Þjóðviljinn - 18.03.1986, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.03.1986, Blaðsíða 4
Urslit í ensku knattspyrnunni: 1-deild: Arsenal-West Ham..............1-0 Birmingham-Tottenham..........1-2 Coventry-Sheff.Wed............0-1 Everton-Chelsea...............1-1 Luton-Oxford..................1-2 Manch.City-Watford............0-1 Newcastle-lpswich.............3-1 Nottm.Forest-Aston Villa......1-1 Q.P.R.-Manch.Utd..............1-0 Southampton-Liverpool.........1-2 W.B.A.-Leicester..............2-2 2. deild: Barnsley-Bradford City........2-2 Blackburn-Millwall............1-2 Brighton-Stoke................2-0 Charlton-Portsmouth...........1-2 Fulham-Wimbledon..............0-2 Huddersfield-Shrewsbury...... 1-0 Hull-Sunderland...............1-1 Middlesboro-Leeds.............2-2 Norwich-Carlisle..............2-1 Oldham-Cr.Palace..............2-0 Sheff.Utd-Grimsby.............1-1 3. deild: Blackpool-Wigan...............1-2 Brentford-Bolton..............1-1 Bristol City-Notts County.....3-0 Bury-Bournemouth..............3-0 Cardiff-Gillingham............1-1 DerbyCo.-Darlington.......... 1-1 Doncaster-Wolves..............0-1 Lincoln-Swansea...............4-1 Plymouth-Walsall..............2-0 Reading-Newport...............2-0 Rotherham-Bristol R...........2-0 York-Chesterfield.............2-0 4. deild: Cambridge-Scunthorpe..........0-1 Chester-PrestonN.E............2-0 Colchester-Mansfield..........0-0 Crewe-Rochdale.,..............4-2 Halifax-Wrexham...............5-2 Hartlepool-Stockport..........1-1 Northampton-Peterborough......2-2 Orient-Exeter................ 2-2 PortVale-Tranmere.............0-0 Southend-Aldershot............2-0 Swindon-Burnley...............3-1 Torquay-Hereford..............2-1 Stadan l.deild: Everton......32 20 6 6 72-36 66 Liverpool....33 18 9 6 65-36 63 Man.Utd......31 18 5 8 52-25 59 Chelsea......29 17 7 5 47-30 58 Arsenal......30 16 7 7 39-32 55 Sheff.Wed...31 15 7 9 50-46 52 WestHam ... 27 15 6 6 42-25 51 Luton......32 14 9 9 49-35 51 Newcastle... 30 13 9 8 45-44 48 Nott.For...31 14 5 12 53-44 47 Tottenham 32 13 5 14 49-39 44 Watford....28 12 6 10 47-43 42 Man.City...33 11 8 14 36-43 41 South.ton ....32 11 7 14 41-43 40 Q.P.R......33 11 4 18 33-51 37 Coventry...33 9 8 16 44-57 35 Leicester..31 8 10 13 45-56 34 Oxford.....31 8 8 15 47-58 32 Ipswich....31 8 5 18 25-45 29 A.Villa....31 5 11 15 33-50-26 Birm.ham .... 33 7 4 22 25-53 25 W.B.A......32 3 8 21 27-75 17 Norwich.....32 20 7 5 67-30 67 Portsmouth 32 18 5 9 53-28 59 Wimbledon 31 16 7 8 42-29 55 Charlton....29 15 6 8 53-33 51 Hull.......33 13 10 10 56-48 49 Sheff.Utd...31 13 8 10 51-45 47 Brighton....30 13 7 10 51-44 46 Cr.Palace....31 13 7 11 38-37 46 Oldham......33 13 6 14 51-51 45 Barnsley...31 11 10 10 34-33 43 Grimsby.....33 11 9 13 48-51 42 Stoke......32 10 12 10 39-42 42 Millwall....29 12 4 13 44-44 40 Blackburn... 