Þjóðviljinn - 29.06.1985, Side 6
Unglingaknattspyrnan
Eintóm jafntefli
í 2. fl. kvenna
Yfirburðastaða KR í 3. flokki. Slœmir
skellir Pórs, nú 17-0
Víða í yngri flokkum íslandsmóts-
ins í knattspyrnu er keppnin jöfn og
tvísýn - en hvergi þó eins og í 2. flokki
kvenna, B-riðli. Þar höfum við til
þessa haft uppá úrslitum 5 leikja, og
hafa þeir allir endað með jafntefli'.
KR er að ná yfirburðastöðu í A-
riðli 3. flokks en annars staðar er bar-
áttan um efstu sætin jafnari. Þór frá
Vestmannaeyjum fær hvern skellinn
á fætur öðrum í B-riðli 3. flokks, síð-
ast 17-0 gegn FH, og svo virðist sem
Týr hafi algerlega náð undirtökunum
hjá yngri kynslóðinni í Eyjum.
Hér koma nýjustu úrslit sem okkur
hafa borist, hálfleikstölur í svigum og
staðan fylgir þar sem eitthvað er búið
af leikjum.
2. flokkur
A-riðill: (BK-Fram ...1-1 (0-1) ...2-0 (0-0)
Breiðablik-Fram ...0-0 (0-0j
ÍAog Víkingur 4 stig, Breiðablik3, Valur, KR, Fram, Þór A. 2, ÍBK 1, KA og Þróttur R. ekkert.
B-riðill: Fylkir-Stjarnan ...1-1 (1-0)
IR-Grind’avík (Grindavik mætti ekki til leiks) ...9-2 (3-0)
Selfoss-lK 3-1
■ Haukar-Fylkir IR-ÍBV ...4-3 (2-3) ...1-0 (o-oj
IR-Stjarnan ...0-1 (0-0j
, ÍR og Haukar 4, Stjarnan 3, FH,
Selfoss, ÍBV og ÍK 2, Fylkir 1,
Grindavík ekkert.
C-riðill:
UMFN-Skallagrímur............4-1 (3-0)
Víkingur Ó.-lBl..............6-0
Magnús Einarsson skoraði 4 mörk
Ólafsvíkur-Víkinga og tryggði sér
með því sæti í meistaraflokknum.
3. flokkur
A-riðill:
lA-ÍBK....................1-3 (0-1)
KR-lR.....................2-0
KR 10, ÍBK og Stjarnan 6, ÍA 4,
Víkingur, ÍK, ÍRogFyikir3, Fram og
Valur 1.
B-riðill:
Þróttur R.-Týr.................1-1 (1-1)
Grindavík-FH...................3-1 (1-0)
FH-ÞórVe.......................17-0(8-0)
Breiðablik-ÞrótturR............0-1
Þróttur R. 6, Týr 5, Grindavík,
Breiðablik og FH 4, Leiknir R. 1,
Grótta og Þór Ve. ekkert.
C-riðill:
ReynirS.-lBl....................3-5 (0-4)
ÍBÍ-Stefnir....................11-0(3-0)
ReynirS.-Selfoss................2-2 (1-1)
UMFN-Víðir.....................0-10 (6-3)
Selfoss 5, Víðir, Afturelding og ÍBÍ
4, Stefnir 2, Reynir S. 1, Víkingur Ó.
og UMFN ekkert.
D-riðill:
Hvöt-KS.....................3-1 (3-0)
B-riðill:
Fylkir-Haukar.................3-0
UMFN-FH.......................1-4 (0-1)
Afturelding-Breiðablik........0-4
Týr-lR........................2-4 (1-0)
Breiðablik 8, Fylkir 6, ÍR 5, Týr,
FH, Þór Ve., Selfoss 4, UMFN 1,
Aftureiding og Haukar ekkert.
