Þjóðviljinn - 04.03.1986, Side 4

Þjóðviljinn - 04.03.1986, Side 4
ÍÞRÓTTIR Urslit í ensku knattspyrnunni 1. deild birmingham-QPR.................2-0 Everton-Aston Villa............2-0 Luton-Sheff. Wed...............1-0 Manch.City-Oxford..............0-3 Newcastle-Arsenal..............1-0 Southampton-Manch. United.....1-0 Chelsea-Watford............frestað Ipswich-Leicester..........frestað Notth. For-WestHam.........frestað WBA-Coventry...............frestað Tottenham-Liverpool............1-2 2. deild Blackburn-Portsmouth...........1-0 Bradford-Grimsby..............0-1 Huddersfield-Sunderland........2-0 Oldham-Millwall................0-0 Shrewsbury-Carlisle............0-0 Barnsley-Middlesb..........frestað Brighton-Fulham............frestað Crystal Pal.-Stoke.........frestað Hull-Non«ich...............frestáð Sheff. United-Leeds........frestað 3. deild Blackpool-Bristol City.........2-1 Bristol Rovers-Swansea.........0-0 Bury-NottsCounty...............2-4 Darlington-Bournemouth.........0-0 Derby-Cardiff.................2-1 Rotherham-Brentford............1-2 Wigan-Chesterfield.............2-0 York-Gillingham................2-0 Lincoln-Wolves.............frestað Plymouth-Bolton............frestaö Reading-Doncaster..........frestað Newport-Walsall................1-5 4. deild Burnley-Peterborough..........1-1 Chester-Stockport..............1-2 Hereford-Preston..............1-1 Northampton-Rochdale...........1-0 Orient-Wrexham.................1-3 PortVale-Colchester...........1-1 Scunthorpe-Aldershot...........1-0 Torquay-Crewe..................0-0 Southend-Mansfield.........frestaö Cambridge-Halifax..........frestað Tranmere-Exeter................0-1 Getraunir: 1X1121112211 Staðan 1. deild Everton 31 20 5 6 71-35 65 Man.Utd 30 18 5 7 52-24 59 Liverpool.... 30 15 9 6 57-33 54 Chelsea 27 16 6 5 45-29 54 WestHam .. 26 15 6 5 42-24 51 Luton 31 14 9 8 48-33 51 Nott.For 29 14 4 11 52-42 46 Arsenal 27 13 7 7 32-30 46 Sheff.Wed. 29 13 7 9 44-45 46 Newcastle.. 29 12 9 8 42-43 45 Man.City .... 31 11 8 12 36-41 41 Watford 27 11 6 10 46-43 39 Tottenham 29 11 5 13 41-36 38 South 30 10 7 13 38-41 37 Coventry.... 31 9 8 14 43-54 35 QPR 30 10 4 16 31-45 34 Oxford 30 7 8 15 45-57 29 Leicester ... 28 6 9 13 37-51 27 Ipswich 28 7 5 16 22-40 26 A.Villa 29 5 10 14 31-45 25 Birmingh. ... 30 7 4 19 21-42 25 WBA 30 3 7 20 25-68 16 2. deild Norwich 29 18 7 4 60-26 61 Portsmouth 30 17 4 9 50-26 55 Charlton 27 14 6 7 50-30 48 Wimbledon 28 13 7 8 37-28 46 Sheff. Utd... 28 12 7 9 47-40 43 Brighton 29 12 7 10 49-44 43 Cr. Palace.. 29 12 7 10 36-34 43 Hull 29 11 9 9 49-42 42 Stoke 30 10 12 8 39-39 42 Grimsby 30 11 8 11 45-43 41 Barnsley 29 11 8 10 31-30 41 Oldham 30 11 6 13 45-49 39 Blackburn... 29 10 9 10 34-39 39 Huddersf.... 29 9 10 10 41-46 37 Shrewsbury 30 10 6 14 36-45 36 Leeds 30 10 5 15 38-52 35 Millwall 26 10 4 12 39-42 34 Sunderland 30 9 7 14 32-47 34 Bradford 25 10 3 12 28-36 33 Middlesb.... 28 7 7 14 25-36 28 Fulham 25 8 3 14 25-33 27 3. deild Reading 29 21 4 4 47-31 67 Wigan 32 16 9 7 59-32 57 Gillingham 32 16 9 7 58-36 57 Derby 27 15 8 4 53-22 53 Walsall 31 16 5 10 64-43 53 Bury 31 8 8 15 43-49 32 Darlington .. 28 8 7 13 42-54 31 Swansea ... 