32 10 10 12 40-47 40 BradfordC...29 12 4 13 35-43 40 Hudd.fld...32 10 10 12 43-52 40 Shrwsbury...33 11 6 16 41-51 39 Leeds.......32 11 6 1 5 42-54 39 Sunderiand 32 9 8 15 34-50 35 Midd.boro.... 31 8 8 15 31-41 32 Fulham......28 8 4 16 29-40 28 Carlisle....30 6 6 18 29-58 24 Wigan. Newport....35 Lincoln....33 Cardiff....36 Swansea Wolves......33 ..32 20 6 6 .33 18 9 6 ..31 18 5 8 ..29 17 7 5 ..30 16 7 7 ..31 15 7 9 ..27 15 6 6 .32 14 9 9 .30 13 9 8 ..31 14 5 12 32 13 5 14 .28 12 6 10 ..33 11 8 14 ..32 11 7 14 .33 11 4 18 .33 9 8 16 ..31 8 10 13 ..31 8 8 15 .31 8 5 18 .31 5 11 15 ..33 7 4 22 .32 3 8 21 2 deild: .32 20 7 5 32 18 5 9 31 16 7 8 .29 15 6 8 33 13 10 10 .31 13 8 10 .30 13 7 10 .31 13 7 11 .33 13 6 14 31 11 10 10 .33 11 9 13 32 10 12 10 .29 12 4 13 32 10 10 12 .29 12 4 13 32 10 10 12 .33 11 6 16 .32 11 6 15 32 9 8 15 .31 8 8 15 .28 8 4 16 .30 6 6 18 3. deild: .33 23 4 6 .34 18 9 7 .30 17 9 4 .35 16 12 7 .34 17 5 12 .35 7 14 14 .33 8 11 14 .36 9 8 19 .36 9 6 21 .33 7 7 19 4. deild: .33 24 1 8 .36 18 12 6 .33 19 7 7 .35 15 13 7 .34 17 7 10 IÞROTTIR Enska knattspyrnan 53-38 73 62-33 63 60-24 60 62-40 60 12 66-48 56 21 32-67 33 19 38-72 28 8 53-31 73 6 68-37 66 57-33 64 55-29 58 10 52-42 58 Markahæstir í l.deild: Gary Lineker, Everton............24 Frank McAvennie, West Ham........19 John Aldridge, Oxford............16 Mick Harford, Luton..............16 lan Rush, Liverpool..............16 Graeme Sharp, Everton............16 Peter Beardsley, Newcastle.......15 Einvígi í Uverpool? Everton jafnaði á síðustu stundu gegn Chelsea. Liverpool vann íSouthampton. Man. Utd tapaðifyrir QPR og er að missa aflestinni Það stefnir allt í einvígi Liver- poolliðanna tveggja um enska meistaratitilinn á þessu vori. Everton er sem fyrr sigurstrang- legasta lið deildarinnar en Li- verpool hefur sigið á jafnt og þétt að undanförnu og skyldi ekki vera vanmetið í lokaslagnum. Manchester United virðist hins- vegar vera heillum horfið og litlar líkur á að það blandi sér í barátt- una héðan af. Everton slapp með skrekkinn á heimavelli gegn hinu sterka liði Chelsea á sunnudaginn. Eftir 12 mínútna Ieik skoraði Jerry Murp- hy fyrir Lundúnaliðið eftir að langt útspark frá Eddie Niedzwi- ecki markverði hafði komið vörn Everton úr jafnvægi. Niedzwi- ecki var síðan í hörkuformi og allt stefndi í að Chelsea hirti öll þrjú stigin. En Adrian Heath kom inná sem varamaður og bjargaði málunum, hann lagði á skemmti- legan hátt upp jöfnunarmark fyrir Kevin Sheedy átta mínútum fyrir leikslok, 1-1. Möguleikar Liverpool voru ekki taldir neitt sérstakir fyrir heimsókina til Southampton og ekki batnaði útlitið þegar George Lawrence kom heimaliðinu yfir í byrjun seinni hálfleiks. En þá tók Liverpool völdin og á svipstundu var staðan orðin 1-2, John Wark oglan Rush skoruðu, ogeftir það varð sigrinum ekki ógnað. Á gervigrasinu á Loftus Road í London fauk sennilega síðasta von Man.Utd um meistaratign- ina sem blasti við langt frameftir vetri. Liðið hafði þó talsverða yfirburði gegn QPR en.náði ekki að skapa sér veruleg færi. Sóknir QPR voru hinsvegar stórhættu- legar og níu mínútum fyrir leiks- lok skoraði John Byrne gullfal- degt sigurmark, 1-0. Frank Stap- Sviss Aftur 0-0 hjá Luzern Luzern-Grasshoppers..........0-0 Sion-Baden..................1-0 Lausanne-Neuchatel..........0-2 Neuchatel.... 