Þjóðviljinn - 13.11.1985, Side 11
Spilakvöld
Breiðfirðingafélagið í Reykja-
vík og átthagafélag Stranda-
manna halda sameiginlegt spila-
og skemmtikvöld í Domus Med-
ica föstudaginn 15. nóvember og
hefst það kl. 20.30.
Skemmtinefndirnar
Nemendur
á milli
landa
„Ég ætla í þessum þætti að
varpa fram þeirri spurningu hvort
nemendaskipti á milli landa séu
einungis á færi efnafólks eða
hvort allir eigi kost á þessu. Mér
finnst ég hafa fengið góð svör við
því”, sagði Bogi Arnar Finnboga-
son í gær, en hann er umsjónar-
maður þáttarins í dagsins önn á
rás 1 í dag. Þátturinn ber heitið
Heimili og skóli. Gestir Boga í
þættinum verða þeir Eiður
Guðnason og Eiríkur Þorláksson
framkvæmdastj óri AFS. Þeir
munu spjalla þarna um nemenda-
skipti milli landa og að sögn Boga
verður einnig komið inn á kenn-
araskipti landa á milli. Rás 1 kl.
13.30.
GENGIÐ
Gengisskráning
12. nóvember 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 41,820
Sterlingsþund 59Í217
Kanadadollar 30,343
Dönskkróna 4,4033
Norskkróna 5,2994
Sænskkróna 5,3000
Finnskt mark 7,4294
Franskurfranki 5,2285
Belgískurfranki 0,7883
Svissn.franki 19,3970
Holl.gyllini 14,1432
Vesturþýskt mark 15,9345
ítölsk líra 0,02360
Austurr. sch 2'2648
Portug. escudo 0,2581
Spánskurpeseti 0,2592
Japansktyen 0,20326
frsktpund 49,291
SDR 44,8982
Dallasþátturinn í kvöld heitir Arfurinn, og þá væntanlega átt við arfinn
hans Jocks gamla. Arfur þessi hefur átt hug þeirra Dallasmanna allan í
undanförnum þáttum og nú vitnast loks um vilja gamla mannsins.
Ljóskan á myndinni heitir Audrey Landers og fer með hlutverk Afton
Cooper í þáttunum. Þýðandi Dallas þáttanna er Björn Baldursson.
Sjónvarp kl. 21.45.
Drottnari jarðar
í þriðja þætti kanadíska heim-
ildamyndaflokksins Maður og
jörð veltir hinn heimsþekkti vís-
indamaður David Suzuki fyrir sér
sambandi mannsins við jörðina
sem hýsir hann. Þessi heimilda-
myndaflokkur er í átta þáttum og
almennt verður þar fjallað um
tengsl mannsins við uppruna
sinn, náttúru og dýralíf og firr-
ingu hans frá umhverfinu á tækni-
öld. í síðasta þætti vorum við
leidd inn í mismunandi menning-
arheima jarðarbúa og hinn kristi-
lega menningararf. Nú er það
spurningin um drottnun manns-
ins yfir umhverfi sínu. Allt virðist
vera byggt á því að maðurinn
skuli vera herra jarðarinnar og
jörðin sé einungis í hans þágu.
Það er ástæða til að setja spurn-
ingarmerki aftan við þetta, eða
hvað? Sjónvarp kl. 20.40.
Barnaútvarp
Bamaútvarpið verður á tón-
listarlínunni í dag. Krakkarnir
velja þarna erlenda tónlist sem er
ofarlega á engilsaxneskum vin-
sældalistum og reyndar víðar. Þar
að auki verður lesinn tólfti lestur
hinnar æsispennandi framhalds-
sögu Bamaútvarpsins Brons-
sverðið eftir Johannes Hegge-
land. Rás 1 kl. 17.00.
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað (hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garöabasjar er opið
mánudaga - föstudaga Id. 9-
19 og laugardaga 11 -14. Smi
651321.
APÓTEK
Helgar-, Kvöld- og nætur-
varsia lyfjabúða í Reykjavik
vikuna 8.-14. nóvember er í
Ingólfs Apóteki og Laugar-
nesapóteki.
Fyrmefnda apótekið annast
vórslu áSunnudögum og öðr-
um frldögum og næturvörslu
alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10
frídaga). Siðamefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
ásunnudögum.
i Haf narfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opinávirkum dögum fráki.
