Þjóðviljinn - 28.02.1984, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.02.1984, Blaðsíða 3
12 SIÐA - ÞJOÐVILJINN ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Hjalti 20 kílóum frá heimsmetinu! Hjalti Árnason úr KR var aðeins 20 kflóum frá heimsmeti unglinga í réttstöðulyftu í 125 kg flokki á íslandsmeistaramóti unglinga i kraftlyftingum sem haldið var í Hveragerði á laugardaginn. Hjalti lyfti þar 320 kg og vann auðveldan sigur í sínum flokki en þetta var jafnframt besta afrek mótsins samkvæmt stigatöflu. Björgúlfur Stefánsson, ÍBV, sigraði í 67,5 kg flokki, lyfti samtals430 kg. Annar Eyjamaður, Gunn- ar Hreinsson, lyfti 480 kg í 75 kg flokki og sigraði. Bjarni Jónsson, KR, sigraði í 82,5 kg flokki (522,5 kg), Birgir Þorsteinsson, KR, í 90 kg flokki (545 kg), Garðar Vilhjálmsson, Hetti, í 100 kg flokki (590 kg), Halldór E. Sigurbjörnsson, KR, í 110 kg flokki (720 kg), Hjalti í 125 kg flokki (782,5 kg) og Torfi Ólafs- son, KR, í yfir 125 kg flokki (799 kg samtals). Víkingar búnir í þriðju hrinu ÍS vann Víking 3-0 í 1. deild karla í blaki á laugar- daginn. Víkingar börðust vel í fyrstu tveimur hrinun- um og töpuðu þar 15-12 og 15-11 en þeir voru búnir í þeirri þriðju og töpuðu 15-5. HK vann auðveldan sigur á Fram í Kópavogi, 3-0. Hrinurnar enduðu 15-4, 15-6 og 15-4, pottþéttur sigur. ÍS lagði Þrótt tiltölulega auðveldlega í 1. deild kvenna og Þróttarstúlkurnar tóku sig þó verulega á í fjórðu hrinu sem þær unnu 9-15. ÍS vann hinar 15-7, 15-3 og 15-5. KA komst ekki suður og leikjum liðsins við Breiðablik og Víking var því frestað. Breiðablik vann HK-2 3-2 í hörku 2. deildarleik í Kópavogi. Hrinurnar enduðu 13-15,15-12,15-13,10- 15 og 15-12. Á Neskaupstað léku Þróttur N. og Þrótt- ur R. í 3. flokki karla og væri það ekki í frásögur færandi nema vegna þess að íþróttahúsið þar eystra var troðfullt af áhorfendum en slíkt er nánast óþekkt fyrirbæri í blakinu. Austanpiltarnir reyndust nöfnum sínum úr Reykjavík sterkari og sigruðu í tveimur hrinum, 15-13 og 15-4. - VS. UMSB meistari UMSB-a varð um helgina íslandsmeistari í kvenna- flokki í borðtennis með því að sigra aðalkeppinautinn, Örninn-a, 3-1. Borgarfjarðarstúlkurnar unnu einnig sigur á b-liði ArnarinSj 3-0, og fengu því fullt hús stiga, 20 úr 10 leikjum. Órninn-a er í öðru sæti með 14 stig úr 9 leikjum og UMSB-b hefur tryggt sér þriðja sætið með 12 stig úr 10 leikjum. Tveimur viðurcignum er ólokið en þær breyta engu um verðlaunasætin þrjú. - VS. Gott mark Kalla Karl Þórðarson skoraði gott mark fyrir Laval sem gerði jafntefli, 1-1, við Nancy í 1. dcild frönsku knatt- spyrnunnar um helgina. Laval komst upp í 7. sæti með stiginu. Brodeaux vann meistara Nantes 1-0 á útivelli og hefur áfram þriggja stiga forskot á furstadæmislið- ið Monaco. Antwerpen féll út Pétur Pétursson og félagar í Antwerpen féllu útúr belgísku bikarkeppninni