17 12 2 3 55-15 26 Grasshoppers..17 9 5 3 35-35 23 Sion..........18 10 3 5 37-20 23 Luzorn........17 9 4 4 35-27 22 Vevey.........17 3 3 11 16-42 9 Grenchen......16 3 2 11 19-43 8 Baden.........16 1 2 13 5-45 4 Annað markalausa jafntefli Luzern í röð gegn tveimur efstu liðunum en liðið datt niður í fjórða sæti þar sem Sion vann nauman sigur á Baden, liði Guðmundar Þorbjörnssonar. —VS/Reuter Belgía Efstu unnu Anderlecht-Waregem..........3-1 FC Brugge-Lokeren............5-0 Ghent-Beveren................0-0 Seraing-Waterschei............0-0 Anderlecht....29 19 7 3 71-28 45 FCBrugge......29 18 7 4 62-27 43 Ghent.........29 13 10 6 43-28 36 Standard......29 12 10 7 43-28 34 Anderlecht er komið með undir- tökin í einvíginu við FC Brugge. Wat- erschei er áfram við botninn en fékk dýrmætt stig á útivelli. —VS/Reuter leton var helsti syndaselurinn hjá Man.Utd, hann sóaði gullnum marktækifærum sem gætu reynst liðinu örlagarík. Það gekk mikið á þegar Arse- nal og West Ham mættust í Norður-London, enda mikið í húfi. West Ham var mun betri aðilinn en náði ekki að nýta sér það — Tony Woodcock skoraði hinsvegar eina mark leiksins fyrir Arsenal, 1-0. Miðvörðunum stóru og sterku, David OLeary hjá Arsenal og Alvin Martin, fyr- irliða West Ham, lenti saman með þeim afleiðingum að Martin var rekinn af leikveili og fer nú í tveggja leikja bann. Oxford, sem er komið í deilda- bikarúrslitin á Wembley, selur sig dýrt og allt bendir til þess að liðið haldi sæti sínu í 1. deild, þvert ofaní allar spár. Nú vann liðið 2-1 sigur á gervigrasinu í Luton. David Preece kom Luton yfir en John Aldridge og Jeremy Charles svöruðu fyrir Oxford. Tottenham er aðeins að lifna við og þeir Chris Waddle og Glenn Hoddle áttu stórleik í 2-1 sigrinum í Birmingham. Waddle og Gary Stevens skoruðu mörkin en Andy Kennedy fyrir Birming- ham Nigel Clough kom hinu skemmtilega liði Nottingham Forest yfir en Mark Walters jafn- aði, 1-1, og tryggði Aston Villa dýrmætt stig í fallbaráttunni. Italía Roma vann Juventus Roma-Juventus.....................3-0 Fiorentina-Verona.................0-0 AC Milano-Udinese.................2-0 Torino-Avellino...................1-0 Napoli-lnterMilano................1-0 Atalanta-Bari.....................0-0 Como-Pisa.........................1-1 Lecce-Sampdoria...................0-1 Juventus.......25 15 8 2 37-13 38 Roma...........25 16 3 6 43-21 35 Napoli.........25 10 11 4 28-18 31 ACMilano.......25 10 10 5 24-18 30 Torino.........25 9 9 7 25-20 27 Roma vann Juventus stórt í stórleik helgarinnar og þegar 5 umferðir eru eftir munar 3 stigum á liðunum. Ro- berto Pruzzo skoraði sitt 16. mark í deildinni og Graziani og Cerezo sáu um hin. Mark Hateley skoraði bæði mörk AC Milano gegn Udinese og Diego Maradona tryggði Napoli sigur á Int- er með marki úr vítaspyrnu. —VS/Reuter John Wark er að ná sér á strik á nýjan leik og það gæti reynst Liverpool dýrmætt á lokasprettinum. Skotland Nýtt met Celtic-Dundee Utd...............1-1 Clydebank-Hibernian.............1-3 Dundee-Rangers..................2-1 Hearts-Motherwell...............2-0 St.Mirren-Aberdeen..............1-1 Hearts........29 15 9 5 46-28 39 DundeeUtd.....28 13 10 5 44-24 36 Aberdeen......28 13 9 6 50-25 35 Celtic........27 12 9 6 42-32 33 Rangers.......30 12 7 11 43-33 31 Nýtt úrvalsdeildarmet hjá Hearis, 24 leikir í röð án taps. MacDonald og Robertson skoruðu mörkin gegn Mot- herwcll. David Dodds kom Dundee Utd yfir en Murdo MacLeod jafnaði fyrir Celtic. Steve Clarke skoraði fyrir St.Mirren en Willie Miller jafn- aði fyrir Aberdeen