Þjóðviljinn - 13.06.1984, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.06.1984, Blaðsíða 2
10 SÉÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. júní 1984 íþróttir Umsjón: Víðir Sigurðsson 4. deildin í knattspyrnu: gi kominn meo 12 mörk! Krlstján Krlstjónsson skorar annað mark Þórara gegn KR, án þess að Ottó Guðmundsson fál nokkrum vömum vlð komlð. Mynd:-eik. ÍBK-Fram 2-1 Þrjú mörk á síðasta IrAvtAVÍllll Keflvíkingar komnir með IVUllCllllll fjögurra stiga forystu A-riðill: Augnabllk-Árvakur................2-0 Drengur-Vlkverjl.................0-1 Haukar-Hafnir....................3-1 Ármann-Aftureldlng...............2-0 Ármenningar eru áfram efstir í þessum tvísýna riðli. Jens Jó- hannsson og Þráinn Ásmundsson skoruðu gegn Aftureidingu. Guðmundur Jónsson kom Höfnum yfir gegn Haukum í Hafnarfírði en Páll Poulsen jafn- aði fyrir hlé og Vaiur Jóhannes- son og Loftur Eyjóifsson tryggðu Hafnarfjarðarliðinu þrjú stigin. Sigurður Gunnarsson skorar enn fyrir Víkverja, nú gerði hann sigurmarkið gegn Dreng. Augnablik er að lifna við - Valdimar Valdimarsson (víti) og Birgir Teitsson skoruðu mörkin gegn Árvakri. B-riðill: Stokkseyrl-Lóttir..............4-2 Hlldibrandur-Eyfelllngur.......3-3 Drangur-Þór Þ..................2-4 Þrir sex marka leikir og Hildi- brandar halda forystunni þrátt fyrir jafnteflið. Böðvar Bergþórs- son 2 og Sigurbjörn Óskarsson skoruðu mörk þeirra en Magnús Þór Geirsson, Kristján Halldórs- son og Bergþór Sveinsson svör- uðu fyrir Eyfeliingana. Stokkseyri blandaði sér í topp- baráttuna - Halldór Viðarsson 2, Marteinn Árelíusson og Páll Leó Jónsson skoruðu gegn Létt en Andrés Kristjánsson og Sverrir Gestsson svöruðu fyrir Reykja- vikurliðið. Drangur lék sinn besta leik í sumar en það var þó ekki nóg gegn Þór Þorlákshöfn. Ragnar Guðgeirsson gerði bæði mörk heimamanna en Ármann Sig- urðsson (víti), Hannes Haralds- son (með glæsilegum þrumu- fleyg), Ármann Einarsson og Eiríkur Jónsson skoruðu fyrir Þórsara. C-riðill: Bolungarvlk-Grundarfj.............1-2 Stefnlr-Grundarfjörður............2-1 Grótta-Reynir Hn..................3-1 ÍR-Reynir Hn......................4-1 Tryggvi Gunnarsson skoraði þrennu fyrir ÍR gegn Reyni og er þar með kominn með 12 mörk í fjórum leikjum! Gústaf Björns- son gerði eitt markanna, úr auka- spyrnu af 30 m færi. Sigurvin Heiðar Sigurvinsson svaraði fyrir Hnífsdælinga sem einnig töpuðu fyrir Gróttu. Fyrir Gróttuna skoruðu Ragnar Gunnarsson, Gunnar Gunnarsson og Hjálmar Sigurðsson en mark Reynis gerði Helgi Guðmundsson. Grundfirðingar unnu óvænt í Bolungarvík, Arnar Smári Ragn- arsson og Ásgeir Ragnarsson gerðu mörk þeirra en Jóhann Ævarsson skoraði fyrir heimalið- ið. Þaðan var haidið til Suður- eyrar en tapað 2-1 fyrir Stefni. Ásgeir skoraði þá mark Grund- fírðinga en mörk Stefnis skoruðu Ólafur Magnússon og Leifur Harðarson, blakmaðurinn kunni. D-riðill: Skytturnar-ReynirÁr...........0-4 Árskóggstrendingar fara ham- förum, hafa gert 12 mörk á úti- völlum í sínum tveimur fyrstu leikjum, báðum á möl. Guð- mundur Hermannsson, Garðar Níelsson, Örn Viðar Arnarson og siglfirsk varnarskytta gerðu mörk þeirra á Siglufírði. E-riðill: Árro&lnn-Vorboöinn............1-1 