Þjóðviljinn - 08.03.1985, Síða 11
________VETRARÍÞRÓTTIR____
Ólafsfjörður
Skíðastökkpallur
í miðbænum
Óskar Þór Sigur-
björnsson skóla-
stjóri: Skíðalöndin
eru við bæjardyrnar
Skíðalyftan hjá okkur er í
gangi núna og fjöldi manns á
skíðum, en það er rétt á mörk-
unum að snjórinn leyfi það
þessa stundina, sagði Óskar
Þór Sígurbjörnsson skóla-
stjóri Gagnfræðaskólans á Ól-
afsfirði í samtali við Þjóðvilj-
Inn.
Við höfum notað troðarann til
þess að moka í brautina, en eins
og er er hér ágætt göngufæri og
menn eru hér mikið á göngu-
skíðum. Það er upplýst göngu-
braut hér í miðbænum á kvöldin
og daglega lagðar nýjar göngu-
brautir. Þá er hér steyptur stökk-
pallur fyrir yngsta fólkið inn í
miðbænum og stærri stökkpallur
hinum megin við kaupstaðinn
fyrir keppnisfólk.
Óskar sagði að skíðaaðstaðan
á Ólafsfirði væri einstök fyrir það
hvað hún væri nálæg, en skíða-
lyftan er um 100 metra fyrir ofan
efstu hús hér í bænum. Menn
Skíðastökkpallurinn á Ólafsfirðl
stíga beint á skíðin heima hjá sér
eða við hótelið, hvort sem þeir
ætla í lyftuna eða í gönguna.
Óskar sagði að á Ólafsfirði færi
fram reglubundin þjálfun í nor-
rænum greinum, stökki og Alpa-
greinum. Þjálfarar eru þeir Björn
Þór Ólafsson, sem er íslands-
meistari í skíðastökki, og Haukur
Sigurðsson. Æfingar byrjuðu
strax í haust með þrekæfingum og
hlaupum, en lyftan fór í gang um
miðjan mánuðinn.
Óskar Þór Sigurbjörnsson
sagði að Ólafsfjörður væri tilval-
inn staður fyrir skíðamenn að
heimsækja, þar sem flugsam-
göngur eru góðar, hótelgisting
sömuleiðis og stutt að fara á
skíðin. í ráði er að halda meiri
háttar skíðagöngumót á Ólafs-
firði í vetur. ólg.
ísafjörður
Tvær skíðalyftur í gangi
Keppnisfólk æfir af kappi í Seljalandsdal
Búið er að opna skíðalyft-
urnar í Skíðheimum í Selja-
landsdat við ísfjörð. Á svæð-
inu eru tvær toglyftur, hvor
upp af annarri og er sú neðri
1270 m. löng en sú efri 860 m.
Hjálmar Guðmundsson lyftu-
vörður sagði að búið væri að opna
fyrir löngu, þótt snjór væri
óvenju lítill. Við munum ekki
eftir svona litlum snjó hérna,
sagði Hjálmar. Keppnismenn eru
byrjaðir að æfa á svæðinu en
slæmt veður um helgar hefur aftr-
að fólki nokkuð frá að koma.
Hjálmar sagði að þetta stæði allt
til bóta og þeir ættu von á nægum
snjó. Venjulega eru lyfturnar í
Skíðheimum starfræktar allt til
aprílloka, og aðsóknin eykst eftir
því sem sól hækkar á lofti. Ávallt
kemur mikið af aðkomufólki í
skíðalönd ísfirðinga, einkum um
páska, og þá er jafnan fullbókað
á svæðinu. Skíðaskálinn í Skíð-
heimum var ekki tekinn til starfa
þegar við hringdum vestur, en
þar eru bæði veitingar og gisting,
einkum fyrir skólahópa.
Skíðalyfturnar í Skíðheimum
eru reknar af Skíðaráði ísafjarð-
ar en skálinn er venjulega leigður
einkaaðilum til reksturs. Við
skíðasvæðið eru nú 3 starfsmenn
auk manns sem er á þjappara.
