Þjóðviljinn - 08.03.1985, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 08.03.1985, Qupperneq 22
UM HELGINA MYNDLIST Kjarvalsstaðir Fjórar sýningar í gangi og lýkur öllum á sunnudags- kvöld. Ljósmyndir Margar- et Bourke-White í Kjar- valssal, höggmyndirúr grjóti eftir Pál Guðmunds- son á austurgangi, Krist- jana Samper sýnir skúl- ptúra í vestursal og i sama sal eru olíumálverk og sáldþrykk Rutar Rebekku Sigurjónsdóttur. Opið kl. 14-22. Gallerf Borg Pótur Behrens opnaði sýn- ingu á teikningum, vatns- litamyndum og olíumál- verkum í gær. Sýningin verðuropin kl. 12-18virka dagaen um helgarkl. 14- 18. Slunkarlkl, l'saflrði Ingólfur örn Arnarson er gestur ísfirskra myndlistar- manna og er sýning hans opin alla daga vikunnar nemasunnudagakl. 14- 17. Uatamlðstöðln, Lækjartorgi Sýning á verkum í eigu miðstöðvarinnar, inn- lendum og erlendum, opin framásunnudagkl. 14-18. Gallerl falensk list Gunnar örn Gunnarsson opnar sýningu á teikning- um, mónótýpum og högg- myndum að Vesturgötu 17 kl. 14 á morgun, laugar- dag. Sýningin verðuropin virkadaga kl. 9-17 og kl. 14- 18 um helgar fram til 24. mars. Bogasalur Sýning á Ijósmyndum Pét- urs Brynjólfssonar sem starf rækti myndastofu I Reykjavík á árunum 1902- 15. Opinsunnudaga, þriðj- udaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Mokka Helgi Þorgils Friðjónsson og Kristinn Guðbrandur Harðarson opna á morgun, laugardag, sýningu á bók og dúkristum sem þeir hafa unniðísameiningu. Gallerl Langbrók Sjón sýnir „Nobody's Baby Dolls", brúður sem eiga sér frægar konur að fyrir- mynd.Opið kl. 12-18virka daga og kl. 14-18 um helg- ar. Nýlistasafnið, Vatnsstfg Guðni Georg Hauksson sýnir málverk, fyrsta einka- sýning. Opið alla daga kl. 15- 20. Safnahúsið, Sauðárkróki Þorlákur Kristinsson sýnir 20 málverk. Opið kl. 16-19 virkadagaogkl. 14-19um helgar. Lýkurásunnudg. Myndlistarskólinn, Tryggvagötu 15 Kynning á starfi skólans á hverjum laugardegi. Á morgun: verk nemenda úr málaradeildum. Opið kl. Listmunahúsið Magnús Kjartansson sýnir. Myndirnar eru unnar með ýmissi tækni. Opið virka daga kl. 10-18 og um helg- arkl. 14-18til 17. mars. Listasaf n ASÍ Náttúrubörn frá Nicaragua nefnist sýning á verkum al- þýðumálara frá eynni So- lentiname I Nicaragua. Einnig eru sýndar Ijós- myndir úr byltingunni. Opið virka daga nema mánu- daga kl. 14-22 og um helg- arkl. 14-22. Ásmundarsalur Sýning á arkitektúrog endurnýjum gamalla bæjarhluta í Bandarikjun- um á vegum Arkitektafé- lags Islands. Opin virka dagakl. 