Æskan-Vaskur..................2-4 Örn Tryggvason kom Arroð- anum yfir en Valdimar Júlíusson jafnaði fyrir Vorboðann. Æskan frá Svalbarðsströnd byrjaði vel í sínum fyrsta leik á Islandsmóti, komst í 2-0 gegn Vask með mörkum Hlöðvers Steingrímssonar og Stefáns Gunnarssonar. Vaskur minnkaði muninn í 2-1 fyrir hlé og gerði síðan útum leikinn með 3 mörk- um á síðasta korterinu. Anton skoraði 2 markanna, Gunnar Berg Gunnarsson eitt og eitt var sjálfsmark Æskumanna. F-riðill: Borgarfjöröur-Slndri...........1-2 Hrafnkell-Höttur...............0-4 LeiknirF.-Nelstl...............3-0 Eglll rauðl-Súlan..............3-4 Jón Kristjánsson skoraði bæði mörk Sindra á Borgarfirði en Jón Bragi Ágrímsson svaraði fyrir heimaliðið. Höttur vann glæsisigur í Breiðdalnum, mörkin gerðu Víðir Guðmundsson, varnar- maður Hrafnkels, Björgvin Guð- mundsson og Jón Kristjánsson. Svanur Kárason, sá eini sanni, skoraði tvö marka Leiknis gegn Neista og Jón Ingi Tómasson eitt, sérlega fallegt. Súlan komst í 0-3 í Neskaup- stað en Egili jafnaði með þremur mörkum sem Ríkharður Harðar- son, Axel Jónsson og Aðalsteinn skoruðu. Heimaliðið skoraði síð- an fjórða markið, en I eigið net, og Súlan slapp því með skrekkinn og þrjú stig. Ársæll Hafsteinsson 2 og Jóhann Steindórsson skoruðu hin mörk Stöðfirðing- anna. - FrostLVS. Staðan í 4. deildarkeppninni í knattspyrnu: A-riðill: Ármann.... Haukar.... Víkverji.. Árvakur... Augnablik.... Hafnir.... Afturelding.. Drengur... B-riðill: Hildibrandur Léttlr.... Stokkseyrl... ÞórÞ...... Eyfeilingur... Hverageröi.. Drangur... C-riðill: /R 4 4 0 0 22-4 12 ReynlrHn 5 2 1 2 12-11 7 Grótta 4 2 0 2 8-11 6 LeiknirR 3 1 1 1 7-6 4 Bolungarvfk 2 1 0 1 5-4 3 3 10 2 3-1 n 3 Grundarfjörður 5 1 0 4 6-17 3 D-riðill: Reynir A 2 2 0 0 12-0 6 Skytturnar 2 1 0 1 7-7 3 Geisiinn 0 0 0 0 0-0 0 Svarfdælir 1 o 0 1 3-7 0 Hvöt 1 0 0 1 0-8 0 E-riðill: Vaskur 2 2 0 0 7-3 6 Tjörnes 1 1 0 0 3-0 3 Árroðinn 2 0 11 2-4 1 Vorboðlnn 2 0 11 1-4 1 Æskan 1 0 n 1 2-4 0 F-riðill: Sindri 4 3 0 1 10-7 9 LeiknirF 3 2 1 0 6-1 7 Súlan 4 2 1 1 6-7 7 Höttur 3 2 0 1 7-3 6 Borgarfjörður 4 2 0 2 8-8 6 Hrafnkell 4 2 0 2 8-8 6 Neisti 4 10 3 A-m 3 Egill rauðl 4 0 0 4 5-14 0 Markahæstir: Tryggvi Gunnarsson, ÍR.........12 Guðm. Hermannsson, Reyni Á......5 Halldór Viðarsson, Stokkseyri...5 Helgi Guömundsson, Reyni Hn.....5 Sigurður Gunnarsson, Vfkverja...5 Keflvíkingar náðu fjögurra stiga forystu í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu í fyrrakvöld er þeir sigruðu Framara 2-1 í Keflavík. Kalt var og rigning en leikurinn var samt nokkuð liflegur á að horfa. Keflvíkingar voru miklu meira í sókn í fyrri hálfleik undan kaldan- um og rigningunni en Framarar vörðust vel. Samt áttu Framarar fyrsta hættulega færið í leiknum þegar GuðmundurTorfason komst einn innfyrir vöm Keflvíkinga á 18. mínútu og skaut af stuttu færi en knötturinn fór í marksúluna og aft- ur fyrir. Keflvíkingum tóks líka að skapa hættuleg tækifæri þegar Kristinn Jóhannsson slapp í gegnum vörn Fram en Guðmundur Baldursson kom út á réttu andartaki og varði skot hans. Einnig komst Helgi Bentsson á auðan sjó rétt fyrir hlé en Guðmundur varði aftur. Staðan