9-19 og til skiþtis annan
hvem laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum eropið
frá kl. 11-12 og 20-21. Áöðr-
um tlmum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingareru
gefnar í slma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið
virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
frídagakl. 10-12.
SJMKRAHUS
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartimi laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspftallnn:
Alla daga kl. 15-16 og 19-2Q.
Haf narfjarðar Ápótok ög
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga frá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptisannan hvem sunnu-
dag frá kl. 11 -15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnarfslmsvaraHafnar-
flarðar Apóteks sími
51600.
Fæðlngardeild
Landspftalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartimi fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alladagakl. 14-20ógettir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspftala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur við Barónsstfg:
Alla dagafrákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspftali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Bamadeild:KI. 14.30-17.30,
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
’ St. Jósefsspftali
fHafnarfirðl:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
SJúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
SjúkrahúsAkraness:
Alladagakl. 15.30-16 og 19-
19.30.
DAGBOK
- Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
1 8888,
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni I síma 511 oo.
Garðabær Heilsugæslan
Garöaflöt 16-18, sími 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
lækni efbr kl. 17 og um helgar í
síma51100.
Akureyrl:
Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni i síma 23222,
slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavfk:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni í sima
3360. Símsvari er í sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna i síma
1966.
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspftallnn:
Göngudeild Landspítalans
opinmillikl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
Reykjavik.....sími 1 11 66
Kópavogur.....símí 4 12 00
Seltj.nes.....sími 1 84 55
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær....sínrii 5 11 66
Slökvlllð og sjúkrabflar:
Reykjavík.....sími 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
/
UTVARP - SJONVARP
7n
RAS 1
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstundbarn-
anna: „Litlitréhest-
urinn” eftir Ursulu
Moray Williams Sig-
riðurThorlacius þýddi.
Baldvin Halldórsson les
(13).
9.20 Morguntrimm. Til-
kynningar. Tónleikar,
þulurvelurogkynnir.
9.45 Þingfróttir
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 Landogsaga
RagnarÁgústsson sér
um þáttinn. Lesari: Unn-
urÁgústaSigurjóns-
dóttir.
11.10 Úratvinnulífinu-
Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjón:Gísli
Jón Kristjánsson.
11.30 Morguntónleikar
Þjóðlög frá ýmsum
löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 ídagsinsönn-
Heimiliogskóli. Um-
sjón: Bogi Arnar Finn-
bogason.
14.00 Miðdegissagan:
„Skref fyrlr skref" eftir
GerduAnttiGuðrún
Þórarinsdóttirþýddi.
MargrétHelga Jó-
hannsdóttirles(17).
14.30 Óperettutónlist
15.15 Sveitin mín Um-
sjón: HildaTorfadóttir.
(FráAkureyri).
15.45 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
a. Norsk kunstnerkarni-
valop. 14eftirJohann
Svendsen.
Sinfóníuhljómsveitin í
Björgvin leikur. Karsten
Andersen stjórnar. b.
Fiðlukonsertnr. 3ih-
mollop. 61 eftirCamille
Saint Saéns.Kyung-
Wha Chung leikur með
Sinfóníuhljómsveit
Lundúna. Lawrence
Fosterstjórnar.
17.00 Barnaútvarpið
Meðal efnis: „Brons-
sverðið” eftir Johannes
Heggland.KnúturR.
Magnússon les þýðingu
Ingólfs Jónssonar frá
Prestbakka (12). Stjórn-
andi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Síðdegisútvarp-
SverrirGautiDiego.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur
HelgiJ.Halldórsson
flytur.
19.50 EftirfréttirBern-
harður Guðmundsson
flytur þáttinn.
20.00 Hálftíminn Elín
Kristinsdóttirkynnir
popptónlist.
20.30 íþróttirUmsjón:
Samúel Örn Erlingsson.
20.50 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannes-
sonar.
21.30 Sögublik-Áferð
um Hvanndali. Umsjón:
Friðrik G. Olgeirsson.
Lesari meðhonum:
Guðrún Þorsteinsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð
kvöldsins.
22.25 Bókaþáttur Um-
sjón: Njörður P. Njarð-
vík.
