Þjóðviljinn - 12.12.1985, Page 11
Útvarp frá Alþingi
Kvölddagskrá rásar 1 riðl-
ast öll í kvöld vegna umræðna
á Alþingi um málefni Haf-
skips og viðskipti fyrirtækisins
við Útvegsbankann. Útvarp-
að verður beint frá umræðun-
um. Þar verður tekin fyrir
þingsályktunartillaga um
skipun þingkjörinnar rann-
sóknarnefndar sem rannsaka
á viðskipti Hafskips og Út-
vegsbankans. Fyrsti flutnings-
maður tillögunnar er Jóhanna
Sigurðardóttir þingmaður Al-
þýðuflokksins. Hver flokkur
mun fá 30 mínútna ræðutíma.
Það er alveg víst að umræð-
urnar í kvöld munu verða
fjörugar, enda Hafskipsmálið
það sem nú á hug og hjörtu
landsmanna.
Rás 1 kl. 20.00.
Jóhanna Sigurðardóttir.
Hjátrú, álfar og huldufólk
Nú er eins og allir vita ogþaðerþvíviðhæfiaðfræða
skollið á svartasta skammdegi Um 3
huldufolk og hvaðema er
þessu skammdegi tilheyrði
sérstaklega hér á árum áður. í
Barnaútvarpi í dag fjallar
Haraldur Ingi Haraldsson um
hjátrú varðandi hvali. Harald-
ur hefur að undanförnu verið
að skrifa um hjátrú í Dag á
Akureyri. Þá verður lesinn
pistill um álfa og huldufólk.
Arnar Jónsson les söguna
Kjötkrókur eftir Iðunni
Steinsdóttur. Gestir þáttarins
verða þau Jórunn Magnús-
dóttir, Ragna Fróðadóttir og
Einar Samúelsson, en þau eru
öll úr Tónlistarskóla Sigur-
sveins.
Rás 1 kl. 17.00.
GENGIÐ
Gengisskráning
9. desember 1985 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 41,780
Sterlingspund 61,095
Kanadadollar 29,897
Dönskkróna 4,5579
Norskkróna 5,4675
Sænsk króna 5,4330
7,6130
Franskurfranki 5Í4053
0,8110
Svissn. franki 19,7588
Holl. gyllini 14,6473
Vesturþýskt mark 16,4878
Itölsk líra 0,02420
2,3462
Portug.escudo 0,2619
Spánskurpeseti 0,2671
Japansktyen 0,20528
írskt pund 50,944
SDR 45,4218
Fræðslufundur
um réttarsögu
Fræðslufundur í Félagi áhuga-
manna um réttarsögu verður
haldinn í kvöld kl. 20.30 í stofu
103 í Lögbergi húsi lagadeildar
HÍ. Á fundinum mun Guðrún
Ása Grímsdóttir cand. mag.
flytja erindi sem hún nefntir
„Voðaverk í Bláskógum, lítili
samanburður á réttarskilningi í
Ölkofraþætti og Jónsbók, ásamt
dæmum úr öðrum íslendinga-
sögum“. Að fyrirlestrinum lokn-
um er gert ráð fyrir fyrirspurnum
og umræðum. Fundurinn er
öllum opinn og eru félagsmenn
og aðrir áhugamenn um lög og
sögu hvattir til að mæta.
Búnaðarfélag
Hvolhrepps
100 ára
Búnaðarfélag Hvolhrepps
verður 100 ára á morgun. Á af-
mælisdaginn kl. 21 taka félagar á
móti gestum í Félagsheimilinu
Hvoli, þar sem afmælisins verður
minnst.
Ákveðið hefur verið að stofna
sjóð í tilefni af þessum tíma-
mótum til styrktar skóggræðslu í
Hvolhreppi. Sjóðurinn verður í
vörslu stjórnar félagsins og mun
styrkja skrúðgarðyrkju, skjól-
beltarækt eða annan nytjaskóg,
eftir því sem tilefni gefst til á
hverjum tíma.
Aðventukvöld
Útivist verður með aðventu-
kvöld (myndakvöld) í Fóstbræðr-
aheimilinu Langholtsvegi 109 í
kvöld kl. 20.30.