í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu eftir leikina á mánudag: IBK..............6 4 2 0 7-3 14 ÍA...............5 3 1 1 8-4 10 Þróttur..........6 2 3 1 7-4 9 KA..............5 2 2 1 9-7 8 Fram............6 2 1 3 7-8 7 Vfkingur........5 13 17-7 6 KR...............6 1 3 2 7-11 6 ÞórAk...........6 2 0 4 7-11 6 Breiðabllk.......5 1 2 2 2-3 5 Valur............6 0 3 3 2-5 3 Markahæstir: Páll Ólafsson, Þróttl..........4 GuðmundurSteinsson, Fram.......3 Hörður Jóhannesson, IA.........3 í kvöld Sjöttu umferð lýkur í kvöld. KA og IA leika á Akureyri og Víkingur- Breiðablik í Laugardalnum. Báðir leikir hefjast kl. 20. í seinni hálfleik sóttu Framarar fast að marki ÍBK, að vísu átti Ragnar Margeirsson opið færi strax á 47. mínútu en hitti ekki markið. Mínútu síðar slapp Guð- mundur Torfa innfyrir vörn ÍBK og átti Þorstein Bjarnason einan eftir en Þorstein gerði sér lítið fyrir og varði fast skot hans. Þrátt fyrir nokkurn sóknarþunga Framara tókst þeim ekki að skapa sér opin færi. Hins vegar voru skyndisóknir ÍBK ávallt hættulegar og á 75. mínútu átti hinn baráttu- glaði Helgi Bentsson í höggi við varnarmenn Fram en gat snúið þá af sér rétt utan við vítateig Fram og komið sérískotstöðu. Þrumufleyg- ur hans kom í höfuð hins ágæta varnarmanns Fram, Sverris Ein- arssonar, svo knötturinn breytti um stefnu og hafnaði í netinu, 1-0. Framarar lögðu nú meira í sókn- ina en heimamenn vörðust af mikilli grimmd og aftur náðu þeir skyndisókn á 88. mín.. Ragnar fékk óblíðar móttökur hjá Fram- vörninni, var felldur rétt utan vítat- eigs. Einar Ásbörn spyrnti inná markteig þar sem Ragnar stökk hátt í loft upp og skallaði í markið, 2-0, umkringdur sam- og mótherj- um. Sigurinn virtist í hofn, en Framarar gáfust engan veginn upp. Þeir gerðu harða hríð að ÍBK- markinu og Valþór Sigþórsson hindraði Kristin Jónsson innan vít- ateigs svo dómarinn, Guðmundur Haraldsson, benti á vítapunktinn. Kristinn tók sjálfur spymuna, á seinustu mínútu leiksins, og sendi knöttinn í netið, 2-1. Bestu leikmenn ÍBK var Einar Ásbjöm en Guðmundur mark- vörður var bestur hjá Fram og Sverrir var einnig góður í vörninni. Guðmundur Haraldsson dæmdi ágætlega - áhorfendur vom 950. -ÞBM/Suðurnesjum. Tveir 1. deildar- leikir í kvöld í kvöld verður talsvert leikið á íslandsmótinu í knattspyrnu. Eftirtaldir leikir eru á dagskrá og hefjast allir kl. 20: 1. deild Akureyri: KA-ÍA Laugardalsv: Víkingur-Breiðabl. 2. deild Njarftvík: Njarðvík-ÍBV 3. deild Kópavogur: ÍK-HV Selfoss: Selfoss-Víkingur Ó. Stykkish: Snæfell-Stjarnan 4. deild ísafj.: Reynir Hn. Bolungarvík Nýliðar KA eiga möguleika á að skjótast uppí annað sætið í 1. deild, takist þeim að leggja Skagamenn að velli fyrir norðan. I Laugardalnum þarf Breiðablik stig til að komást úr fallsæti og tapi Víkingar leiknum, eru þeir komnir í fall- baráttu þrátt fyrir að byrjunin hjá þeim hafí lofað góðu. Með sigri eru þeir hins vegar í hópi efstu liða á ný. ..4 3 1 0 6-2 10 .4 3 0 1 11-5 9 ..4 3 0 1 8-2 9 .4 2 0 2 6-5 6 .4112 8-10 4 .4 1 0 3 5-7 3 .4 1 0 3 2-7 3 .4 1 0 3 4-12 3 4 2 2 0 9-4 8 4 2 11 8-5 7 3 2 0 1 10-6 6 4 2 0 2 10-7 6 3 111 8-8 4 3 1 0 2 6-10 3 3 0 0 3 2-13 0 Miðvikudagur 13. júni 1984 