34 8 6 20 29-63 30 Lincoln 29 5 10 14 33-56 25 Wolves 30 6 6 18 37-69 24 4. deild Swindon 30 21 1 8 45-29 64 Chester 33 17 11 5 66-36 62 Mansfield... 30 18 5 7 55-33 59 Hartlepool.. 30 17 5 8 49-34 56 Stockport... 33 15 9 9 49-45 54 Halifax 30 8 9 13 38-49 33 Cambridge 33 9 5 19 48-70 32 Crewe 31 7 9 15 31-49 30 Preston 33 6 8 19 35-62 26 Torquay 29 6 6 17 24-57 24 Markahæstir: Gary Lineker, Everton.. 24 Frank MacAvennie, West Ham. 19 Graeme Sharp, Everton 17 Mick Harford, Luton 16 JohnAlridge.Oxford.... 15 BrianStein. Luton.. 14 Peter Beardsley, Newcastfe 14 lan Rush. Livemool 14 Alan Smith, Leicester... 13 England Belgía Heppnir meistarar Southampton öslaði United íkafíslabbinu. Liverpoolsannfœrandi gegn Tottenham Watersc- hei vann Sigur Southampton á slabb- velli sínum yfir Manchester Unit- ed þótti verðskuldaður miðað við aðstæður, - sem eru þannig í Bretlandi núna að varla er bjóð- andi knattspyrnuliðum í heimsklassa. Eini maðurinn sem réð við völlinn var daninn Jesper Olsen, og hann var tekinn útaf áður en leikurinn var allur. Markið kom tíu mínútum fyrir leikslok eftir jafnan leik þarsem heimamenn voru þó öllu harðari. Glenn Cockerill skoraði eftir varnarmistök við hornspyrnu. Everton vann á Goodison Park gegn Aston Villa sem saknaði sárlega gamla Everton- meistarans Andy Gray sem var í banni. Pað þótti heppnisbragð af sigri meistaranna sem ekki skoruðu fyrren á síðasta kortér- inu: Graeme Sharp og Gary Lin- eker, sem nú er langöflugasti markaskorari deildarinnar með 24 mörk. Meistararnir eru heppnir, - einsog vera ber kann- ski, bæði í eigin leikjum og ann- arra. Þeir hafa nú sex stiga for- ystu í deildinni þegar um fjórð- ungur leikja er eftir. Reyndar geta tvö lið enn náð þeim að stig- um, West Ham og Chelsea, en þeirra leikjum er frestað helgi eftir helgi sem gerir dagskrána hjá þeim í vor strembnari og strembnari og eykur þannig á sig- urlíkur bláu Liverpool-aranna. Birmingham vann QPR heima 2-0 með tveimur mörkum í síðari hálfleik: Wayne Clark og Robert Hopkins, - og enn er vert að berj- ast fyrir sætinu í deildinni. Petta var fyrsti heimasigur liðsins í hálft ár. Oxford virðist orðið staðráðið í að halda sér uppi. Þeir geisluðu gegn daufu liði Manchester City og unnu 3-0: Aldridge, Charles, Aldridge. Arsenal tapaði fyrir hinum KR-klæddu nýkestlingum, og Jan Molby, jafnaði fyrir Liverpool gegn Tottenham hefur lækkað allmikið á þeim ris- ið síðan í upphafi vetrar. Glenn Roeder skoraði eina mark leiksins þegar tíu mínútur voru eftir. Mike Harford skoraði sigur- mark Luton á gervigrasinu, og Sheffield Wednesday virðist ekki hafa grætt ntikið á að lána Sigurð útúr liðinu, situr nú í miðri deild. Aðalleikur helgarinnar var háður á sunnudag þegar Totten- ham tók á móti Liverpool. Ian Rush haiaði inn öll stigin að lokn- um venjulegum leiktíma þegar dómarar bættu upp tafir, og áhangendur Liverpool var létt, - enn einu sinni hafði Brúsi Grobbelaar komið taugum þeirra á ið á fjórðu mínútu leiksins, mis- tókst að góma boltann eftir horn frá Hoddle, sló hann í þverslána og fyrir fætur Chris Waddle, 1-0. Tottenham pressaði í fyrri hálf- leik, en eftir hlé snerist leikurinn við og Liverpool átti góða spretti, jöfnuðu í miðjum síðari hálfleik, Jan danski Mplby þrusaði inn af 20 metra færi. Loks gaf Rush Tottenham