Þjóðviljinn - 13.11.1985, Side 10

Þjóðviljinn - 13.11.1985, Side 10
 WÓÐLEIKHÚSIÐ Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Með vífið í lúkunum í kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20. Gestaleikur Kínverski listsýningarflokk- urinn „SHAANXI" Sýningar: fimmtudag 14. nóv. kl. 20, föstudag 15. nóv. kl. 20. Grímudansleikur Laugardag 16. nóv. kl. 20, uppselt. Þriðjudag 19. nóv. kl. 20, mi&artil á efri svölum. Fimmtudag 21. nóv. kl. 20, miðar til á efri svölum. Laugardag 23. nóv. kl. 20, uppselt. Sunnudag 24. nóv. kl. 20, miðar tii á efri svöium. Þriðjudag 26. nóv. kl. 20, miðar til á efri svölum. Föstudag 29. nóv. kl. 20, miðar til á efri svölum. Ath. þeir sem eiga ósóttar pantanirá Grímudansleik, vitji þeirraeða staðfesti þærfyrir föstudaginn 15. nóv. Tökum grei&slu með VISA i síma. Miðasalan er opin kl. 13.15-20, sími 11200. LKIKFÍ'ilAC KEYKIAVÍKUR Sími: 1 66 20 I kvöld kl. 20.30, uppselt. Fimmtud. 14. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 15. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 16. nóv. kl. 20. Uppselt. Sunnud. 17. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag 19. nóv. kl. 20.30 uppselt Miðvikud. 20. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Fimmtud. 21. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 22. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 23. nóv. kl. 20.00. Uppselt. FORSALA: Á allar sýningar frá 24. nóv.-15. des. Pöntunum veitt móttakaisíma13191 kl. 10-12og 13-16 virka daga. NEMENDA LEIKHÚSIÐ ŒIKIISTARSKOU tSLANDS UNDARBÆ simi 21971 Hvenær kemurðu aftur rauðhærði riddari? 11. sýning föstud. 15. nóv. kl. 20.30 12. sýning laugard. 16. nóv. kl. 20.30 13. sýning sunnud. 17. nóv. kl. 20.30 Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. Ath. sýningum fer fækkandi. I/TT L/ikhAsát 95. sýning fimmtudag, 21. nóv. kl. 20. 96. sýning föstudag, 22. nóv. kl. 20. 97. sýning laugardag, 23. nóv. kl. 20. 98. sýning sunnudag, 24. nóv. kl. 16. Miðapantanir teknar alla virka daga í síma 11475 frá 10 til 15. Miðasala opin alla daga f rá 15 til 19, sýningardaga til 20. Munið slmpöntunarþjónustu Visa. Munið hóp og skólaafslátt. Vlnsamlega athugið að sýningar hefjast stundvíslega. Athugið breyttan sýningartíma i nóvember. STt’liFVI A l>:iKHISII) Rokksöng- leikurinn EKKÓ 42. sýning í kvöld 13. nóv. kl. 21 43. sýning sunnud. 17. nóv. kl. 21 44. sýning mánud. 18. nóv. kl. 21 45. sýning miðvikud. 20. nóv. kl. 21 Ath. sýningum fer að fækka. Upplýsingar og miðapantanir í síma 17017. Leiktiúsin taka TÓNABÍÓ Simi: 31182 Frumsýnir grínmyndina: Hamagangur í Menntó wsPo.od.t*. Ofsafjörug, léttgeggjuð og pínu djörf ný, amerísk grinmynd, sem fjallar um tryilta menntskrælinga og víð- áttuvitlaus uppátæki þeirra. Colleen Camp, Ernie Hudson. Leikstjóri: Marlha Coolidge Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. íslenskur texti. Sími: 11544 Hún er veik fyrir þér en þú veist ekki hver hún er„ HVER? Skólalok Glænýr sprellfjörugur farsi um mis- skilning á misskilning ofan í ástar- málum skólakrakkanna þegar að skólaslitum líður. Aðalhlutv.: C. Thomas Howell (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace-Stone, Cliff DeYoung. Leikstjóri: David Greenwalt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ógnir frumskógarins fU.Mil ini j tn«' K ----------------CE! „Útkoman er úrvals ævintýramynd sem er heillandi og spennandi í senn". Mbl. 31/10. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Það ert þú Hressilega skemmtilegg mennta- skólaævintýri fullt af spennandi upp- ákomum, með Rosanna Arquette, sem sló svo rækilega í gegn í „Ór- væntingarfull leit að Súsan" - ásamt Vincent Spano - Jack Davidson. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hörkutólin Spennuþrungin, viðburðahröð ævintýramynd, um hörkukarla i svaðilför, með Lewis Collins, Lee Van Cleff. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd ki. 3, 5, 9 og 11.15. Svik að leiðarlokum Geysispennandi mynd eftirsögu Ali- stair MacLean. Aðalhlutverk: Peter Fonda og Maud Adams. Endursýning kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15. Vitnið Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.10. Sfðustu sýnlngar. Coca Cola drengurinn Sýnd kl. 3.15, 5.15, 5.15, 7.15, 9 15 og 11.15. Algert óráð Sýnd kl. 7. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 Birdy Ný, bandarísk stórmynd, gerð eftir samnefndri metsölubók Williams Whartons. Mynd þessi hefur hlotið mjög góða dóma og var m.a. út- nefnd til verðlauna á kvikmyndahá- tíðinni í Feneyjum (Gullpálminn). Leikstjóri er hinn margfaldi verð- launahafi Alan Parker (Midnight Ex- press, Fame, Bugsy Malone). Aðal- hutverk leika Matthew Modine (Hotel New Hampshire, Mrs. Soffel) og Nlcolas Cage (Cotton Club, Racing the Moon). Handrit samið af Sandy Kroopf og Jack Behr, eftir samnefndri metsölubók Williams Whartons. Kvikmyndun: Michael Seresin. Klipping: Gerry Hamb- ling, A.C.E. Tónlist: Peter Gabriel. Búningahönnuður: Kristi Zea. Framleiðandi: Alan Marshall. Leik- stjóri: Alan Parker. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Ein af strákunum (Just one of the guys) Aðalhlutverk: Joyce Hyser, Clayton Rohner, (Hill street blues, St.Elmos fire), Blll Jacoby (Cujo, Reckless, Man, woraan and child) og William Zabka (The carate kid). Leikstjóri: Lisa Gottlieb. Hún fera allra sinna ferða... líka þangað sem konum er bannaður að- gangur. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Kókdrengurinn ★★★ Júgóslavneski leikstjórinn Makave- jev hefur lag á ad koma biógestum á óvart. Hér er vel gerð mynd um gos- drykki, ástir og heimsvaldastefnu; fyrir kókdrykkjumenn nær og fjær. Fyrst og fremstgert út á grin og gam- an en með Dúsan i brúnni er ráð að skyggnast vel um. Danny Rose ★★★ WoodyAllen er Chaplin vorra daga. Hór hefur hann gert prýðilega mynd um tap á tap ofan, tilfinningarogsvik og eigingirni og ástir ásamt mörgu góðu gamni. Ógnir frumskógarins Frumskógarmenn gegn jarðýtum, umskipt barn. Margt fallega gert á mörkum realisma og ævintýris, en hinn ágæti leikstjóri Boorman hefur ekki gætt nógu vel að hlutföllum í efnistökum; leikur er heldur ekki uppá marga fiska. Myndin magnast þegar á líður, þá glýttir á það sem hún hefði getað orðið. Tortímandinn ★★ Vöðvatröll frá annarri vídd gengur rösklega fram við illvirkin. AIISTURBtJARRifl Sími: 11384 iREMLiNS Hrekkjalómarnir Meistari Spielberg er hér á ferðinni með eina af sínum bestu kvikmynd- um. Hún hefur farið sigurför um heim allan og er nú orðin meðal mest sóttu kvikmynda allra tíma. Dolby Stereo. Ðönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. Salur 2 Frumsýning: Lyftan Ótrúlega spennandi og taugaæs- andi, ný, spennumynd í litum. Aðalhlutverk: Huub Stapel. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Stórislagur (The Big Brawl) Ein hressilegasta slagsmálamynd, sem sýnd hefur verið. Jackie Chan. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ert þú undir áhrífum LYFJA? Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og viöbragösflýti eru merkt meö RAUÐUM VIÐVÖRUNAR- ÞRiHYRNINGI tfar*” TJAlJDtÐ Amadeus ★★★★ Kvikmynd at guðs náð eftir tékkann Forman. Amadeus fékk átta óskara á síðustu vertíð: á þá alla skilið. Ffegnboginn----------- Vitnið ★★★★ Óspillt lögga, nútimaviðbjóður, sak- laust trúfólk aftanúr öldum. Allt vel gert, sumt stórvel. Stjörnubíó------------------ Birdy ★★★ Einangrun í draumi sem eftilvill er gjöfulli en veruleikinn; tveir vinir, slömm, stríð og sjúkrahús. Sterkur leikurog góð taka í mynd sem bæði skemmtir og skilur eftir sig. Nýja bíó------------------- Ástríðuglæpir ☆ Hvorki út né suður, hvorki fram né attur, hvorki eitt né eitt. Hæfileikar leikstjórans Ken Russel leysast upp i tilgerð og bjánahátt: hann getur ekki einu sinni stotið vel frá öðrum. Spennan ekkispennandi, sexiðæsir ekki, þráðurinn útum holt og hæðir. Iss piss. Austurbæjarbió -------------- Hrekkjalómarnir ★★ Nýtt úr ævintýrafabrikkunni. Sætu bangsarnir breytast í illyrmiskvik- yndi, jólin verða að allradjöfla- messu. Gaman að púkunum báðu- megin púpustigsins og ágæt skemmtun þangaðtil ímyndunaraflið hleypur með myndina í gönur. Ath. vegna bíóauglýsmgar: Stev- en Spieiberg er /ramleiðandi mynd- arinnar. Leikstjóri er hinsvegar Joe Dante, og segir sagan að hann hafi gengið öllu