Þjóðviljinn - 17.01.1986, Síða 12

Þjóðviljinn - 17.01.1986, Síða 12
ALÞYÐUBANDALAGK) AB Sudurlandi NÚ er komið að því. Smíði á húsi kjördæmisráðs og Alþýðubandalagsfélagsins á Selfossi og nágrenni er að mestu lokið. Það verður formlega tekið í notkun sunnudaginn 19. janúar kl. 15.00. Margir góðir gestir ætla að koma á staðinn og skemmta ýmist sjálfum sér eða öðrum og sumir raunar hvort tveggja. Félagar víðs vegar að af Suður- landi eru sórstaklega hvattir til að mæta og láta það vera næsta skref til eflingar félagslífs AB félaga á svæðinu. Að sjálfsögðu er boðið upp á kaffi og kökur. Allir velkomnir! Nefndin. Árshátíð - Borgarnesi Árshátíð Alþýðubandalags Borgarness og nærsveita verður haldin með glæsilegum hætti laugardaginn 25. janúar kl. 20 í félagsheimilinu Röðli. Dagskráin verður útlistuð síðar. - Nefndin. Þorrablót AB í Kópavogi Hið vinsæla þorrablót félagsins verður haldið laugardaginn 1. febrúar í Þinghól Hamraborg 11 og hefst með borðhaldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19. Hinn vinsæli þorramatur, skemmtiatriði og dans. Nánar auglýst síðar. Allir velkomnir. - Skemmtinefndin. Alþýðubandalagið í Reykjavík Viðtalstímar borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins í Reykjavík eru á þriðjudögum kl. 17.30-18.30 að Hverfisgötu 105. Þriðjudaginn 21. janúar verður Sigurjón Péturs- son til viðtals. Slgurjón. Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Bæjarmálaráð ABH er boðað til fundar mánudaginn 20. janúar nk. kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Dagskrá: 1) Umræður um tillögu að fjárhagsáætlun bæjarins. 2) Önnur mál. Félagar fjölmennið. Kosningastarfið er þegar hafið. Stjórnin. AB Fáskrúðsfirði Félagsfundur Fáskrúðsfirði Alþýðubandalagið Fáskrúðsfirði heldur félagsfund í Verkalýðshúsinu föstudaginn 17. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Landsmálin í ársbyrjun. Helgi Seljan alþingismaður hefur framsögu og svarar fyrirspurnum. 2) Hreppsmálefni. 3) Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin AB Héraði Félagsfundur Egilsstöðum Alþýðubandalag Héraðsmanna heldur félagsfund í Valaskjálf mánudaginn 2Ö. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Horfur í ársbyrjun. Hjörleifur Guttormsson ræðir landsmálin og svarar fyrirspurnum. 2) Ónnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin AB Stöðvarfirði Félagsfundur Stöðvarfirði Alþýðubandalagið Stöðvarfirði heldurfélagsfund föstudaginn 17. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1) Horfur í ársbyrjun. Hjörleifur Guttormsson alþingismaður ræðir um landsmálin og svarar fyrirspurnum. 2) önnur mál. Stjórnin AB Siglufirði Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 19. janúar kl. 17.00 að Suðurgötu 10. Dagskrá: 1) Væntanlegar sveitastjórnarkosningar. 2) Félagsmál. 3) Önnur mál. Stjórnln ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Æskulýðsfylkingin Stjórnarfundur í ÆFAB verður haldinn helgina 17.-19. janúar á Akureyri. Það er öllum frjálst að mæta sem vilja. Nánari upplýsingar getur þú fengiðá H-105 í síma 17500. Stjórnin Kaffi Rósa Kjaramál kvenna verða til umræðu á Kaffi Rósu sunnudaginn 19. janúar. Eins og vanalega opnar húsið kl. 14.00 og verður opið fram eftir degi. Komið og fáið ykkur kaffisopa og takið þátt í umræðum. Kvennafylklngln ÁSTARBIRNIR V Ég var að hugsa um að sækja um starf sem Sankti Bernharðshundur! P------------------------------------- Stundum hugleiði ég að hverfa héðan ' og setjast að í Ölpunum! GARPURINN FOLDA Höfum við efni á því að fara í sumarfrí á 'næsta ári? {04 Höfum við JZ„ ^ efni á því að 5'b vera heima? V ■ T: í BLÍDU OG STRÍDU 0- 2 3 □ ■ 8 3 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 • n 18 18 s 17 1 18 m 18 20 21 n 22 23 24 • s 28 | KROSSGÁTA Nr. 93 Lárétt: 1 æddi 4 laglegt 8 hrukk- óttir 9 hvetji 11 yfirgefna 12 berji 14 samstæðir 15 ári 17 stórt 19 ílát 21 fas 22 beitu 24 skjálfa 25 maður Lóðrétt: 1 atorka 2 sundfæri 3 hross 4 matur 6 topp 7 sparka 10 glennti 13 sessu 16 spyrja 17 kona 18 afkvæmi 20 hræðist 23 umdæmisstafir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slæm 4 gaus 8 saurugt 9 Ástu 11 erla 12 kvarti 14 ar 15 auðs 17 Amors 19 lúi 21 kaf 22 kvið 24 arta 25 étið Lóðrétt: 1 snák 2 æsta 3 maurar 4 greið 5 aur 6 ugla 7 starði 10 svimar 13 tusk 16 slit 17 aka 18 oft 20 úði 23 vé 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. janúar 1986

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.