Þjóðviljinn - 04.02.1986, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.02.1986, Blaðsíða 4
Urslit í ensku knattspyrnunni: 1-deiid: Arsenal-Luton..............2-1 Aston Villa-Southampton....0-0 Chetsea-Leicester..........2-2 Everton-Tottenham..........1-0 Ipswich-Liverpool..........2-1 Manch.City-W.B.A...........2-1 Newcastle-Coventry.........3-2 Nottm.Forest-Q.P.R.........4-0 Oxford-Birmingham..........0-1 Watford-Sheff.Wed..........2-1 WestHam-Manch.Utd..........2-1 2. deild: Barnsiey-Norwich...............2-2 Blackburn-Hull.................2-2 Bradford C.-Wimbledon.......frestað Cr.Palace-Carlisle.............1-1 Grimsby-Fulham.................1-0 Leeds-Stoke....................4-0 Middlesboro-Charlton...........1-3 Millwall-Shrewsbury............2-0 Oldham-Sunderland..............2-2 Portsmouth-Huddersfield........4-1 Sheff.Utd-Brighton.............3-0 3. deild: Bournemouth-Chesterfield.......3-2 Blackpool-Derby County.........0-1 Bristol R.-Newport.............2-0 Bury-Darlington................0-1 Cardiff-York...................2-1 Doncaster-Lincoln..............1-1 Gillingham-Notts County........4-0 Plymouth-Brentford..............2-0 Rotherham-Swansea..............4-1 Walsall-Reading.................6-0 Wigan-Bristol City.............1-1 Wolves-Bolton 0-2 4.deild: Aldershot-Cambridge 2-1 Halif ax-Colchester 2-2 Hartlepool-Burnley 3-1 Hereford-Chester 0-2 Northampton-Swindon 0-1 Peterborough-Rochdale.... frestað PortVale-Orient 2-0 Southend-Exeter 2-0 Stockport-Crewe 3-0 Torquay-PrestonN.E 1-0 Tranmere-Scunthorpe 2-1 Wrexham-Mansfield 1-2 Staóan 1-deild: Everton....28 17 5 6 63-35 56 Manch.Utd .. 27 17 4 6 48-22 55 Chelsea....26 16 6 4 44-25 54 Liverpool..28 15 8 5 56-30 53 WestHam ... 26 15 6 5 42-24 51 Nott.For...28 14 4 10 51-40 46 Arsenal....26 13 7 6 32-29 46 Sheff.Wed... 27 13 7 7 43-42 46 Luton......28 12 8 8 44-31 44 Watford....27 11 6 10 46-43 39 Newcastle... 27 10 9 8 39-42 39 Man.City...28 10 8 10 34-34 38 Tottenham 27 10 5 12 39-34 35 South.ton.... 27 9 7 11 33-37 34 Q.P.R......27 10 3 14 30-40 33 Coventry...28 7 7 14 35-48 28 Leicester..28 6 9 13 37-51 27 Ipswich....28 7 5 16 22-40 26 AstonVilla ...28 5 10 13 31-43 25 Oxford.....28 5 8 15 38-56 23 Birm.ham.... 27 6 3 18 15-37 21 W.B.A......28 2 7 19 24-65 13 2. deild: Norwich....28 17 7 4 57-26 58 Portsmth...28 17 4 7 49-23 55 Charlton...25 14 4 7 48-28 46 Wimbledon 27 13 6 8 37-28 45 Sheff.Utd..28 12 7 9 47-40 43 Hull........28 11 9 8 48-40 42 Brighton...27 12 5 10 47-42 41 Cr.Palace....28 11 7 10 33-32 40 Stoke......28 9 11 8 38-38 38 Barnsley...28 10 8 10 29-30 38 Blackburn...26 9 9 8 31-34 36 Grimsby....28 9 8 11 43-43 35 Shrewsbry...28 10 5 13 36-42 35 Leeds......28 10 5 13 38-49 35 Millwall...25 10 3 12 39-42 33 BradfordC...24 10 3 11 28-35 33 Sunderland 28 9 6 13 30-43 33 Oldham.....27 9 5 13 40-47 32 Hudd.fld...27 7 10 10 37-45 31 Midd.boro.... 28 7 7 14 37-45 28 Fulham.....24 8 3 13 25-32 27 Carlisle...26 5 4 17 24-53 19 3. deild: Reading....28 20 4 4 44-29 64 Gillingham... 