Þjóðviljinn - 29.06.1985, Síða 11

Þjóðviljinn - 29.06.1985, Síða 11
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Leikrit: „Raddir sem drepa“ eftir Poul- HenrikTrampe. Fimmti þáttur. Þýðandi: Heimir Pálsson. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist: Lárus H. Grímsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Það var og. Þráinn Bertelsson rabbarvið hlustendur. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Blandaður þátturíumsjón Jóns Gústafssonar. 21.00 íslenskir einsöngv- arar og kórar syngja. Ligga ligga lá og barnaútvarp Á laugardag stjórnar Sverrir Guðjónsson og Hrannar Már síðasta Ligga ligga lá þætt- inum að þessu sinni. Sverrir hefur haft nokkrar áhyggjur af Hrannari sem oftar en einu sinni hefur horfið í þáttunum og er það von Sverris að Hrannar haldist við hljóð- nemann í þessum síðasta þætti. Þá verður á dagskrá síðasta hljóðaget- raunin en markmið hennar hefur verið að víkka út hljóðheim barna. Vekja áhuga krakkanna á hljóðum í umhverfi sínu og óvenjulegri tónlist. Rás 1 laugardag kl. 14.00. En þetta er ekki eina barnaefnið á laugar- dag. Seinna sama dag er Helgarútvarp barnanna. Þar skipa íþróttir og útilíf hæstan sess. Einnig kennir þar annarra grasa og hafa starfsmenn þáttarins komið víða við í vikunni. Þá er rétt að minna á hina bráð- skemmtilegu framhaldssögu Þorsteins Marelssonar sem hann les sjálfur. Rás 1 laugardag kl. 17.05. RÁS 1 Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. SéraÓlafur Skúlason dómprófastur flytur ritn- ingarorðogbæn. 8.15Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveitin 101- strengur leikur lög eftir Stephen Foster. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a) „Með hreinum huga“, kantata nr. 24 áfjórða sunnudegi eftir þrenn- ingarhátíð eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurl Equiluz og Max von Egmond syngja með Vínardreng- jakórnum og Concentus musicus- kammersveitinni í Vín- arborg; Nikolaus Harn- oncourtstj. b) Fiðlu- konsert í A-dúr eftir Al- essandro Rolla. Sus- anneLautenbacherog Kammersveitin í Wurt- enberg leika; Jörg Faer- berstj.c) Sinfóníanr. 11 C-dúreftirThomas Arne. Sinfóníuhljóm- sveitin í Bournemouth leikur; Kenneth Montgomery stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. 10.25 Út og suður- Frið- rikPállJónsson. 11.00 Prestvigsla i Dóm- kirkjunni. (Hljóðrituð 16.þ.m.).Biskupls- lands, herra Pétur Sig- urgeirsson, vígir Helgu Soffíu Konráðsdóttur cand. theol. til aðstoðar- prestsþjónustu I Fella- og Hólasókn I Reykja- víkurprófastsdæmi og Sigurð Ægisson cand. theol. til Djúpavogs- prestakalls í Austfjarða- prófastsdæmi. Vígslu- vottar: Hólmfríður Pét- ursdóttir, sr. Hreinn Hjartarson, sr. Kristinn Hóseasson og sr. ÓlafurSkúlason. Séra Agnes M. Sigurðardóttir þjónarfyrir altari. Org- anleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá.Tón- lelkar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 Umgarða og gróður. Minnst 100 ára afmælis Garðyrkjufé- lags Islands. Umsjón: ÁgústaBjörnsdóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. Félagar í Fílharmóníu- sveitinni í Berlín leika. a) OktettíEs-dúroþ.20 eftir Felix Mendelssohn. b) Hymnusop. 57 eftir JuliusKlengel. 15.10 Milli fjalls og fjöruá Vestfjarðarhringnum. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans" eftir Martin A. Hansen. Birgir Sigurðsson rithöf- undur les þýðingu sína (25). 22.00 „Fimm hugvekjur úrdölum" Hjaltl Rögnvaldsson les Ijóða- flokkúrbókinni„Nýog nið"eftirJóhannesúr Kötlum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orðkvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. Um- sjón:Samúelörn Er- lingsson. 22.50 Eiginkonurís- lenskra skálda. Um- sjón: Málmfríður Sigurð- ardóttir. RÚVAK. 23.10Diassþáttur-Jón Múli Arnason. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Tónleikar. Þulur velurogkynnir. 7.20 Leikfimi.Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunn- arssonfrákvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð- Torfi Ól- afsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Tón- leikar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10Veður- fregnir. Óskalög sjúkl- ingafrh. 