Þjóðviljinn - 17.08.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.08.1985, Blaðsíða 12
18936 A-salur Micki og Maude Hann var kvæntur Micki, elskaði hana og dáði og vildi enga aðra konu, þar til hann kynntist Maud. Hann brást við eins og heiðvirðum manni sæmir og kvæntist báðum. Stórkostlega skemmtileg ný, banda- rísk gamanmynd, með hinum óborg- anlega Oudley Moore í aðalhlutverki (Arthur, ,,10„). I aukahlutverkum eru Annie Reinking (All that jazz), Army Irving (YYent'l, The Competition) og Richard Mulligan (Löður). „Micki og Maude“ er ein af tíu vinsæ- lustu kvikmyndunum vestan hafs á þessu ári. Leikstjori Blake Edwards. Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11.05. Bleiku náttfötin (She’H be wearing pink pyjamas) Bráðfyndin ný gamanmynd með fremstu leikkonu Breta í aðalhlut- verki. Julie Walters (Educating Rita), Antony Higgins (Lace, Falcon Crest), Janet Henfrey (Dýrasta djásnið). Leikstjóri: John Goldschmidt. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Prúðuleikararnir [ B-sal kl. 3. Síðasti Drekinn Aðalhlutverk leika Vanity og Taim- ak, karatemeistari. Tónlistin úr myndinni hefur náð geysilegum vinsældum og er verið að frumsýna mvndina um heim allan. Sýnd í B sal kl. 5. Dolby Stereo. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Frumsýnir Frelsisbarátta (A Sense of Freedom) Peir bein hans brutu, en hertu huga hans... Óvenjulega áhrifamikil ný, bresk-skosk sakamálamynd í litum er fjallar um hrottafengið líf afbrota- manns - myndin er byggð á ævi- sögu Jimmy Boyle - forsvarsmanns Gateway hópsins sem var með sýn- ingu hér í Norræna húsinu i siðustu viku. Aðalhlutverk: David Hayman, Jake D’Arcy. Leikstjóri: John MacKenzie. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Islenskur texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir: Hernaðar- leyndarmál SHHH... DONTTEU. ANVONC ABOUTTHIS FILM IT’S.. Frábær ný bandarísk grínmynd, er fjallar um...nei, það má ekki segja, - hernaðarleyndarmál, en hún er spennandi og sprenghlægileg, enda gerð af sömu aðilum og gerðu hina frægu grínmynd „I lausu lofti” (Flying Hig), er hægt að gera bet- ur??? Val Kilmer, Lucy Gutten- idge, Omar Sharif o.m.fl. Leikstjórar. Jim Abrahams, David og Jerry Zucker. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Löggan gefur á’ann Hörkuspennandi og hressileg lit- mynd, með kappanum Bud Spenc- er, sem nú verður að slást við ójarð- neskar og óvinveittar verur... Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Fálkinn og snjómaðurinn Afar vinsæl njósna og spennumynd, sem byggð er á sannsögulegum at- burðum. Fálkinn ogsniómaðurinnvoru rrenn sem CIA oy fíkniefnalögregla Bandaríkjanna höfðu mikinn áhuga á að ná. Titillag myndarinnar „This is not America” er sungið af Dawid Bowie. Aðalhlutverk: Timothy HuttonfOrd- inary People), Sean Penn. Leikstjóri: John Sclesinger (Mid- night Cowboy, Marathon Man). Sýnd kl. 9.15. Löggan í Beverly Hills Eddy Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum, en nú f Regnboganum. Frábær sepnnu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtun í bænum og þótt víðar væri leitað. Á.Þ. Mbl. .9.5.. Aðalhlutverk: Eddy Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. ITOMIC: Vijwiov Atómstöðin fslenska stórmyndin eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Enskur skýringartextl - English subtitles. Sýnd kl. 7.15. Indiana Jones Hin frábæra ævintýramynd, um kappann Indiana Jones og hin ótrú- legu afrek hans. - Frábær skemmtun fyrir alla, með hinum vin- sæla Harrison Ford. islenskur texti. Bönnuð innan 10 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Götustrákarnir Hörkumynd, þrungin spennu, um baráttu ungmenna fyrir tilveru sinni, innan og utan fangelsismúra. Með Sean Penn (Snjómaðurinn í „Fálk- inn og Snjómaðurinn". fslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og 11.15. LEIKHÚS KVIKMYNDAHUS 7 LAUGARÁS B I O Simsvan 32075 SALUR A Morgunverðar- klúbburinn Ný bandarisk gaman- og alvöru- mynd um 5 unglinga sem er refsað i skóla með því að sitja eftir heilan laugardag. En hvað skeður þegar gáfumaðurinn, skvísan, bragðaref- urinn, uppreisnarseggurinn, og ein- farinn eru lokuö ein inni? Mynd þessi var frumsýnd í Bandaríkjunum snemma á þessu ári, og naut mikilla vinsælda. Leikstjóri: John Huges. (16ára-Mr. Mom.) Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Ant- hony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald, og Ally Sheedy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SALUR B Myrkraverk Áður fyrr átti Ed erfitt með svefn, eftir að hann hitti Díönu á hann erfitt með að halda lífi. Nýjasta mynd Johns Landis. (Animal house, American werewolf og Trading places). Aðalhlutverk: Jeff Goldblum (The big chill) og Michelle Pfeiffer (Scarface). Aukahlutverk: Dan Aykroyd, Jim Henson, David Bowie o.fl.. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. SALUR C Romancing the stone Ný bandarísk stórmynd frá 20th centuiy fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Myndin hefur verið sýnd við metað- sókn um allan heim. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aöalleikarar: Michael Douglas og Kathleen Turner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABÍO S/MI22140 Vitnið Spennumynd sumarsins. Harrison Ford (Indiana Jones) leikur John Book, iögreglumann i stórborg sem veit of mikið. Eina sönnunargagnið hans er lítill drengur sem hefur séð of mikið. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Kelly Mc. Gillis. Leikstjóri: Peter Weir. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára; Hækkað verð. Sími: 11544 Að vera eða ekki að vera (To Be or Not to Be) Hvað er saméiginlegt meoþessum topþ kvikmyndum? „Young Frank- enstein”, „Blacing Saddles”, „Twel- ve Chairs”, „High Anxiety", „To Be or Not to Be". Jú það er stórgrínarinn Mel Brooks og grín, staðreyndin er að Mel Brooks hefur fengið forhertustu fýlupoka til að springa úr hlátri. „Að vera eða ekki að vera” er myndin sem enginn má missa af. Aðalleikarar: Mel Brooks, Anne Bancroft, Tim Matheson, Charles Durning. Leikstjóri: Alan Johnson. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Fáar sýningar eftir. Stjörnubió ------------------ Bleiku náttfötin ★★ Konur að reyna að standa á eigin fótum. Of margar til að haegt sé að kynnast þeim, en ýmisiegt ber samt til tiðinda. Islenskar konur á eigin fótum segja efnistök hérumbil fimmtán árum á eftir Fteykjavíkur- tíma. Blað... ★ Töluvert i þetta lagt en myndin nær aldrei utanum söguþráðinn einsog oft gerist þegar tarið er eftir bókum. Misjafn leikur, - og þeir félagar töku- maður og klipparar fá að valhoppa lengra en þeir eru færir um. Síðasti drekinn ★ Karat og mússik. Myndariegt fólk, litlir leikarar, söguþráðurafallra ein- faldasta tagi. Filman er búin til oni svarta slömmæsku, - það skemmtilegasta við hana er hvað allir hvitingjarnir eru miklir lúðar. Tónibíó-----—---------------- Barn ástarinnar ★★ Kona i fangelsi: reifað af sæmi- legum skörungsskap, en endirinn snubbóttur. Góður leikur, sérstak- lega i aðahlutverkinu. Regnboginn------------------- TJALDID Fálkinn ★★★ Ágætur leikstjóri með góða mynd um kórbræður, stórveldatatl, dóp, samfélagsupplausn og samvisku. Góðir leikarar, sannfærandi frá- sögn, leikstjórn og taka með ágæt- um. Jaðrar við fjórar stjörnur. Löggan í Beverly Hills ★★ Ristir ekki djúpt, en gamantröllið Eddie Murphy fer á kostum. Hernaðarleyndarmál ☆ Ófyndinn aulaháttur. Glæfraför ☆ Bandarískir ofurhugar frelsa félaga sína tangna hjá illmennunum i Viet- nam. Þetta óvenju ieiðinga kvik- myndaefni fær hér óvenju leiðinlega útreið. Kvikmyndatistarinnar vegna er óskandi að heimsvetdið i vestri tapi ekki fleiri styrjöldum. AllSTURBÆJARRífl Sími: 11384 Salur 1 Hin heimsfræga kvikmynd Sydney Pollack: Maðurinn sem gat ekki dáið Sérstaklega spennandi og vel gerð, bandarísk stórmynd í litum og Pan- avison. Myndin var sýnd hér fyrir 11 árum við mjög mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Robert Redford. fsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Frumsýning: Ljosaskipti Heimsfræg, frábærlega vei gerð, ný, bandarísk stórmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla að- sókn. Framleiðendur og leikstjórar meistararnir: Steven Spielberg og John Landis ásamt: Joe Dante og George Miller. Myndin er sýnd í Dolbý stereo. Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Blade Runner Hin heimsfræga bandariska stór- mynd í litum. Aðalhlutverk: Harrison Ford. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11. When the Raven flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7. Háskóiabíó---------------- Vitnið ★★★★ Harrison Ford stendur sig prýðisvel i hiutverki óspilltu löggunnar í glæpa- mynd þarsem gegn nútímaviðbjóði er te/lt saklausu trúfólki aftanúr öldum. Vel leikið, vel skrifað, vel tekið, vel gert. Hiklaus meðmæli. Laugarásbió ------------- Myrkraverk ★★★ Skemmtileg spennumynd/spenn- andi skemmtimynd þarsem allt og allir fara á vænum kostum, leikur pottþéttur, handritið gott, húmorinn við/elldinn, uppákomur óvæntar. Ort um stein ★★ Gamansöm B-útgáfa (og skopstæl- ing) á Indiana Jones. Nýja þió------------------ Að vera... ★★★ Mel Brooks og félagar gantast með Hitler, gyðinga, leikhús, homma, Mel Brooks og félaga. Hafa gert bet- ur, en aðdáendur verða ekki fyrir vonbrigðum. Austurbæjarbíó —------------ Ljósaskipti ★★ Lagt I hugarflugspúkk og margt vel gert fyrir þá sem þyrstir í furöur. Sveifluvaktin ★ Áhugaverðu efni klúðrað niðri dauf- legan bakgrunn fyrirstælana ÍGold- ie Hawn. Því miður: þreytt. Bleidrönner ★★★ Traustur SF-ari; Harrison Ford ihlut- verki meindýraeyðis, eða þannig... Bíóhöllin Víg í sjónmáli ★★ Morðin isókn en húmorinnáundan- haldi frá fyrri Bond-myndum. Fiottar átakasenur, lélegur leikur. t Næturklúbburinn Leikstjórinn Coppoia llkir eftir slnum eigin Guðföður: ekki alveg nógu vel. Dálega sungið og dansað. J 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. ágúst 1985 Simi: 78900 Salur 1 Frumsýnir grínmyndina: Hefnd Porky’s (Porky’s Revenge) Allir muna eftir hinum geysivinsælu Porkys myndum sem slógu svo rækilega í gegn og kitluðu hlátur- taugar fólks. Porky’s Revenge er þriðja myndin i þessari vinsælu seríu og kusu breskir gagnrýnendur hana bestu Porky’s-myndina. Mynd sem kemur fólki til að veltast um af hlátri. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wyatt Knight, Mark Herrier. Leikstjóri: James Komack. Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Salur 2 A View to a Kill (Víg í sjónmáii) James Bond er mættur til leiks í hinni splunkunýju mynd A View to a Kill. Bond á Islandi, Bond í Frakklandi, Bond f Bandaríkjunum, Bond i Englandi. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Tökur á (slandi voru í umsjón Saga Film. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christop- her Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 10 ára. Miðasalá hefst kl. 4.30. Salur 3 Frumsýnir nýjustu mynd Randals Kleiser: í banastuði (Grandview U.S.A.) Hinn ágæti leikstjóri Randal Kleiser sem gerði myndirnar „Blue Lagoon" og „Grease” er hér aftur á ferðinni með einn smell í viðbót. Þrælgóð og bráðskemmtileg mynd frá CBS með úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Jamie Lee Curtis, C.Thomas Howeel, Patrick Swa- yze, Elisabeth Gorcey. Leikstjóri: Randal Kleiser. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Bráðskemmtileg grínmynd frá Walt Disney. Sýnd kl. 3. Salur 4 Dauðaskipið (Death ship) Dularfull og spennumögnuð mynd með únralsleikurunum George Kennedy og Richard Crenna. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sagan endalausa Sýnd kl. 3. Salur 5 Hefnd busanna (Revenge of the Nerds) Einhver sprenghlægilegasta gam- anmynd siðari ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7.30. Næturklúbburinn (The Cotton Club) Frábærlega gerð og vel leikin stór- mynd, sem skeður á bannánjnum I Bandarikjunum. Sýnd kl. 10.’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.