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 11 íþróttir Víðir Sigurðsson KR-Þór 2-5 Vel sloppið Þórsarar frá Akureyri sneru heldur betur við blaði sínu er þeir mættu KR-ingum á Laugardals- vellinum á mánudaginn. Fram að þeim leik höfðu þeir ekki skorað mark í ríflega háifum fímmta leik en á hálum Laugardalsvellinum unnu jæir 5-2 og hefði sá sigur hæg- lega getað orðið helmingi stærri. Sjö mörk skorað, það mesta í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar, og þau vora af ýmsum gerðum: 0-1 - 6. mín. - Óli Þór Magnússon og Halldór Áskclsson leika laglega leik- fléttu á vinstri kanti, Ilalldór sendir fyrir, Bjarni Sveinbjömssson nær bolt- anum á markteig og þrumar honum ■ netið. 0-2-25. mín. -Kristján Kristjánsson fær boltann frá vamarmanni KR á víta- teig, leggur hann fyrir sig og skorar með fallegu skoti úti við stöng. 0-3 - 49. mín. - Kristján rennir sér upp vinstri kant, gefur á Guðjón Guð- mundsson, boltinn hrekkur út til Nóa Björnssonar sem þrumar glæsilega í netið af 20 m færi. 1-3 - 67. mín. - Elías Guðmundsson tekur hornspyrnu og Akureyringurinn Gunnar Gíslason lagar stöðuna fyrir KR með skoti af markteig sem Þor- steinn Ólafsson |>ó hálfvarði en í homið fór knötturinn. 1-4-76. mín. - Nói tekur aukaspyrnu frá vinstri, Halldór stekkur hæst á víta- punkti KR og skallar í netið. KS sigraði í baráttuleik KS vann sigur á Einherja frá Vopafirði, 3-1, í 2. deildarkeppinni í knattspyrnu á Siglufirði á laugar- daginn. Siglfírðingar fara því vel af stað, hafa 7 stig úr fyrstu þremur leikjunum, en Einherjar þurfa að fara að taka sig á eftir sitt fjórða tap í jafnmörgum leikjum. Baráttan var mikil af beggja hálfu og byrjaði strax. Fyrri hálf- leikur var í jafnvægi en færin vora af skomum skammti. Einherjar fengu það fyrsta á 8. mínútu þegar vamarmaður KS átti misheppnaða sendingu á Ómar Guðmundsson markvörð sem síðan náði að góma knöttinn. KS tók forystuna á 20. mínútu. Björn Ingimarsson skaut, Hreiðar Sigtryggsson markvörður Einherja hálfvarði og Óli Agnarsson fylgdi vel og skoraði af stuttu færi. Níu mínútum síðar varði Hreiðar naumlega í horn eftir hörkuskot Björns af löngu færi. Á 63. mfnútu skoraðu heima- menn glæsimark. Jakob Kárason sendi fyrir mark Einherja frá hægri, yfir á vinstri kant þar sem Björn skallaði viðstöðulaust fyrir markið á ný og Sævar Guðjónsson skallaði fallega og óverjandi í net- ið, 2-0. Eftir þetta sóttu Einherjar meira og uppskára mark á 72. mínútu. Fallegt var það, aukaspyma og Jón Gíslason skallaði aftur fyrir sig í netið, 2-1. KS átti leikinn það sem eftir var og Sævar nýtti sér mistök tengiliðs Vopnfirðinga á 80. mín- útu og skoraði sitt annað mark í leiknum með góðu skoti af vítateig, 3-1. Vömin var besti liðshluti KS eins og oft áður og þá léku Björn og Hörður Júlíusson vel. Lið Einherja var jafnt en er greinilega orðið þrúgað af tapleikjum og slæmri stöðu -RB/Siglufirði Körfustrákar frá Kentucky Unglingalið frá Kentucky í Bandaríkjunum er væntalegt hing- að til lands um næstu helgi til leikja gegn íslenska unglingalandsliðinu í körfuknattleik. Liðin mætast tví- vegis, í Reykjavík 17. júní og í Kefl- avflc daginn eftir. íslenska liðið er skipað þrettán piltum og