11.00 Drög að dagbók vikunnar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Ligga ligga lá. Um- sjónarmaður: Sverrir Guðjónsson. 14.20 Listagrip. Þáttur um listirog menningarmál í umsjá Sigrúnar Björns- dóttur. 15.20 „Fagurtgalaði fuglinnsá“Umsjón: Sigurður Einarsson. t6.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. UTVARP - SJÓNVARP# Martha Argerich leikur píanótónlist eftir Frédér- ic Chopin. A) Sónata nr. 3 í h-moll op. 58. b) Pól- onesa nr. 7 f As-dúr op. 61. 17.00Fréttiráensku. 17.05 Helgarútvarp barn- anna. Stjórnandi: Vern- harðurLinnet. 17.50 Siðdegis í garðin- um með Hafsteini Hafl- iðasyni. 18.00Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldf réttir. Til- kynningar. 19.35Sumarástir. Þáttur Signýjar Pálsdóttir. RÚ- VAK. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jóns- son. 20.30 Útilegumenn. Þátt- uríumsjáErlingsSig- urðarsonar. RUVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. Þættir úr sígildum tón- verkum. 21.40 „Leyndarmál", smásaga eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Halldórsdóttirles þýðingusína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orðkvöldsins. 22.35 Náttfari-Gestur Einar Jónasson. RÚ- VAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Miðnæturtón- leikar. Umsjón: Jón örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Séra JakobÁ. Hjálmarsson, Vestmannaeyjum, flytur (a.v.d.v.). Morgunút- varpið-Guðmundur ÁrniStefánsson, Ön- undurBjörnssonog Hanna G. Sigurðardótt- ir. 7.20 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð- Guðrún Vigfús- dóttir, (safirði, talar. 13.30 Út í náttúruna Ari T rausti Guðmundsson sérumþáttinn. 14.00 „Hákarlarnir“eftir Jens Björneboe Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónssonles (20). 14.30 Miðdegistónleikar: Píanólist a. „Þrjárprel- údíur“eftirGeorge Gershwin. Julie Holtz- man leikur. b. Sónata nr. 5op.53eftirAlex- anderSkrjabin. Michael Ponti leikur.c. „Skáld- legar stemmningar" op. 85 eftir Antonín Dvorák. Radoslav Kapil leikur. 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Er- lingsSigurðarsonar frá laugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Popphólfið-Sig- urður Kristinsson. RU- VAK. 17.00 Fréttiráensku 17.05 „SumaráFlamb- ardssetri" eftir K.M. Peyton Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (8). 17.35 Tónleikar 17.50 Síðdegisútvarp- SverrirGautiDiego 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál. Vald- imar Gunnarsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnog veginn Þórunn Elfa Magnúsdóttirtalar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálms- sonkynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Úr fórumföður míns Böðvar Guðlaugsson flyturþáttmeðfjöl- breyttu kveðskaparívafi. b. Draumur Halldóru ÓlafsdótturÚlfarK. Þorsteinsson les úr Grá- skinnuhinnimeiri.c. UppruniBólu- Hjálmars Erindi eftir Jón frá Pálmholti. Höf- undurles. Umsjón: HelgaÁgústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Langferð Jónatans“ eftir Martin A. Hansen SJÓNVARPIÐ Laugardagur 16.00 Páfamessa í Pét- urskirkjunni Bein út- sending frá Vatíkaninu, Róm. Jóhannes Páll II. páfi vígir biskupa og erk- ibiskupa til embætta og flytur ræðu. Viö vígslu- messuna flytur Fílharm- óníusveit Vínarborgar ásamt tveimur kórum og einsöngvurum „Krýn- ingarmessu" eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Herbert von Karajan stjórnar. (EBU-Mexik- anska og Italska sjón- varpið) Fáist ekki gervihnattasamband fellur þessi dagskrár- liöur niður en íþróttir hefjastkl. 16.00. 18.00 íþróttir Umsjónar- maðurBjarni Felixson. 19.25 Kalliogsælgætis- gerðin Fimmti þáttur. Sænsk teiknimynda- saga í tíu þáttum gerð eftir samnefndri barna- bók eftirRoaldDahl. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaö- urKarlÁgústÚlfsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Sambýlingar Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sexþáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Það hófst í Napólí (It Started in Naples) Bandarísk bíómynd frá 1960. Leikstjóri Melville Shavelson.Aðalhlu- tverk: Clark Gable, Sop- hiaLoren, Vittoriode SicaogMarietto. Bandarískur lögfræð- ingurfertil Napólítilað Nina Simone Nina Simone sem á sunnudagskvöld syngur lög eftir sjálfa sig og aöra í sjónvarpi á að baki langan listamannsferil. Fimm ára gömul spilaði hún á píanó og söng í kirkjum. Hún sló í gegn nítján ára göniul og með útsetningu sinni á „I loves you Porgy“ vann hún gullplötu 1959. Hugur hennar hneigðist æ meir að „rythm and blues“ tónlist og hún var sfðar kölluð æðstaprestynja sól-tónlistarinnar. 1967 byrjaði hún að starfa með samtökum blökkumanna og textarnir urðu jafnframt bitrari og beinskeyttari. Frægt er lag hennar „Mississippi Goddamm“ samið eftir fjölmargar sprengjuárásir á kirkjur blökkumanna í Alabama og morðið á Medgar Evers eins af forystumönnum réttindabaráttu svart- ra. Pólitísk afstaða Nínu átti ekki upp á pallborðið hjá hvítum áhor- fendum, hún var óánægð í tónlistarbransanum og hætti 1974. Árið 1978 flutti hún frá Bandaríkjunum tók til við tónlistina á nýjan leik og gaf út plötuna „Baltimore“. Styrkur hennar sem listakonu hefur síðan farið vaxandi ár frá ári og yngri aðdáendur bætast í hóp þeirra eldri. Sjónvarp sunnudag kl. 22.40. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli bróðir og Kalli á þakinu“ eftir Astrid Lindgren. Sigurö- ur Benedikt Björnsson les þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. (10). 9.20 Leikfimi. 9.30TH- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Oddný Björgvinsdóttir talar um ferðaþjónustu í sveitum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Égmanþátíð“ Lög fráliðnumárum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Létttónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 Innogútum gluggann Umsjón: Emil Gunnar Gunnars- son. Birgir Sigurðsson rithöf- undurlýkurlestri þýð- ingarsinnar(26). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöld- sins 22.35 Umrót-Þátturum f íkniefnamál Störf fíkni- efnalögreglunnar í Reykjavík. Umsjón: Bergur Þorgeirsson, Helga Ágústsdóttir og Ómar H. Kristmunds- son. 23.20 Frá myrkum mús- íkdögum 1985Guðný Guðmundsdóttir, Szym- on Kuran, RobertGibb- ons, Carmil Russel, Kjartan Óskarsson og IngaRóslngólfsdóttir leika. a. „Sex lög“ eftir Karólínu Eiríksdóttur. b. „Dúó“ eftir Atla Ingólfs- son. c. „Nettilaðveiða vindinn"eftirGunnar Reyni Sveinsson. Um- sjón: Hjálmar H. Ragn- arsson. 00.10 Fréttir. Dagskrár- iok. ganga frá málum látins bróður sins. Munaðar- lausdrengurogfögur en skapstór móðursystir hans baka þó lögfræð- ingnum ýmsa erfiðleika. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.30 Hljómsveitin ImperietÞátturfrá hljómleikumsænsku rokksveitarinnar „Impe- riet“ á ferð hennar um Norðurlöndívetur. Hljómsveitin lék hér á Norrokk-tónleikum 1984. 23.35 Dagskrárlok Sunnudagur 16.00 Fjórðungsmót hestamanna á Suður- landi Bein útsending frá félagssvæði Fáks í Víði- dal í Reykjavík lokadag mótsins. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.00 Sunnudagshugvekja SéraPjeturÞ. Maack flytur. 18.10 Sindbaðfarmaður Bandarísk teiknimynd gerðeftirævintýriúr „Þúsundogeinni nótt". Þýðandi Eva Hallvarðsdóttir. 22.30 íþróttir Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 23.05 Fréttir f dagskrár- lok Raddirnar Fimmti þáttur framhaldsleikritsins RADDIR SEM DREPA eftir Poul-Henrik Trampe verður fluttur á sunnudag. Þýðing- una gerði Heimir Pálsson en leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson. Hljóðlist er eftir Lárus H. Grímsson. í fjórða þætti gerðist þetta helst: Alex er boðaður á fund Holms lögreglu- fulltrúa en Fransisca kemst að því að um gabb er að ræða og varar Alex við í tíma. Þau halda til húss Tofts blaðamanns og bregður mjög er þau sjá að húsið er brunnið til kaldra kola og Toft látinn. Þau eru sannfærð um að um íkveikju hafi verið að ræða, en Holm er ekki trúaður á það fremur en Bermúdaþríhyrning eða dularfullar raddir. Afstaða hans breytist þó þegar Ginný finnst látin og raddirnar koma fram á segulbandi. Leikendur í 5. þætti eru: Jóhann Sigurðarson, Þóra Friðriksdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Erlingur Gíslason, Ragnheiður Tryggvadóttir, Val- ur Gíslason, Pétur Einarsson, Arnór Ben- ónýsson, Viðar Eggertsson, Sigurjóna Sverrisdóttir, Ellert Ingimundarson, Steindór Hjörleifsson og Jóhannes Arason. Þátturinn verður endurtekinn þriðjudag- inn 2. júlí kl. 22.35. Rás 1 sunnudag, kl. 16.20. 