í knattspyrnu í fyrradag er þeir töpuðu 2-1 fyrir Standard í Liege. Liðin skildu jöfn, 2-2, í fyrri lciknum í Andwerpen. Arnór Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik með Ander- lecht síðan hann meiddist í september um helgina, spilaði annan hálfleikinn með varaliðinu gegn Gent og lofaði góðu. Johnston boðinn samningur til 87 Liverpool hefur boðið Craig Johnston nýjan samn- ing sem gilda á til ársins 1987. Reiknað er með að gengið verði frá honum nú í vikunni en Johnston hefur margsinnis látið að því liggja að hann vilji fara frá ensku meisturunum í knattspyrnu þar sem sæti hans í aðalliðinu sé ekki tryggt. „Ég vil fá langa bolta fram en ítalir eru tregir til að taka slíkar áhættur, vilja heldur halda boltanum. Það er ekki minn stíll en ég reyni að aðlaga mig eftir bestu getu. Ef þetta gengur ekki upp vil ég fara heim til Englands á ný“, sagði enski landsliðsmaðurinn Lut- her Blissett, sem leikur með AC Milano á Ítalíu, nú um helgina. - HB/Englandi. Islandsmótið í innanhússknattspyrnu Tveggja ára veldi Breiðabliks í innanhússknattspyrnunni var hrundið í Laugardalshöllinni í fyrr- akvöld. Þá fór fram síðari hluti ís- landsmótsins og keppt í kvcnna- flokki og 1. og 3. deild karla. Breiðablik varð meistari bæði í karla og kvennaflokki 1982 og 1983, en nú varð breyting á; Akra- nesstúlkurnar urðu íslandsmeist- arar kvenna eftir sigra á Breiða- bliki og Val f úrslitakeppni og Þróttur Reykjavík vann ísafjörð í hörkuspennandi og skemmtilegum úrslitaleik í karlatlokki, 8-7. Lið Akraness hafði mikla yfir- burði þegar í úrslitakeppni kvenn- aflokksins var komið en hafði þó JKP*&S$6k æsm ■ ■"*»**"& i#"S” h v * K«S * Þróttur og IA rufu tveggja ára einveldi Breiðabliks Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Valur-KR 85-72 Valur illstöðvandi Valsmenn sigruðu KR-inga er liðin áttust við í úrvalsdeildinni í körfubolta í Seljaskólanum á .sunnudagskvöldið. Lokatölur urðu 85-72 eftir að Valsmenn höfðu haft forystuna í hálfleik 39-34. Leikurinn fór rólega af stað, Valsmenn yfirleitt ákveðnari, komust í 18-10 en KR tókst að jafna upp þann mun og komast yfir 26-25 en Hlíðarendastrákarnir voru grimmari undir lok hál- fleiksins og náðu 5 stiga forskoti í hálfleik 39-34. Síðari hálfleikur var allmiklu fjörugri en sá fyrri, þó sérstaklega af hendi Valsmanna. Er 5 mínútur voru liðnar af hálfleiknum höfðu þeir náð 14 stiga forskoti, 50-36. Höfðu síðan 23 stiga forskot 67-44 og 81-58. KR-ingar náðu að minnka forskotið niður í 13 stig fyrir leikslok, 85-72 sem urðu lok- atölur þessa leiks eins og áður sagði, Valur þar með kominn í 4- liða úrslit. Valsmenn eru nú illstöðvandi eftir fremur slakt gengi um miðbik mótsins. Torfi Magnússon og Kristján Ágústsson voru þeirra bestir að þessu sinni en einnig áttu þeir Tómas Holton og Valdemar Guðlaugsson ágæta spretti. Hjá KR bar mest á Jóni