Þjóðviljinn - 17.01.1986, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.01.1986, Blaðsíða 9
Við veljum frambjóðendur! Auglýsing um forval ABR 31. janúar og 2. febrúar Forval frambjóðenda G-listans við borgarstjórnarkosningarnar í vor fer fram föstudaginn 31. janúar og laugardaginn 1. febrúar n.k. á skrifstofu AB, Hverfisgötu 105, kl. 14-20 á föstudag og 10-20 á laugardag. Utankjörfundarkosning fyrir þá sem ekki geta tekið þátt í forva- linu þessa daga, verður á sama stað 20., 21., 27. og 28. janúar (mánudaga og þriðjudaga) kl. 14-15 síðdegis. Rétt til þátttöku eiga allir félagsmenn ABR, sem ekki skulda meira en eitt gjaldfallið árgjald og nýir félagsmenn, enda greiði þeir 1/2 árgjald við inngöngu. Kosning fer þannig fram að merkt er við 7 nöfn á kjörseðlinum með tölustöfunum 1 til 7. Þau gefa kost á sér í forvali ABR: Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifstofumaöur, Arnór Pét- ursson skrifstofumaður, Björk Vilhelmsdóttir nemi, Erlingur Viggósson skipasmiður, Gísli Sváfnisson kennari, Guð- mundur Þ. Jónsson borgar- fulltrúi og formaður Lands- sambands iðnverkfólks, Guðni Jóhannesson formað- ur landssambands Búseta, Guðrún Ágústsdóttir borgarf- ulltrúi og ritari, Helga Sigur- jónsdóttir kerfisfræðingur, Jó- hannes Gunnarsson formað- ur Neytendasamtakanna, Konráð K. Björgólfsson sjó- maður, Kristín A. Ólafsdóttir varaformaður Alþýðubanda- lagsins, Lena M. Rist kennari, Margrét Óskarsdóttir verka- kona, Pálmar Halldórsson framkvæmdastjóri Iðnnema- sambands íslands, Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi, Sig- urður Einarsson verkamaður, Sigurður G. Tómasson full- trúi, Skúli Thoroddsen lög- fræðingur, Tryggvi Þór Aðal- steinsson framkvæmdastjóri MFA, Þorbiörn Broddason lektor, og Össur Skarphéð- insson ritstjóri Þjóðviljans. Anna Hildur Arnór Björk Erlingur Gísli Guðmundur Þ. Sigurjón Guðni Guðrún Helga Jóhannes Konráð Kristín Lena Margrót Pálmar Sigurður Sigurður G. Skúli Tryggvi Þór Þorbjöm össur Frambjóðendur verða kynntir nánar í Þjóðviljanum helgina 25.-26. janúar n.k. Félagsmenn í ABR eru hvattir til að taka þátt í vali frambjóðenda á G-listann í vor. Nýir félagsmenn velkomnir. Kjörnefnd

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.