Þjóðviljinn - 12.03.1986, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.03.1986, Blaðsíða 12
getrguna VINNINGAR! 28. leikvika - 8. mars 1986 Vinningsröð: 111-112-1X1-221 1. Vinningur: 12 réttir Kr. 203.375,- 58875(4/11) 62966(4/11)+ 109314(6/11) 128458(6/11) 2. Vinningur: 11 réttir I Kr. 4.775,- I 21033+ 48338+ 60581+ 71536 + 22047 50944+62275 72119 24127 50983 62742 72976 43473* 56385+ 64783 75622 46593* 59009 67602*+78428 48329+ 59010 69648 79692 *= 2/11 80992 110339 126811 522154+ 97952 110630 128959 522264 99331 110635 131435* 522643 100960 110689*+133874* 109011 126766*+135461 Úr19. v • 109713 126782+ 109824+ Kærufrestur er til þriðjudagsins 1. apríl 1986 kl. 12:00 á hádegi. Islenskur Gelruunir, Iþróttamidstödinni vlSiþlún. Reykjuvik Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn- ar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til íslenskra Getrauna fyrir loka kæru- frests. Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Frönsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrkí handa (slendingum til háskólanáms í Frakklandi á skólaárinu 1986-87. Um er að ræða eftirtaldar námsgreinar: Bókmenntir, málvísindi, húsagerðarlist, stærðfræði og raunvísindi. Umsóknum, ásamt staðfestum afritum af prófskírteinum og meðmælum, skal skila til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 7. apríl nk. Umsókn- areyðublöö fást í ráðuneytinu. Þá bjóða frönsk stjórnvöld fram í löndum sem aöild eiga að Evrópu- ráðinu tíu styrki til háskólanáms í Frakklandi næsta vetur. Eru þeir styrkir einkum ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsóknarstarfa að loknu háskólaprófi, í félagsvísindum, líffræðigreinum, lögfræði og hagfræði. Næg frönskukunnátta er áskilin. Varðandí umsóknar- eyðublöð vísast til franska sendiráðsins, Túngötu 22, 101 Reykja- vík. Menntamálaráðuneytið, 10. mars 1986. Styrkir til háskólanáms Tyrklandi Tyrknesk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fjóra styrki til háskólanáms í Tyrklandi skólaárið 1986-87. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Umsækjendur skulu hafa gott vald á tyrknesku, frönsku eða ensku. Sendiráð Tyrklands i Ósló (Haldan Svartes gate 5, Oslo 2, Norge) lætur í té umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar, en umsóknir þurfa að berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 10. mars 1986. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Slökkvistöðvar Reykjavíkur, óskareftirtilboðum í ranabifreið. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 26. apríl n.k. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 25800 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 7. mars 1986. GARPURINN FOLDA í BLÍDU OG STRÍÐU titíZ KROSSGÁTA NR. 123 Lárétt: 1 klúryrði 4 hitta 6 málmur 7 beitiland 9 prýðileg 12 lýkur 14 blóm 15 málmur 16 hindrum 19 ánægja 20 náttúra 21 skera Lóðrétt: 2 þreytu 3 böl 4 ósoðna 5 frjó 7 skort 8 aðkomumaður 10 hjálp 11 hjarðir 13 blett 17 auli 18 virði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stæk 4 fúga 6 ull 7 hlut 9 óhæf 12 ritir 14 joð 15 agn 16 Adams 19 tíðu 20 óaði 21 illir Lóðrétt: 2 tál 3 kuti 4 floi 5 glæ 7 hljóta 8 urðaði 10 hrasar 11 fyndin 13 tía 17 dul 18 mói 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 12. mars 1986

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.