Myndasýning fyrir hlé: Myndir
úr síðustu ferðum þ.á m. að-
ventuferð í Þórsmörk, haustblóti
á Snæfellsnesi, Jökulgili og
óvissuferð á Emstrur. Kristján
M. Baldursson útskýrir myndirn-
ar og segir frá vetrarferðunum.
Eftir hlé verður dans o.fl.
Utivistarfélagar: Munið að
greiða heimsenda gíróseðla fyrir
árgjaldi 1985.
DAGBOK
□E
APÓTEK
Apótek Vestamannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8-18.
Lokað i hádeginu milli kl.
12.30og 14.
Apótek Garðabæjar.
Apótek Garðabæjar er opið
mánudaga- föstudaga kl. 9-
19 og laugardaga 11 -14. Sími
651321.
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla lyfjabúða i Reykjavík
vikuna 6.-12. desember er í
Apóteki Austurbæjar og Lyfj-
abúöBreiðholts.
Fyrrnefnda apótekið annast
vörslu á sunnudögum og öðr-
um frídögum og naeturvörslu
alladagafrákl.22-9(kl. 10
f ridaga). Síðarnef nda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22virkadagaog
laugardagsvörslu kl. 9-22
samhliða því fyrrnefnda.
Kópavogsapótek eropið'
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9-12, en lokað
, ásunnudögum.
Haf narf jarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
ooin á virkum dögumfrá kl.
9-19 og til skiptis annan .
hvern laugardag frá kl. 11-
14, og sunnudaga kl. 10-
12.
Akureyri: Akureyrarapótek
og Stjörnuapótek eru opin
virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína
vikunahvort, aðsinnakvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A
' kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið
frákl. 11-12og 20-21.Áöðr-
um tímum er lyfjafræðingurá
bakvakt. Upplýsingareru
gefnarisíma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið
virkadaga kl. 9-19. Laugar-
daga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12.
SJUKRAHUS
Borgarspítallnn:
Heimsóknartími mánudaga-
föstudagamillikl. 18.30og
19.30-
Heimsóknartími laugardag og
sunnudagakl. 15og 18og
eftirsamkomulagi.
Landspftallnn:
Alladagakl. 15-16og 19-20.
Haf narfjarðar Ápótek og
Apótek Norðurbæjar eru
opin virka daga f rá kl. 9 til
19 og á laugardögum frá kl.
10 til 4. Apótekin eru opin til
skiptis annan hvern sunnu-
dagfrákl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartima og
vaktþjónustu apóteka eru
' gefnarísímsvaraHafnar-
fjarðar Apótekssími
51600.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-
16. Heimsóknartími fyrirfeður
kl. 19.30-20.30.
öldrunarlækningadeild,
Landspitalans Hátúni 10 b
Alla daga kl. 14-20 óg ettir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspitala:
Mánudaga-föstudagakl. 16-
19.00, laugardaga og sunnu-
dagakl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vfkur vlð Barónsstfg:
Alladaga frákl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30. - Einnig eftir
samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alla daga fra kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-17.30.
GJörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspftalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00 og
18.30-19.00. - Einnig eftir
samkomulagi.
St. Jósefsspítali
f Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vik-
unnarkl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagaki. 15.30-16og19-
19.30.
- Upplýslngar um lækna og
lyf jaþjónustu f sjálfsvara
18888.
Hafnarfjörður:
Dagvakt. Efekkinæstfheim-
ilislækni: Upplýsingar um
næturvaktirlæknaem i
slökkvistöðinni í sima51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Gaiðafiöt 16-18, sfmi 45066.
Upplýsingar um vakthafandi
læknieftirki. 17ogumhelgarí
síma51100.
Akureyri:
Dagvakt f rá kl. 8-17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki i síma
22445.
Keflavík:
Dagvakt. Ef ekki næst í hei-
milislækni: Upplýsingar hjá
heilsugæslustöðinni f síma
3360. Símsvari er i sama húsi
með upplýsingum um vaktir
eftirkl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
ÚWARP^SJÓNVARp/
RAS 1
Fimmtudagur
12. desember
7.00 Veðurfregnir.
Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir.Tilkynning-
ar.
8.00 Fréttir. Tilkynning-
ar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Elvis, El-
vis“ eftir Mariu Gripe
Torfey Steinsdóttir
þýddi. Sigurlaug M.