lengra í hryllingsátt en framleiðandinn ætlaðist til. Símsvari 32075 LAUGARÁS B I O A-salur Frumsýning: Veiðiklúbburinn (The Shooting Party) Ný bresk stórmynd gerð eftir sögu Isabel Colegate. Þar segir frá sporti rika fólksins við dráp á akurhænum. Einnig fléttast inn í myndina friðun- armál o.fl. I myndinni eru úrvalsleik- arar i hverju hlutverki: James Ma- son, Edward Fox, Dorothy Tutin, John Gilgud og Gordon Jackson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B: Morgunverðar- klúbburinn Endursýnum þessa frábæru ung- lingamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Salur C: Sælunótt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO ■ SlMI 22140 AmadeuS Myndin er í Dolby Stereo. ★★★★ Helgarpósturinn. ★ ★★★ DV. ★ ★★★ „Amadeus fékk átta óskara á síðustu vertíð: Á þá alla skilið." Þjv. Vegna fjölda áskorana og mikillar aðsóknar síðustu daga, sýnum við þessa frábæru mynd i nokkra daga enn. Nú er bara að drifa sig í bíó. VELKOMIN í HÁSKÓLABIO! Leikstjóri: Milos Forman. Aðal- hlutv.: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. y Ertþú ^ búinn að fara í Ijósa - skoðunar -ferð? VJ» UMFERDAR RÁD y Blóhöllin ---------------------- Heiður Prizzianna ★★★★ John Huston tekur til hendinni á gamals aldri og smiðar verulega væna mynd um mafíósaglæpi og mafiósaástir. Bakvið bráðlunkinn húmor má greina ýmsar manntifsathuganir, og handbragðið er meistaralegt í leikstjórn og töku. Þaraðauki á Jack Nicholson kvik- myndaleikari að fá Nóbelsverðlaun. Klapp, klapp, klapp, klapp, bravó! Einn á móti öllum ★ Heldur klén hetjumynd um mann að vekja á sér athygli gegn kerfinu. Víg í sjónmáli ★★ Ekkert til sparað í átakasenum en þessa Bond-mynd vantar margt það sem fyrri myndir drógu að með. • Sírni' 78900 FRUMSYNIR NYJUSTU MYND CLINT EASTWOOD'S: Vígamaðurinn Meistarí vestranna Cllnt Eastwood er mættur aftur til leiks í þessari stór- kostlegu mynd. Að áltii margra hefur hann aldrei verið betri. Splunkunýr og þrælgóður vestri með hinum eina og sanna Clint Eastwood sem Pale Rider. Myndin var frumsýnd í London fyrir aðeins mánuði siðan. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Mic- hael Moriarty, Christopher Penn, Richard Kiel. Leikstjóri: Clint Eastwood. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása scope. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 10 ára. FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: Á Letigarðinum Theonlyprison intheworld whereyou break out. Laughing. Hm FROM WARNER BROS. H A WARNER ODMMUNICATIONSOOMPANY J 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 13. nóvember 1985 Nú er komiö að því að gera stólpagrín að fangelsunum eftir að löggurnar fengu sitt í „Police Aca- demy“. Aöalhlutv.: Jeft Altman, Richard Mulligan, John Vernon. Leikstjóri: George Mendeluk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. GRÍMNYNDIN „Borgarlöggurnar" (City Heat) Frábær og mjög vel gerð ný grín- mynd um tvær löggur sem vinna saman en eru aldeilis ekki sammála i starfi. „City Heat" hefurfarið sigur- för um allan heim og er eirt af best sóttu myndunum þetta árið. Tveir af vinsælustu leikurum vestanhafs, þeir Clint Eastwood og Burt Reynolds koma nú saman í fyrsta sinn í þessari frábæru grínmynd. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Burt Reynolds, Irene Cara, Jane Alex- ander. Leikstjóri: Richard Benjamin. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 7, 9 og 11. EVRÓPUFRUMSÝNING: He-man og leyndar- dómur sverðsins Splunkuný og frábærteiknimynd um hetjuna HE-MAN og systur hans SHE-RA. HE-MAN leikföng og biöð hafa selst sem heitar lummur um allan heim. Limmiði fylgir hverjum miða. Myndin er sýnd í Dolby Stereo og í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5. Heiður Prizzie’s Aðalhlutv.: Jack Nicholson, Kath- leen Turner. ★ ★★★ DV. ★ ★★'/2 Morgunblaðið. ★ ★★ Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Víg í sjónmáli (A View to a Kill) Aðalhlutv.: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christop- her Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin í Dolby Stereo í 4ra rása starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.