Þjóðviljinn - 12.12.1985, Side 15

Þjóðviljinn - 12.12.1985, Side 15
ÍÞRÓTTIR Úrslit leikja í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gærkvöldi — 3.umferð síðari leikir. Samanlögð úrslit i Real Madrid (Spáni) - Mönchengladbach (V.Þýsk.) AC Milano (Italíu) - Waregem (Belgíu) Nantes (Frakklandi) - Spartak Moskva (Sovét.) Köln (V.Þýskalandi) - Hammarby (Sviþjóö) Hajduk Split (Júgóslaviu) - Dniepr (Sovét.) Legia (Póllandi) - Inter Milano (Italíu) í svigum. 4-0 (5-5) 1-2 (2-3) 3-1 (4-3) 2-0 (3-0) 0-1 (0-1) 3-1 (4-3) Sporting Lissabón (Portúgal) - Átletico Bilbao (Spáni) 3-0 (4-2) UEFA-bikarinn Ísland-Svíþjóð Minnsti sigur Svía í keppninni Naumttap íslands, 18-19. Vítiforgörðumílokin. Stígandií leik liðsins í mótinu Real tókst hið ótrúlega Real Madrid tókst í gærkvöldi hið ótrúlega — að vinna upp fjögurra marka forskot vestur-þýska liðsins Borussia Mönchengladbach og kom- ast í 8-liða úrslit UEFA-bikarsins í knattspyrnu. Gladbach vann fyrri leikinn 5-1 og í gærkvöldi lék Real án þriggja sterkra leikmanna sem voru í banni, Gla- dbach vantaði einn af sömu sökum. En Valdano kom Real í 2-0 með mörkum á 5. og 17.mínútu. Það virt- ist ekki ætla að duga, Gladbach varð- ist vel frammi fyrir 90 þúsund hávær- um áhorfendum. Carlos Santillana skoraði, 3-0, á 77.mínútu en meira þurfti. Leiktíminn var að renna út — en þá skoraði Santillana aftur, 4-0, og Real var komið áfram á markinu sem liðið gerði í V.Þýskalandi. Köln bjargaði heiðri Vestur- Þjóðverja með 3-1 sigri á Hammarby frá Svíþjóð. Andersson kom Svíun- um yfir og í 1-3 samanlagt en mörk frá 3. deild Skaginn slapp! Skagamenn sluppu með skrekkinn gegn Selfyssingum á Selfossi í 3.deildinni í handknattleik í gær- kvöldi. Þeirnáðu að jafna leikinn, 21- 21, úr vítakasti þegar 12 sekúndur voru til leiksloka, og töpuðu þarna dýrmætu stigi í baráttunni um sæti í 2.deild. Ekki var síður fjör í nágrannabæn- um Hveragerði þar sem Fylkir var í heimsókn. Hveragerði var yfir í hálf- leik, 13-12, en markvörður Fylkis lokaði marki sínu gersamlega í seinni hálfleik, heimaliðið gerði þá aðeins 4 mörk og Fylkir vann 27-17. Littbarski, Allofs og Bein tryggðu Köln 4-3 sigur samanlagt Waregem frá Belgíu kom mjög á óvart með 2-1 sigri í Milano gegn hinu sterka liði AC Milano. Hinn Milanol- iðið, Inter, vann hinsvegar Legia í Varsjá með marki frá Fanna í fram- lengingu. Nantes, mótherji Vals í l.umferð, komst áfram á jafntefli gegn Spartak frá Moskvu. Neuchatel vann Dundee Utd 3-1 eftir framlengingu, Hajduk Split vann Dnjepr 2-0 með tveimur mörkum frá Gudelj og áttunda liðið áfram varð Sporting Lissabon sem vann Atletico 3-0. —VS/Reuter England M.Utd úr Manchester United féll útúr ensku Stórbikarkeppninni, Super Cup, með 1-1 jafntefli gegn Norwich. David Wil- liams kom Norwich yfir en Colin Gib- Kvennalandsliðið í handknatt- leik tapaði 18-30 í gær fyrir Austurríki í B-keppninni í hand- knattleik sem nú stendur yfir í Vestur-Þýskalandi. Liðið hefur þvi tapað báðum leikjum sínum stórt og mætir Tékkum á föstu- dag. Allt bendir til þess að ís- lenska liðið leiki um sæti 13-16. Erla Rafnsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir skoruðu 5 mörk hvor í gærkvöldi en staðan í hálf- leik var 17-4, Austurríki í hag, og aldrei möguleiki hjá íslensku stúlkunum. Eins og kunnugt er „Ég er sannfærður um að ef íslenska liðið hefði getað tekið þátt í sterku æfingamóti fyrir þessa keppni væri það nú að berj- ast um eitt af fjórum efstu sætun- um. Stígandin í liðinu er mikil og strákarnir eru farnir að fá trú á sjálfa sig og sjá að þeir standa þessum sterku þjóðum ekkert að baki,“ sagði Ingvar Viktorsson fararstjóri 21-árs landsliðsins í handknattleik í samtali við Þjóð- viljann í gær. ísland tapaði þá 18- 19 fyrir sterkasta liðinu í sínum milliriðli, Svíum, og er þetta minnsti sigur Svía á hcimsmeista- ramótinu á Ítalíu til þessa. Svíar komust í 4-0 strax í byrj- un í gærkvöldi en ísland jafnaði 6-6 og náði forystu fyrir hlé, 8-7. Svíar hófu seinni hálfleik einsog þann fyrri, komust í 11-8 og 12-9, en eftir það munaði einu til tveimur mörkum allt til leiks- loka. Þegar mínúta var eftir og staðan 17-19 skaut Gylfi Birgis- son í stöng úr vítakasti. íslenska iiðið lék maður á mann í lokin, manni færri, og náði boltanum — Gylfi skoraði beint úr aukakasti á síðustu sekúndunni, 18-19. Magnús Stefánsson markvörð- urvarðifrábærlegaíleiknum, svo og sænski markvörðurinn. Gylfi skoraði 6 mörk, Jakob Sigurðs- son 3, Hermundur Sigmundsson 2, Geir Sveinsson 2, Júlíus Jónas- fóru þær nær undirbúningslausar í keppnina með örskömmum fyrirvara — þeim var boðin þátt- taka á síðustu stundu þegar llð Nígeríu hætti við þátttöku. son 2, Árni Friðleifsson 2 og Valdimar Grímsson 1. Allt bendir til þess að Svíar og Sovétmenn leiki til úrslita um heimsmeistaratitilinn en þessi lið eru efst í milliriðlunum tveimur. Staðan í riðli íslands er sú að Sví- þjóð hefur 8 stig, Vestur- Þýskaland 7, Sviss 4, A.Þýska- land 3, ísland 2 og Ítalía ekkert stig. ísland leikur við Sviss í síð- ustu umferðinni og þarf að sigra með 6 mörkum til að leika um 7. sætið í keppninni, annars leikur liðið um 9. sætið. Mótherjarnir verða Spánn eða Danmörk, ef að líkum lætur. A.Þjóðverjar eru nokkuð öruggir með að ná 5 stig- um þar sem þeir eiga eftir að leika við ftali. Lokaumferðin fer fram á föstudag en úrslitaleikirnir á laugardag og sunnudag. —VS 1x2 Enn hnífjafnt son jafnaði. —VS/Reuter B-keppnin Annað stórtap -vs —vs Páll Ólafsson skorar gegn V.Þjóðverjum í Laugardalshöll sl. sunnudags- kvöld. Tekst honum og félögum hans jafnvel upp gegn Spánverjum annað kvöld og á sunnudagskvöldið? Ísland-Spánn „Spanverjar hávaxnir og geysisterkir“ Fyrstu landsleikir Spánverja hér á landi 117ár. Hafa unnið síðustufimm leiki þjóðanna Spennan í fjolmiðlakeppninni eykst með hverri leikviku. Fimm afsjö þatttakendum eru aðskildir með einum réttum leik — Morgunblaðið, DV og Alþyðublaðið eru með 21 leik samtals eftir fjórar vikur, Þióð- viljinn og Utvarpið 20, NT 18 og Dagur 17 rétta leiki. Þjóðviljinn var með sexrétta siðast en getraunasérfræðingur blaðsins bætti um betur á eigin seðh, var þar með 12 rétta ásamt 105 öðrum. Spáin fyrir 17. leikviku er þannig: Arsenal-Liverpool...... Aston Villa-Man.Utd.... Chelsea-Sheff.Wed...... Ipswich-Q.P.R.......... Manch.City-Coventry.... Newcastle-Southampton Nottm.For.