Jónasdóttirles(12).
9.20 Morguntrimm.Til-
kynningar. Tónleikar,
þulur velur og kynnir.
9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir.
10.05 Málræktarþáttur
Endurtekinn þátturfrá
kvöldinu áður sem Helgi
J. Halldórsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustu-
greinum dagblaðanna.
10.40 „Égmanþátið"
Hermann Ragnar Stef-
ánsson kynnir lög frá
liðnumárum.
11.10 Úratvinnulífinu-
Vinnustaðirog verka-
fólk Umsjón: T ryggvi
ÞórAðalsteinsson.
11.30 Morguntónleikar
a. Ella Fitzgeraldog
André Previn flytja lög
eftirlra ogGeorge
Gerschwin.b. EllyAme-
lingogLouis vanDijk
flytja lög eftir ýmsa höf-
unda.
12.00 Dagskrá. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar.Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Feðgar áf ferð“ eftir
Heðin Brú Aðalsteinn
Sigmundsson þýddi.
BjörnDúasonles(7).
14.30 ÁfrívaktinniSig-
rún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
(FráAkureyri).
15.15 SpjallaðviðSnæ-
fellinga Eðvarð Ingóifs-
son ræðir við séra Guð-
mund Karl Ágústsson í
Ólafsvík.
15.40 Tilkynningar.Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Fagurtgalaði
fuglinn sá“ Sigurður
Einarsson sér um þátt-
inn.
17.00 Barnaútvarpið
Stjórnandi: Kristin Helg-
adóttir.
17.40 Listagrip Þáttur um
listirog menningarmál.
Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir. Tónleikar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.55 DaglegtmálSig-
urðurG.Tómasson
flyturþáttinn.
20.00 Útvarpfrá Alþingi
Tillaga til þingsálykt-
unarumskipun
rannsóknarnefndar til
að rannsaka viðskipti
Hafskips h.f. og Útvegs-
bankans. Veður og frétt-
ir.
23.25 Kammertónlist
Klarinettukvintett í A-dúr
K.581 eftirWolfgang
Amadeus Mozart. Sa-
bineMeyerog Fil-
harmoníukvartettinn i
Berlinleika.
24.00 Fréttir. Dagskrár-
lok.
Fimmtudagur
12. desember
10:00-12:00 Morgun-
þáttur Stjórnendur: Ás-
geirTómassonog Krist-
jánSigurjónsson.
HLÉ
14:00-15:00 ífullufjöri
Stjórnandi: Vignir
Sveinsson.
15:00-16:00 l'gegnum
tiðina Stjórnandi: Jón
Ólafsson.
16:00-17:00 Bylgjur
Stjórnandi: Ásmu. .Jur
Jónsson.
17:00-18:00 Einusinni
áður var Vinsæl lög frá
rokktimabilinu, 1955-
1962. Stjórnandi: Bert-
ram Möller.
Þriggja minútna fréttir
sagðarklukkan 11:00,
15:00,16:00 og 17:00.
HLÉ
20:00-21:00 Vinsælda-
llsti hlustenda Rásar 2
Tíu vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll
Þorsteinsson.
21:00-
22:00 Gestagangur
Stjórnandi: Ragnheiður
Davíðsdóttir.
22:00-23:00 Rökkurtón-
ar Stjórnandi: Svavar
Gests
23:00-24:00 Poppgátan
Spurningaþáttur um
popptónlist Stjórnend-
ur: Jónatan Garðarsson
og Gunnlaugur Sigfús-
son.
17:00-18:00 Ríkisút-
varpiðá Akureyri-
Svæðisútvarp.
| Ifl
\ /J
SUNDSTAÐIR
LÆKNAR
Borgarspítafinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til
hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspitaians
opinmilli kl. 14og16.
Slysadeild: Opin allan sólar-
hringinn,sími81200.