náðarstunguna í blá- endinn. Of snemmt fyrir Everton- menn að gleyma nágrönnum sín- um í slagnum um titilinn þrátt fyrir sigurinn fyrir viku. Fjölda leikja var frestað einsog venjulega og deildarstaðan orðin heldur ræfilsleg með hinum verstu afleiðingum fyrir þau lið sem eiga frammundan mikla dag- skrá innan deildar og í bika- rkeppnunum tveimur. -m/reuter Aðeins voru leiknir tveir leikir í skosku úrvalsdeildinni um helg- ina, en þeim mun rneira skorað af mörkum. Dundee vann Clydebank 4-0 Lcikjum þremur efstu liðanna í frönsku 1. deildinni var frestað um helgina einsog öðrum stór- leikjum víðast um Evrópu, - væri kannski ráð að bjóða Paris St. Germain, West Ham og Baver Uedingen í gervigrasið og veður- blíðuna í Laugardalnum? Helst bar til tíðinda að Rennes sveif aðeins frá botninum með Waterschei með Ragnar Mar- geirsson innanborðs vann Ieik sinn við Waregem í belgísku deildinni nú um helgina og eru stigin félaginu verulega kærkom- in í fallbaráttunni. Þrír leikir voru leiknir í Belgíu, Liege tapaði fyrir Antwerpen 2-3 og Ghent vann Lokeren 2-1. Toppliðin Anderlecht (41 stig) og Brúgge (40 stig) spiluðu ekki. Ghent skaut sér í þriðja sætið, hefur nú 34 stig, Standard Liege 33, Waregem og Beveren 3á. Neðst er Lierse með 17 stig, þá Waterschei og Charleroi, 18 stig. Ragnar lék með Waterschei og Hefur nú náð sér eftir meiðsli sem hafa haldið honum utan vallar tvo síðustu leiki. og Rangers vann Hiberman J-i. Staðan því nær óbreytt: Hearts 37 stig, Dundee Un. 35, Aberdeen 34, Celtic 32, Rangers 31. sigri yfir Nice, 2-1. Toulon vann Nancy 1-0, og Toulouse vann Lille 1-0. Monaco og Marseilles gerðu markalaust jafntefli, — öðr- um leikjum var frestað. Staða efstu liða: Paris St. Germain 47, Nantes og Borde- aux 39, Monaco og Auxerre 34, Toulouse og Lens 33. Neðst er Bastia nteð 19, Strasbourg 20, Brest 25, Rennes 26. Frakkland Frestað, frestað... Skotland Bara tveir leikir Vesturþýski boltinn Toni-laust Köln vann Ásgeir og kó Bayern bætti heldur við sig í öðru sætinu um helgina, en Bremen missti stig í Mannheim og er nú munur efstu liða þrjú stig. Tveimur leikjum var frestað, ís- lcndingaliðsins Bayer Uerdingcn við Kaiserslautern og Hamborgar gegn Schalke. Frá Agli Eiðssyni í Köln: Köln lék án markmannsins Toni Schumacher gegn Stuttgart, hann var dæmur í fjögurra vikna bann cftir að hafa fengið rauða spjaldið í leik gcgn Bayern um síðustu helgi. Atburður þessi er mjög í sviðsljósinu hér í Þýskalandi þarsem sjónvarpsmyndir sýndu að Toni hafði ekkert brotið af sér. Frans Beckenbauer sagði að vegna þessa mundi Schumacher ekki verja mark Þýskalands á móti Brasil- íu ínæstu viku. Toni íhugar nú aðgefa ekki kost á sér fyrir heimsmeistara- keppnina í Mexíkó í vor. En vindum okkur í leiki helgarinnar. Köln-Stuttgart 2-1 Þótt Schumacher léki ekki með áttu Stuttgart-menn síður en svo greiða leið að marki Kölnar. í fyrri hálfleik höfðu Kölnarar umtalsverða yfirburði, og eftir 20 mínutur skoraði Geilenkirchen eftir góða sendingu frá Alofs. Geilenkirchen var síðan aftur á ferðinni á 40. mínútu, renndi bolt- anum undir Jeger í marki Stuttgart, staðan 2-0 í hálfleik. 