Sigurðs- syni en einnig áttu þeir Guðni Guðnason og Páll Kolbeinsson góðan leik. Stig Vals: Torfi 23, Kristján 21, Tómas 14, Valdemar 13, Jón Steingrimsson 6, Helgi Gústafsson, Leifur Gustafsson, Páll Arnar og Jóhannes Magnússon 2. Stig KR: Jón Sig 27, Guðni Guðnason 14, Páll 11, Birgir Guðbjörnsson 6, Geir Þorsteinsson og Garðar Jóhannesson 4, Ólafur Guðmundsson, Kristján Rafnsson og Ágúst Líndal 2. Þeir Davíð Sveinsson og Sigurð- ur Valur dæmdu þokkalega. - Frosti. Staðan i .iírvalsdeildinni í körfuknattleik: Njarðvík.....18 14 4 1394-1280 28 Valur........18 10 8 1499-1404 20 KR...........18 9 9 1325-1321 18 Haukar....... 18 8 10 1322-1356 16 ÍR.......... 18 7 11 1403-1393 14 Keilavik.....18 6 12 1204-1383 12 Stigahæstir: Valur Inglmundarson, Njarðvík....454 PálmarSigurðson, Haukum..........404 Kristján Ágústsson, Val..........361 Torfi Magnússon, Val........... 308 Þorsteinn Bjarnason, Kef lavik...298 Jón Kr. Gíslason, Keflavík.......294 Hreinn Þorkelsson, ÍR............283 Gylfi Þorkelsson, IR.............280 Jón Sigurðsson, KR...............277 Gunnar Þorvarðarson, Njarðvik....274 Njarövík-Haukar 94-75 Tvívegis tíu í röð Njarðvíkingar voru sterkari en Haukarnir á öllum sviðum körfuknatt- leiksins þegar félögin áttust við í Njarð- vík á föstudagskvöldið. Yflr leiknum í heild ríkti deyfð eins og bæði lið væru fyllilega sátt við stöðuna í deildinni og Haukarnir voru því aldrei nærri þeim tveimur stigum sem þá vantar enn til að komast í 4-liða úrslitin. Fyrri hálfleikur var jafn, Njarðvík náði góðu forskoti undir lokin, 48-39. í seinni hálfleik stungu heimamenn Hafnfirðingana af, skoruðu tvívegis tíu stig í röð og staðan varð 62-45 og síðan 83-56. Munurinn minnkaði undir lokin, mest fyrir atbeina Pálmars Sigurðs- sonar sem skoraði síðustu 10 stig Haukanna og lokatölurnar 94-75. Það voru þeir Ingimar Jónsson og Hreiðar Hreiðarsson sem komu mest á óvart í liði UMFN. Báðir voru geysi- grimmir og fylltu skarð Sturlu Örlygs- sonar sem er frá vegna meiðsla. Valur Ingimundarson er aftur kominn í sitt eðlilega form og þá hefur endurkoma Árna Lárussonar breytt miklu fyrir Njarðvíkinga en hann komst vel frá leiknum. Pálmar var allt í öllu hjá Haukunum og var þeirra langbesti maður en Krist- inn Kristinsson átti einnig stemilegan leik. Furðudaufir Haukarnir og mega taka sig á. Stig UMFN: Valur 28, Árni 16, Gunnar Þorvarðarson 13, Hreiðar 13, Ingimar 11, fsak Tómasson 9, Júlíus Valgeirsson 2 og Kristinn Einarsson 2. Stig Hauka: Pálmar 28, Kristinn 11, Reynir Kristjánsson 10, Sveinn Sigur- bergsson 10, Ólafur Rafnsson 6, Eyþór Árnason 4, Hálfdán Markússon 4 og Henning Henningsson 2. - sv/vs. Ásgeir Elíasson, þjálfari Þróttar, í skotstöðu í úrslitaleiknum. ísfirð- ingarnir Guðjón Reynisson og Guðmundur Magnússon eru til varnar. Lið Þróttar á innfelldu myndinni: Aftari röð frá vinstri: Omar Siggeirsson