Þjóðviljinn - 03.09.1985, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 03.09.1985, Qupperneq 2
ÍÞRÓTTIR Kvennaboltinn Óvænt stig til ÍBK Valur-ÍBÍ 3-0 Valsstúlkurnar voru á- kveðnari í annars slökum leik á Hlíðarenda á laugardaginn. Guðrún Sæmundsdóttir skor- aði snemma í leiknum - Valss- túlkurnar sóttu mun meira en höfðu ekki heppnina með sér og staðan var 1-0 í hálfleik. Helga Eiríksdóttir bætti öðru marki við um miðjan seinni hálfleikeftir varnarmis- tök, ein af mörgum, í vörn ÍBÍ. ísafjarðarstúlkurnar komust í tvær sóknir en Erna markvörður Lúðvíksdóttir handsamaði knöttinn í bæði skiptin. Eva Þórðardóttir innsiglaði síðan sigur Vals rétt fyrir leikslok, 3-0. Valur-ÍBK 1-1 Óvænt úrslit á Valsvellinum HM unglinga Brasilía leikur við Nígeríu og So- vétmenn mæta Spánverjum í undanúrslitum heimsmeistara- keppni unglinga, 18 ára og yngri, í knattspyrnu sem leikin verða í So- vétríkjunum á morgun. Brasilía sigraði Kólombíu 6-0 í 8-liða úrslitunum á sunnudaginn og skoraði Gerson Da Silva, nýj- asta stjama Brassanna, 3 mörk. Nígería vann Mexíkó óvænt, 2-1. Sovétmenn unnu Kínverja 1-0 og Spánn vann Búlgaríu 2-1. -VS/Reuter Kanada? Kanada stendur best að vígi í úrslitariðli Mið- og Norður- Ameríku í undankeppni HM í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli á úti- velli gegn Costa Rica á sunnudag- inn. Eitt þriggja landanna kemst í lokakeppnina í Mexíkó og staðan er þessi þegar tveir leikir eru eftir: Kanada.......3 1 2 0 2-1 4 CostaRica.....3 0 3 0 3-3 3 Hondúras......2 0 1 1 2-3 1 Allar þjóðirnar eiga því enn möguleika á að hreppa efsta sætið. -VS/Reuter Rangers á toppnum Rangers heldur forystunni í skosku úrvalsdeildinni í knatt- spymu eftir 1-1 jafntefli gegn erkióvininum, Celtic, á laugardaginn. Ally McCoist kom Rangers yfir en Paul McStay jafnaði fyrir Celtic. Aberdeen komst í annað sætið með 3-1 útisigri á Dundee. He- arts vann Hibernian 2-0, Mot- herwell tapaði 0-1 fyrir Dund- ee United og nýliðar Clyde- bank komu enn á óvart, nú með 2-0 útisigri á St. Mirren. Rangers er með 7 stig, Aberdeen 6, Celtic 6, Clyde- bank 5, Dundee United 5, St. Mirren 4, Hearts 3, Mother- well 2, Dundee 2 og Hibernian hefur ekki hlotið stig úr Ijór- um fyrstu umferðunum. -VS/Reuter á sunnudag og nú er tjóst aö ÍBK heldur sæti sínu í 1. deild en KA fellur ásamt ÍBÍ. Kefl- avíkurstúlkurnar skoruðu á 24. mínútu og var Katrín Eiríksdóttir þar að verki. Helgu Eiríksdóttur úr Val var vísað af velli seint í leiknum fyrir óþarfa brot - Valsstúlk- urnar hresstust og strax á eftir, á lokamínútunni, tókst Guðrúnu Sæmundsdóttur að jafna. Erna Lúðvíksdóttir varði oft á tíðum mjög vel og það sama má segja um Guð- nýju Karlsdóttur markvörð ÍBK. Þór A.-ÍA 1-2 Skagastúlkur voru betri aðilinn í leiknum á Akureyri og þurfa nú aðeins eitt stig gegn KA og ÍBK til að tryggja sér titilinn. Ragnheiður Jóns- dóttir skoraði fyrsta mark leiksins um miðjan fyrri hálf- leik. Þórsstúlkurnar komu að- eins meira inní leikinn eftir markið og fengu tvö góð færi sem nýttust ekki. ÍA byrjaði síðari hálfleik vel og Ragn- heiður bætti við öðru marki. Þór sneri vörn í sókn og mark- amaskínan Anna Einarsdóttir minnkaði muninn í 1-2. Leikur