Þjóðviljinn - 25.07.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.07.1985, Blaðsíða 11
FERÐIR Áning viö Hávörðu á Leirdalsheiði. Útihátíð í Borgarfirði Geirsárbakkar Logaland Komið á fjölskylduskemmtunina að Geirsárbökkum. Jón Páll, Hallbjörn Hjartarson, Diskótekið Dísa o.m.fl. Grafík í Logalandi. Dúndrandi stuð! Grillskálinn Hellu býður ykkur ávallt velkomin. Réttur dagsins, snittur, heit og köld borð. Ráðstefnu- og fundarsalir og gisting. Sími 99-5881 Kakó & kaffi Hlaðborð Grillréttir í Fjörður, og stofnað í því augna- miði hestaleiguna Pólarhesta. Eru þetta þriggja daga rólegar ferðir, þegar hafnar og látið mjög vel af. Þurfa ferðagestir ekki að hafa annað með sér en svefnpoka og góð skjólföt. Gist er í skálum og traustir og margfróðir leiðsögumenn með í för. En Pólarhestar bjóða einnig styttri reiðtúra, tveggja, þriggja klukkustunda eða dagsferðir um nágrennið, allt eftir því, sem hug- ur ferðafólksins stendur til. Fyrir þá sem óvanir eru ferðalögum á ÉmMhd en vilja gjaman fara ríð- andi í Fjörður er líka stutt „for- spil“ ágætur undirbúningur. Sömu aðilar sjá um bílferð í Fjörður, í 10 manna jeppa, fyrir þá sem heldur kjósa þann hátt- inn. Pá er og hægt að fá að þjóta á hraðbáti um Eyjafjörðinn. Upplýsingar fást í símum (96) 33179 eða 33213, Grenivík. Þeir félagar, Stefán og Jóhann- es, eiga þakkir skildar fyrir að greiða fólki leið til þessarar eyddu byggðar úti við hafið. Þar er að finna þá friðsæld og fegurð, sem ógjarnan liggur við alfara- leið. - mhg. HÓTEL ÞÓRISTÚN er aðeins 60 km frá Reykja- vík. GISTING OG MORGUNVERÐUR KOMIÐ OG HVÍLIST í RÓLEGU UMHVERFI Sjónvarpsherbergi og setu- stofa. HÓTEL ÞÓRISTÚN Þóristúni 1 Selfossi S. 99-1633 u n n n it t i b illllllllllllllllllllllll ■ ■■■■1 ■■ ■■■■■ ......* II11 SMYRIL— LINE 11111111111111111111 iiiililiiiilni ■ ■■■■ ■■■■■■■■ FÆREYJAR.HJALTLAND, NOREGUR OG DANMÖRK Ferðaskrifstofa Ríkisins Skógarhliö 6,101 Reykjavik, simi 91-25855 FERÐAFÓLK! SUNDLAUG ÓLAFSVÍKUR er opin aila virka daga frá 8 til 9, 15 til 19 og 20 til 21. Laugardaga frá 13 til 17. Sunnudaga frá 13 til 17. í sundlauginni er einnig heitur pottur með vatns- og loftnuddi. Tilvalið fyrir fóik á ferðalagi um Snæfellsnes að slappa af i sundlaug Ólafsvíkur. Sundlaug Ólafsvíkur Höfum opnað nýtt, fullkomið tjaldstæði með snyrtingu og þvottaaðstöðu með vöskum. Skýli með eldunar- aðstöðu og vösk- um fyrir uppþvott.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.