Þjóðviljinn - 08.06.1985, Qupperneq 5
INN
SÝN
Hraðfluga tækniþróun hefur
leitt til þess að mörg
nágranna- og samkeppnis-
lönd íslendinga standa nú á
þröskuldi sannkallaðra at-
vinnubyltinga. Á forsendum
hátækniþróunar og hám-
enntunar vinnuafls hafa verið
reistar splúnkunýjar atvinnu-
greinar, svo sem rafeindaiðn-
aðurog upplýsingatækni í Sví-
þjóð og Skotlandi, sem veita
nú þegar tugþúsundum at-
vinnu. Sömuleiðis er búist við
að einmitt þessar nýju há-
tæknigreinar munu taka við
obba þeirra sem á næstu ára-
tugum mun bætast á vinnu-
markað þessara landa.
á langar tölur til að undirstrika
fjárhagslega hagkvæmni þess
fýrir fslendinga.
Á ísafirði er fyrirtækið Póllinn
með aðsetur. Póllinn er í fremstu
röð fyrirtækja í heiminum á sviði
rafeindavæðingar í fiskvinnslu.
Nýlega seldi fyrirtækið þannig
nýjan búnað í heilt frystihús í Al-
aska. Við háskóla Islands hafa
menn einnig um langa hríð gaum-
gæft möguleika á meiri nýtingu
tiltækrar sjálfvirkni og hátækni
einmitt í fiskvinnslunni.
Ný störf
En það er ekki bara vegna sam-
keppnisstöðunnar sem við verð-
af stokkunum nýjum atvinnu-
greinum, og umbylta þeim
gömlu. Ekki einungis til að geta
tekið við tugþúsundum vinnufús-
ra handa á komandi árum, heldur
líka til að geta margfaldað þjóð-
arrauðinn.
Ný sókn
Þeir sem sitja með valdataum-
ana í höndum sínum hafa hins
vegar gersamlega vanrækt að
veita leiðsögn í þessum efnum.
Stjórnmálamenn hafa að vísu
verið með túlann fullan af tísku-
orðum úr atvinnulífinu en þeir
reyna að svara þeim spurningum
sem fram eru settar hér að ofan,
reyna að lyfta sjónum okkar og
lesenda upp úr venjumósku
hversdagsins og benda til nýrra
átta. í því andrúmslofti sem er á
íslandi í dag er fátt þarfara en
eimitt bjartsýn umræða um betra
líf og meiri möguleika í stað hins
venjubundna svartagallsrauss.
Því við eigum vissulega mikla
möguleika.
Upplýsingatækni
Ein þeirra greina sem horft er
til með hvað mestri eftirvæntingu
er upplýsingatækni. Með henni
þarf ekki einungis að taka til
fjármögnunar, heldur ekki síður
til menntunar. Upplýsingatækni
krefst hámenntaðs starfsfólks.
Skólagöngu þarf þess vegna að
miða við þetta nýja svið. Það er
mikið í húfi. Miðað við 25 prósent
aukningu á ári gætu verið um 18
þúsund manns innan hennar árið
2000. Það munar um minna.
Fiskeldi
Fiskeldi er eitt af þeim tísku-
orðum sem pólitíkusarnir
þreytast ekki á að nota, án þess
að gera nokkuð meira en tala um
það. Greinin hefur verið alger-
Ný sókn í atvinnumálum
Eru íslendingar að missa aflestinni? Fiskeldi og upplýsingatækni. Doði stjórnvalda.
Viðþurfum meiri bjartsýni og árœði
t öðrum nálægum löndum hafa
einnig orðið til afar mikilvægar
atvinnugreinar, sem ekki byggja
beinlínis á hátækni, heldur miklu
fremur sérstökum landkostum og
skapa þar ómældan auð. Hér er
fyrst og fremst átt við fiskeldið í
Noregi, sem þar hefur farið gegn-
um ævintýrlegt skeið, og í Fær-
eyjum er svipuð þróun í gangi.
ísland enn
á eftir
Það verður að segjast að í þessu
tilliti höngum við íslendingar aft-
arlega á merinni. Þeir sem ráða
ferðinni í þjóðlífinu, flokkar og
forystumenn flokka, eiga það
flestir sameiginlegt - með örfáum
undantekningum - að bera lítið
eða ekkert skynbragð á hvernig
er unnt að beisla nýfundin tækni-
brögð og aðferðir í þágu inn-
lendra atvinnugreina. Sumir
virðast líka gersamlega lokaðir
fyrir þörfinni á að beita hátækn-
inni í þjónustu okkar í formi
nýrra greina eða aðlagaðri að
þeim hefðbundnu greinum sem
eru fyrir í landinu.
Sannleikurinn er þó sá, að
samkeppnislöndin, t.a.m.
Noregur og Kanada, eru í óða
önn að taka mjög þróaðan raf-
eindabúnað upp í fiskvinnslunni.
Með því bæta þeir auðvitað sam-
keppnisstöðuna gagnvart okkur.
Við sitjum eftir, með vöru sem
kostar meira að framleiða og er
því erfiðari að selja. Við þurfum
því að fylgja á eftir til að geta að
minnsta kosti haldið í horfinu.