10-21 ogumhelg- arkl. 14-21 framtil 14. mars. Hamraborg 7, Kópavogi Kynning á verkum Rúrí (Þuriðar Fannberg) stend- ur nú yfir á Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins. Opið mánudag-föstudags kl.9-12og13-17. Iðnó Agnes, barn Guðs föstu- dag kl. 20.30. Dagbók önnu Frank laugardag kl. 20.30. Gísl sunnudag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. Þjóðleikhúsið Engin sýning í kvöld vegna þings Norðurlandaráðs. Gæjarog píur laugardag kl. 20. Kardimommubær- inn sunnudag kl. 14, Ras- homon sunnudag kl. 20, Gertrude Stein... sunnu- dag kl. 20.30 á Litla sviö- inu. Alþýðuleikhúsið Klassapiur sunnudag kl. 20.30 i Nýlistasafninu við Vatnsstíg, Beisk tár Petru von Kant að Kjarvalsstöð- um laugardag kl. 15, sunn- udag kl. 16 og mánudag kl. 20.30. Síðasta sýningar- helgi. Austurbæjarbíó Litli Kláus og stóri Kláus flytursig úrHafnarfirðin- um, sýndur laugardag kl. 14. TÓNLIST Akureyri Kolbeinn Bjarnason flytur (slenska og ameríska nú- timatónlist fyrir flautu í sal Menntaskólans á Akureyri sunnudagkl. 17. Sinfónuíhljómsveit æskunnar Fyrstu tónleikar nýstofn- aðrar hljómsveitar undir stjórn Paul Zukofsky verða haldnir í Menntaskólanum við Hamrahlíð laugardag kl. 17. Á efnisskránni eru verk eftir Alban Berg og Jo- hannesBrahms. Kammersveit Reykjavíkur Tónleikarí Menntaskólanum við Hamrahlíð sunnudag kl. 17. Stjórnandi Paul Zukof- sky, einsöngvari Sigrún ValgerðurGestsdóttir, ein- leikari á pianó Halldór Har- aldsson. Á efnisskrá eru verk eftir Gustav Mahler, Szymon Kuran, Alban Berg og Atla Heimi Sveins- son. i Háskólabíó, Regnboglnn Tarkofskí-hátíðin hefst á laugardaginn kl. 17 en þá verður Bernska ívans sýnd í Háskólabiói. Á sunnu- dagskvöldið kl. 21 verður Andre Rúbléf sýnd. Sömu myndir eru sýndar daginn eftir í Regnboganum. Norræna húsið Kvikmyndaklúbburinn Norðurljós sýnirdönsku gamanmyndina Stövsu- gerbanden kl. 16 á laugar- dag. Norrænahúslð Norsk bókmenntakynning kl. 15laugardag.TorUlset segirfrá nýjum norskum bókum og skáldkonan og kafarinn Kim Smáge les úr verkumsínum. Félagsstofnun stúdenta Þankar um draumleik, mál- þing um Ágúst Strindberg, kl. 13 laugardag. Ýmsir mætir menntjásigum þetta umdeilda leikrita- skáld. Kvennakaffi f laugardagskaffi í Kvenna- húsinu (Hótel Vík) ræðir Þóra Fischer um getnaðar- varnir. MÍR Opið hús í félagsheimili MlR að Vatnsstíg 10 laug- ardagkl. 14. Starfsfólkso- véska sendiráðsins segir frá reynslu sinni úr stríöinu. Rætt um hópferð MlR í i sumar. Félagsvlst Húnvetningafélagið heldur félagsvist í Skeitunni 17, I Fordhúsinu.sunnudagkl. 16. Stjórnandilngi Tryggvason. Al-Anon Al-Anon fjölskyldudeildirn- ar halda opinn kynningar- fundlaugardaginnkl. 14 í Langholtskirkju. Félag makalausra Félagið tekur í notkun nýtt húsnæði að Mjölnisholti 14,4. hæð, á laugardag. Allirvelunnararvelkomnir og kaffi verður framreitt millikl. 14og16. Parkinsons- samtökin Aðalfundurfélagsins verð- ur haldinn í Sjálfsbjargar- húsinu, Hátúni 12,2. hæð, laugardagkl. 14.Áuk venjulegra aðalfundar- starfa mun Sverrir Berg- mann læknir segja frá helstu lyfjum við parkins- onsveiki og sjúklingar segja frá reynslu sinni af þeim. Gigtarfólagið Aðalfundurfélagsins verð- ur i Hreyfilshúsinu við Grensásvegk. 14laugar- dag. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa flytur Sigrún Guðjónsdóttirerindi um sjúkraþjálfun gigtveikra. Sinfónluhljómsvelt fslands Á laugardag verða endur- teknir óperutónleikar I Háskólabíói kl. 14. Þá veröa flutt óperan Hol- lendingurinn fljúgandi eftir Wagner. Stjórnandi er Klauspeter Siebel. Söng- sveitin Filharmonía og Karlakór Reykjavíkur ann- ast sönginn með aðstoð einsöngvaranna Lisbeth Balslev, Hartmut Welker, Sylvia Stone, Manfred Schenk, Ronald Hamilton og Sigurður Björnssonar. Kórstjórareru Guðmundur Emilsson og Páll P. Páls- son. Háskólabíó Rudolf Serkin leikur á pí- anó. Minningartónleikar um Ragnar í Smára á mán- udagskvöldið kl. 21. Á efn- isskrá eru verk eftir Beet- hoven. Hollywood Á sunnudagskvöldið verð- ur keppt til úrslita í söngva- keppni sem umboðsskrif- stofan Sóló stendur fyrir. Húsiðopnaðkl. 20. Útivist Sunnudagsferðir 10. mars Kl. 10.30. YfirKJölá skíðum Skemmtileg skíö- aganga. Verð 350 kr. Kl. 13.00 Krækllngafjara í Hvalf irði Létt fjöruganga við Hvítanes og Fossá. Til- valinfjölskylduferð. Kræk- lingur steiktur á staðnum. Verð kr. 350 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Brottförfrá BSl. bensínsölu. Ferðafélag fslands Dagsferð sunnudag 10. mars 1. kl. 10.30 - Gengið um Svínaskarð, en það er skarðið milli Móskarð- shnúkaog Skálafells. Um Svínaskarð lá fyrrum al- faraleið milll Mosfells- sveitar og Kjósar. Skarðið erí481 myfirsjó. Verðkr. 400.00 2. kl. 13 Meðalfell (363 m) í Kjós. Létt ganga - góður útsýnisstaður. Verð kr. 400.00. Brottförfrá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðarviðbíl. Fríttfyrir börn I fylgd fullorðinna. Á morgun, laugardag, kl. 15 opnar Jóhanna Bogadóttir myndlistarmaðursýningu á málverkum, teikningum og grafík í sýningarsölum í kjall- ara Norræna hússins. Jóhanna er í hópi okkar þekkt- ustu myndlistarmanna og hefur haldiö fjölmargar einkasýningar, bæði hér á landi og erlendis, svo sem í Helsinki og San Francisco, auk þess sem hún hefur tekið þátt í mörgum alþjóðlegum grafíksýn- ingum. Myndir hennar hanga á veggjum margra þekktra safna, svo sem National Museum í Stokkhólmi, Ateneum ríkislista- sáfninu í Helsinki og Museum of Modern Art í New York. Sýning Jóhönnu stendur að- eins í rúma viku, þe. fram á sunnudagskvöldið 17. þm. Hún verður opin á hverjum degi frá kl. Norræna húsið Norskar bókmenntir og danskur húmor Að vanda er ýmislegt um að vera í Norræna húsinu nú um helgina. í kjallaranum verður opnuð sýning á verkum Jó- hönnuBogadótturogkl. 15á morgun, laugardag, verður önnur kynningin af fjórum á norrænum bókmenntum Þessar kynningar eru á vegum bókasafns hússins og norrænu sendikennaranna og voru finnsk- ar bókmenntir á dagskrá síðasta laugardag. Um þessa helgi er röðin komin að norskum bók- menntum. Tor Ulset sendikenn- ari segir frá nýjum norskum bókum og rithöfundurinn Kim Smáge les upp úr verkum sínum. Kim Smáge er nokkuð sérstæð- ur höfundur. Hún er kennari í Álasundi en einnig kafari að mennt