19.00 Hlé 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Fosshjartað slær Þaö hefur löngum gusf- aðhressilegaumá- kvarðanirog stefnu í virkj- unarmálum íslands, en minna hefur borið á hin- um verklegu fram- kvæmdum og daglegu lífi þeirra manna sem að þeim starfa. „Fosshjart- aðslær“ernýíslensk kvikmynd sem fjallar um hinargrónu vatnsaflsvirkjanir okkar, nýgræðinga á borð við Kvíslaveitu og Blöndu- virkjunogýmismikil- sverð atriði sem hafa orðið hornrekaíhinni hvössu umræðu. Kvik- myndun: RúnarGunn- arsson. Texti: Baldur Hermannsson. Þulur: ÓlafurH.Torfason. Hringsjá s/f f ramleiddi myndinafyrir Lands- virkjun. 21.50 Til þjónustu reiðu- búinnTólfti þáttur. Breskurframhalds- myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Krist- mann Eiösson. 22.40 NinaSimone Bandaríska blökkukon- an Nina Simone syngur nokkur lög eftir sjálfa sig ogaðra. 23.15 Dagskrárlok Mánudagur 19.25 Aftanstund Barna- þáttur með teiknimynd- um: Tommi og Jenni, Hattleikhúsiðog Ævintýri Randvers og Rósmundar, teikni- myndir f rá T ékkóslóvak- íu.SögumaðurGuð- mundurólafsson. 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Ræktunorkugjafa Þýsk heimildamynd um nýjarhugmyndirmeð samstarf landbúnaðar og iðnaðar m.a. með ræktun matjurta sem hentatileldsneytis- vinnslu. Þýðandi og þul- ur Sigurður Grímsson. 21.25 Hughie Einþátt- ungureftirbandaríska nóbelsskáldið Eugene O'Neill. Sviðsupptaka frá 1981. Leikstjóri Terry Hughes. Leikend- ur:Jason Robardsog JackDodson. Erie Smithereinnaf gaurun- um á Breiðvegi og held- urtil í hrörlegu gistihúsi. Eini vinur hans, Hughie næturvörður, er nýlátinn og Smith rekur minning- arsínarumhannog raupar af liðnum afrek- um i samtali við eftir- mann hans. Þýðandi ReynirHarðarson. RÁS II Laugardagur 10:00-12:00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Anna S. Melsteð og Ragn- heiður Davíðsdóttir. 14.00-16.00 Viðrás- markið Stjórnandi: Jón Ólafsson ásamt Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Eriingssyni, íþrótta- fréttamönnum. 16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 17.00-18.00 Hringborðið Stjórnandi:Árni Þórar- insson. Hlé 20:00-21:00 Lfnur. Stjóm- endur:HeiðbjörtJó- hannsdóttir og Sigríður Gunnarsdóttir. 21:00-22:00 Djassspjall. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 22:00-23:00 Létturi lundu. Stjórnandi: Ein- arG. Einarsson. 23:00-24:00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sig- urjónsson. 24:00-03:00 Næturvaktin. Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. 30. júní 13.30-15.00 Krydditil- veruna Stjórnandi: Helgi Már Baröason. 15.00-16.00 Tónlistar- krossgátan Hlustend- um er gefinn kostur á að svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tón- listarmenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-18.00 Vinsælda- listi hlustenda Rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: Gunnlaugur Helgason. Mánudagur 10.00-12.00 Morgun- þáttur Stjórnandi: Ás- geirTómasson. 14.00-15.00 Útum hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00-16.00 Norðursióð Stjórnandi: Adolf H. Em- ilsson. 16.00-17.00 Nálaraugað Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Takatvö Lög úr íslenskum kvik- myndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnars- son. Þriggja minútnafréttir sagðarklukkan: 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. Laugardagur 29. júní 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.