28 14 8 6 52-31 50 DerbyCo....24 13 8 3 48-19 47 Wigan......27 13 7 7 49-28 46 Walsall....27 14 4 9 55-37 46 Bury.......27 7 8 12 38-39 29 Darlington ... 26 7 6 13 41-54 27 Lincoln....28 5 10 13 33 54 25 Swansea....29 7 4 18 24-57 25 Wolves.....29 6 5 18 36-68 23 4. deild: Chester....28 17 8 3 59-27 59 Swindon....28 19 1 8 40-29 58 Mansfield....28 16 5 7 53-33 53 Hartlepool... 27 16 4 7 47-32 52 Stockport.... 29 13 8 8 45-40 47 Markahæstir í 1. deild: Gary Lineker, Everton............19 Frank McAvennie, West Ham........19 Mick Harford, Luton..............15 Graeme Sharp, Everton............15 lan Rush, Liverpool..............13 Alan Smith, Leicester............13 BrianStein, Luton................13 ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan Man.Utd af toppnum í fyrsta sinn í vetur Tapaðifyrir WestHam og meistarar Everton orðnir efstir. Liverpool lá í Ipswich og alltgengur Chelsea í óhag í fyrsta skipti í vetur er Manc- hester United ekki í efsta sæti 1. deildar. Þar sem liðið átti ekki leik fyrr en á sunnudag áttu Chelsea, Everton og Liverpool öll möguleika á að fara uppfyrir — en aðeins Everton nýtti sér það með 1-0 sigri á Tottenham. Man. Utd átti síðan möguleika á að hreppa toppsætið á ný en tapaði 2-1 fyrir West Ham í London á sunnudaginn. Peter Reid lék í fyrsta skipti með Everton síðan hann meiddist illa í september. Það hafði ekki svo lítið að segja, hann skoraði sigurmarkið þegar aðeins 8 mínútur voru til leiksloka. Þrumufleygur í þverslána og inn og meistararnir eru komnir á toppinn. Með þessu áframhaldi verður erfitt að ýta þeim þaðan. Tottenham er hinsvegar á annarri leið, hefur nú aðeins fengið eitt stig í síðustu fimm leikjum sínum í 1. deild. Lengi vel leit útfyrir að Man. Utd myndi gera góða ferð á Upt- on Park í London. Eftir 25 mín- útna leik skoraði fyrirliðinn Bry- an Robson snyrtilegt mark, 0-1. West Ham virtist ekki líklegt til stórræða, fyrr en Mark Ward jafnaði skyndilega með hörku- skoti af 25 m færi á 63. mínútu. Þá snerist leikurinn við. Robson haltraði meiddur af leikvelli á 70. mínútu og sex mörkum síðar tryggði Tony Cottee West Ham sigur, 2-1. Hann komst inní slaka sendingu frá Norman Whiteside og renndi knettinum milli fóta Gary Bailey markvarðar í netið. West Ham heldur því sínu í topp- baráttunni þrátt fyrir hrakspár um að velgengni liðsins lyki að vanda um áramót. Ipswich vann Liverpool afar sanngjarnt, 2-1, og Liverpool hefur ekki unnið á Portman Road í sjö ár í 1. deild. Ronnie Whelan skallaði í mark Ipswich en Mich DÁvray jafnaði með svipuðu marki. Kevin Wilson tryggði svo Ipswich sigur með glæsilegu marki seint í leiknum. Ipswich er þar með komið úr fallsæti í fyrsta skipti síðan í september. A einni viku hefur hamingjan hjá Chelsea breyst í sorg. Liðið var slegið útúr enska bikarnum og deildabik- Tony Cottee tryggði