Þjóðviljinn - 17.03.1985, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.03.1985, Blaðsíða 3
Kratar úr borgarstjórn? Hið nýjasta af uppátækjum Jóns Baldvins lýtur að sam- skiptum hans við Alþýðu: flokksfélagið í Reykjavík. í stjórn þess mun að vísu vera naumur meirihlutu sem styður Jón, en í félaginu eru hins vegarfjöldamargir eðalkratar, sem ekki líta Jón sérlega hýru auga. Krókur Jóns á móti brögðum þeirra er eftirfar- andi: Hann hefur í hyggju að beita sér fyrir því að Alþýðu- flokkurinn í Reykjavík bjóði ekki fram til næstu borgar- stjórnarkosninga. Þess í stað vill Jón að annað hvort verði lýst stuðningi við Kvenna- framboðið eða Bandalag jafn- aðarmanna. Hallast hann einkum að því að veita BJ (sem ekki er enn búið að ák- veða framboð) stuðning sinn, og sýna með því samstarfs- vilja sinn í verki. Telur Jón að með því muni honum reynast auðveldar að gleypa BJ ■ Aðalfundur 1985 Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn mánudaginn 25. mars kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Tillaga um breytingu á reglugerð sjúkrasjóðs V.R. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. UÚ&0 ðverðice^' Oy . „a KSs&'55 við Öry9gl EDdio9U-/M ^GoO^J'®ecH f/A^s 3IX10.5RJ^ 33x12.5R1^ AmUg'rs Vcentan^/^RlS ct staðfest!ð VinsamteOast pantanm ®^?g°htech ascnu' H©11 .ldsa^ srnc >M4RT Vatnagarðar 14 Sími 83188 Uppálialclsplata húsbyggjandans! Áður en þú velur þér efni í milliveggi í nýja húsið þitt skaltu staldra við og íhuga hvaða kosti góður milliveggur þarf að hafa 1. Illjóðcinangrandi Ifljóðeinangrun er eitt mikilvægasta atriðið þegar valið er á milli mismunandi milliveggja- efna. Múrhúðaður veggur hlaðinn úr milli- veggjaplötum frá B. M. Vallá hf. tryggir einstak- lega góða hljóðcinangrun. 3. Stcrkur Góður milliveggur þarf að geta staðist margvás- legt álag, sérstaklega þarf hann að geta borið þunga hluti sem liengdir eru á hann án þess að naglinn losni með tímanum. f’ú getur hiklaust treyst milliveggjaplötunum frá okkur fyrir vcggklukkunni þinni! 3. Traustur Þú verður að geta treyst veggjunum sem umlykja f)ölskylduna þína. Með hlöðnum múrhúðuðum vegg öðlast þú öryggi sem önnur milliveggjaefni veita ekki. 4. I'allegur Múrhúðaður veggur er laus við öll samskeyti og þú getur að sjálfsögðu málað hann, klætt, veggfóðrað og flísalagt - á slíkum vegg njóta þessi efni sín líka best! Múrhúðaður veggur er glæsileg og vönduð lausn sem er þó ekki dýrari en veggur úr öðrum óvaranlegri efnum. Uppáhaldsplata húsbyggjandans! Ilalir þú staðið í þeirri trú að allar milliveggja- plötur séu eins, viljum \áð fullvissa þig um að svo er ekki. Við hjá B.M. Vallá lif. framleiðum eingöngu vandaðar og sterkar plötur úr völdum hráefnum og undir stöðugu gæðaeftirliti rannsóknarstofú okkar. Stærðir: Notkmiarmögulcikar: 50x50x5cm F>Tir minni hleðslur, td. í kringum baðker. 50x50x7 cm Fyrir alla venjulega milliveggi í íbúðarhúsum 50x50xl0cm 25x50xl0cm F\Tir yerslunar-, skrifstofu- og iðnaðar- húsnæði (þar sem lofthæð cr mikil og/eða miklar kröíúr gerðar til hljóð- cinangrunar). 25x50xl0cm (m/auknu hljóðeinangrunargildi) Heföbundinn, múrhúðaður milliveggur hlaðinn úr 7 cm þykkum plötum. Ilægt er að velja um 3 tegundir fyllieÉna: gjall eða vikur. Gjallplötur: Þarsem mikillar hljóðeinangrunar er óskað. Vikurplötur: Þar sem léttar og meðfærilegar plötur eru nauðsynlegar. Þægileg kjör og örugg þjónusta Auk þess að bjóða þér hagstætt verð og þægi- lega greiðsluskilmála, sendum \áð þér milli- veggjaplötumar ókeypis á byggingarstað innan höfúðborgarsvæðisins (eða til flutningsaðila búir þú utan þess). Vcldu vandaðan og öruggan vegg — pantaðu millivcggjaplötumar lijá okkur. Steinaverksmiðja Pantanir og afgreiðsla Breiðhöfða 3, 110 Reykjavík Sími: (91) 68 50 06 B.M.VAU.A! ir Gæði og þjónusta sem þú getur treyst! NÝR STÍLL! NÝR STÍLL! HUSGAGNASYNING sunnudag kl. 2 — 4 Borgarhúsgögn Hreyfilshúsinu v/Grensásveg Símar: 686070 - 685944

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.