þessi var frekar daufur eins og margir hverjir í deildinni um þessar mundir. KA-Breiðablik 0-1 Einn lélegasti leikur sem Breiðabliksliðið hefur nokkru sinni spilað og það var heppið að ná öllum þremur stigunum til Kópavogs. Blikastelpurnar sóttu öllu meira en klúðruðu alltaf þegar reka átti enda- hnútinn á sóknina. KA- stúlkurnar börðust allan tím- ann og voru óheppnar að skora ekki. Erla Rafnsdóttir skoraði eina mark leiksins þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Ekki orð um-þenn- an leik meir, svo slakur var hann! KR-ÍBÍ 3-1 KR átti öllu meira í leiknum og Arna Steinsen skoraði snemma, 1-0. ÍBÍ jafnaði skömmu seinna og fékk ágæt færi á eftir en fleiri urðu mörk- in ekki í fyrri hálfleik. KR-stúlkurnar komu mjög ákveðnar til síðari hálfleiks og Ragnhildur Rúriksdóttir bætti við öðru marki. ÍBÍ gafst ekki upp og var nálægt því að skora en rétt fyrir leikslok skoraði Jóna Gísladóttir þriðja og síð- asta mark KR eftir slæm mis- tök í vörn ÍBÍ. Arna átti ágæt- an leik r' annars mjög jöfnu liði KR. Lið ÍBÍ var jafnt og býr yfir miklum baráttuvilja sem mörg önnur lið mættu læra af! Staðan í 1. deild kvenna: ÍA ... 12 11 1 0 48-9 34 Breiðabl. 12 9 1 2 52-10 28 Valur... ... 12 6 1 5 31-16 19 KR ... 13 6 1 6 26-30 19 Pór A... ... 13 6 1 6 22-26 19 IBK ... 13 5 1 7 17-53 16 KA ... 12 4 0 8 11-25 12 iBl ... 13 0 0 13 7-45 0 -MHM 1. deild Þór meistari? Akureyrarliðið stendur vel að vígi eftir sigurinn á KR Verður Þór íslandsmeistari í fyrsta skipti? Svarið við því mun liggja fyrir innan hálfs mánaðar en eftir 3-1 sig- urinn á KR er staða Alureyrarliðsins virkilega góð. Takist því að sigra Þrótt og FH í tveimur síðustu leikjun- um eru líkurnar góðar því Valur, Fram og ÍA eiga öll erfiðari leiki fyrir höndum. Þórsarar áttu fyrri hálfleikinn gegn KR nánast eins og hann lagði sig og voru 12 mínútur að ná forystu. Jónas Róbertsson lék upp frá miðju og stakk síðan boltanum innfyrir KR- vörnina á Halldór Áskelsson sem sendi hann af öryggi í hornið fjær, 1-0. Og 10 mínútum síðar var staðan orðin 2-0. Hlynur Birgisson sendi fyrir mark KR, Stefán Jóhannsson markvörður virtist hafa boltann en missti hann klaufalega frá sér til Kristjáns Kristjánssonar sem skoraði auðveldlega. Á brattann að sækja hjá KR og ekki bætti úr skák að Gunnar Gíslasson varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla eftir fyrra markið. Á 26. mín. var Halldór á ferðinni einu sinni sem oftar, lék á varnar- mann við vítateigshorn og skaut góðu skoti með vinstra fæti, hárfínt fram- hjá samskeytunum fjær. Mínútu síðar fékk KR sitt fyrsta og eina færi í hálf- Ieiknum. Sæbjörn Guðmundsson fékk boltann við vítateig en Baldvin Guðmundsson varði skot hans án mikilla erfiðleika. Á41. mín. hefði Þórátt að komastí 3-0. Hlynur slapp innfyrir vörn KR en Stefán kom út á móti og náði boltan- um af tám hans - missti hann til Hall- dórs sem lék á tvo varnarmenn og þrumaði af vítapunkti. Á óskiljan- legan hátt tókst honum að hitta beint í höfuðið áHannes Jóhannssyni sem stóð á marklínunni - KR slapp með 2-0 í hálfleik. KR hóf seinni hálfleik af miklum krafti og náði tökum á miðjunni. Þór-KR 3-1 (2-0) * « * Mörk Þórs: Halldór Áskelsson 12. mín. Kristján