Þjóðviljinn - 29.06.1985, Page 12

Þjóðviljinn - 29.06.1985, Page 12
DÆGU j@l ísafjarðarkaupstaður Laus staða l*»l|örður Staða forstöðumanns tæknideildar ísafjarðarkaup- staðar er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 94-3722 eða á bæjarskrifstofunni. Bæjarstjórinn á ísafirði. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lögn á olíumalarslitlagi (II) í Reykjanesumdæmi. (87.000 ferm). Verki skal lokið 1. september 1985. Útboðsgöng verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 1. júlí n.k. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þann 8. júlí 1985. Vegamálastjóri. Sverrir Stormsker virðist skrýtinnfýr-eðaa.m.k. er sjaldgæft að heyra hjá einum og sama manninum jafn vel ofið saman gæðum og slugsi. Gæðin á plötunni hans „Hitt” erannað máleru textarnir, lögin og hljómborðsleikurinn. Slugsið er söngur Sverris. Nema hann vilji hafa þetta svona? Einna helst dettur manni það í hug, þvíað Sverr- ir ýkir sönginn svo í slugsátt- ina að varla gerir maður jafn músikalskur slíkt ómeðvitað. Hitt er annað mál hvort eða hvernig það gengur í sak- lausan og utangátta hlust- anda- nema það sé einmitt sjarmi Sverris? Viö köilum þá SKUTLUR þær eru ódýrari og liprari í SKUTL. senDiBíLKTöDin n/. HELGARÞJÓNUSTA Eins og undanfarin sumur er varahlutaverslun okkar OPIN ALLA LAUGARDAGA FRÁ KL. 10 F.H. - 2. E.H. Komið eða hringið í þjónustusíma varahlutaverslunar: 3 98 11 - 68 63 20 BÚNADARDEILD! SAMBANDSINS ! ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 Sverrir Stormsker annast næstum allan söng og hljóðfæraleik á plötunni sinni sjálfur, segir enda í einu Ijóða sinna að sjálfs sé höndin hollust - sú hægri yfirleitt. Hitt sett „„Hitt ” er annaö mál” er breið skífa í tíma þótt venjuleg sé í rúmi. Á henni eru „SEXtán Hitt- lög”, eins og stendur á plötuum- slaginu, og leikur Sverrir sér í textunum að því að gera „hitt”, eðaa.m.k. hugsaumhitt og ýja að því, nema í sex lögum, Kjarnorkukommanum, Dánar- fregnum og jarðarförum, Við matarborðið, Á föstudaginn langa og í textalausu lögunum sem nefnast Fingrapolki nr. 6 í FÍSu dúr, op. 6966, og Kant’etta. Annars sverja tveir síðastnefndu titlarnir sig f ætt við „hittlögin”, þannig að Sverrir hefur hugsað um eitthvað annað í einungis fjórum af sextán lögum plötu- nnar. Þrátt fyrir kynferðismála- braginn á plötu Sverris, eða neðanbeltishúmorinn, þá tekst honum að komast hjá því að vera „dörtí”, klæmið karlrembusvín. Hann kemst framhjá þeirri kven- fyrirlitningu sem loðað hefur við „vafasaman” kveðskap íslensk- an, eins og t.d. Ríótríóið flutti oftlega, þar sem hinar ýmsu Önnur, Gunnur og Siggur voru notaðar. Sverrir virðist hins veg- ar vera að lýsa eigin lífsreynslu og gerir létt grín að sjálfum sér, en ekki mótleikurum sínum. Þar að auki er hann rímari góður og bregður fyrir sig leik að tvíræðni orða oftar og lipurlegar en ég hef séð í íslenskum textum. í upphafi sagði ég að Sverrir Stormsker væri skrýtinn fýr. Til að bæta gráu ofan á svart við að rökstyðja það ætla ég að minnast á að aldur hans kom mér mjög á óvart - meira að segja meira en föðurnafnið. Ég hafði myndað Imperiet „Heims- veldið” sœnska í sjón- varpinu íslenska Fjórmenningarnir sem skipa „Heimsveldið" Sænska hljómsveitin Imperiet verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.30 á laugardagskvöld. Þáttur þessi er tekinn á hljómleikum þeirra í Noregi en í framhjáhlaupi má geta þess að Imperiet er ný- komið úr hljómleikaferð í Bandaríkjunum sem kvað hafa tekist mjög vel. Nýjasta hljóm- plata þessarar kröftugu hljóm- sveitar, Blá himlcn blues, fæst nú í Gramminu við Laugaveg - smápönkað hörku Svíarokk með Bruce Springsteen keim... og þeir sem halda því fram að ensk- an ein falli að svona rokki fá hér með tækifæri til að næla sér í fer- skari skoðun. A 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Dozy, Beaky, Mick og Tich skemmta í kvöid á Broadway, laugardag, en ekki á sunnudag eins og sagt var í blaðinu í gær - þá verða þeir hins vegar í Sjallanum á Akureyri. A

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.