23.05 Áóperusviðinu
Leifur Þórarinsson
kynniróperutónlist.
Gömul og ný úrvalslög
að hætti hússins.
Stjórnandi: Gunnar Sal-
varsson.
16:00-17:00 Dægur-
fiugur Nýjustu dægur-
lögin. Stjórnandi:
Leopoid Sveinsson.
17:00-18:00 Þræðir
Stjórnandi: Andrea
Jónsdóttir.
Þriggja mínútna fréttir
sagðarklukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
SJONVARPIB
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnandi: Krist-
ján Sigurjónsson.
HLÉ
14:00-15:00 Eftirtvö
Stjórnandi: Jón Axel Ól-
afsson.
15:00-16:00 Núerlag
19.00 Stundinokkar
Endursýndur þáttur frá
10. nóvember.
19.25 Aftanstund Barna-
þáttur með innlendu og
erlendu efni. Sögu-
hornið - Bryndis Víg-
lundsdóttir segir sögu
sína Sólu, myndir
teiknaðiNina Dal.
Sögur snáksins með
fjaðrahaminn - Þjóð-
sögur indíána í Mið- og
Suður-Ameríku, nýr
spánskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir, sögumað-
ur Sigurður Jónsson.
Bjarnilæriraðhjóia-
Norskbarnamynd.
(Nordvision- Norska
sjónvarpið)
19.50 Fréttaágripátákn-
máll
20.20 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingarog
dagskrá
20.40 Maðurog jörð(A
Planet for the T aking)
Þrlðji þáttur Kanad-
21.45 Dallas. Arfurinn
Bandarískur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi
Björn Baldursson.
22.35 Chet Baker í Óper-
unni-fyrrihluti Frá
tónleikum á vegum
Jassvakningar2. febrú-
ar1985. MeöChet
Baker trompetleikara
lékuKristjánMagnús-
son, Sveinn Óli Jónsson
og Tómas R. Einarsson.
Upptöku fyrirSjón-
varpið stjórnaði Tage
Ammendrup.
23.15 Fréttir í dagskrár-
lok.
* n
\/ L
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán,-
föstud. 7.00-20.00,
sunnud. 8.00-15.30.
Laugardalslaugln: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30.
Sundlaugar FB f
Brelðhotti: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Simi 75547.
Vesturbæjarlaugin: opið’
mánudaga til föstudaga
7.00-20.0Ó- Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-15.30. Gufubaðið í
Vesturbæjariáuginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla,- Uppl. í síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
dagaeropiðkl.8-19.Sunnu-
dagakl.9-13.
Varmárlaug í Mosfellssveit
er opin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatimi karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar erop.n
mánudaga-föstudaga kl. 7-8,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögurn
kl.8-11.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
dagafrákl.7.10til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudagafrá kl.
8.00 til 17.30.
YMISLEGT
Upplýslngar um
ónæmistæringu
Þeir sem vila fá upplýsing-
ar varðandi ónæmistær-
ingu (alnæmi) geta hringt í
síma 622280 og fengið
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur
þurfaekkiaðgefaupp
nafn. Viðtalstímar eru kl.
13-14 á þriðjudögum og
fimmtudögum, en þess á
milli er sfmsvari tengdur við
númerið.
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hltaveitu, sími
27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Samtak-
anna '78 félags lesbíaog
hommaálslandi, á
mánudags-og
fimmtudagskvöldum kl.
21 .-23. Símsvari áöðrum
tímum.Siminn er91-
28539.
Samtök um kvennaathvarf,
síml 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa veriðof-
beldi eða orðið fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf I sálfræöilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, simi 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir í
Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl.
20.
SkrH atofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
T raöarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar
útvarpsins til útlanda: Á
13797 kHz 21,74m:KI.
12.15- 12.45 til Norðurlanda,
kl. 12.45-13.15tilBretlands
og meginlands Evrópu og kl.
13.15- 13.45 til austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna. Á
9957 kHz 30,13 m: Kl. 18.55-
19.35/45 til Norðurlanda og
kl. 19.35/45-20.15/25 tilBret-
lands og meginlands Evrópu.
Á12112 kHz 24,77 m: Kl.
23.00-23.40 til austurhluta
KanadaogBandaríkjanna.
Isl. tími, sem er sami og GMT/
UTC.