C-riðill:
Hveragerði-Þór Þ..............7-0
Skallagrímur-Hveragerði.......2-5
ÞórÞ.-VíkingurÓ...............3-0
Reynir S.-ÍBI.................2-1 (1-0)
Ármann-Þór Þ..................0-0
Ármann-Bildudalur.............0-1 (0-1)
VíkingurÓ.-Hveragerði.........1-2 (1-1)
Hveragerði 6, Þór Þ. 5, ÍBÍ 4, Ár-
mann 3, Leiknir R., Bíldudalur og
Víkingur Ó. 2, Grótta og Skallagrím-
ur ekkert. Reynir S. dró sig úr mótinu
en lék samt við ÍBÍ.
D-riðill:
Svarfdælir-Völsungur.........0-3 (0-1)
Hvöt-KS......................3-1 (1-1)
Þór A. 6, KA og Völsungur 4,
Tindastóll og Hvöt 2, Svarfdælir og
KS ekkert.
E-riðill:
Sindri-Huginn.....................14-0 (6-0)
Þróttur N., Sindri og Höttur 2,
Austri og Huginn ekkert.
5. flokkur
A-riðill:
(A-Víkingur....................5-0
Fylkir-Fram....................0-5
iR-lK..........................2-2
Valur-lBK..........................3-1 (1-1)
Fram-KR............................1-3 (1-2)
IK-Fylkir..........................0-0 (0-0)
Breiöablik-lBK.....................7-1 (5-0)
Valur-lA...........................1-1 (1-1)
Víkingur-lR........................3-3 (1-2)
ÍA og KR 5, Fram, Breiðablik og
Valur4. Víkingur 3, ÍK ogÍR2, Fylk-
ir 1 og IBK ekkert.
B-riðill:
Grindavík-UMFN....................8-1 (3-1)
Leiknir R.-Afturelding............1-1 (1-0)
Hveragerði-Grindavík..............1-9 (0-2)
FH-Stjarnan.......................6-2 (1-0)
UMFN-Týr..........................1-8 (0-5)
Grindavík, Þór Ve. og FH 6, Týr 4,
Afturelding 3, Selfoss 2,LeiknirR.l,
Stjarnan og UMFN ekkert.
C-riðill:
ReynirS.-lBl....................2-1
Haukar-Snæfell.................7-0 (3-0)
Þróttur R.-lBl..................4-1
Ármann-Víðir....................0-0
Skallagrimur-Þróttur............0-8
Þróttur R. 6, Víkingur Ó. og
Haukar 4, Snæfeil 3, Reynir S. og
Víðir2, Ármann 1, Skallagrímur, ÍBI
og Grótta ekkert.
D-riðiU:
Svarfdælir-Völsungur..........0-3 (0-3)
Hvöt-KS.......................0-4 (0-1)
Þór A. 6, Völsungur og KS. 4, KA
og Tindastóll 2, Svarfdælir, Leiftur og
Hvöt ekkert.
Þór A. og KA 4, Tindastóll og
Hvöt 2, KS ekkert.
E-riðill:
Þróttur N.-Leiknir F...................3-3 (2-0)
Leiknir F.-Sindri......................2-2 (1-1)
ÞrótturN.-Einherji.....................3-0 (2-0)
4. flokkur
A-riðill:
E-riðill:
Sindri-Huginn....................1-2 (1-2)
ÞrótturN.-LeiknirF..............10-0 (4-0)
LeiknirF.-Sindri.................1-2 (0-1)
ÞrótturN.-Einherji...............8-1 (3-0)
Huginn, Höttur og Þróttur N. 4,
Austri og Sindri 2, Valur Rf., Ein-
herji og Leiknir F. ekkert.
2. flokkur kvenna
Stjarnan-KR.
IBK-Valur...
lA-Grindavík
Stjarnan-lBK
Vikingur-lK...
Valur-Fram...
Valur........
Stjarnan....
Fram.........
Víkingur.....
ÍA...........
KR...........
Þróttur R...
ÍK...........
IBK..........
Grindavík....
.0-4
1-5(0-1)
7-0 (4-0)
.4-0
.........2-1 (2-0)
.........3-2
4 3 10 11-4 7
4 3 0 1 12-5 6
4 2 11 12-5 5
4 2 11 8-2 5
4 2 0 2 11-8 4
3 2 0 1 7-4 4
3 111 2-5 3
4 1 0 3 5-10 2
4 1 0 3 6-15 2
4 0 0 4 1-17 0
B-riðill:
Týr-Stjarnan.................2-2 (0-2)
(R-lA........................0-0 (0-0)
Týr 3, KR og Stjarnan 2, ÍR 1.