era þeir eftirtaldir Páll Kolbeinsson, KR Karl Guðlaugsson, ÍR Henning Henningsson, Haukum Krlstinn Kristinsson, Haukum Hreiftar Hreiðarsson, UMFN Sigurður Ingimundarson, ÍBK Guðjón Skúlason, ÍBK Axel Nikulásson, IBK Kristinn Einarsson, UMFN Viðar Vignisson, keflvíski lands- liðsmaðurinn sem leikur með Lut- Ólafur Guðmundsson, KR Jóhannes Kristbjörnsson, KR Guftni Guftnason, KR Birgir Mikaelsson, KR Skotland sigraði her College í Bandaríkjunum, leikur sem sérstakur gestur með ís- lenska liðinu í Keflavík á mánu- dagskvöld. Skotland sigraði ísland í lands- keppni í fímleikum karla og kvenna sem háð var í Aberdeen um helg- ina. Skosku karlarnir sigruðu með 295,05 stigum gegn 221,55 hjá þeim íslensku, og hjá kvenfólkinu urðu úrslitin þau að þær skosku fengu 173,70 stig en þær íslensku 151.90 stig. Enskur sigur í Ríó! Englendingar komu geysilega á óvart á sunnudaginn er þcir sig- ruðu Brasilíumenn 2:0 í landsleik í knattspyrnu, og það á sjálfum Maracana-leikvanginum í Ríó. Enska liðið lék mjög vel og sigurinn var verðskuldaður. John Barnes fór á kostum í leiknum, skoraði fyrra markið á lokamínútu fyrri hálfleiks og lagði upp það síðara fyrir Mark Hateley á 64. mínútu. Þeir Bryan Robson og Ray Wilkins léku frábærlega á miðjunni og réðu þar öllu. hjá KR! 1- 5 - 79. mín. - Kristján hirðir bolt- ann af KR-ingi, geysist upp vinstri kant, sendir hárnákvæma þversendingu á Óla Þór sem skorar með viðstöðulausu skoti af vítateig. 2- 5 - 89. mín. - Þorsteinn Ólafsson fer út, virðist góma boltann sem hrekk- ur frá honum. Erling Aðalasteinsson kemur aðvífandi og nær að senda hann í tómt Þórsmarkið. Þór fékk mýmörg færi til að vinna mun stærri sigur. I fyrri hálf- leik réð liðið gangi leiksins að mestu en hafði síðan algera yfir- burði eftir hlé og hefði hæglega get- að slátrað KR-ingum gersamlega. Halldór skaut framhjá dauðafrír á markteig á 47. mínútu. Guðjón þramaði rétt framhá á 54. mínútu. Óli Þór var einn með boltann tvo metra frá marki eftir að Stefán Jó- hannsson KR-markvörður hafði hálfvarið skot Guðjóns en skaut of laust og kæraleysislega og Stefán varði. Þetta var á 57. mín., og rétt á eftir skaut Bjami framhjá í upp- lögðu færi. Þá bjargaði KR-ingur á marklínu á lokamínútunum, með hælnum, þannig að boltinn datt ofan á slá KR-marksins. KR fékk tvö dauðafæri, Óskar Ingimundar- son bæði. Á 27. mínútu var hann einn á markteig en skatu framhjá og á 85. mínútu prjónaði hann sig í gegnum vörn Þórs en skaut í stöng. Munurinn á liðunum var sá, að Þórsarar börðust af grimmd um hvem bolta, og pressuðu framar- lega og spiluðu stórskemmtilega þegar þeir höfðu unnið boltann. KR-ingar voru hins vegar staðir, þungir og gersamlega hugmynda- snauðir. Sennilega hefur skiptingin á 30. mínútu, þegar Hólmbert þjálfari þeirra tók vamarmann útaf og setti sóknarmann inná, riðð vamarleik liðsins að fullu. í seinni hálfleik gengu Þórsarar inn og út um KR-vömina að vild. í svona leik er erfitt að tína út einstaka leikmenn en í jöfnu Þórs- liði skein stjama Kristjáns skærast. Hann átti stærstan þátt í sigrinum en allir aðrir norðanmanna léku vel. KR-ingar vora einfaldlega hver öðram slakari. Gísli Guðmundsson dæmdi og var ekki