á lokamínútunni. —VS/Reuter Mel Sterland, bakvörðurinn sterki, skoraði sigurmark Sheff.Wed. í Coventry, 0-1. Steve Terry tryggði Watford 0-1 sigur í Manchéster gegn City með marki á lokamínútunum. Kevin Wilson kom Ipswich yfir en Peter Beardsley, Paul Gascoigne og Billy Whitehurst svöruðu fyrir Newcastle á loka- kafla leiksins, 3-1. Spánn Real er örnggt Cadiz-Real Madrid...............1-3 Barcelona-Celta Vigo............1-1 Atl.Madrid-Espanol.............2-0 Bilbao-Real Betis...............2-1 Hercules-Sporling Gijon.........0-1 Real Madrid...29 23 4 2 68-21 50 Barcelona.....29 17 7 5 51-26 41 Atl.Madrid....29 15 7 7 49-32 37 Bilbao........29 15 7 7 39-26 37 Real Madrid er öruggt með að hljóta meistaratitilinn í fyrsta sinn í sex ár, þarf nú aðeins tvö stig úr síð- ustu fimm leikjum sínum til þess. Hercules, lið Péturs Péturssonar, er hinsvegar komið með slæma stöðu við botn dcildarinnar og er í mikilli fall- hættu. —VS/Reuter Frakkland Nantes á möguleika Nantes-ParisSt.Germ......2-0 Lille-Bordeaux...........1-0 ParisSt.G..32 20 9 3 59-27 49 Nantes.....31 17 9 5 44-22 43 Bordeaux...32 16 10 6 45-35 42 Lens.......32 13 10 9 47-39 36 Nantes á enn möguleika á meistar- atitlinum eftir góðan sigur á topplið- inu frá París. Halilhodzic og Burruc- haga skoruðu mörkin. Bordeaux missti hinsvegar af gullnu tækifæri til að saxa á forskot Parísarliðsins. —VS/Reuter Imre Varadi og Steve Mack- enzie skoruðu fyrir WBA en Tony Sealy tvívegis fyrir Leicest- er í 2-2 leik liðanna. Norwich tryggir enn stöðu sína í 2. deild og nú er aðeins forms- atriði fyrir liðið að innbyrða 1. deildarsætið. Portsmouth virðist líka ætla að hafa það af eftir skrykkjótt gengi og Wimbledon litla, sem lék utandeilda þar til fyrir níu árum, er á góðri leiö með að næla sér í þriðja sætið. —VS 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. mars 1986 Holland PSV Eindhoven-Ajax..........1-1 Go Ahead-Feyenoord...........1-3 PSV.......21 18 2 1 64-12 38 Ajax.......22 17 1 4 88-23 35 Feyenoord... 21 15 2 4 50-27 32 DenBosch... 22 10 6 6 35-22 26 Markahæsti leikmaður Evr- ópu, Marco Van Basten, jafnaði fyrir Ajax á síðustu mínútunni í toppslagnum gegn PSV. Hans 34. mark í deildinni í vetur. Portúgal Benfica-Chaves......1........4-0 Porto-Boavista..............1-1 Maritimo-Sporting............0-0 Benfica....24 19 3 2 49-8 41 Porto.....25 18 4 3 53-17 40 Sporting..25 15 6 4 49-16 36 Guimaraes 25 14 7 4 42-22 35 Rui Aguas, nýliði í portúgalska landsliðshópnum, skoraði þrennu fyrir Benfica í fyrri hálfieiknum. Tékkóslóvakía Budejovice-Vitkovice.........0-0 Slavia Prag-Loko.Kosice......1-0 Sparta Prag-Dukla Prag.......0-0 Vitkovice.... 17 9 7 1 24-13 25 Slavia Prag..17 9 3 5 15-14 21 Sparta Prag..17 9 2 6 40-14 20 DuklaPrag.... 17 7 5 5 40-21 19 Búlgaría Lok.Plodiv-BeroeStara........1-0 Vitosha-Trakia...............1-0 BeroeStara 25 16 3 6 48-34 35 Trakia.....25 14 6 5 68-30 33 Slavia.....25 15 3 7 57-25 32 Vitosha....25 13 4 8 47-30 29 Pólland Stal Mielec-Widzew Lodz......1-2 Lubin-Legia..................0-0 BaltykGdynja-GornikZabrze....0-0 Widzew Lodz22 13 7 2 35-18 33 Legia......22 13 6 3 42-21 32 Gornik.....22 14 3 5 56-16 31 LechPoznan22 11 8 3 29-17 30

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.