og var fyrsti köfunarkenn- ari Noregs. Fyrsta bók hennar, Nattdrykk, aflaði henni verð- launa sem oftast eru veitt saka- málahöfundum en erfitt er að staðsetja Smáge, hefur verið sagt að bækur hennar séu blanda af sakamálasögum og kvennabók- menntum, auk þess sem vestur- strönd Noregs og heimur kafara kemur víða við sögu. Á sunnudaginn verður svo kvikmyndasýning á vegum Kvik- myndaklúbbsins Norðurljós. Klukkan 16 verður sýnd danska gamanmyndin Stövsugerbanden (Ryksugugengið) sem Bent Christiansen gerði árið 1963 eftir sögu Leif Panduro. Myndir segir frá glæpagengi heldur óvenjulegu. Það er hópur ellilífeyrisþega sem styttir sér stundir við smáglæpi, einkum eru þau iðin við að „sjúga“ ýmis verð- mæti með ryksugu sem þau fela í ljósmóðurtösku. í aðalhlutverkum eru Clara Pontoppidan, Henrik Benzon, Gunnar Lauring og Henning Moritzen. - ÞH Islensk list GunnarÖrnsýnir Á morgun, laugardag, kl. 14 opnar Gunnar Örn Gunnars- son myndlistarmaðursýningu á verkum sínum í Galleríi ís- lensk list að Vesturgötu 17 í Reykjavík. Þarsýnirhann teikningar, mónótýpurog höggmyndir. Þetta er sextánda einkasýmng Gunnars Arnar en hann hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýn- inga heima og erlendis. Sýningin verður opin alla virka daga frá kl. 9-17 og kl. 14-18 laugardaga og sunnudaga fram til 24. þm. - ÞH Gallerí Borg Pétur Behrens sýnir í gær opnaði myndlistarmað- urinn Pétur Behrens sýningu á verkum sínum í Galleríi Borg í Reykjavík. Á sýningunni verða rúmlega 40 verk, aðal- legateikningar eneinnig vatnslitamyndir og olíumál- verk. Pétur Behrens fæddist árið 1937 í Hamborg. Hann vann þar á teiknistofu og stundaði nám við Meisterschule fur Grafik í Vestur-Berlín. Lokapróf 1960. Pétur flutti til íslands árið 1962 og gerðist síðar íslenskur ríkisborg- ari. Hér héfur Pétur starfað sem auglýsingateiknari, unnið um ár- abil við hestatamningar og stund- að kennslu við myndlistaskólana í Reykjavík. Sýningin í Galleríi Borg stend- ur til 18. mars. Opnunartími virka daga er frá kl. 12-18, en um helgar frá kl. 14-18. 22 S(ÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. mars 1985 Tveir á Mokka Á morgun, laugardag, verður opnuð á Mokka við Skóla- vörðustíg sýning tveggja myndlistarmanna, þeirra Helga Þorgils Friðjónssonar og Kristins Guðbrands Harð- arsonar. Þeirfélagarsýnaþar bók sem gefin er út hjá See- dorn forlaginu í Zurich í Sviss. Bókin sem samansett úr text- um eftir Dieter Schwarz - sem er eigandi Seedorn - og Frans Josef Czernin og 36 dúkristum sem Helgi og Kristinn hafa unnið saman. - ÞH Hringur ÍGIit Nú um helgina efnir Lista- smiðjan Glit hf. til verkstæðiss- ýningar í húsakynnum smiðjunn- ar að Höfðabakka 9 í Reykjavík. Þar verða til sýnis verk eftir Hring Jóhannesson listamálara sem hann hefur unnið í smiðj- unni. Sýningin er opin laugardag og sunnudag kl. 14-17.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.