Alþýðublaðið - 15.10.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1921, Blaðsíða 2
ALÞÝÐOBLAÐIÐ Málaflutningsskrifstofu hefi eg andirxitaður opnsð og teV: eg að roér innheimtu á vfxlum, skuldabréfom og öllum ððrum kröf m. G ri hverskoaar samninga, flyt rnál, veiti mönnum lógfræðislegar leiðbeiningar o fl Skrífstofan er I Lækjartorgi 2 (hús G. Girfkss heildsala, inngangur frá Lækjar* torgi) Viðtalstími alla virka daga kl. II—12 f. h. og 2 — 4 e. h, auk: þess mánudaga og fimtudaga kl. 8—9 s'ðdegis Simi 1033. Virðingarfylltt. Gunnar B. Benediktsson cand. juris. ekkí hvernig á sig stóð veðrið, þegar þessi ósköp dundu. yfir. Jheim var ekki kannugt um neitt samsæri eða ráðagetðir um það, og héldu þvi fram þegar i byrjun, að hér væri um beina árás að ræða af hendi lögreglunnar á sak lausa meQH, eða tilraun andstæð iagaflokksins til að kotna foringj- um hans f fangelsi með þvf, að aota Ijúgvitni á ýmsar lundir. Loksins er það nú komið á daginn, að nokkru ieyti, hvernig íi máli þessu liggur. Höfuðpersón- an f málinu, finskur maður að nafni yakobsson Heikintn, játaði það á sig fyrir tétti 23. f. m., að henn væti launaður starfsmaður gagn- byitingamannafélags, sem sett væri tii böfuðs kommúnistum. í stuttu máli, Heikinen var launaður af „hvít" finnum til þess, að njósna um finska flóttamenn f Svfþjóð og Rússlandi, og til þess ef nnt væri, að æsa þá upp til þeirra werka, sem haft gætu það í för naeð sér, að þeir lentu f höndum Jögregiunnar; f öðru iagi hefir tii- gangurinn verið sá, að njósna um atarfsemi sænskra hervalda og f Jtriðja iagi var hann sá, að reyna að flækja sænskn kommúnistana inp i þetta og eyðileggja þannig áhrif þeirra. Ein spnrning í sambandi við þetta mál er eftírtektaverð,* hvernig er afstaða sænsku lögreglunnar til málsins, hefir hún orðið fyrir blekk ingum, eða er hún œeðsek? Sumt bendir til, að hið fyrra sé lfkiegra, einkum það, hve lögreglan hefir komið eiufeldninslega fram í mál inu. En nokkur orð, sem féilu hjá Heikinen þegar hann gaf réttinum vitnisburð sinn, benda í aðra átt og varpa skugga á lögregluna. Þegar hann var spurður hvers vegna hattn hefði ekki strax sagt lögreglungi þetta, mælti hann, að hún hefði átt að vita þ&ð, enda hefði hann áður óbeinlínis gefið þetta í skin. Zeta Högiund segir f ,F. D. Poiitiken", sænska iögreglan hefir verið i tneira lagi klaufsk, hafi hún ekki vitað þetta, eða hún hefði að minsta kosti átt að hafa grun um það hverskonar náungi Heikinen var, eða hvaða upplý3 ingar fekk hún hjá • Holmström, þegar hann kom henni til hjálpar? Ánnað hvort hefir hann komið vinum sfnum, lögreglunni, f skiln- ing um þetta, eða hann hefir bæri iega blekt henni sýn. Jafnskjótt og Heikinen hafði gert játningu sina var þremur fang- elsuðum kommúnistum slept, en sænsku vinstri-jafaaðarmannab’öð' in krefjast þess mjög skorinort, að dómsmála ráðuneytið láti fara fram rannsókn i því, að hve miklu leyti lögreglan er riðin við þetta svikamál. Af þessu máli má nokkuð sjá, hve skammarleg þau meðöl eru, sem auðvaldið notar í baráttunni gegn verkamönnum. Það notar öll ráð, hefir úti allar kiær til þess að gera foringjana tortryggilega. Og þegar svo kemst upp um svikráð þess, gætir það þess vand- lega að iáta blöð sín þegja yfir svívirðingunum. — Svikamylna auðvaldsins er varasöm, en að lokum mun alheims bræðraleg verkaiýðsins kollvarpa og gereyða henni. Að þvi vinna aiiir sannir mannvinir. €rlenð sinskeyti, Khöfa, 14. okt. AtMtnrríska iandþrætan Símað er frá Vínarborg, að 40,000 Ungverjar séu tilbúnir til að ráðast inn í Austurríki fr'á landamærunum við Burgenland, Sfmað er frá Feneyjum, að Austurríki og Ungverjaland hafi, fyrir milligöngu utanrfkisráðherra Itala, orðið ásátt um, að Ung- verjar hverfi á brott úr Burgen landi og Austurríki Iáti fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu í umhverfi Odenburgs(?), þrátt fyrir ákvæði friðarsamningana. Terslun Breta. Sfmað er frá London, að stjórn- in stingi upp á þvf, að rflrið leggi fram 12 miljónir steriingspunda til þess að fétta undir lánum tit erlendra vörukavpenda, Uppschlesíumállii. Fregnir, ekki þó opinberar, koma frá London um það, að Schlesiu muní skift um eða ná- iægt Storza takmörkunum. Iðnað- arhéruðunum verði skift pólit(sktr en verði næstu 15 ár undir yfir- umsjón sératakrar fjármálanefndar. Tiihgaa mælist því nær ailsstaðar iila fyrir, nema í Frakklandi. Mb iigimt sg vtgim. Hálfundafélagsfnndur í kvöld kl. 7</a á venjulegum stað. Almeun erindl flytur dr. Páll Eggert Olason f Háskólanum á laugardögum kl 6—7 sfðd. Fyrsta erindið er í kvöld um „siðahvörf á íilandi á 16. öld.“ Sjómannafélagsfnndnr er á morgun kl. 2 í Bárunni; til am- ræðu verður kaupgjaldsmálið. Sllfhrbrúðkanp eiga þau Caro- iína Siemsen og Ottó N. Þorláks- son á mánudaginn. Alþbl. óskár þeim til hamingju. Landhelgisbrot. Fálkinn kom fyrir nokkru inn á Seyðisfjörð með botnvörpuug sem sektaður var utn 12000 kr. Annan botn- vörpuug tók hann á Bakkafirði, sem þrætti fyrir brotið og var®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.