Kristjánsson 22. og 84. mín. Mark KR: Ágúst Már Jónsson 50. mín. Stjörnur KR: Halldór Áskelsson * * * Jónas Róbertsson * * Siguróli Kristjánsson * Nói Björnsson * Árni Stefánsson * Stjörnur KR: Jósteinn Einarsson * Ágúst Már Jónsson * Jón G. Bjarnason * Dómari: Baldur Scheving * * Áhorfendur 1247 Þórsarar bökkuðu að vanda, skiptu fljótlega varnarmanni inná fyrir sókn- armann og treystu á langar sendingar fram á Halldór og Hlyn. Mark lá strax í loftinu og það kom eftir aðeins 5 mínútur. Jón G. Bjarnason komst að endamörkum eftir að rangstöðutakt- ík Þórs hafði brugðist og sendi lágan bolta fyrir markið. Ágúst Már Jóns- son henti sér fram og skallaði af markteig í netið, 2-1, óverjandi fyrir Baldvin. Mínútu síðar var Halldór í upp- iögðu færi eftir undirbúning Sigurð- óla Kristjánssonar og Hlyns en var of seinn og náði ekki til knattarins. KR pressaði án afláts en jöfnunarmarkið kom aldrei. Engu munaði þó 10 mín- útum fyrir leikslok þegar Jón G. átti aukaspyrnu og boltinn lak í gegnum vörnina til tveggja KR-inga á mark- teig. Hannes Jóhannsson var með markið fyrir sér en Baldvin náði að pota boltanum í horn. Við þetta hresstust Þórsarar á ný og léttu spennunni af áhorfendaskaran- um 6 mínútum fyrir leikslok. Halidór tók tvo varnarmenn KR í kennslu- stund og renndi boltanum síðan á Nóa Björnsson. Skot hans geigaði illi- lega, boltinn rúllaði til Kristjáns sem potaði honum í netið af markteigs- horni. Annað mark hans, sigurinn í höfn, 3-1. -K&H/Akureyri 1. deild Skaginn slapp! Hörður skoraði þrjú - ÍBK rétt búið að jafna Keflvíkingar biðu lægri hlut fyrir ÍA á heimavelli sl. sunnudag. Akur- nesingar höfðu yfirhöndina mestallan fyrri hálfieikinn og skoruðu tvö mörk en í síðari hálfleik snerist dæmið al- gerlega við og má segja að þeir hafi verið heppnir að halda stigunum þremur. Hörður Jóhannesson skoraði öll 3 mörk IA og gaf liðinu nýja von um að verja meistaratitilinn en Keflvíkingar eru endanlega úr leik í baráttunni um efstu sætin. Akurnesingar byrjuðu leikinn af miklum krafti og strax á fyrstu mínútu komust þeir í gott marktækifæri. Karl Þórðarson gaf góða sendingu fyrir mark ÍBK til Sigurðar Lárussonar sem stóð frír á markteig en hann skaut framhjá. Nokkrum mínútum síðar náðu Akurnesingar forystunni. Herði tókst þá að skalla í mark ÍBK eftir góða fyrirgjöf Ólafs Þórðar- sonar. Á 10. mín. var Hörður aftur á ferðinni í skyndiupphlaupi og komst einn innfyrir vörn Keflvíkinga sem var alltof framarlega en Þorsteinn Bjarnason bjargaði með úthlaupi. Þegar aðeins 13 mínútur voru liðnar af leiknum náðu Skagamenn tveggja marka forystu. Árni Sveinsson lék upp vinstri kantinn og gaf fyrir mark- ið, og aftur náði Hörður að skalla knöttinn í mark, 0-2. Það sem eftir var fyrri hálfleiks ein- kenndist leikurinn af miklu miðju- þófi, Keflvíkingar þó meira með knöttinn en hvorugu liðinu tókst að skapa sér marktækifæri. f síðari hálfleik virtust Keflvíkingar eflast um helming þegar Björgvin Björgvinssyni og Sigurjóni Krist- jánssyni var skipt inná. En þrátt fyrir þennan herstyrk tókst Skagamönnum að bæta við þriðja markinu, eftir hroðalegan misskilning hjá varnar- mönnum ÍBK er þeir töldu Hörð rangstæðan og hættu. Svo