Reykjavík......sími 1 11 66
Kópavogur......sími 4 12 00
Seltj.nes......simi 1 84 55
Hafnarfj.......sími 5 11 66
Garöabær ...*.sími 5 11 66
Slökkvillð og sjúkrabílar:
Reykjavik......simi 1 11 00
Kópavogur......sími 1 11 00
Seltj.nes......sími 1 11 00
Hafnarfj.......sími 5 11 00
Garðabær.......sími 5 11 00
Sundstaðir: Sundhöllin:
Mán.-föstud. 7.00-19.30,
laugard. 7.30-17.30,
sunnud. 8.00-14.00.
Laugardalslaug: mán,-
föstud. 7.00-20.00,
sunnud. 8.00-15.30.
Laugardalslaugln: opin
mánudaga til föstudaga kl.
7.oo til 20.30. Á laugar-
dögum er oplð 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-17.30
Sundlaugar FB í
Brelðholtl: opnar mánu-
daga til föstudaga kl. 7.20-
20.30. Á laugardögum er
opið 7.30-17.30. Á sunnu-
dögum er opið 8.00-15.30.
Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa i afgr. Sími 75547.
Vesturbæ]arlnugin: opið
mánudaga til föstudaga
7.00-20.0Ó- Á laugar-
dögum er opið 7.30-17.30.
Á sunnudögum er opið
8.00-15.30. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opn-
unartími skipt milli kvenna
og karla.- Uppl. i síma
15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er
opin mánudaga-föstudaga kl.
7-21. Laugardaga frá kl. 8-16
og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga f rá morgni til
kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Kópavogs er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-9
og frá kl. 14.30-20. Laugar-
daga er opið kl. 8-19. Sunnu-
daga kl. 9-13.
Varmárlaug i Mosfellssveit
eropin mánudaga-föstudaga
kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00-
19.30. Laugardagakl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla mið-
vikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardagakl.10.10-17.30.
Sundlaug Akureyrar erop.n
mánudaga-föstudaga kl. 7-t,
12-15 og 17-21. Á laugar-
dögum kl. 8-16. Sunnudögurn
kl.8-11.
Sundlaug Seltjarnarness
er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.10 til 20.30,
laugardaga frá kl. 7.10 til
17.30 og sunnudaga frá kl.
8.00 til 17.30.
YMISLEGT
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Þeir sem vila fá upplýsing-
ar varðandi ónæmistær-
ingu (alnæmi) geta hringt í
síma 622280 og fengið
milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur
þurfa ekki að gefa upp
nafn. Viðtalstímareru kl.
13-14 á þriðjudögum og
fimmtudögum, en þess á
milli er símsvari tengdur við
númerið.
Vaktþjónusta.
Vegna bilana á veitukerfi
vatns- og hitaveitu, sími
2731 l,kl. 17tilkl.8,Sami
simi á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt
686230.
Samtökin ’78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsima Samtak-
anna 78 félags lesbía og
hommaálslandi.á
mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl.
21 .-23. Símsvari á öðrum
tímum.Síminner91-
28539.
Samtök um kvennaath varf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðiö fyrir nauðgun.
Kvennaráðgjöfin
Kvennahúsinu við Hallæris-
planið er opin á þriðjudögum
kl. 20-22, sími 21500.
Sálfræðistöðln
Ráðgjöf í sálfræðilegum efn-
um.Sími 687075.
SÁÁ
Samtök áhugafólks um á-
fengisvandamálið, Siðumúla
3-5, sími 82399 kl. 9 -17.
Sáluhjálp í viðlögum 81515
(símsvari). Kynningarfundir í
Siðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl.
20.
Skrifstofa Al-Anon,
aðstandenda alkóhólista,
Traðarkotssundi 6. Opin kl.
10 -12 alla laugardaga, simi
19282. Fundir alla daga vik-
unnar.
Stuttbylgjusendingar út-
varps til útlanda: Sent
verðurá 15385 kHz,
19.50m:KI. 1215 til 1245 til
Norðurlanda. Kl. 1245 til
1315til.Bretlandsog
meginlands Evrópu. Kl.
1315 til 1345 til Austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna.
Á9675 kHz, 31.00m: Kl.
1855 til 1935/45 tilNorður-
landa.Á 9655 kHz,
31.07m:KI. 1935/45 til
2015/25 til Bretlands og
meginlands Evrópu. Kl.
2300 til 2340 til Ausfurhluta
Konada og Bandaríkjanna.
Ísi.tímisem ersamiog
G. T/UTC.