formaður kn.deildar, Ásgeir Elíasson, Daði Harðarson, Ársæll Kristjánsson, Jóhann Hreiðarsson, Sigurður Hallvarðsson og Theodór Guð- mundsson liðsstjóri. Fremri röð: Páll Ólafsson, Pétur Arnþórsson, Sverrir Pétursson, Jóhann Jakobs- son, Kristján Jónsson og Baldur Hannesson. Mynd: -eik Dýrmæt stig til Stúdenta ÍS náði dýrmætum stigum í 1. deild karla í körfuknattleik á Akur- eyri um helgina, vann þar nauman sigur á Þórsurum 87-85. ÍS hefur þar með 8 stigum meira en Fram og Laugdælir en hefur leikið fjórum leikjum meira. ÍR vinnur enn ÍR vann öruggan sigur á Njarð- vík, 50-39, eftir 27-15 í hálfleik, í 1. deild kvenna í körfuknattleik á sunnudaginn. Sóley Oddsdóttir skoraði 12 stig fyrir ÍR, Fríða Torfadóttir og Thelma Björnsdótt- ir 10 hvor. Sigríður Guðbjörns- dóttir skoraði 10 stig fyrir Njarðvík og Helga Friðriksdóttir 9. lent í basli meö KA og Isafjörð í riðlakeppnin'ni. Islandsn^eistarar Breiðabliks voru malaðir, 4-0, og síðan vann Valur, með Guðrúnu Sæmundsdóttur sem besta leik- mann, sigur á Breiðabliki, 2-1. Leikur í A og Vals vanþví úrslita- viðureign um meistaratitilinn, en þar var varla um keppni að ræða þar sem Skagastúikurnar höfðu al- gera yfirburði. Þær leiddu 4-1 í háifleik og komust í 6-1 á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Valur skoraði þrívegis undir lokin en ógnaði ekki sigri ÍA. Laufey Sig- urðardóttir lék. frábærlega og skoraði 4 rnarka ÍA en Ragna Lóa Stefánsdóttir og Kristín Reynis- dóttir eitt hvor. Kristín Briem og Bryndís Valsdóttir skoruðu 2 mörk hvor fyrir Val. Þá var komið að úrslitaleiknuni í karlaflokki. Þróttarar voru fyrir- fram taldir eitt sigurstranglegasta liðið í keppninni en frammistaða ísfirðinga kom gífurlega á óvart. Þeir síðarnefndu náðu síðan óvænt undirtökunum í úrslitaleiknum, voru einu til tveiniur mörkum yfir í fyrri hálfleik og leiddu 6-4 í hléi. Þróttur náði að komast yfir, 7-6, þegar 2,40 mín. voru eftir en Guð- mundur Magnússon jafnaði, þegar rúm mínúta var eftir, 7-7. Sverrir Pálsson skoraði síðan sigurmark Þróttar hálfri mínútu fyrir leikslok, 8-7, og hann var svo sannariega maðurinn á bak við sigurinn. Kom fyrst inná um miðjan seinni hálfleik og skoraði þrjú síðustu mörk Þrótt- ara. Pétur Arnþórsson skoraði einnig 3, laginn piltur þar á ferð, og hinn fjölhæfi Páll Ólafsson skoraði 2. Guðmundur sá um 4 marka ís- firðinga og hin þrjú gerði Kristinn Kristjánsson. Úrslit um helgina urðu sem hér segir: Kvennaflokkur A-riðill: Hveragerði-Stokksey ri........5-2 Akranes-KA....................1-1 Ísafjörður-Stokkseyri.........5-0 Akranes-Hveragerði............6-0 Akranes-ísafjörður............3-2 KA-Hveragerði....;............6-3 Akranes-Stokkseyri............9-1 KA-lsafjörður.................2-2 Ísafjörður-Hveragerði.........5-3 KA-Stokkseyri.................4-0 Akranes..........4 3 1 0 19- 4 7 KA...............4 2 2 0 