West Ham sigur á Manchester United og West Ham er því áfram með í baráttunni um meistaratitilinn. Knattspyrna írak vann Danmörku Danir töpuðu óvænt fyrir ír- ökum í landsleik í knattspyrnu á sunnudaginn, 2-0. Leikurinn fór fram í Bagdad og úrslitin sýna að Irakar verða ekki auðsigraðir í Mexíkó næsta sumar. Danir unnu hinsvegar Irak 2-0 á sama stað á föstudagskvöidið. —VS/Reuter Spánn Sjálfsmark jók forystu Real Sjálfsmark varnarmannsins Ruiz hjá Atletico Madrid varð til þess að auka forskot Real Madrid á toppi spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu um helgina. Hann skallaði boltann yfir markvörð sinn, Ubaldo Fillol, og færði Real þar með 0-1 sigur í leik erkifjend- anna í Madrid. Barcelona gerði á meðan 0-0 jafntefli í Sevilla og saknaði þar sáran Bernds Schuster og Steves Skotland Celtic vann á Celtic varð eitt efstu liðanna í skosku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu til að vinna sigur á laugar- daginn. Það tókst gegn Dundee á útivelli, 3-1. Hearts tapaði þó ekki frekar en venjulega, gerði 1-1 jafntefli við Clydebank á útivelli. St.Mirren og Dundee Utd skildu jöfn, 1-1, og sömuleiðis Rangers og Aberdeen. Hibernian vann Motherwell 4-0. Hearts hef- ur 34 stig, Dundee Utd 30, Celtic 30, Aberdeen 28, Rangers 28, Dundee 24, St.Mirren 21, Hibern- ian 20, Clydebank 16 og Mot- herwell 11 stig. —VS/Reuter Frakkland Annað tap Paris SG Paris St.Germain mátti á sunnudaginn þola sitt annað tap í röð ■ frönsku 1. deildinni í knatt- spyrnu, tapaði 1-0 í Nancy. Paris SG tapaði ekki í fyrstu 26 leikjum sínum í vetur og setti með því glæsiiegt met. Nantes hjó tvö stig af forskoti Parísarliðsins með því að sigra Le Havre 1-0 á föstudagskvöldið. Bordeaux er hinsvegar ekki líklegt til stórræða og gerði nú jafntefli heima við Sochaux, 1-1. Paris SG hefur 44 stig, Nantes 38, Borde- aux 37 og Auxerre 31 stig. —VS/Reuter Belgía Anderlecht nálgast Anderlecht þokaði sér nær FC Brugge í einvígi liðanna um belg- íska meistaratitilinn í knattspyrnu um helgina. Anderlecht vann Mechelen 3-1 á útivelli á meðan FC Brugge gerði 1-1 jafntefli við Beveren. FC Brugge er með 38 stig en Anderlecht 35 og leik minna. Ghent er í þriðja sæti með 28 stig. Waterschei, lið Ragnars Mar- geirssonar, tapaði 2-0 í Antwerp- en og er áfram í mikilli fallhættu. Waterschei og Molenbeek eru með 15 stig hvort en Charleroi og Lierse með 14 stig hvort á botni deildarinnar. —VS/Reuter arnum á heimavelli með þriggja daga millibili og á laugardaginn fór for- görðum kjörið færi til að komast á toppinn í deildinni. Leicester kom í heimsókn á Stamford Bridge og úr- slitin urðu 2-2. Duncan Shearar, ný- liði, kom Chelsea yfir en Alistair Mauchlen, nýr Skoti hjá Leicester jafnaðí. Keith Jones færði Chelsea forystu á ný en Steve Lynex jafnaði úr vítaspyrnu, 2-2. Nottingham Forest er á mikilli siglingu þessa dagana og fór létt með QPR, 4-0. Colin Walsh gerði 2 mörk, Franz Carr og Neil Webb