var þó ekki og hélt Hörður einn upp að marki og skoraði örugglega, 0-3. Þriggja marka munur og útlitið svart hjá Keflvíkingum. En þeir létu ekki deigan síga og rúmri mínútu síðar minnkuðu þeir ÍBK-ÍA 2-3 (0-2) ★ ★★★ Mörk IBK: Björgvin Björgvinsson 59. mín. Helgi Bentsson 70. mín. Mörk lA: Hörður Jóhannesson 5., 13. og 57. mín. Stjörnur ÍBK: Siguröur Björgvinsson ** Freyr Sverrisson * Björgvin Björgvinsson * Gunnar Oddsson • Helgi Bentsson * Valþór Sigþórsson • Stjörnur ÍA: HörðurJóhannesson *** Blrklr Kristinsson •• Helmir Guðmundsson • Karl Þórðarson * Sigurður Lárusson * Dómari: Kjartan Ólafsson ** Áhorfendur 1342 muninn. Björgvin fékk góða send- ingu inní vítateig ÍA frá Óla Þór Magnússyni og skallaði boltann í markið, 1-3. Sóknarþungi Kefl- víkinga var nú orðinn mjög mikill og Helga Bentssyni tókst að pota boltnum framhjá Birki Kristinssyni markverði úr mikilli þvögu sem myndaðist framan við markið, 2-3. Hvert tækifærið rak nú annað hjá Keflvíkingum. Á 89. mín. átti Sigurð- ur Björgvinsson þrumuskot að marki Skagamanna en Birkir varði glæsi- lega. Mínútu síðar átti Sigurjón góða sendingu á Ragnar Margeirsson sem var í góðu færi í markteig en honum mistókst að skalla knöttinn sem síðan skoppaði til Birkis. Þemur mínútum fyrir leikslok var Árna Sveinssyni Skagamanni vikið af leikvelli fyrir að ýta við dómaranum sem rétt áður hafði dæmt brot á Árna. í lok leiksins fengu Keflvíkingar gullið tækifæri til að jafna er Sigurjón fékk knöttinn úr þvögu við markið, einn á markteig, en skaut beint á Birki. Hörður var maður leiksins. Hann vann leikinn fyrir ÍA með þremur mörkum, byggði upp gott spil og lék þýðingarmikið hlutverk á miðjunni í seinni hálfleik þegar hann dró sig aftar. Birkir varði mjög vel, sérstak- lega í seinni hálfleiknum. Sigurður var eini Keflvíkingurinn sem byrjaði leikinn eðlilega og hann lék mjög vel allan tímann. Björgvin bróðir hans hressti mikið uppá liðið þegar hann kom inná og hefur sennilega aldrei verið betri en nú. -ÞBM/Suðurnesjum Fram-Þróttur 1-1 (1-1)** Mark Þróttar: Ásgeir Elíasson (sjálfsm.) 2. mín. Mark Fram: Guðmundur Steinsson 40. mín. Stjörnur Fram: Guðmundur Stelnsson • Guðmundur Torfason • Ómar Torfason * Pótur Ormslev * Vlðar Þorkelsson * Þorsteinn Þorsteinsson • Stjörnur Þróttar: Ársæll Kristjánsson • Guðmundur Erlingsson * Loftur Ólafsson * Pótur Arnþórsson • Dómari: Friðgeir Hallgríms- son * Áhorfendur 721 r 1. deild Ohnýttir endahnutar Þróttarar heppnir - gamli þjálfarinn skoraðifyrir þá á Það var fremur dapurlegur knattspyrnuleikur sem Fram og Þróttur háðu á Valbjarnarvelli á sunnudag. Framarar sóttu án afláts en Þróttarar vörðust og höfðu mikilvægt stig uppúr krafs- insu. Óskabyrjun hjá Þrótturum þegar fyrrverandi þjálfari þeirra, Ásgeir Elíasson, skallaði knöttinn í bláhornið á eigin marki, Fram- markinu. Eftir það sóttu Framar- ar og léku oft vel í fyrri hálfleik. Mark lá í loftinu, Guðmundur Torfason skaut í stöng, Pétur Ormslev rétt yfir og þannig mætti lengi telja. Jöfnunarmarkið skoraði Guðmundur Steinsson laglega eftir góða aukaspyrnu Péturs. Seinni hálfleikur einkenndist af sókn Framara en hún var ekki jafn markviss og í fyrri hálfleik - Þróttarar pökkuðu