Þjóðviljinn - 08.03.1985, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 08.03.1985, Qupperneq 20
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ SKÚMUR Umhverfismálahópur AB Mývatn - Laxársvæðið Fundur verður haldinn í umhverfismálahópi AB, miðvikudaginn 13. mars kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Dr. Jón Gunnar Ottósson, varaformaður Rannsóknastöðvarinnar við Mývatn og Sigurður Rúnar Ragnarsson, stjórnarformaður Kísiliðjunnar fjalla um náma- leyfi ráðherra, reynslu af löggjöf á svæðinu, stöðu Kísiliðjunnar og lífríki vatnsins. Umræðuhópurinn er opinn öllu áhugafólki um umhverfismál. AB Akranes Áríðandi félagsfundur Á dagskrá er staða atvinnumála á Akranesi og í nágrenni. Leiðir til úrbóta og nýsköpunar. Áríðandi að sem flestir mæti og taki þátt í umræðunni. Kafi á könnunni. Stjórnin Alþýðubandalagið Atvinnumálaráðstefna á Hvammstanga Ráðstefna um atvinnumál á Hvammstanga og V-Húnavatnssýslu verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga nk. laugardag 9. mars og hefst kl. 14.00 , jón Bjarnason skólastjóri á Hólum ræðir um framtiðarmoguleika i landbúnaði og úrvinnslu landbúnaðarafurða. Þórður Skúlason sveitastjóri ræðir um atvinnumál í sýslunni. Ragnar Arnalds alþingismaður ræðir um byggðaþróun og eflingu atvinnulífs. Fundurinn er öllum opinn. Alþýðubandalagið Mývetningar - Þingeyingar „Hvernig er hægt að bæta lífskjörin?" Álmennur stjórnmálafundur með Svavari Gestssyni og Steingrími J. Sigfússyni alþingsmönnum verður haldinn í Skjólbrekku föstu- daginn 8. mars kl. 21.00. Allir velkomnir. Alþyðubandalagið Ólafsfirðingar „Hvernig er hægt að bæta lífskjörin?" Almennur stjórnmálafundur meö Svavari Gestssyni og Steingrími J. Sigfússyni alþingismönnum verður haldinn í félagsheimilinu Tjarnarborg laugardaginn 9. mars kl. 14.00. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Svavar Steingrímur Alþýðubandalagið Borgarnesi Opið hús verður í Röðli, föstudaginn 8. mars nk. kl. 20.30. Umræðuefni: atvinnumál í héraði og þróun þeirra í framtíðinni. Forvalsreglur kjördæmisráðs. Kaffi og meðlæti. (ráði er að hafa opið hús í Röðli á föstudagskvöldum framvegis. Félagar og stuðn- ingsmenn eru hvattir til að líta inn, taka þátt í umræðu og fá sér sopa. AB, Borgarnesi og nærsveitum. Alþýðubandalagið í Kópavogi íslenskt kvöld verður haldiðí Þinghóli Hamra- borg 11 laugardagskvöldið 9. mars nk. og hefst það kl. 20.00 með íslenskum mat (þorramat). Hákarl og tilheyrandi fæst fyrir þá sem vilja. Maturinn kostar 250 kr. en annaraðgangseyrirerekki. Dagskrá: 1) Gils Guðmundsson les upp. 2) MKkvartettinnsyngur. 3) Páll Bergþórsson les kvæði eftirGuðmund Böðvarsson 4) GunnarGuttormssonog Sigrún Jóhannsdóttirflytja nokkrarsöngvísur. 5) Sveinbjörn Beinteinsson spjallar um ásatrú og kveð- urrímur. Matargestir þurfa að panta í sím- um 45306 (Friðgeir) 40163 (Sig- urður) eða 43294 (Sigurður Hjartarson) fyrir fimmtudags- kvöldið7. mars. Hittumst hress og eflum þjóðern- ið! Allirvelkomnir! Stjórn ABK Páll Sveinbjörn Gils (einkaviðtali við blaðið sagði menntamálaráðherra að það væri örugglega ekki satt að kennsla lægi niðri ( skólum. „Samkvæmt skilningi laga og áliti ráðuneytisins eru kennarar enn við störf" Blaðið verður þvi að draga til baka fréttir sínar um vandræðaástand í framhaldsskólunum. ÁSTARBIRNIR FOLDA í BIÍDU OG STRÍEHJ KROSSGÁTA NR. 71 Lárétt: 1 skömm 4 úrgangur 6 tíðum 7 löngun 9 viðbót 12 tafla 14 söngflokkur 15 eyða 16 frost 19 skunda 20 grind 21 útlimir Lóðrétt: 2 stúlka 3 brúki 4 málm- ur 5 sefa 7 tælir 8 flatfiskur 10 skemmir 11 rugla 13 dauði 17 merki 18 fljóta Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stía 4 börn 6 lúi 7 kali 9 stál 12 angar 14 íss 15 ans 16 kássu 19 iðan 20 öðru 21 raska Lóðrétt: 2 tía 3 alin 4 bisa 5 rjá 7 kvíðin 8 laskar 10 trauða 11 lyst- ug 13 gæs 17 ána 18 sök 20 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. mars 1985

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.