Þjóðviljinn - 13.11.1985, Side 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Byggðamenn AB
Ársfundur Byggöamanna AB. verður haldinn 17. nóvember á Hverfisgötu
105 og hefst kl. 10.
Dagskrá:
1) Skýrsla stjórnar og tillögur um stefnumörkun í sveitarstjórnarmálum.
2) Ávarp formanns Alþýðubandalagsins
3) Geir Gunnarsson talar um áhrif vinstri og hægri stjórna á hag sveitarfé-
laga.
4) Önnur mál.
Stefnt er að fundarlokum eigi síðar en kl 17. Léttar veitingar verða á
staðnum í hádeginu.
Gert er ráð fyrir hádegisverðarfundi áhugamanna um sveitarstjórnarmál á
landsfundi Alþýðubandalagsins 8. nóvember.
AB félög á Suðurlandi
Starfsdagur
Laugardaginn 16. nóvember verður vinnudagur í húsinu að Kirkjuvegi 7 Sel-
fossi. Húsbyggingunni hefur miðað vel áfram í haust, svo er dugmiklum fé-
lögum okkar fyrir að þakka. En betur má ef duga skal, ef takast á að gera húsið
klárt fyrir mikið og öflugt vetrarstarf. Félagar, eflum starf sósíalískrar hreyfingar
og styrkjum þannig baráttuna fyrir betra þjóðfélagi. Stjórnin
Kópavogur - Bæjarmálaráð
Fundur verður haldinn í bæjarmálaráði AB í Þinghóli miðvikudaginn 13.
nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Vetrarstarfið. Önnur mál. Allir hvattir til að
mæta.
Stjórnm
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Selfyssingar og nágrannar
Nú er tækifærið
Framkvæmdaráð Æskulýðsfylkingarinnar verður með opinn rabbfund að
Kirkjuvegi 7 Selfossi sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.00.
Hvað er Æskulýðsfylkingin? Hvað er hún að gera? Er hún eitthvað fyrir
mig?
Þetta allt og meira til getur þú fengið að vita á sunnudaginn. Sjáumst!
Framkvæmdaráð ÆF
SKÚMUR
ÁSTARBIRNIR
GARPURINN
Samband verndaðra
vinnustaða
Undirbúningsnefnd að stofnun sambands verndaðra
vinnustaða boðar til stofnfundar í húsnæði Öryrkja-
bandalags íslands, Hátúni 10, (tengibyggingu),
Reykjavík, þann 29. nóvember kl. 14.00.
Til þessa stofnfundar er boðið forsvarsmönnum
vinnustaða og stofnana, sem hafa atvinnulega endur-
hæfingu eða rekstur verndaðs vinnustaðar að mark-
miði.
Þátttaka á fundinn tilkynnist Birni Ástmundssyni,
Reykjalundi, sími 666200 fyrir 20. nóvember n.k. og
verða þátttakendum send drög að lögum sambands-
ins eins og þau verða lögð fram á fundinum.
Undirbúningsnefnd
Styrkur til listamanns
Menntastofnun íslands og Bandaríkjanna (Fulbright-
stofnunin) vill bjóða íslenskum listamanni $ 4400 styrk
til að stunda nám í listgrein sinni í Bandaríkjunum.
Reiknað er með að styrkþegi verði í fullu námi í a.m.k.
eina önn, en námið þarf ekki að vera til lokaprófs.
Umsóknir skulu berast stofnuninni fyrir 25. nóvember
n.k. helst ásamt sýninshornum af vinnu (litskyggnu,
snældu og þ.h.). Umsóknareyðublöð eru afhent á
skrifstofu stofnunarinnar Garðastræti 16 sem er opin
kl. 13-17, sími 10860.
Lífeyrissjóðurinn Hlíf
heldur aðalfund sunnudaginn 17. nóv. og hefst hann
kl. 14 að Borgartúni 18.
Dagskrá: reglugerðarbreytingar og venjuleg aðal-
fundarstörf.
Stjórnin.
Tilkynning til
söiuskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjald-
dagi söluskatts fyrir októbermánuð er 15. nóvember.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkis-
sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið 8. nóvember 1985.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Mlðvikudagur 13. nóvember 1985
FOLDA
Það væri hægt að segja
allskonar brandara um
þennan táknræna atburð en
í BLIÐU OG STRÍÐU
KROSSGÁTA
Nr. 62
Lárétt: 1 kveina 4 Ijómi 6 önug 7
sýra 9 ármynni 12 svik 14 barði
15 skelfing 16 smávaxnar 19
ánægja 20 seðill 21 blauðir
Lóðrétt: 2 kona 3 mjög 4 ragn 5
hreyfast 7 sigla 8 vafningar 10
miklir 11 öfugir 13 brún 17 fljótið
18 leiði
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 stíl 4 átak 6 oft 7 makk 9
amma 12 vinna 14 róa 15 ról 16
lesti 19 andi 20 ónáð 21 iðinn
Lóðrétt: 2 tía 3 loki 4 átan 5 arm 7
merkan 8 kvaldi 10 marinn 11
aflaði 13 nes 17 eið 18 tón