í vörn og vörðust vel. Veruleg færi voru fá. Þróttarar björguðu á línu skalla Ómars Torfasonar og Guðmund- ur Erlingsson varði skot sama manns vel Það vantaði endahnúta á sókn- ir Framara og þeir verða að hnýt- ast ætli liðið sér titilinn. f lið Þróttar vantar hinsvegar alla hugsun. Þar sást varla alvarleg til- 2. mínútu raun til þess að byggja upp sókn. Friðgeir dómari var slakur, flautaði mikið og lét menn komast upp með gróf brot athugasemdalaust. Það er á hinn bóginn reginhneyksli að úrslit íslandsmótsins eigi að ráðast á hinum útúrborulega Valbjarnarvelli. Hann er gjörsamlega óviðunandi fyrir lið sem vilja leika sæmilega knattspyrnu og er kominn tími til að stjórn Laugardalsvallar verði krafin skýr- inga á svona uppákomum. -pv 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 3. september 1985 ÍÞRÓTTIR Guðmundur Þorbjörnsson kíkir yfir öxl varnarmanns Víðis og sér ánægður boltann þenja út netmöskvana. Guð- mundur kom þarna Val í 2-1 með glæsi- legu skallamarki - Gísli Heiðarsson kemur engum vörnum við. Mynd: E.ÓI. Valur—Viöir 3-1 *** Mörk Vals: Heimir Karlsson 18. mín. Guðmundur Þorbjörnsson 31. og 65. mín. Mark Víðis: Guðni Bergsson (sjálfsm.) 14. mín. Stjörnur Vals: Guðmundur Þorbjörnsson ** Ingvar Guðmundsson ** Grímur Sæmundsen * Hllmar Harðarson * Valur Valsson * Stjörnur Viðis: Guðjón Guðmundsson • Gisli Heiðarsson * Ólafur Róbertsson * Rúnar Georgsson * Vilberg Þorvaldsson * Dómari Þóroddur Hjaltalin * Ahorfendur 490. 1. deild Spenna lengi en yfirburðir samt Valsmenn einir á toppnum þegar2 umferðir eru eftir. Tvö slysamörk í byrjun. Fullt affærum. Afturkölluð vítaspyrna! Fjögur mörk á Valsvellinum á laugardaginn, næstum því jafnmörg og í allri 15. umferðinni, og miðað við gang leiksins hefðu þau allt eins getað orðið helmingi fleiri. Lokatölur á borð við 6-2 hefðu gefið réttari mynd af gangi leiksins en 3-1. En - Valsmenn eru einir á toppi 1. deildar þegar aðeins tveimur umferðum er ólokið og Víðismenn eru áfram í grenjandi fallbaráttu. Valsmenn voru með nokkra yfirburði í leiknum sem þó var spennandi þar til þeir gerðu þriðja mark sitt um miðjan seinni hálfleik. Við það datt niður öll barátta hjá Víðismönnum og þeir voru aldrei lfklegir til að krækja sér í stig eftir það. Vörðust vel fram að því og stóðu af mætti uppi í hárinu á hinum öflugu andstæðingum sín- um. Það væri til að æra óstöðugan að telja upp öll mark- tækifærin sem gaf að líta í sólskininu að Hlíðarenda. Minnispunktar fyrri hálfleiks voru á við alla 15. umferð- ina - þrjú mörk og til viðbótar ein sjö góð færi Vals- manna og tvö Víðismanna. Tvö fyrstu mörkin voru með þeim ódýrari sem sést hafa. Ólafur Róbertsson tók mikla rispu og sendi síðan boltann inní vítateig Vals. Þar varð misskilningur milli Guðna Bergssonar og Stefáns Arnar- sonar markvarðar, báðir fóru í boltann sem sveif af höfði Guðna og í netið. „Stefán kallaði, en of seint. Ég var kominn í loftið. Annars er þetta orðið eina leiðin til að skora hjá okkur!