Þjóðviljinn - 08.03.1985, Qupperneq 19
Baráttufundur
Þann 8. mars gangast undirrit-
uð samtök fyrir baráttufundi í Fé-
lagsstofnun stúdenta undir yfir-
skriftinni: Gegn launastefnu
ríkisstjórnarinnar. Fundurinn
hefst kl. 20.30, en húsið verður
opnað kl. 20.00.
Meðal þeirra sem flytja ávarp
er Gladys Baez frá Nicaragua.
Þá verður Ijóðalestur og flutt tón-
list. Kynnir er Bríet Héðinsdóttir.
Að dagskrá lokinni snýr Andrea
Jónsdóttir plötum til kl. 03.
Samtök kvenna á vinnumark-
aði, Kvennaframboðið í Reykja-
vík, Kvennafylking Alþýðubanda-
lagsins, Kvennalistinn.
Mezzoforte
Á þessari mynd sjáum við einn af
meðlimum hljómsveitarinnar
Mezzoforte. Mezzoforte munu
kæta hug og hjörtu sjónvarpsá-
horfenda í kvöld en þá verður
sjónvarpað frá alþjóðlegri djass-
hátíð í Sviss í fyrra. Sjónvarp kl.
21.15.
Skáldið og drottningin
Föstudagsmynd sjónvarpsins er ítölsk og heitir „Ráðgátan í Ober-
wald“. Söguþráðurinn er í stuttu máli þessi: Drottning verður vitni að
morði á eiginmanni sínum á brúðkaupsnóttina og kynnist því aldrei
leyndardómum brúðkaupsnæturinnar. Hinn myrti er hataður af undir-
sátum sínum vegna eyðslusemi. Drottning leitar á náðir einverunnar
eftir morðið, byggir kastala og hallir og eru grunuð um græsku af
undirsátum sínum. Ungt Ijóðskáld er fengið til að ráða hana af dögum.
En margt fer öðruvísi en ætlað er. Þau verða ástfangin og og...
Leikstjóri er enginn annar en Michelangelo Antonini og Monica
Vitti og Paolo Bonacelli fara með aðalhlutverk. Sjónvarp kl. 22.35.
Tómas Guðjónsson, íslandsmeistari í borðtennis
Pósthólfið
Tómas Guðjónsson, íslandsmeistari í borðtennis kemur í pósthólfið
í dag og ræðir við Valdísi Gunnarsdóttur um forkeppni í diskódansi
sem fer fram nú um helgina, ár æskunnar og fleira. Valdís les skemmti-
legbréf sem borist hafaúrýmsum áttum og spilarljúfa tónist. Rás 2 kl.
14.00.
UTVARP - SJONVARP
»r
RÁS I
Föstudagur
8. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bœn. Á vlrkum degi.
7.25 Leiktimi. 7.55 Dag-
legtmál. Endurt. þáttur
SigurðarG.Tómas-
sonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15Veðurfregnir.
Morgunorð- Sigurbjörn
Sveinsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Agnar-
ögn“ eftir Pál H. Jóns-
son. Flytjendur: Páll H.
Pálsson, Heimir Páls-
son og Hildur Heimis-
dóttir (3).
9.20 Lelkfimi. 9.30 Til-
kynningar.Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
10.45„Mérerufornu
minninkœr" Einar
KristjánssonfráHer-
mundarfelli sér um þátt-
inn(RÚVAK).
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
14.00 „Blessuð
skepnan" eftlr James
Herriot Bryndís Víg-
lundsdóttir les þýðingu
sína (22).
14.30Álóttunótunum
Tónlist úr ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15Veðurfregnir.
16.20 Sfðdegistónlelkar.
a) Óbókonsertína i F-
dúrop. 110eftirJohann
Kalliwoda. Han de Vries
og Fílharmóníusveitin I
Amsterdam leika; Anton
Kersjes stjórnar.
17.10 Síðdeglsútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.Til-
kynningar.
19.55 Daglegt mól. Valdi-
mar Gunnarsson flytur
þáttinn.
20.00 Lög ungafóiksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a) frá
safnamönnum. Þáttur
um þjóðleg efni. b) Vor í
Vatnadal. Þorsteinn
Matthíasson flytur þátt
er hann hefur tekið sam-
an eftir æskuminning-
um Helgu Veturliðadótt-
ur. c) Mannahvörf og
morðgrunur. Úlfar K.
Þorsteinsson les þriðja
þátt. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Kvöldtónleikarfrá
þýska útvarpinu. Sin-
fóníuhljómsveit útvarps-
ins í Baden-Baden
leikur. Stjórnandi: Niko-
laus Harnoncourt. Sin-
fónfa nr. 100 í G-dúr eftir
Joseph Haydn.
22.00 Lestur Passíu-
sálma (29).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldslns.
22.35 Úr blöndukútnum-
SverrirPáll Erlendsson
(RÚVAK).
23.15 Á sveitalínunni.
Umsjón:HildaTor1a-
dóttir(RÚVAK).
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RÁS 2 til
kl. 03.00.
RÁS 2
10:00-12:00 Morgun-
þátturStjórnendur: Páll
Þorsteinsson og Sigurð-
urSverrisson.
14:00-16:00 Pósthólfið
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
16:00-18:00 Lóttir
sprettir Stjórnandi: Jón
Ólafsson.
HLÉ
23:00-03:00 Næturvakt-
in Stjórnendur: Vignir
Sveinsson og Þorgeir
Ástvaldsson. Rásirnar
samtengdarað lokinni
dagskrárásar 1.
