Þjóðviljinn - 29.06.1985, Page 15

Þjóðviljinn - 29.06.1985, Page 15
 f§ |t§j| -w'- ■i-:,?; S<'\s£ Vindmyllubátur Vindmyllubátar, farkostir knúniraf vindmylluspöðum, hafa verið til í hugum manna allt frá. því átjándu aldar hollendingur að nafni Du Quet reyndi að fá einka- leyfi á hugmyndinni. Það var árið 1712 og áhugamenn um furðufar- kosti hafa síðan gælt við hug- myndina. Nú hafa Furður Þjóðviljans haft spurnir af merkilegum fram- förum á þessu sviði. Dr. Neil Bose við háskólann í Glasgow fékk styrk frá breska ríkinu til að gaumgæfa möguleika á vind- myllubáti. Eftir rannsóknir sem tóku þrjú og hálft ár hefur dokt- orinn komið fram með hugmynd sem hefur vakið mikla hrifningu. Vindmylluspaðar, hver um sig næstum því 3 metra langur, eru notaðir til að knýja vél, sem drífur hefðbundinn bátshreyfil. Tveir gírar eru á apparatinu. Bát- urinn er sex metra langur og get- ur náð allmiklum hraða. _ö§ Símakínverjar í Kína er það stöðutákn að eiga síma. Símtól er sagt vera í eigu eins af hverjum 200 kínverskra heimila. Stœrsta gulrót í heimi Stærsta gulrót í heimi fannst í eldhúsgarði í Nýja Sjálandi, - hún vigtaði hvorki meira né minna en 7.0 kíló. Gulrótin náði þessum vexti árið 1978. Evrópu- metið er hins vegar uppá 3.74 kíló. FOLKAFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast ermikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. u UMFERÐAR 'RÁÐ • Blikkiðjan lönbúö 3, Garöabæ Onnumst þakrennusmiöi oq uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö SIMI 46711 Útboð Til sölu Tilboð óskast í eftirfarandi vegna Reykjavíkurhafnar: 1. Leyland vörubifreið með 6 manna húsi. árgerð 1978. 2. Mazda pick-up, árgerð 1977. 3. Grjóttöng. Ofangreint verður til sýnis í bækistöð Reykjavíkurhafnar, Hólmaslóð 12, Örfirisey, mánudaginn 1. júlí og þriðjudaginn 2. júlí til kl. 13.30. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, þriðjudaginn 2. júlí kl. 14 eftir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Lax og silungur Vakin er athygli á að Heilbrigðisráð Reykjavíkur og Heilbrigðisnefnd Seltjarnarness hafa með stoð í 26. og 192. gr. reglugerðar nr. 45/1972 samþykkt, að eingöngu sé heimilt að bjóða til sölu á svæði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkursvæðis (Reykjavík og Seltjarnarneskaupstaður) lax og silung, sem hefur verið slægður og tálkn og nýru (blóðrönd) fjarlægð úr. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis. Sjúkrahúsið Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður til sumarafleysinga. Gott húsnæði fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eða 94-1386. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS í 1. FL B 1985 Hinn 10. júlí 1985 er fyrsti fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 1 verður frá og með 10. júlí nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 5.000,-kr. skírteini = kr. 193,21 Vaxtamiði með 10.000,-kr. skírteini = kr. 386,42 ___________Vaxtamiði með 100.000,-kr. skírteini = kr. 3.864,21_ Ofangreindar fjárhæðir eru vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. janúar 1985 til 10. júlí 1985 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar sl. til 1178 hinn 1. júlí nk. Athygli er vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjaiddaga. Innlausn vaxtamiða nr. 1 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, og hefst hinn 10. júlí n.k. Reykjavík, 26. júní 1985 ' SEÐLABANKI ÍSLANDS Auglysið í Þjóðviljanum Hefur þig ekki alltaf langaö aö eignast torfærubíl ... en ekki lagt í þaö vegna verösins? JM hefur okkur tekist aö um verðið úr 420.000 í aðeins Standardútgáfa af Lödu Sport meö ryövörn P.S.: Við bjóðum að auki okkar rómuöu greiðslukjör. BEFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF. Vl,í)a'llí,N cvmvmv mmbnvmir t m c . aaaaa o oai vmnrt v\. aiaaa SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SOLUDEILD: 31236

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.