Þjóðviljinn - 29.03.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.03.1985, Blaðsíða 10
LEIKHUS síiiíi ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími: 11?00 Rashomon (kvöld kl. 20, siðasta sinn. Kardemommubærinn Laugardag kl. 14, sunnudag kl. 14, Skírdag kl. 14. Dafnis og Klói 3. sýning sunnud. kl. 20, 4. sýning skírdag kl. 20. Litla sviðiö: Valborg og bekkurinn Sunnudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15 - 20. <Mi<m LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR Simi: 16620 Dagbók Önnu Frank I kvöld kl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30, allra síðasta sinn. Draumur á Jónsmessunótt Laugardag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30. Gísl Sunnudag kl. 20.30, 5 sýningar eftir. Agnes - barn guðs Miðvikudag kl. 20.30, örföar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 14 - 20.30 í Iðnó. Sími: 11475. Hátíöartónleikar í minningu Péturs Á. Jónssonar óperusöngvara laugardaginn 30. mars kl. 15. Valinkunnir söngvarar syngja m.a. Anna Júlíana Sveinsdóttir, Elísabet Erlingsdóttir, Elín Sigurvinsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Óíöf Kolbrún Harðardóttir, Garðar Cortes, Guðmundur Jónsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kristinn Hallsson, Magnús Jónsson og Sigurður Björnsson. Miðasala er opin daglega frá kl. 14 - 19. Alþýiulelkhúsii Klassapíur f Nýlistasafninu 15. sýning föstudag kl. 20.30. 16. sýning sunnudag kl. 20.30. ATH: Sýnt í Nýlistasafninu v/ Vatnsstíg. ATH: Fáar sýningar eftir. Miðapantanir i síma 14350 allan sólarhringinn. Miðasala milli kl. 17 og 19. H/TT Lfixhúsið ,í-. íGAMLA Litla hryllingsbúöin Sýning i kvöld kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30. Sýning sunnudag kl. 20.30. Mlðasaian f Gamla bfó opin frá kl. 14 - 20.30. Sfmi 91 -11475. Mlðapantanirfyrirapríl f sfma91- 82199 f rá kl. 10 -16 vlrka daga. Simi: 11544 Skuggaráðiö Ógnþrunginn og hörkuspennandi „thriller" í Cinemascope frá 20th Century-Fox. Ungan og dugmikin n dómarameð sterka réttarfarskennd að leiðarljósi svíður að sjá forherta glæpamenn sleppa framhjá lögum og rétti. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sfðustu sýningar. Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina Leiðin til Indlands Ummml 01 Sýnd kl. 3.15, 5.15. Flatfótur í Egyptalandi Sprenghlægileg grín- og slagsmála- mynd með hinum ódrepandi Bud Spencer sem nú eltist við bófa í Eg- yptalandi. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Shogun Bandarisk stórmynd, byggð á frægri metsölubók eftir James Clavell. Sjónvarpsþættir eftir sömu sögu og með sömu leikurum eru sýndir í sjónvarpi hér núna. RÍchard Chamberlain, Toshiro Mifune. (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 og 10. KVIKMYNDAHUS «FTlSSflGETOlNDIA Stórbrotin, spennandi og frábær að efni, leik og stjórn, um ævintýralegt ferðalag til Indlands, lands kyngi- magnaðrar dulúðar. Byggð á mets- ölubók eftir E.M. Forster, og gerð af David Lean, snillingnum sem gerði „Doctor Zhivago", „Brúna yfir Kwai- fljótið", „Lawrence of Arabia" o.fl. Aðalhlutverk: Peggy Ashcroft (úr „Dýrasta djásnið'), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. (slenskur texti. Myndin er gerð i DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3-6.05 og 9.15. Myndin hefurhlotið 11 útnefningartil Óskarsverðlauna. Hækkað verð. Paris - Texas Sýnd kl. 7. Hótel New Hampshire Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. STEVE . LILY MARTIN TOMLIN All ofMe The comedy that proves I-1 that one's a crowd. Dntréuled by THORN EMI Screen ÍMert«nment Itd | Ail of me Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15. 'ttllSTURBÆJAHfílll Sími: 11384 Salur 1 Páskamyndin 1985 Frumsýning á bestu gamanmynd seinni ára: Lögregiuskólinn (Police Academy) PIUŒAMIBH’ _j Tvimælalaust skemmtilegasta og frægasta gamanmynd, sem gerð hefur verið. Mynd sem slegið hefur öll gamanmyndaaðsóknarmet, þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlut- verk: Steve Guttenberg, Kim Catt- ral. Mynd fyrir alla fjölskylduna. (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 þjóðsagan um TARZAN Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 3 Kappaksturinn mikli Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk kvikmynd. Jack Lem- mon, Tony Curtis, Natalie Wood, Peter Falk. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABÍÓ Sími: 31182 SAFARI 3000 Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum er fjallar á hraðan og kröftugan hátt um al- þjóðlegan rally-akstur í hinni villtu Afríku. Grínmynd fyrir alla aldurs- hópa. Aðalhlutv.: David Carradine, Christopher Lee. Leikstjóri: Harry Hurwitz. (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Símtvari 32075 Salur A PASKAMYND 1985 í fylgsnum hjartans (Places in the Heart) Ný bandarísk stórmynd sem hefur hlotið frábærar viðtökur um heim ail- an, og var m.a. útnefnd til 7 óskars- verðlauna. Sally Field sem leikur að- alhlutverkið hlaut óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Myndin hefst ÍTexas árið 1935. Við fráfall eiginmanns Ednu stendur hún ein uppi með 2 ung börn og peninga- laus. Myndin lýsir baráttu hennar fyrir lífinu á tímum kreppu og svert- ingjahaturs. Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay Crouse og Ed Harris. Leikstjóri: Robert Benton (Kramer vs. Kramer). Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. Salur B The Natural Spennandi og skemmtileg mynd sem lýsir vel álaginu við að spila í spilavítum. Sýnd aðeins kl. 9 og 11 fimmtu- dag og föstudag vegna byggingafr- amkvæmda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 laugardag og sunnudag, lokað frá mánudegi til annars f páskum, vegna lokaundir- búnings, en þá opnum við 2 nýja sali. Kappinn eðlilegi (The Natural) Sýnd kl. 7 og 9.20 mm Karatkrakkinn Sýnd kl. 4.50. Hækkað verð. Nýja bió Skuggaráðið ★ Sonur Kirks Douglas pælir i tögum og amrisku réttlæti. Þreytutegt. Steggjapartí ★ Skemmtilegra að skemmta sér bara sjáltur. Regnboginn Ferðin til Indlands ★★★ Heimsveldisbretar í ýmiskonar klípu. Asskoti mikið í þetta lagt þótt ellefu Óskartilnefningar séu soldið úti Hróa. Hangir ekki nógu vel sam- an, heildin gruggug. Víða Irábær myndskeið og góður ieikur, til dæm- is í tveimur helstu kvenhlutverkun- Paris, Texas ★★★★ Wim Wenders á ferðalagi um Am- ríku tiltinninganna: besta myndin lengi segja margir. Hótel N.H. TJALDIÐ Cannonball Run II ★ Nokkrir meðalbrandarar, kvenrass- ar, yfirskeggið á Burt Reynolds, púströr. Leikur dauðans ★ Listiieg slagsmál (góð kóreógrafía á ballettmáli), annað klént. Bruce hef- ur gert betur. Shogun ★ Reynið að þjappa saman tíu tima skltsæmilegu sjónvarpsefni til að geta grætt á þvi i bióunum lika. Til- raunin mistekst. Stjörnubió Kappinn eðlilegi ★★ Redford hinn fagri i hornaboltameló- drama. Handritið rýrt i roðinu. Karatkrakkinn ★★ Karlsson fær kóngsrikið og prins- essuna. Soldið væmið. Háskólabíó Hvítir mávar Austurbæjarbíó Lögguskólinn Víða stigin lipur spor, en skórnir of stórir: það hringlar soldið i öllu sam- an. Samt: fjör og hugarflug og ís- lensk kvikmynd sem kemur okkur við. Bióhöllin Pulsan ☆ Æ, a/leitt. Góður gamanleikur vegur upp ot- hlaðinn og ruglkenndan þráð. Eg allur ★ Þokkalegir leikarar, daufur húmor. Þokkaleg klisjugamanmynd. Aðal- lega fimmaurar en örlar á fínni húm- or í bakgrunninum. Tarsan ★★★ Vel gerður alvörutarsan. Frum- skógarkaflinn erperla og myndin öll hin ágætasta skemmtan. Hvítir mávar (sjá Háskólabíó) Reuben, Reuben ★ Góður texti viða, brandarinn samt fulllangur. ‘0 pMt i A. Splunkuný og fræðandi skemmti- kvikmynd með spennuslungnu tónl- istarívafi. Heiðskír og i öllum regn- boganslitum fyrir hleypidómalaust fólk á ýmsum aldri og í Dolby Stereo. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Ragnhildur Gfsladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, ásamt fjölda fslenskra leikara. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Islensk stórmynd í sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9. Hækkað miðaverð Sími: 78900 Salur 1 GRÍNMYND f SÉRFLOKKI Þrælfyndið fólk (Funny People) 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Hann Jamie Uys er alveg stórkost- legur snillingur í gerö grínmynda. Þeir fjölmörgu sem sáu myndina hans Funny People 2 hér í fyrra geta tekið undir það. Hór er á ferðinni tyrri myndin og þar fáum við að sjá Þræl- fyndið fólk sem á erfitt með að var- ast hina földu myndavél. Aðalhlut- verk: Fóik á förnum vegi. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 HOT DOG Fjörug og bráðskemmtileg grín- mynd full af glensi, gamni og lífs- glöðu ungu fólki sem kann svo sann- arlega að skvetta úr klaufunum i vetrarparadísinni. ÞAÐ ER SKO HÆGT AÐ GERA MEIRA ISNJÓN- UM EN AÐ SKÍÐA. Aðalhlutverk: David Naughton, Patrick Reger, Tracy N. Smith, Frank Coppola. Leikstjórl: Peter Markle. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11. Salur 3 Hvítir mávar Bráðskemmtileg skemmtikvikmynd um skemmtilega einstaklinga við skemmtilegar kringumstæður handa skemmtilegu fólki af báðum kynjum og hvaðanæva af landinu og pó vfðar væri leitað. Tekin í DOLBY STEREO. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Egill Ólalsson, Ragnhlldur Gfsladóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir. Leikstjóri: Jakob F. Magnússon. Islensk stórmynd í sértlokki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað miðaverð. Salur 4 Frumsýnir grímyndina Lögguleikir (The Defective Detective) Bráðfjörug og smellin ný grinmynd með hinum eina og sanna Jerry Lewis. Hér á hin seinheppna leyni- lögga i höggi við alþjóðlegan hring gimsteinasmyglara, sem er leikur kattarins að músinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Reuben, Reuben Sýnd kl. 9. Sagan endalausa Sýnd kl. 5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.