“ sagði Guðni eftir leikinn. Jöfnunarmark Vals var álíka slysalegt. Meinlaus send- ing frá Grími Sæmundsen - utan vítateigs kingsaði Sig- urður Magnússon illilega með þeim afleiðingum að Heimir Karlsson slapp aleinn í gegn og gat vart annað en skorað, 1-1. Forystumark Vals var hinsvegar glæsilegt. Valur Valsson notaði þá ekki sína sígildu gabbhreyfingu, heldur sendi strax fyrir markið þar sem Guðmundur Þorbjörnsson skallaði fallega í netið, 2-1. Fyrri hluti seinni hálfleiks var mjög rólegur, miðað við fjörið fyrir hlé. Gísli Heiðarsson kom í veg fyrir mark tvisvar með góðri markvörslu áður en Valur gerði útum leikinn. Heimir fékk stungu uppí hægra hornið frá Hilm- ari Harðarsyni og sendi fyrir. Guðmundur fékk boltann í vítateignum og þrumaði af öryggi í markhornið, 3-1. Þar með var það búið en Valsmenn fengu fimm góð færi til viðbótar til að skora. Það átti greinilega ekki að liggja fyrir Guðmundi að ná þrennu - tvö úrvalsfæri hjá honum fóru forgörðum. Kyndugt atvik átti sér stað á 70. mínútu. Þóroddur Hjaltalín dæmdi vítaspyrnu en hætti svo við og lét í staðinn Víðismenn hefja leikinn með aukaspyrnu! Sæmilega sloppið hjá honum samt því ekki var þetta vítaspyrna fyrir fimmaura. „Guðmundur lyfti boltanum framhjá mér, rétt ofanvið höndina, en ég snerti ekki boltann," sagði Guðjón Guðmundsson fyrir- liði Víðis. I heildina sannfærandi leikur hjá Valsmönnum - ef undanskildir eru varnarmenn aðrir en Grímur. Guð- mundur lék virkilega vel, jaðraði við þriðju stjörnuna, og Ingvar Guðmundsson er orðinn stórgóður miðjumað- ur. Víðismenn voru jákvæðir lengst af, börðust vel og áttu góða samleikskafla inná milli - þeir áttu bara ein- faldlega í höggi við of sterkan andstæðing. - VS. ✓ ~ V V. Þýskaland „Ættu bara að spila útileiki“ Frá Jóni H. Garðarssyni fróttamanni 27. mín., fallegasta mark umferðar- Þjóðviljans í V. ÞýSkalandi: innar. Kunz svaraði fyrir Bochum í „Stuttgart ætti bara að spila úti- seinni hálfleik en Uerdingen hafði ör- lciki," stóð í einu vestur-þýsku blað- ugg tök á leiknum og hefði getað bætt anna eftir ósigur Ásgeirs og félaga á við mörkum. Atli Eðvaldsson lék all- heimavelli gegn Schalke, 0-1, í Bund- an leikinn með Uerdingen en Lárus esligunni á laugardaginn. Schalke Guðmundsson var tekinn útaf á 67. hafði ekki skorað mark ogekki fengið mt'n. Báðir stóðu fyrir sínu og fengu 3 stig í deildinni fyrir leikinn. Þegar til 4 í einkunn hjá blöðunum. málið er skoðað nánar er mikið til í Úrslit um helgina: þessu. Á heimavelli verður Stuttgart Leverkusen-Köln...........1-1 að sækja og fær þá á sig skyndisóknir Bochum-Uerdingen...........1-2 og mörk. í útileikjum liggur liðið Dortmund-Núrnberg.............1-4 metra í vorn og þá koma hmar longu Frankfurt_Mannheim...........(>_o og snjollu sendmgar Asgeirs Sigur- Kaiserslauterrv-Dusseldorf....2—0 vinssonar betur að notum. Stuttgart-Schalke............0-1 Schalke byrjaði betur í leiknum og Bremert-HamburgerSV........2-0 vöm Stuttgart, án Försterbræðra sem r, , ...... voru meiddir, virkaði mjög óörugg. . Uppselt var á letk risanna t norðr- Eftir að Allgöwer, Claesen og Múller lnu’, Br™en °g Hamburger Franz höfðu klúðrað úrvalsfærum kom rot- Beckenbauer landsl.