Þjóðviljinn - 29.03.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.03.1985, Blaðsíða 11
Fuglavernd Aðalfundur Fuglaverndarfé- lags fslands verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 30. mars kl. 2 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Fræðibækur Föstudaginn 29. mars að Kennslumiðstöðinni að Lauga- vegi 166 verður haldinn fundur um efnið: Hvernig á góð fræði- bók fyrir börn að vera? Ávörp flytja: Heimir Pálsson, menntaskólakennari og bók- menntagagnrýnandi, Andrea Jó- hannsdóttir, aðstoðarbókafull- trúi menntamálaráðuneytisins, Hanna Kristín Stefánsdóttir, kennari, Aðalsteinn Eiríksson, skólastjóri. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkarási við Stjörnu- gróf laugardaginn 30. mars n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundar- störf. Kaffiveitingar. Kökubasar Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur kökubasar í Kirkjubæ laugardaginn 30. mars kl. 14.00. Tekið á móti kökum kl. 11 f.h. á laugardag. Breiðfirðingar Frá Breiðfirðingafélaginu: Munið skemmti- og spilakvöldið í Domus Medica, laugardaginn 30. mars, sem hefst kl. 20.30. Skemmtinefndin. Föstudagsmyndin virðist ekki vera neitt slor, alla vega eru Brissí Bardó og Djeims Bond í aðalhlutverkum og myndin gerist í villta vestrinu fyrir um það bil öld. Evrópskir yfirgangsseggir ráðast inn á yfirráðasvæði indíána í Nýju-Mexíkó til að stunda skemmtiveiðar og indíánarnir gerast svo frekir að ráðast gegn þeim en amríski herinn svo réttsýnn og rogginn reddar öllu. Sjónvarp kl. 22.20. Dansinn dunar við undirleik Neyðaróps. Skólalíf á Eiðum í „Skólalífi“ verður Alþýðu- skólinn á Eiðum heimsóttur og brugðið upp myndum af félagslífi nemenda 1 sólarhring. íþróttir eru iðkaðar, farið í hádegisverð, sungið, stúlkur sparka fótbolta, reykt í Smóknum, kennarar og nemendur fara í reiptog, hljóm- sveitin æfir og málin rædd við skólastjóra. Kennarar og ne- mendur svara spurningum um reimleika, félagslíf og það sér- staka samband kennara og nem- enda sem myndast í heimavistar- skóla. Um kvöldið dunar dans- inn... ÚTVAR^JÓNWRPf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar G. Tóm- assonarfrákvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð- Sigurbjörn Sveins- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Albert“ eftirOle Lund Klrke- gaard. Valdis Óskars- dóttir les þýöingu Þor- valds Kristinssonar (5). 9.20 Leikflmi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.45 „Það er svo margt aðminnastá“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónieikar. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson Helgi Þorláksson les (7). 14.30 Á léttu nótunum. Tónlistúrýmsumáttum. 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Johann Sebastian Bach-Ævi og samtíð eftir Hendrik Willem van Loon. Þýtt hefurÁrni Jónsson frá Múla. Jón MúliÁrnasonles(5). 16.50 Siðdegistónleikar. Píanókonsert nr. 4 í A- dúreftir Johann Sebast- ian Bach. Edwin Fischer leikurmeðkammer- sveit. 17.10 Sfðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.55 Daglegt mál. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka: a) Jón- as og Alsnjóa. Um túlk- un kvæðis eftir Jónas Hallgrímsson. Páll Vals- son tekur saman og flytur. b) Af Margróti Benedictsson í Vest- urheimi. Lóa Þorkels- dóttir les þriðja hluta frá- sagnarsinnar. c) Hann ergóðurgreyið;ég gef honum fjóra Þor- steinn Matthíasson rifjar upp minningar frá fyrstu árumsínumvið kennslustörf. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Pfanókvartett í g- moll K. 478 eftir Wolf- gang Amadeus Moz- art. ArturSchnabel leikur með félögum í Pro Arte-kvartettinum. (Hljóðritað í Lundúnum áriö 1934). 22.00 Lestur Passíu- sálma (46) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöidsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson (RÚVAK). 23.15 Á sveitalínunni Umsjón: HildaTorfa- dóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. RÁS 2 10:00-12:00 Morgunþótt- ur. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Sigurð- urSverrisson. 14:00-16:00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttir sprettir. Stjórnandi: Jón Ólafsson. HLÉ 23:15-05:00 Næturvaktin. Stjórnendur.Vignir Sveinssdn og Þorgeir Ástvaldsson. Rásimar samtengdar að lokinni dagskrá Rásar 1. SJÓNVARPIÐ 19.15 Á döfinni. Umsjón- armaður Karl Sigryggs- son. KynnirBirna Hrólfsdóttir. 19.25 Knapaskólinn. Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þátt- unrvum unglingsstúlku sem langar til að verða knapi. ÞýðandiGuðni Kdlbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máll. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þátturum innlend málefni. Um- sjónarmaðurHelgiE. Helgason. 21.15 Skonrokk. Umsjón- armenn Haraldur Þor- steinsson og Tómas Bjarnason. 21.40 Skólalíf. 2. Fram- haldslif. I þessum þætti heimsækja sjónvarps- menn Alþýðuskólann á Eiðum og fylgjast með þvíieinnsólarhring hvernig nemendur heimavistarskóla verja tímanum í frístundum. Umsjónarmaður: Sig- urðurG. Valgeirsson. Stjórn upptöku: Valdi- marLeifsson. 22.20 Shalako. Breskbíó- myndfrá1968.Leik- stjóri Edward Dmytryk. Aðalhlutverk: Sean Connery, Brigitte Bar- dot, JackHawkins, Stepen Boyd og Peter Van Eyck. Myndingerist f Nýju-Mexlkó um 1880. Hópurfyrirmanna frá Evrópu fer í heimildar- leysi inn á yfirráðasvæði indfána til dýraveiða. Fyrrum hermaðurgerist bjargvættur hópsins þegar indiánar skera upp herör. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 00.15 Fréttir f dagskrár- lok. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúöa i Reykjavik vikuna 22.-28. mars er ÍLyfja- búðinni Iðunni og Garðs Ápó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frfdögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 fridaga). Síðamefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þvf fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið allavirkadagatilkl.19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frákl. 9-19 og til skiptis annan hvem laugardag frá kl. 11 - 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.Áhelgidögumeropið frá kl. 11-12 og 20-21. Aöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virkadagakl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. DAGBOK Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11 -14. Sími 651321. SJÚKRAHÚS Borgarspftallnn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Hafnarfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga f rá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartfma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sími 51600. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspítalans HátúnilOb Alladagakl. 14-20dgeftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspftala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardagaogsunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstig: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild:KI. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild:Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St.Jósefsspftall f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. Borgarspftalinn: Vaktfrákl.8til 17allavirka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspitalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn, sfmi 81200. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 511 oo. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftir kl. 17og um helgarí sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu í slma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki næst íhei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Sfmsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna f sfma 1966. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur.....sfmi 4 12 00 Seltj.nes.....sfmi 1 84 55 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökvllið og sjukrabilar: Reykjavfk.....sími 1 11 00 Kópavogur.....sfmi 1 11 00 Seltj.nes.....slmi 1 11 00 Hafnarfj......sfmi 5 11 00 Garðabær......simi 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllln eropin mánu- daga til föstudaga frá kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-14.30. Laugardalslaugin eropin mánudag til föstudags kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frákl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti eru opnar mánudaga - föstu- dagakl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnu- dagakl. 8.00-14.30. Uppl.um gufuböð og sólarlampa í afgr. Slmi 75547. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl.7.20- 17.30. Sunnudagakl. 8.00- 13.30. Gufubaðið í Vestur- bæjariauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. - Uppl.ísíma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga-föstudagakl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- daga er opið kl. 8-19. Sunnu- dagaki.9-13. Varmárlaug. Mosfellssvelt eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudagakl. 20.00-21.30 og laugaftlagakl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudaga kl. 7-8, 12-15og17-21.Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna biiana á veitukerf i vatns- og hltaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavfk kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrfmur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Skrlfstofa Samtaka kvenna á vinnumarkað- Inum í Kvennahúsinu er opinfrákl. 18-20eftirtalda daga í febniar og mars: 6., 20. og 27. febrúar og 13. og 27. mars. Samtök um kvennaathvarf, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgún. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigaratöðum, slmi 23720,oplðfrá kl. 10-12 alla virkadaga. Pósthólf405-121 Reykjavík. Glrónúmer 44442-1 Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinauna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísíma 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, simi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síöumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundirf Slðumúla3 - Sfimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. SkrifstofaAI-Anon, aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10 -12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla dagavik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsinstil útlanda: Norður- löndin: Alladagakl. 18.55- 19.45. Ennfremurkl. 12.15- 12.45 laugardaga og sunnu- daga. Bretland og Megin- landið: Kl. 19.45 - 20.30dag- legaogkl. 12.45-13.15 laugardaga og sunnudaga. USAog Kanada: Mánudaga- föstudaga kl. 22.30 - 23.15, laugardaga og sunnudaga kl. 20.30-21.15. Miðaðervið GMT-tfma.Sentá 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. Föstudagur 29. mars 19851 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.