eitt hvor. Arsenal vann Luton 2-1 í þýðing- armiklum leik tveggja liða sem eru í efri hlutanum. Ian Állinson og Gra- ham Rix skoruðu fyrir Arsenal en Mick Harford fyrir Luton. John Barnes tryggði Watford 2-1 sigur á Sheff.Wed. með marki rétt fyrir leikslok. Colin West gerði fyrra mark Watford en Gary Megson jafn- aði fyrir Sheff.Wed. Newcastle vann Coventry 3-2 í hörkuleik. Peter Beardsley, Joe All- on og Ken Wharton skoruðu fyrir Newcastle en framherjarnir kunnu Cyrille Regis og Alan Brazil fyrir Co- ventry. Birmingham vann í fyrsta skipti í 18 leikjum, eða síðan 21.september. Óvæntur útisigur, 0-1, í Oxford og heimaliðið datt þar með niður í fall- sæti. Wayne Clarke skoraði eina mark leiksins. Manchester City vann WBA 2-1 með mörkum frá Gordon Davies og Paul Power. Tony Grealish gerði mark WBA. Aston Villa vann ekki frekar en venjulega, gerði nú 0-0 jafn- tefli við Southampton. Sigurður Jonsson lék með Barnsley gegn Norwich í 2. deild sem lánsmaður. Úrslit urðu 2-2 og Norw- ich tapaði þar sínum fyrstu stigum í 10 leikjum. Portsmouth vann Hudd- ersfield 4-1 og Charlton vann 3-1 í Middlesboro og allt stefnir í að Norw- ich, Portsmouth og Charlton leiki í 1. deild næsta vetur. Leeds vann Stoke 4-0 og létti þar með mestu falláhyggj- unum af stuðningsmönnum sínum. f 3. deild fékk toppliðið Readinghrika- legan skell í Walsall, 6-0 en Gilling- ham og Derby styrktu stöðu sína með góðum sigrum. —VS Archibald sem báðir eru meiddir. Bilbao komst í þriðja sæti með 2-0 sigri á Cadiz. Real Madrid hefur 38 stig, Barcelona 34, Bil- bao 29, Atletico Madrid 27 og Sporting Gijon 27 stig. Hercules, lið Péturs Péturs- sonar, tapaði fyrir Las Palmas á Kanaríeyjum, 2-1, og er áfram á hættusvæði deildarinnar. Hercu- les er með 18 stig og hefur fimm lið fyrir neðan sig. —VS/Reuter Evrópuknattspyrnan Níundi sigur Ajax og 8 mörk Ajax vann sinn níunda leik i röð í hollensku 1. dcildinni á sunnu- daginn. AZ 67 var gjörsigrað, 8-2, og nú hefur Ajax gert 79 mörk {19 leikjum í deildinni, eða rúm 4 mörk { leik. PSV Eindhoven lék ekki en er með 35 stig, Ajax hefur 30 og Feyenoord einnig 30 eftir 1-0 sigur á Roda en hefur leikið einum leik meira en hin tvö. Benfica heldur eins stigs forystu í Portúgal eftir 1-0 útisigur gegn Setubal. Carlos Manuel, maður- inn sem kom Portúgölum í úrslit HM með markinu í V.Þýskalandi, skoraði sigurmarkið á glæsilegan hátt 4 mínútum fyrir leikslok. Fernando Gomes gerði bæði mörk Porto sem vann Aves 2-0 og Manuel Fernandes skoraði 3 marka Sporting í 4-0 sigri á Braga. Benfica hefur 31 stig, Sporting 30, Porto 29 og Guimar- aes 26 stig. Panathinaikos tapaði 3-1 fyrir Iraklis í Grikklandi en er þó með þriggja stiga forystu. Panathina- ikos hefur 27 stig, Iraklis og Aris 24 hvort. Galatasaray og Besiktas eru enn bæði taplaus í Tyrklandi og berjast um titilinn, Galatasar- ay hefur 30 stig en Besiktas 29. —VS/Reuter

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.