ðsemvaldur var höggið - Klaus Táuber skoraði fyrir 111 J°8 ánægður með framm.stoðu tð- Schalke á 53. mínútu. Enginn leik- ?,nna. „Hamburger lék alls ekk. .Ua, manna Stuttgart lék af eðlilegri getu. Bremen lék einfaldlega betur, sagði Ásgeir var óvenju þungur og fékk 3 .' Ba"n' Neubarth og Wolter, fyrrum einkunn hjá Welt am Sonntag og Bild leikmenn Hamburgcr gerðu mork.n en 4 hjá Kicker. * 12' °8 80• mínutu Vo ler og Me.er Bayer Uerdingen lék vel í Bochum *ttu enn einn . sn.Udarle.k.nn með og verðskuldaði 2-1 sigur. AUa bar- Brcmcn °8 .Mcie,r hefur„ven^ llðr áttu vantaði í heimaliðið og sigur þess vikunnar hjá Kicker . ollum fjórum á Hamburger.' bikarnum hafði greini- umterounum. lega stigið Ieikmönnum til höfuðs. Staðan. Herget var besti maður vallarins og ^^ZZZZZZt l í 0 9-2 7 gerð. fyrra mark Uerdingen af 20 m Nurnberg..........4 2n 8.4 5 færi á 20. mín. Bommer skoraði síðan Mannheim..........4 2 1 1 7-5 5 með vinstrifótarskoti af 30 m færi á Frankfurt.........4 1 3 0 3-2 5 Urslit fensku knattspyrnunni um helgina: . deild: Arsenal-Leicester..............1-0 Aston Villa-Luton..............3-1 Chelsea-W.B.A..................3-0 Everton-Birmingham............4-1 Ipswich-Southampton............1-1 Manch.City-Tottenham...........2-1 Newcastle-Q.P.R................3-1 Nottm.For.-Manch.Utd...........1-3 Oxford-Sheff.Wed...............0-1 Watford-Coventry...............3-0 West Ham-Liverpool.............2-2 2. deild: Barnsley-Fulham................2-0 Blackburn-Charlisle............2-0 Bradford City-Stoke............3-1 Cr.Palace-Huddersfield.........2-3 Grimsby-Wimbledon..............0-1 Leeds-Chariton.................1-2 Middlesboro-Brighton...........0-1 Millwall-Sunderland............1-0 Oldham-Hull City...............3-1 Portsmouth-Nonvich.............2-0 Sheff.Utd-Shrewsbury...........1-1 3. deild: Blackpool-Swansea...... Bournemouth-Newport.. Bristol R.-Derby County. Bury-Lincoln........... Gardiff-Reading........ Doncaster-Darlington.... Gillingham-Bolton...... Playmouth-Notts County Rotherham-Bristol City .. Walsall-Chesterfield... Wigan-Brentford........ Wolves-YorkCity........ .....2-0 .....0-1 .....0-0 .....4-0 ...1-3 .....2-0 .....2-1 .....0-1 .....2-0 .....3-0 .....4-0 .....3-2 4. deild: Aldershot-Burnley..............0-2 Halifax-PrestonN.E............2-1 Hartlepool-Orient.............1-2 Hereford-Cambridge............1-0 Northampton-Mansfield.........1-0 Peterboro-Scunthorpe..........1-0 PortVale-Rochdale.............1-1 Southend-Swindon..............0-0 Torquay-Colchester............2-1 Tranmere-Chester...............2-3 Wrexham-Crewe.................2-1 Stadan 1. deild: Manc.U.t.d.......5 Shoff.Wed........5 Chelsea..........5 Newcastle........5 Everton.......:... 5 Watford..........5 Q.P.R............5 Liverpool........5 Manch.City.......5 Arsenal..........5 Luton............5 Birmingham.......5 Oxford...........5 AstonVilla.......5 Leicester........5 Tottenham........5 WestHam..........5 Nottm.For........5 Ipswich..........5 Southampton......5 Coventry.........5 W.B.A............5 2. deild Portsmouth.......5 Blackburn........5 Oldham...........5 Charlton.........4 Wimbledon........5 Sheff.U.t.d......4 Barnsley.........5 Huddersfield.....5 Brighton.........5 Millwall.........4 Cr. Palace.......4 BradfordC........4 Fulham...........4 Stoke............4 Norwich..........5 Hull.............4 Grimsby..........5 