13- 6 6 Isafjörður.......4 2 1 1 14- 8 5 Hveragerði.......4 1 0 3 11-19 2 Stokkseyri.......4 0 0 4 3-23 0 B-riðill: Breiðablik vann hann 21. og 22. janúar. C-riðill: Valur-KR...................... 3-1 KR-Ármann Kirkjub.klaustri...11-0 Valur-Ármann K................ 7-2 Valur............2 2 0 0 10- 3 4 KR...............2 1 0 1 12- 3 2 ÁrmannK..........2 0 0 2 2-18 0 Efling mætti ekki til leiks. Úrslit Akranes-Breiðablik............4-0 Valur-Breiðabiik..............2-1 Akranes-Valur............... 6-4 Karlaflokkur 1. deild: A-riðill: FH-Siglufjörður.............. 3-2 Þróttur R.-Skallagrímur...... 6-3 Siglufjörður-Skallagrímur.... 4-4 FH-ÞrótturR.................. 5-5 Þróttur R.-Siglufjörður......13-4 FH-Skallagr:mur..............12-7 Þróttur R.........3 2 1 <T 24-12 5 FH................3 2 1 0 20-14 5 Skallagrimur.......3 0 1 2 14-22 1 Siglufjörður.......3 0 1 2 10-20 1 B-riðill: Kefiavík-Akranes...............5-4 Víkingur-Þróttur N.............8-4 Keflavík-ÞrótturN..............6-4 Akranes-Vtkingur...............5-5 Keflavík-Víkingur..............7-5 Akranes-Þróttur N..............6-2 Keflavík..... Akranes...... Víkingur..... Þróttur N.... ....3 3 0 0 18-13 6 ....3 1 1 1 15-12 3 ....3 1 1 1 18-16 3 ....3 0 0 3 10-20 0 C-riðill: Ísafjörður-Týr........ Fram-KR............... KR-Týr................ Ísafjörður-KR......... Fram-Týr.............. Ísafjörður-Fram....... ísafjörður.... Fram.......... KR............ Týr........... ...4-3 ...5-5 ...9-2 ...5-4 ...5-4 ...3 2 1 0 13-11 5 ...3 1 2 0 14-13 4 ...3 1 1 1 18-12 3 ...3 0 0 3 9-18 0 D-riðill: Valur-Fylklr........ Breiðablik-Njarðvík. Breiöablik-Valur.... Fylkir-Njarðvík..... Valur-Njarðvík...... Breiðablik-Fylkir... ...3-2 ...7-1 ...6-5 ...4-3 ..... 6-6 .. 5-4 ....3 3 0 0 18-10 6 ....3 1 1 1 14-14 3 ....3 1 0 2 10-11 2 ....3 0 1 2 10-17 1 Breiðablik.... Valur......... Fylkir........ Njarðvík...... Undanúrslit Þróttur R.-Breiðabiik...........9-5 Isafjörður-Keflavík.............6-5 Úrslit Þróttur R.-Ísafjörður...........8-7 Siglufjörður, Þróttur Neskaup- stað, Týr og Njarðvík falla í 2. deild en sæti þeirra taka Víðir, HSÞ-b, KA og Þór Akureyri. 3. deild A-riðill: Bolungarvík.........3 2 1 0 12-10 5 VíkingurÓ...........3 2 0 1 11-10 4 Einherji............3 1 0 2 12-10 2 HSS.................3 0 1 2 9-14 1 B-riðill: ÍR..................2 1 1 0 12- 5 3 Augnablik...........2 1 1 0 12- 7 3 Súlan...............2 0 0 2 6-18 0 Efling mætti ekki til leiks. C-riðill: Grótta..............3 2 1 0 21- 7 5 HV..................3 2 1 0 18- 8 5 ÍK..................3 1 0 2 12-17 2 Snæfell.............3 0 0 3 5-24 0 D-riðill: Selfoss.............3 2 1 0 22-12 5 Tindastóll..........3 2 1 0 18-12 5 Leiknir F...........3 1 0 2 13-14 2 Stefnir.............3 0 0 3 8-23 0 Bolungarvík, IR, Grótta og Sel- foss fara upp í 2. deild í stað Reynis Sandgerði, Þórs