ólg.
SKÍÐAFERÐIR I
BLÁFJÖLL 1985
Ekl& skv. eftlrfarandi áœtlun þegar akf&aav»ðl& í Bláfjöllum
(Hveradölum) er oplö. (Sfmsvari fyrir Bláfjöll og Hveradali: 80111).
GardabJtr-Breiöholt K*riabraut S'lturtun BSI OiduseiS■ K/of og Feiia- Breiöholts- Arbaer
Vihlssl vegur skóh Fiskur skoh skoh
Laugard Sunnud 9 45 950 1000 10 10 10 15 10 25 10 35
laugard Sunnud 13 15 1320 13 30 13 40 1345 13 55 1405
Manud Fostud 1345 13 50 14 00 14 10 14 15 14 25 14 35
Þn Miðv Fimmtud 1345 1350 14 00 14 10 14 15 14 25 14 35
Þn M<dv Fim.nluO 1545 1550 1600 16 10 16 15 16 25 16 35
Þri Miðv Fimmtud 17 45 17 50 1000 18 35
Borgar Myrarhúsa Meiaskðii . BSI Mihiaöraut Reltarholls Vogaver Arbær
tun 34 shoh Skoli
iauqard Sunnud 9 30 9 45 S 50 1000 10 10 1020 10 25 10 35
lauqard Sunnud 13 15 1320 1330 13 40 13 50 13 55 14 05
Manud Fostud 13 30 1345 13 50 14 00 14 10 14 20 14 25 14 35
Þn Miðv Fnnmtud 13 30 1345 1350 1400 14 10 14 20 14 25 14 35
Þri Mióv Fimrntud 15 30 15 45 1550 1600 16 10 1620 16 25 16 35
Þri Miðv Fimmtud 1800 18 10 1820 18 25 1835
Faraiöld bá&ar lei&ir:
Brottfarartimar ur BijffOllum Kr. 150.-
Laugardaga og Manudaga og Þrióiudaga 8-11 ára~. Kr. 110.-
Sunnudaga Fostudaga Miðvikudaga og 4-7 ára Kr. 75.-
'6 00 1800 Fmvntudaga 1900 Afsláttarkort 1985 - 16 ferðlr (Sefd af bflstjórum)
Bðrn ..
1800 22 00
AFGREIÐSLA: BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS (BSÍ), SÍMI 22300.
SKÍÐARÁÐ REYKJAVÍKUR - GUÐMUNDUR JÓNASSON - SÍMI 83222.
áskíði
MEÐ ARNARmJGI
Sprellfjörugar skíöaferöir til Siglufjarðar
frá föstudegi til sunnudags
Svefnpokapláss í íþróttamiöstööinni Hóli
og Hótel Höfn
Verð frá kr. 4.688.-
Innifalið í verði: Flug, gist-
ing í 2 nætur ásamt morg-
unverði.
„ Flugfélag meö ferskan blæ
^fARNARFLUG
Lágmúla 7, sími 84477
Á skiðum skemmti ég
mér í Bláfjöllum, fer svo í
FJALLAVEITINGAR
og f æ mér eitthvað gott i gogginn
Við hjá Fjallaveitingum höfum kappkost-
að að bjóða skíðamönnum góða þjónustu
og munum gera það áfram.
SKÍÐALEIGA
Hjá okkur getur þú fengið leigð skíði, stafi og
skíðaskó.
SKÍÐAKENNSLA
Upplýsingar í síma 78400.
Heitir og
kaldir réttir
eru að sjálfsögðu á boðstólum, margs konar súpur, heitar
samlokqr og kaldar, hamborgarar, franskar, heitt kakó og
gosdrykkir. Einnig ýmsar skíðavörur.
Bjóðum einnig
aðstöðu fyrir
Skíðaskálinn í Bláfjöllum, nestisfóik.
FJALLHUEITinGHR SF.
sími 78400