-Luton....... Oxford-W.B.A........... Watf ord-T ottenham.... Barnsley-Charlton...... Blackburn-Sunderland... Oldham-Norwich......... « 5 > I— ra S~5 Q Z a <o .x 1 1 2 2 x 2 .112 2x21 .1x11111 .1111x11 .x 2 1 1 1 1 2 .x 2 2 1 1 1 x .1x11111 .1x1x111 .1 1 2 2 2 x x .x 1 x 1 2 1 2 .x x x 1 1 1 1 .2 2 2 x 2 2 x í 16-leikviku komu fram 106 leikir með 12 réttum og fær hver 13,975 krónur í hlut. Með 11 rétta voru 1703 raðir og 372 krónur í vinning á hverja þeirra. Vinningsupphæð var 2,116,890 krónur og Knattspyrnu- deild Fram var söluhæsti aðili. Vinningur kom á einn af hverjum 35 „Spánverjarnir eru með mjög hávaxið lið, eina fimm leikmenn sem eru um og yfir 2 metrar á hæð. Þeir eru geysisterkir, uppi- staðan kemur frá Atletico Madrid og Barcelona, liðum sem léku til úrslita í Evrópukeppni sl. vetur og Barcelona er Evrópumeistari bikarhafa,“ sögðu Sigurður Gunnarsson og Einar Þorvarðar- son, „Spánverjarnir“ í íslenska handknattleikslandsliðinu er þeir voru spurðir um spænska liðið sem leikur hér á landi annað kvöld og á sunnudagskvöldið. íslenski landsliöshópurinn er skipaður sömu 17 mönnum og þegar leikiö var gegn Vestur- Þjóðverjum um síðustu helgi. Þeir eru: Markverðir: Brynjar Kvaran, Stjörnunni Einar Þorvarðarson, Tres de Mayo Ellert Vigfússon, Val Kristján Sigmundsson, Víkingi Aðrir leikmenn: Alfreð Gíslason, Essen Atli Hilmarsson, Gunzburg Bjarni Guðmundsson, Wanne-Eickel Egill Jóhannsson, Fram Guðmundur Albertsson, Vikingi Guðmundur Guðmundsson, Víkingi Jón Árni Rúnarsson, Fram Kristján Arason, Hamelsn Páll Ólafsson, Dankersen Sigurður Gunnarsson, Tres de Mayo Steinar Birgisson, Víkingi Þorbjörn Jensson, Val Þorgils Óttar Mathiesen, FH ísland hefur ekki náð að vinna Spán í tæp níu ár, eða síðan í B- keppninni í Austurríki árið 1977. Síðan hafa Spánverjar unnið allar fimm viðureignir þjóðanna, síð- ast tvívegis rétt fyrir Ólympíu- leikana í fyrra en þá var leikið á Spáni. Þeir hafa því betur gegn fslandi frá upphafi, hafa unnið 7 leiki en íslendingar 6. Spænskt landslið hefur ekki leikið hér á landi í tæp 17 ár, eða síðan í janú- ar 1969. Þá vann ísland báða leikina. Spánverjar leika með Vestur- Þjóðverjum í riðli í A-keppninni í Sviss í vetur og því verður fróð- legt að sjá þá og bera þá saman við þýska liðið sem tapaði tvisvar hér um síðustu helgi, sællar minn- ingar. Fyrri leikur íslands og Spánar fer fram í Laugardalshöllinni annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20 en seinni leikurinn verður leikinn á sama tíma á sunnudags- kvöldið, þá í Digranesi í Kópa- vogi. Kristján Arason mun ekki leika með íslenska liðinu annað kvöld en kemur í seinni leikinn. Atli Hilmarsson þarf hinsvegar að fara til Vestur-Þýskalands strax eftir leikinn annað kvöld og missir af seinni leiknum. Báðír leika með liðum sínum í Vestur- Þýskalandi um helgina og leggja því mikið á sig til að leika líka með íslenska liðinu. —VS seðlum! Fimmtudagur 12. desember 1985 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.