Eyjum, Stjörn- unnar og Magna. HSS, Efling, Snæfell og Stefnir falla í 4. deild, en sæti þeirra taka Neisti, Valur Reyðarfirði, Árvak- ur og Reynir Árskógsströnd. I öilum riðlum 3. deildar var um tvísýna toppbaráttu að ræða og markatala skar úr um sigurvegara í þremur þeirra. Sums staðar var afar mjótt á mununum, HV vann t.d. upp þriggja marka forskot Gróttunnar, en varð að sætta sig við 3-3 jafntefli. I A-riðlinum var Einherji 3-2 yfir gegn Bolungarvík þegar stutt var eftir en tvö mörk vestanmanna undir iokin tryggðu þeim 4-3 sigur og 2. deildarsætið. Eins jafnaði Selfoss á síðustu stundu, Stefán Halldórsson þjálf- ari skoraði gegn Tindastóli, 5-5, þegar hálf mínúta var eftir. -VS Diisseldorf stein- lá í Hamborg Fortuna Dusseldorf fékk slæman skell á útivelli gegn Evrópumeistur- um Hamburger SV í vestur-þýsku Bundesligunni í knattspyrnu á laugardaginn. Hamburger vann 5- 2 en bæði Atli Eðvaldsson og Pétur Ormslev léku ágætlega með Duss- eldorf. Stuttgart heldur forystunni þrátt fyrir að leik liðsins við Bayer Uer- dingen hafi verið frestað. Bayern Munchen tókst ekki að komast uppfyrir Ásgeir og félaga þrátt fyrir 6-0 sigur á Braunschweig. Dieter Höness skoraði þar 5 mörk á að- eins 20 mínútum fyrir Bayern. Stuttgart, Bayern og Hamburger hafa 30 stig hvert, Bremen hefði getað komist á toppinn en tapaði 2-0 í Nurnberg og hefur 29 stig ásamt Mönchengladbach. Duss- eldorf kemur næst með 25 stig og þarf að taka sig á til að vera með í baráttunni um UEFA-sæti. Misstu af ferjunni! England og Danmörk höfðu nokkra yfirburði á Thomas Cup og Uber Cup í badminton sem fram fóru í Ostende í Belgíu um helgina. Thomas Cup, karlakeppnin, var undankeppni, Evrópuriðill, fyrir úrslitakeppnina sem fram fer í Mal- asíu í maí og Danmörk, England og Svíþjóð komast þangað. Danir unnu Englendinga 3-2 í spennandi úrslitaleik sem varð svo langur að þeir ensku misstu af ferjunni sem átti að flytja þá heim! Ensku stúlk- urnar hefndu síðan með því að vinna þær dönsku 4-1 í úrslitaleik Uber Cup. ísland tók þátt í báðum mótun- um en tapaði öllum sínum leikjum. Kvennaliðið tapaði 5-0 fyrir Dan- mörku og Hollandi en karlaliðið 4-1 fyrir V.-Þjóðverjum og 3-2 fyrir Belgum. Stúlkurnar út í dag Islenska kvennalandsliðið í handknattlcik heldur í dag til Bandaríkjanna þar sem það leikur 4-6 landsleiki við Bandaríkjamenn og líklega einnig Kanada. Eftirtald- ar 14 stúlkur eru með í förinni: Kolbrún Jóhannsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, Sigrún Blomster- berg og Guðríður Guðjónsdóttir úr Fram, Kristjana Aradóttir, Mar- grét Theodórsdóttir, Kristín Pét- ursdóttir og Sigurborg Eyjólfsdótt- ir úr FH, Ingunn Bernótusdóttir og Erla Rafnsdóttir úr ÍR, Rut Bald- ursdóttir og Halla Geirsdóttir úr Fylki, Erna Lúðvíksdóttir úr Val og Eiríka Ásgrímsdóttir úr Vík- ingi. Þjálfari liðsins er Viðar Símonarson. Stúlkurnar eru