3. flokkur kvenna
ÍA-FH........................8-0 (0-0)
ÍBK-KR.......................8-0 (5-0)
Breiðablik-lBK...............3-3 (2-2)
Breiðablik og ÍBK 5, ÍA 4, KR 2,
Stjarnan, ÍK og FH ekkert.
- VS
IÞROTTIR
Páll Ólafsson lék mjög vel í Hafnarfirði í gærkvöldi og hér skorar hann eitt 10 marka sinna gegn Hollendingum. Mynd: E.ÓI.
Flugleiðamótið
Auðvelt gegn Hollandi
Hollenska landsliðið var ekki mikil
fyrirstaða því íslenska þegar þjóðirn-
ar mættust í 2. umferð Flugleiða-
mótsins í handknattlcik í Haf’narfirði í
gærkvöldi. Lsland náði strax öruggri
forystu, komst sex mörkum yfir fyrir
hfé og leiddi 14-8 í hátfleik. Munurinn
jókst áfram og varð mestur 10 mörk,
22-12 og 23-13, en Hollendingar náðtt
Handbolti
Mikkelsen
með þjálfara-
námskeið
Leif Mikkelsen, landsliðsþjálf-
ari Dana í handknattleik, mun
leiðbeina á þjálfaranámskeiði
sem handknattleiksdeild Fram
gengst fyrir í samvinnu við
Hljómbæ og Samvinnuferðir
Landsýn dagana 9.-12. ágúst.
Á námskeiðinu mun Mikkel-
sen nýta sér kennslugögn á mynd-
böndum og mun Hljómbær lána
til þess 50 tommu myndskerm frá
Sharp. Önnur kennslugögn verða
ókeypis á staðnum. Námskeiðin
eru tvö, annað ætlað unglinga-
þjálfurum og hitt meistaraflokks-
þjálfurum og fara þau fram í
Seljaskóla í Breiðholti. Sigurður
Svavarsson mun aðstoða Mikk-
elsen á námskeiðunum.
Þeir sem áhuga hafa á að skrá
sig á námskeiðin hafi samband
við Sigurð Baldursson í síma
34792 milli kl. 9 og 10 virka daga. Leif Mikkelsen leiðbeinir íslenskum þjálfurum í ágúst.
að klóra í bakkann þegar íslenska lið-
ið slakaði á í lokin og lokatöhirnar
urðu 26-18.
Sannfærandi leikur hjá íslenska lið-
inu lengst af, Páll Ólafsson fór hrein-
lega á kostum og flestir stóðu vel fyrir
sínu. Páll skoraði 10 mörk (2 víti),
Sigurður Gunnarsson 6(2), Porgils
Óttar Mathiesen 3, Þorbergur Aðal-
steinsson 2, Valdimar Grímsson 2,
Jakob Sigurðsson 2 og Guðmundur
Guðmundsson 1.
B-landslið íslands tapaði 21-22 fyrir
Norðmönnum í Keflavík. Norðmenn
leiddu 10-15 í hálfleik en með mikilli
baráttu náði íslenska liðið að laga
stöðuna í 19-20 og 20-21. Síðan
minnkaði það stöðuna í 21-22 þegar
50 sek. voru eftir og fékk síðan bolt-
ann 10 sekúndum fyrir leikslok eftir
leiktöf en tíminn var of naumur til að
jafría. Hilmar Sigurgíslason og Óskar
Ármannsson skoruðu 5 mörk hvor,
Hermundur Sigmundsson 3, Sigur-
jón Guðmundsson 2, Steinar BirgLs-
son 2, Snorri Leifsson, Ánii Friðleifs-
son, Agnar Sigurðsson og Guðmund-
ur Alþertsson 1 hver.
Þriðja umferð verður leikin á Sel-
fossi í dag, 4. og 5. umferð að Varmá
og á Akranesi á sunnudag og lok-
aumferðin í Laugardalshöll á mánu-
dagskvöldið.
-VS/hs