, Magnús 4, Sigurjón 4, Guðmundur 3,
Bjarni Bessason 1, Gunnlaugur Jónsson
1 og Skúli Gunnsteinsson (Skúlasonar) 1.
KR náði sigrinum sem þurfti til að
halda í vonina um að komast í úrslit en
lengi vel stefndi í að Vesturbæingar
færu tómhentir frá Akureyri. Staðan
var 15-13 fyrir KA um miðjan seinni
hálfleik en þá hrökk allt í baklás hjá
norðanmönnum, KR skoraði fimm
mörk í röð og tryggði sér sigurinn. KA
átti lokaorðið en KR-sigur var í höfn,
18-16.
Lítið sem ekkert skildi liðin þar til á
umræddum kafla. Jafnt var uppí 4-4,
KA komst þá í 7-5 en KR jafnaði og
síðan stóð 9-9 í hálfleik. í byrjun seinni
hálfleiks skoraði hinn bráðefnilegi Jón
Kristjánsson þrjú mörk í röð fyrir KA,
12-9, en síðan var hann tekinn úr um-
ferð. Þá fór allt í steik hjá KA og KR
jafnaði 13-13. Undir loitin var mikill
hiti í KA-mönnum og þeir Ragnar
Gunnarsson og Guðmundur Lárusson
liðsstjóri fengu að líta rauða spjaldið
fyrir kjaftbrúk.
Eftir spennuna í ieik Þróttar og
Stjörnunnar á undan sló dauðaþögn á
Laugardalshöllina eftir þennan mark-
lausa leik Reykjavtkurfélaganna sem
bæði voru fyrir örugg í úrslitakeppnina.
Leikurinn bar keim af þessu, menn tóku
hann alvarlega framan af en þegar á leið
geystist hann upp í vitleysu sem þö var
hægt að hafa lúmskt gaman af.
Víkingur komst í 7-2 og þann mun
réð Valur aldrei við þrátt fyrir að hafa
minnkað bilið í 11-10. Staðan var 13-10
fyrir Víkingí hálfieik, liðiðlék léttanog
skemmtilegan handknattleik og er til
alls líklegt í úrslitakeppninni. Viggó
Mörfc Próttar: Páll B. 7, Konráð 6, Páll
Ó. 5(3), Birgir Sigurðsson 1, Gfsll Óskars-
son 1 og Lárus Lárusson f.
Árni Sverrisson og Hákon Sigur-
jónsson dæmdu all þokkalega.
- VS.
KA-mennirnir gömlu, Gunnar Gísla-
son og Jakob Jónsson, voru í aðalhlut--
verkum hjá KR. Gunnar var bestur,
fljótur fram og góður í vörn. Jakob var
óheppinn með skot framan af en það
lagaðist er á leið. Aldrei þessu vant var
markvarslan í núlli hjá KR.
Jón var bestur hjá KA, mikið efni þar
á ferð, og Magnús Gauti var vel með á
nótunum í markinu. Engin stig höfðust
þó frekar en oftast áður í vetur og 11
stigin sem skilja KA frá þriðja neðsta
liði verða vart unnin upp í fallkeppn-
inni.
Mörk KR: Jakob 6, Gunnar 5, Guð-
mundur Albertsson 3, Jóhannes Stefáns-
son 3 og Friðrik Þorbjörnsson 1.
Mörk KA: Jón 6, Erllngur Kristjánsson
4, Logi Elnarsson 3, Magnus Birgisson 1,
Sigurður Sigurðsson 1 og Þorleifur Anan-
íasson 1.
Ólafur Haraldsson og Stefán'
Arnalds hafa dæmt betur.
- K&H/Akureyri.
Sigurösson, Siguröur Gunnarsson,
Hörður Harðarson og Guðmundur
Guðmundsson léku allir vel hjá Víkingi
ásamt markvörðunum Ellert Vigfús-
syni og Kristjáni Sigmundssyni. Hjá
Val lék Júlíus Jónasson langbest en
Þorbjörn Guðmundsson, sem ekkert
hefur verið með í vetur, kom á óvart.
Mörk Víkings: Viggó 9(3), Guðmund-
ur 6, Sigurður 4(1), Hörður 3, Steinar Birg-
isson 2, Guðmundur B. Guðmundsson 1
og Karl Þráinsson 1.
Mörk Vals: Július 6, Brynjar Harðar-
son 4, Þorbjörn G. 4, Þorbjörn Jensson 4,
Jakob Sigurðsson 2, Valdlmar Grímsson
2 og Steindór Gunnarsson 1.
- VS.
FH-Haukar 34-27________
Einvígi máganna
KA-KR 16-18______
KR hafði það
Víkingur-Valur 26-23________
Marklaus Víkingssigur
verðlaskkun á jógúrt
LETT-jógúrt
Léttjógúrt er svar okkar við óskum fjölmargra neytenda.
Léttjógúrt inniheldur ennþá minni fitu og minni sykur,
en j afnframt meiri eggj ahvítu.
Léttjógúrt er í femum og ódýrari en ódýra jógúrtin í
dósunum og um 20% hitaeiningasnauðari.
Mjólkursamsalan - Mjólkurbú Flóamanna
Nú hefur tollur verið felldur niður af innfluttum
ávöxtum sem notaðir em í hinar fjölmörgu jógúrttegundir okkar.
Þetta gerir okkur kleift að lækka, - já, þú last rétt,
lækka verð á allri jógúrt frá okkur um 10,6%.
Þetta kemur að sjálfsögðu ekkert niður á gæðunum,
þau verða eitir sem áður 100%.