Shrewsbury.......5 Middlesboro......4 Leeds............5 Carlisle ........4 Sunderland.......5 Markahæstir í 1. deild: Mark Hughes, Man.Utd............5 Colin West, Watford.............5 DavidArmstrong.Southampton.....4 Gary Lineker, Everton!..........4 Frank McAvennie, West Ham.......4 David Speedie, Chelsea....... Akumesingurinn afgreiddi Oxford Sigurður Jónsson frá Akranesi varð fyrstur íslendinga til að skora mark í 1. deild ensku knattspyrnunn- ar á laugardaginn. Og markið var svo sannarlega mikilvægt - sigurmark, 1- 0, fyrir Sheffield Wednesday gegn Ox- ford á útivelli. Hann fékk boltann við markteig eftir hornspyrnu og náði að pota honum í netið. Þetta var á 52. mínútu og Martin Hodge varði síðan vítaspyrnu frá John Trewick, leik- manni Oxford. Ekki var mikið gert úr leiknum eða marki Sigurðar í þeim ensku blöðum sem við höfum komist í ■ tæri við - en þó sagt að þarna hafi íslendingurinn ungi verið að skora sitt fyrsta mark fyrir Sheff. Wed. Aðeins Manchester United er fyrir ofan Sheff. Wed. eftir fyrstu fimm umferðirnar og hefur unnið alla sína leiki. Man. Utd. var komið í 2-0 eftir aðeins fimm mínútur gegn Notting- ham Forest á útivelli, Mark Hughes hamraði í netið af vítateig og Peter Barnes, sem lék í staðinn fyrir Jesper Olsen, bætti öðru við af stuttu færi. Frank Stapleton kom Man. Utd. í 3-0 en Peter Davenport náði að laga stöðuna í 3-1 fyrir heimaiiðið. Gary Lineker er farinn að borga til baka 800 þúsund pundin sem Everton greiddi Leicester fyrir hann. Lineker skoraði 3 mörk þegar Everton malaði Birmingham 4-1 og eitt þeirra með „fljúgandi skalla", a la Andy Gray. Trevor Steven skoraði eitt mark og Andy Kennedy gerði mark Birming- ham. Graeme Sharp, mesti marka- skorari Everton í fyrra, sat á vara- mannabekknum. - Lincker og Adri- an Heath léku frammi. Tony Woodcock bjargaði andliti Arsenal með því að skora sigurmark- ið, 1-0, gegn Leicester á Highbury. Nýi Skotinn hjá West Ham, Frank McÁvennie, skoraði bæði mörkin gegn Liverpool en Craig Johnston og Ronnie Whelan jöfnuðu tvisvar fyrir Liverpool, Whelan á síðustu stundu. West Ham lék vel og er greinilega á réttri leið. Þriðja tap Tottenham í röð leit dagsins ljós á Maine Road í Manc- hester. Paul Miller varnarmaður Tottenham hóf leikinn með sjálfs- marki en bætti það upp með marki hinum megin rétt fyrir leikslok. En Paul Simpson hafði líka skorað fyrir Man. City og úrslitin 2-1. Peter Beardsley átti stjörnuleik þegar Newcastle, án framkvæmda- stjóra, vann QPR 3-1 og er enn tap- laust. Hann skoraði eitt markanna, Neil McDonald og George Reilly sáu um hin en Terry Fenwick skoraði fyrir QPR. Watford er sannfærandi á heima- velli og nú var það 3-0 gegn Covent- ry. Wilf Rostron, Colin West og Neil Smillie gerðu mörkin. Aston Villa vann sinn fyrsta leik - Mark Walters, Steve Hodge og Dave Norton skoruðu gegn Luton fyrir hverja Brian Stein skoraði að vanda. David Armstrong skoraði enn fyrir Southampton, en lið hans er enn án sigurs því Ian Cranson jafnaði fyrir Ipswich. David Speedie var maðurinn á bak- við sigur Chelsea á botnlið WBA. Hann gerði tvö mörk og Nigel Spack- man eitt. - VS.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.