sannfærandi. -VS Steinunn Sæmundsdóttir og Ragnar Ólafsson úr GR, sem hér að ofan sjást með sigurlaun sín á mynd-GS-, sigruðu í efstu flokkum á Faxamótinu í golfi sem haldið var í Vestmannaeyjum um helg- ina. Ragnar lék 36 holur á 146 höggum í meistara- flokki karla en Steinunn fór á 169 höggum í kvennaflokki. Valur-Þróttur 1-1 Botnsæti Valur og Þróttur gerðu jafntefli, 1-1 á Valsvellinum á mánudagskvöldið í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu. Oft brá fyrir sæmilegu spili hjá liðunum úti á vellin- um en marktækifæri létu á sér standa þar til langt var liðið af seinni hálfleik. Þróttur komst yfír á 60. mínútu með marki Júlíusar Júlíussonar en Valsmenn náðu að jafna tólf mínútum síðar og við það sat. Valur situr því áfram á botninum og er enn án sigurs í 1. deildinni. Valsmenn vora betri í fyrri hálfleiknum og vora einu sinni nálægt því að taka foryst- una í leiknum, Guðmundur Þorbjörnsson lyfti þá boltanum yfir Guðmund Þróttara- markvörð en framhjá markinu. Þróttur varð fyrir nokkru áfalli í hálfleiknum er Guðmundur meiddist, hann spilaði þó út leikinn, draghaltur. Er 15 mínútur vora liðnar af seinni hálf- leik skoraði Þróttur mark sitt eftir að hafa fengið nógan tíma til að leika sér inn í víta- teig Vals, Arnar Friðriksson átti sendingu á Pál Ólafsson sem skallaði til Péturs Arn- þórssonar sem hitti ekki boltann í miðjum áfram markteignum, boltinn barst áfram til Júlí- usar Júlíussonar sem urðu ekki á nein mis- tök þrem metram fyrir opnu marki, 1-0. Á 72. mínútu jöfiiuðu Valsmenn. Guð- mundur Þorbjömsson átti þá stutta send- ingu á Hilmar Harðarson, sem lék á einn vamarmann og skaut óverjandi stungu- bolta í hægra homið. Bæði liðin fengu góð tækifæri til að bæta við mörkum. Þorvaldur „Þróttari“ Þorvaldsson átti til að mynda skot útaf í mjög góðu færi, sömu megin átti síðan Ársæll Krisjánsson langskot sem Stef- áni Valsmarkverði tókst að slá yfir. En Valsmenn fengu iíka sín færi, t.a.m. átti Guðmundur Þorbjömsson skot rétt fram- hjá og undir lok leiksins þurfti Guðmundur Erlingsson að taka á honum stóra sínum til að verja skot Vals Vaissonar. Ársæll Kristjánsson var besti maður Þróttar, þá sýndi Kristján Jónsson ágæt til- þrif. Guðmundur Þorbjörnsson, Þorgrímur Þráinsson og Valur Valsson voru bestir í 'jöfnu Valsliði. -Frosti Þrjú heimsmet um helgina: Kínverjinn leggjalangi, Zhu Ji- anhua, bætti heimsmet sitt i há- stökki karla um einn sm á frjálsí- þróttamóti i Vestur-Þýskalandi á laugardaginn. Hann lyfti sér yfír 2,39 metra og ætti að eiga góða möguleika á gulli í Los Angeles í sumar, svo og á því að verða fyrstur manna til að stökkva 2.40 metra. Jurgen Hingsen frá Vestur- Þýskalandi settti nýtt heimsmet í tugþraut á frjálsíþróttamóti í Mannheim um helgina. Hann fékk samtals 8,798 stig og bætti eigið met um 19 stig. Michael Gross frá Vestur- Þýskalandi setti heimsmet i 200 m skriðsundi um helgina. Hann synti vegalengdina á 1:47,55 mín, og á sama móti setti hann Evrópumet i 100 m flugsundi, synti á 53,78 sek. Bergþór Magnússon Valsari sækir, Ársæll Kristjánson Þróttari ertil vamar, f jafnteflisieik liftanna i fyrrakvöld. Mynd:-eik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.