SJÓNVARPHD
Föstudagur
8. mars
19.15 Á döfinni. Umsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son. KynnirBirna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnir I hverf-
inu. 12. Benjamfn við-
rar hundinn. Kanadísk-
ur myndaflokkurum
hversdagsleg atvik í lífi
nokkurra borgarbarna.
Þýðandi Kristrún Þórð-
ardóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Kastljós. Þátturum
innlend málefni. Um-
sjónarmaður Sigurveig
Jónsdóttir.
21.15 Mezzof orte. Hljóm-
sveitin Mezzoforte
leikuráalþjóðlegri
djasshátíð í Montreux í
Svissárið 1984.
22.35 Ráðgátan f Oberw-
ald. (Ilmisterodi
Oberwald). Itölsk sjón-
varpsmynd gerð eftir
leikritinu „Þríhöfða ern-
inum“ eftir Jean Cocte-
au. Leikstjóri Miohel-
angelo Antonioni. Aðal-
hlutverk: Monica Vitti og
Paolo Bonacelli. Mynd-
ingeristfEvrópurfkiá
öldinni sem leið. Kon-
ungshjónin þar bera
svipmót af Elísabetu
keisaradrottningu
Austurríkisog Lúðvík II.
Bæjarakóngi. Ersagan
hefst hefur konungur
verið myrtur en ekkjan
hefur flúið hirðina og
ferðast milli halla sinna.
Fjendur krúnunnar
senda ungt skáld til
höfuðs drottningu og
berfundum þeirra sam-
an í Oberwaldhöll. Sam-
skiptiþeirraverðaþó
ólíkt vinsamlegri entil
varætlast. Þýðandi Þu-
ríður Magnúsdóttir.
00.45 Fréttir f dagskrár-
lok.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað i hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga-föstudagakf. 9-
19 og laugardaga 11-14. Sími
651321.
APÓTEK
Heigar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúöa í Reykjavík
vikuna 1 .-7. mars er í Ingólfs
Apóteki og Laugarnesapó-
teki.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
fridaga). Sfðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
allavirkadagatil kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokaö
ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan
hvem laugardag frá kl. 10-
13,ogsunnudagakl. 10-12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartfma
búða. Apótekin skiptast á sfna
vikuna hvort, að sinna kvöld-.
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið (því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.Áhelgidögumeropið
frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um tfmum er lyfjafræðirgur á
bakvakt. Upplýsingarem
gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virkadagakl. 9-19.Laugar-
daga, helgidagaogalmenna
fridagakl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspftalinn:
Heimsóknartimi mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartfmi laugardag og
sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftirsamkomulagi.
Landspftalinn:
Alladagakl. 15-16og 19-20.
Hafnarfjarðar Apótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvem sunnu-
dagfrákl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
gefnar f símsvara Hafnar-
fjarðar Apóteks sími
51600.
Fæðlngardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstfg:
Alladagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alladagafrakl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspftali
I Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Akureyrl:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjátfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst íheim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni í síma 511 oo.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieftirkl. 17ogumhelgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu f sfma 22222 og
Akureyrarapóteki f síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í síma
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna f síma
1966.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimil islækni eða nær ekki til
hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
Reykjavík.....sfmi 1 11 66
Kópavogur.....sími 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sfmi 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökvllið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....sfmi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin eropin mánu-
daga til föstudaga frá kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er opið
kl. 7.20-17.30, sunnudögum
kl. 8.00-14.30.
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugardögum
eropiðfrákl. 7.20-17.30. Á
sunnudögumeropið
frákl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti
eru opnar mánudaga - föstu-
daga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30, sunnu-
daga kl. 8.00-14.30. Uppl. um
gufuböð og sólarlampa i afgr.
Sími 75547.
Vesturbæjarlaugln: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.20
til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
13.30. Gufubaðið i Vestur-
bæjartauginni: Opnunartíma
skipt milli kvenna og karla. -
Uppl.isíma 15004.
Sundlaug Hafnarf jarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardagafrá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatimi karla mið-
vikudagakl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar eropin
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar- ‘
dögum kl. 8-16. Sunnudögum
kl.8-11.
YMISLEGT
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveltu, sími
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Ferðlr Akraborgar:
Frá Frá
Akranesi Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrfmur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
SkrifstofaAkranesisími 1095.
Afgreiðsla Reykjavik sími
16050.
Skrifstofa Samtaka
kvenna á vinnumarkað-
Inum f Kvennahúsinu er
opin frá kl. 18-20 eftirtalda
daga i febrúar og mars: 6.,
20. og 27. febrúar og 13.
og27.mars.
Samtök um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa samtaka um
kvennaathvarf er að
Hallveigarstöðum, sfmi
23720, oplðfrá kl. 10-12 alla
virkadaga.
Pósthólf 405-121 Reykjavik.
Glrónúmer 44442-1
Árbæingar-Selásbúar
Munið fótsnyrtinguna i
Safnaðarheimili Arbæjar-
sóknar. Allar náhari upp-
lýsingar hjá Svövu Bjarna-
dótturísima 84002.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, Sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sfmi 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, SÍmi 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir í
Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl.
20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, slmi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Norður-
löndin:Alladagakl. 18.55-
19.45. Ennfremurkl. 12.15-
12.45 laugardaga og sunnu-
daga. Bretland og Megin-
landið:KI. 19.45-20.30 dag-
legaogkl. 12.45-13.15
laugardaga og sunnudaga.
USAog Kanada: Mánudaga-
föstudaga kl. 22.30 - 23.15,
laugardaga og sunnudaga kl.
20.30-21.15. Miðaðervið
GMT-tíma. Sent á 13,797
MHZ eða 21,74 metrar.