íslenskt
hugvit
Það ætti í sjálfu sér ekki að
verða erfitt. Þó fólk geri sér ekki
grein fyrir því í nægilegum mæli,
þá er staðreyndin eigi að síður sú,
að við búum að ótrúlega miklu
hugviti einmitt í þeim greinum
sem tengjast undirstöðu okkar,
fiskvinnslunni. Það er til að
mynda íslendingur sem um þess-
ar mundir vinnur að því að finna
upp tækni sem leitar sjálfkrafa
uppi og tínir í brottu hringorma
úr fiskflökum. Ekki þarf að setja
um að eggja okkur sjálf til dáða í
nývæðingu atvinnulífsins. Við
þurfum að skapa ný störf. Árið
2003 er talið að 145 þúsund
manns verði á vinnumarkaði hér
á landi. í dag eru þetta ekki nema
113 þúsund manns. Allri þessari
viðbót þarf að finna störf. Þeir
eru að vísu til sem helst vilja ekki
búa til önnur störf en þau sem
falla undir verslun og þjónustu.
Auðvitað er fráleitt að leggjast
gegn sköpun starfa í þeim grein-
um. Hinsvegarer jafn fráleittt að
ætla að eitt þjóðfélag geti gengið
á því einu, að nærfellt allir þegn-
arnir stundi verlsun við hvern
annan. Þjóðfélag búðarfólks,
rakara og bréfbera getur ekki
staðist. Það þarf framleiðslu. Það
þarf auðsköpun. Þess vegna þurf-
um við að líta til nýrra átta. Við
verðum að höggva strandhögg í
nýjum löndum. Leggjast í víkingí
veröld tækni og vísinda. Hrinda
hafa vanrækt að veita svör við
ýmsum knýjandi lykilspurning-
um: Hverjir eru hinir raunveru-
legu möguleikar í nýjum grein-
um, hvað þarf miklu að kosta í
rannsóknir, hvar á að leggja pen-
ingana til að þeir nýtist best,
hversu mikil verðmæti má ætla að
nýjar greinar geti gefið af sér, og
hversu margir ættu að geta haft af
þeim atvinnu?
Eitt af hlutverkum fjölmiðla er
einmitt að koma nýjungum og
ferskum hugmyndum á framfæri
við fólk. Hér í Þjóðviljanum höf-
um við upp á síðkastið birt grein-
ar undir heitinu „Ný sókn“. Þar
höfum við bryddað upp á nýjung-
um og reynt að setja hluti tengda
nýsköpun atvinnulífs upp í nýju
samhengi.
Því munum við halda áfram.
Við munum freista þess að taka
fyrir í sumar einstakar atvinnu-
greinar og gera þeim glögg skil;
er átt við ýmsar aðferðir sem hafa
verið þróaðar með aðstoð tölvu-
og rafeindatækni til að safna, og
dreifa, vinna úr, kynna og varð-
veita upplýsingar af öllu tæi. Ör-
tölvutæknin og nýting hennar í
hefðbundnum iðnaði er snar
þáttur þessarar nýju greinar.
Hér á landi er unnið afar lítið
að rannsóknum og þróun á sviði
upplýsingatækninnar. En við get-
um litið til Svíþjóðar sem dæmi
um hversu mikinn þátt greinin
gæti átt í atvinnuþróun hérlendis,
væri rétt á spöðum haldið. Árið
1984 voru í Svíþjóð 102 þúsund
störf á sviði upplýsingatækn-
innar. Ef störf í tengslum við upp-
lýsingatækni væru hlutfallslega
jafn mörg hér á landi, þá ættu
2880 manns að hafa af henni
vinnu. í raun eru einungis um 500
landar sem starfa við þessa
merku grein.
Hér þarf að marka stefnu. Hún
lega svelt, og yfirvöld bera nánast
ekkert skynbragð á hana.
Lítum, á dæmið hjá Norð-
mönnum. Árið 1970 kom fyrsti
ræktaði laxinn á markað þar í
iandi, ári síðar framleiddu Norð-
menn 100 tonn. Nú er ársfram-
leiðslan hins vegar talin verða 30
þúsund tonn. Eftir tvö ár er ráð-
gert að hún verði 55 þúsund tonn,
verðmætin munu þá skara vel
fram úr því verðmæti sem felst í
þorskafla þeirra.
Hjá okkur er fiskeldi ennþá
vart komið af vöggustiginu.
Stefnuleysi stjórnvalda ræður þar
mestu, ekki síst alger doði í rann-
sóknum sem eru forsenda þess að
greinin nái að dafna. Hins vegar
eru möguleikarnir verulegir. í
skýrslu sem verið er að vinna hjá
Rannsóknaráði ríkisins kemur
fram, að unnt væri, við bestu að-
stæður, að framleiða hér á landi
40 til 60 þúsund tonn af laxi á ári.
Miðað við núverandi verðlag,
kringum 200 krónur á kfló af
framleiddum laxi, myndi þetta
gefa af sér rúma 11 miljarða
króna. Það er meira en nemur
heildarvermæti þorskaflans á öllu
síðasta ári.
Þetta sýnir einungis þá miklu
möguleika sem eru í greininni.
Nýjungar
Margar fleiri greinar mætti
nefna. Fullvinnsla sjávarafla er
talin myndu gefa af sér hálfan
sjötta miljarð íslenskra króna á
ári. Líftækni gæti orðið að veru-
lega arðgæfri atvinnugrein hér á
landi. Við höfum hráefni, orku
og vísi að vel menntuðum mann-
afla. Efnistækni er enn ein nýj-
ungin, sem á eftir að koma við
atvinnusögu íslendinga á næstu
áratugum, þó enn sé hún lítt
þekkt.
En þetta kostar hins vegar hug-
vit, tíma og fé. Það þarf að skipu-
leggja rannsóknir og menntun.
Þetta tvennt, rannsóknir og
skólun eru höfuðforsendur áran-
gurs. Þar þurfa landsfeður og
mæður betur um að véla en hing-
að til. Möguleikarnir eru miklir,
menn verða bara að gera sér
grein fyrir þeim og einhenda sér
svo í starfíð!
Össur Skarphéðinsson
Laugardagur 8. júní 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5