1 síðari hálfleik jafnaðist leikurinn heldur, Stuttgart var meira með boltann, án þess að skapa sér hættuleg færi. Köln beitti skyndisóknum og þeir voru mun hættulegri framanvið markið. Skömmu fyrir leikslok náði Stuttgart síðan að laga stöðuna, Ásgeir fékk langa sendinu yfir á hægri kantinn, brunaði inní vítateig Kölnar og sendi boltann hárfínt í hornið fjær. Óverj- andi fyrir hinn 18 ára markvörð Köln- ar. Að marki Ásgeirs undanskildu var ekki margt að sjá í leik Stuttgarts að þessu sinni. Mannheim-Bremen 1-1 Meistarakandidatar Werder Brem- en máttu hrósa happi yfir að ná öðru stiginu gegn varnarliði Waldhof í Mannheim. Waldof réði gangi mála og eftir 26 mínútur skoraði Fritz Walter fyrir heimamenn. I síðari hálf- leik náði síðan hinn 36 ára gamli Burgsmúller að jafna metin fyrir Bremen. Waldhof sótti áfram en tókst ekki að knýja fram sigur. „Svona verða menn meistarar, - tvö færi, eitt rnark" var fyrirsögnin í Bild. Nurnberg-Bayern 0-1 Það var mikið um dýrðir í Núrn- berg - uppselt í fyrsta skipti í átján ár, 58 þúsund manns sáu meistarana frá Múnchen stela báðum stigunum. Núrnberg hafði undirtökin allan leikinn en tókst ekki að skora. Rum- enigge skoraði fyrir Bayern um miðj- an síðari hálfleik og þar við sat. Bay- ern fylgir því Bremen fast eftir í bar- áttunni um þýska meistaratitilinn. „Það var ekki hægt að sjá hverjir voru að berjast við að verða meistarar og hverjir í fallbaráttu," sagði Beckena- uer eftir leikinn. Dússeldorf-Gladbach 2-0 Gladbach tapaði í Dússeldorf dýr- mætum stigum í toppbaráttunni. I fyrri hálflcik voru Gladbach sterkari aðilinn og misnotuðu meðal annars víti. Á 27. mínútu náði Bokenfeld að skora fyrir Dúss. Eftir markið lögðu leikmenn Gladbach allt í sölurnar til að jafna metin en án árangurs. Á síð- ustu mínútu leiksins náði síðan Holmquist að bæta öðru marki við fyrir Dússeldorf. Bochum-Leverkusen 1-1 Það var fátt um fína drætti í leik Bochum og Leverkusen, enda leikið í ökklasnjó. Kuntz skoraði fyrir heimamenn úr víti á 58. mínútu, og allt leit út fyrir sigur Bochum. En á síðustu mínútu leiksins náði Schreier að jafna fyrir Leverkusen. Sanngjörn úrslit. Frankfurt-Dortmund 2-1 Eftir fimm mínútur skoraði Körbel með skalla fyrir Frankfurt. En á 22. mínútu náði Dortmund að jafna úr víti. Sarroca tryggði síðan Frankurt sigur með góðu skoti af 22 metra færi eftir mikinn einleik. Saarbrucken-Hannover 2-1 í Saarbrúcken náði Hannover að skora fyrsta markið strax á fyrstu mínútu og var þar Gue að verki. Bláttel náði að jafna stöðuna fyrir heimamenn 20 mínútum síðar. í síðari hálfleik tryggði Jusufi Saar- brúcken sigur eftir glæsilega auka- spyrnu af 23 metra færi. Staóan i vesturþýsku Bundesligunni WerderBremen 25 14 8 3 71-36 39 Bayern Múnchen25 16 4 5 54-25 36 Bor.M.GIadb 24 13 7 4 53-33 33 Leverkusen 24 10 8 6 47-34 28 Hamburg 23 11 4 8 35-23 26 Stuttgart 24 9 6 9 42-37 24 Waldhof Mannh. 22 8 7 7 31-26 23 Frankfurt 24 6 11 7 27-35 23 BayerUerdingen22 9 5 8 33-49 23 Bochum 22 10 2 10 42-36 22 Köln 23 6 8 9 34-42 20 Bor.Dortmund... 24 7 6 11 36-47 20 Schalke 22 7 5 10 34-35 19 Kaiserslautern.. 23 6 7 10 29-34 19 Núrnberg 25 7 5 13 34-40 19 Saarbrúcken .24 5 8 11 31-45 18 Fort.Dússeld .25 •7 4 14 37-57 18 Hanover . 23 5 4 14 35-71 14 12 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 4. mars 1986

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.