vænt- anlegar heim á miðvikudaginn í næstu viku. Valsstúlkur eru næsta öruggar íslandsmeistarar Vals eru næsta ör- afar slakt, allar áttu lélegan dag. uggir um að halda sæti sínu í 1. deild Mörk Vals: Erna5, Steinunn 5, Kar- kvenna í handknattleik eftir 16-11 sigur en 2, Soffía 2, Harpa 1 og Elín 1. á Víkingi á föstudagskvöldið. Víkings- Mörk Víkings: Helga 3, Inga 3, Vald- stúlkurnar eru hins vegar sama sem ís 2, Eiríka 1, Sigurrós 1 og Svava 1. fallnar, þær þurfa að taka a.m.k. tvö Staðan í 1. deildinni er þá þessi: stig af IR og FH í síðustu leikjunum til Fram.12 11 0 1 265-191 22 að eiga möguleika á áframhaldandi sæti ÍR......11 8 2 1 240-180 18 í deildinni. FH..... 11 8 1 2 251-185 17 Leikurinn var ekkert sérstakt augna- Valur.. 12 4 1 7 182-225 9 yndi og mikið um mistök á báða bóga. Akranes.12 4 1 7 179-227 9 Valur hafði undirtökin, leiddi 8-6 í hléi if'n"191".i? o o v i°i!ioo c og hélt sínu í seinni hálfleik. Jóhanna Fylkír!!!!!!!!!!!!!!!!"'11 2 1 8 178-229 5 Pálsdóttir lagði grunninn að sigrinum með frábærri markvörslu en Steinunn Annað kvöld mætast Fylkir-KR og Einarsdóttir var best af útspilurum ÍR-FH í Seljaskóla. Fyrri leikurinn Vals. Erna Lúðvíksdóttir vareinnig at- hefst kl. 19 og er það nánast úrslita- kvæðamikil en var flutt á sjúkrahús leikur fyrrnefndu félaganna um áfram- seint í leiknum eftir að hafa fengið ljót- haldandt setu í deildinni. an skurð á andlitið. Víkingsliðið var -VB/VS Skoska knattspyrnan: Fyrsti heimasigur hjá Búbba og kó Það gcrist víst ekki á hverjum degi að Motherwell, liðið hans Jóa Eðvalds, nái að sigra í skosku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu. Á laugardag tókst því þó að merja nauman sigur á St.Johnstone, 1- 0. Það var Andy nokkur Harrow sem skoraði markið. Fyrsti heimasigur Mot- herwell í deildinni í vetur. Aberdeen heldur áfram að sigra og síðast í Edinborg þar sem Hibernian var fórnarlambið. Eric Black og Mark McGhee gerðu mörkin í 2-0 sigri. Celtic haltrar áeftir Aberdeen. Brian McClair laumaði inn bremur mörkunt gegn Hcarts og John Cuhan það fjórða. Donald Park náði að koma boltanum einu sinni í mark Celtic, 4-1. Gamla stórveldið, Rangers, heldur áfram að krækja í góð úrslit eftir afspyrnulélega byrjun. Illa leit þó út í Dundee þegar Colin Harris þurfti endilega að skora fyrir heimaliðið. Þeir Bobby Russell, David Cooper og David McPhearson sáu til þess að Rangers vann 3-1 og er nú ósigrað í 18 leikjum í röð. Loks gerðu St.Mirren og Dundee United jafntefli, 2-2. Staðan í úrvalsdeildinni: 3 5 5 Aberdeen Celtic .23 . 24 Dundee United... .21 Rangers .24 St. Mirren . 24 Hearts .23 Hibernian .24 Dundee ,.22 St.Johnstone .. 25 Motherwell .24 12 11 5 6 11 2 59-12 39 4 57-26 35 4 40-20 29 8 38-31 27 7 35-35 23 8 26-35 22 13 29-39 1 9 13 30-46 16 18 23-63 13 15 18-48 11 -AB/Húsavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.