Þjóðviljinn - 05.02.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.02.1986, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGK) Alþýðubandalagsfólk Kópavogi Starfshópar - Stefnumótun Takið þátt í kosningarundirbúningi ABK fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. Eftirtaldir starfshópar hafa þegar tekið til starfa til undirbúnings stefnumót- unarinnar í viðkomandi málaflokkum. Hópur a) Félagsmál Forsvarsmenn: Eggert Gautur Gunnarsson, Heiðrún Sverrisdótt- ir og Guðrún Gunnarsdóttir. Hópur b) Skipulags, stjómsýslu og atvinnumál Forsvarsmenn: Ásmundur Asmundsson, Björn Ólafsson og Ás- geir Matthíasson. Hópur c) Skóla- og menningarmál Forsvarsmenn: Guðmundur Árnason, Svandís Skúladóttir og Þórunn Theódórsdóttir. Hópur d) Tómstunda-, íþrótta- og jafnréttismál Forsvarsmenn: Snorri Konráðsson, Sigurður Hjartarson og Hjálmdís Hafsteinsdóttir. Hafið beint samband við forsvarsmennina til að skrá ykkur og fá nánari upplýsingar. - Baráttukveðjur, ÁBK. Málefnahópar Alþýðubandalagsins Vettvangur flokksins fyrir umræður og stefnumótun. Hóparnir eru opnir félögum og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. í þeim sitja fulltrúar þingflokks og framkvæmdastjórnar. Fyrsti hópurinn, um mennta- og menningarmál hefur tekið til starfa. Meðal viðfangsefna er menningarpólitík stjórnvalda, skólamál og verk- menntun í landinu. Þeir sem vilja bætast við í hópinn hafi samband við Guðrúnu Ágústsdóttur í síma 83209. Herinn - Nató - Friðarbarátta fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.00. Meðal viðfangsefna: Skilgreining hugs- analegra áfanga að því lokamarkmiði að ísland verði herlaust, hlutlaust og friðlýst land. Fundarstaður er Hverfisgata 105, 4. hæð. Fleiri málefnahópar fara af stað á næstunni: - Valddreifing - lýðræði - Jafnréttismál - Fjárhags- og viðskiptamál - Sjávarútvegsmál FÉLAGAR OG STUÐNINGSFÓLK! Skráið ykkur í málefnahópa AB hiö fyrsta á skrifstofu flokksins, Hverfisgötu 105, 4. hæö - sími 17-500. AB Borgarness Hreppsmálaráð boðar til fundar laugardaginn 8. febrúar í Röðli og hefst hann kl. 15.00. Fundarefni: Undirbúningur sveitastjórnarkosninga o.fl. Félagar og aðrir áhugamenn um stórsigur Alþýðubandalagsins í komandi kosningum eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin AB Selfoss og nágrennis Forval Alþýöubandalags Selfoss og nágrennis veröur dagana 9. og 16. febrúar að Kirkjuvegi 7 Selfossi. Kjörfundur báöadagastendurfrá kl. 13-20. Þeir sem óska aö greiöa atkvæöi utan kjörstaöar hafi samband viö formann félagsins í síma 2189. Félagar! Sýnið viljann í verki og takið þátt í forvalinu. Uppstillingarnefnd. Alþýðubandalagið Hafnarfirði og Garðabæ 4. auglýsing - ÁRSHÁTÍÐ Árshátiðin verður 8. febrúar n.k. á Garðaholti. Hljómsveitin Skuggar. Þorra- matur og heitur pottréttur. Öðru haldið leyndu fyrst um sinn. Miðaverð kr. 1100. Hafið samband við: Hrafnhildi s: 52329, Þorkel s: 46987 eða Guðrúnu s: 651294 Verðum með miða í Skálanum á fimmtudag frá kl. 20-22 og á laugardag frá kl. 10-16. Skemmtinefndin Alþýðubandalagið Hafnarfirði Framtalsaðstoð ABH auglýsir framtalsaðstoð fyrir eldri félaga og aðra eldri borgara í bæn- um. Félagar úr ABH aðstoða við útfyllingu skattaframtals eldri borgara í Skálanum, Strandgötu 41, á miðvikudag 5. febrúar frá kl. 20-22, á fimmtudag frá 20-22, á laugardag frá kl. 10-16 og á sunnudag frá kl. 14-18. Félagar nýtið ykkur þessa þjónustu. Stjórn ABH ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Laugardagurinn 15. febrúar Aðalfundur ÆFR Dagskrá: 1) venjuleg aðalfundarstörf, 2) borgarstjórnarkosningarnar, 3) Önnur mál. Aðalfundurinn verður að Miðgarði Hverfisgötu 105, 4. hæð. Hefst hann kl. 10.00 árdegis. Eftir hádegi verða komandi borgarstjórnarkosningar til umræðu með frambjóðendum. Nýir félagar alltaf velkomnir. Nánar auglýst síðar. Formaður Kúba í dag Fræðslufundur um Kúbu verður haldinn fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20.30 í Miðgarði, Hverfisgötu 105 4. hæð. Félagar úr Vináttufélagi íslands og Kúbu verða með stutt innlegg um pólitíkina á Kúbu í dag. Umræður á eftir. Fræðslunefnd ÆFR Kaffi Rósa Pólitískt kaffihús sunnudaginn 9. febrúar í Miðgarði, Hverfisgötu 105. Húsið opnað kl. 14.00. Nánar auglýst síðar. SKUMUR Varstu á skiptifundi í Sjónvarpsstjörn u- myndaklúbbnum? Jamm, og gerði það gott i Seldi Robert Mitchum fyrir Agnesi Bragadóttur plús bíómiða, tvo ísa og eiginhandaráritun Sigurðar E. Guðmundssonar. ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA í BLÍÐU OG STRÍDU H 2 3 □ ■ 5 3 7 □ ■ 9 10 □ n 12 13 n 14 • u 15 i« m 17 18 • # 19 20 ■ 21 □ 22 23 □l 2« ÍJM KROSSGÁTA NR. 103 Lárétt: 1 önug 4 úrgangur 6 planta 7 stafn 9 ungdómsár 12 vorkenna 14 blóm 15 vökva 16 lokkaði 19 tottaði 20 vanþóknun 21 skuröur Lóðrétt: 2 fiskur 3 tusku 4 megn 5 hvassviðri 7 hendir 8 bundinn 10 stofurnar 11 ilmaði 13 tunga 17 sjó 18 leikföng Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvos 4 kast 6 tel 7 ólga 9 ábót 12 aftri 14 lár 15 fæð 16 pálmi 19 ólum 20 ásar 21 raust Lóðrétt: 2 vel 3 staf 4 klár 5 skó 7 óhljóð 8 garpur 10 bifist 11 tíðari 13 tól 17 áma 18 más

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.