Þjóðviljinn - 22.04.1986, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.04.1986, Blaðsíða 4
Úrslit i ensku knattspyrnunni: Mjólkurbikarinn — úrslitaiéikur: Oxford-Q.P.R................. 3-0 1. deild: Birmingham-Southampton.........0-2 Chelsea-Newcastle.............1-1 Coventry-Luton.................1-0 Everton-lpswich............... 1-0 Manch.City-Nottm.Forest........1-2 Sheff.Wed.-Aston Villa.........2-0 Tottenham-Manch.Utd............0-0 Watford-West Ham...............0-2 W.B.A.-Liverpool...............1-2 2. deild: Blackburn-Sheff.Utd...........6-1 Carlisle-Fulham...............2-1 Cr.Palace-Leeds................3-0 Huddersfield-Brighton..........1-0 Hull-Charlton.................1-1 Millwall-Bradford City.........2-1 Norwich-Stoke.................1-1 Oldham-Middlesboro.............1-0 Portsmouth-Grimsby.L..........3-1 Shrewsbury-Wimbledon..........1-1 Sunderland-Barnsley............2-0 3. deild: Blackpool-Walsall.............2-1 Bournemouth-Doncaster.........1-1 Bristol City-Swansea.........0.-1 Bury-Rotherham.................2-0 Cardiff-Bristol Rovers.........2-0 Chesterfield-Brentford.........1-3 Darlington-Reading.............0-0 DerbyCounty-Bolton.............2-1 Gillingham-Wolves..............2-0 Notts County-Newport...........1-2 Wigan-Plymouth.................3-0 York-Lincoln...................2-1 4. deild: Aldershot-Stockport............6-1 Cambridge-Crewe............... 1-0 Colchester-PrestonN.E..........4-0 Exeter-Burnley.................0-2 Halifax-Northampton............2-0 Mansfield-Swindon.............1-1 Orient-Chester.................0-0 Port Vale-Peterborough.........2-0 Scunthorpe-Rochdale............3-1 Southend-Hereford..............3-1 Tranmere-Hartlepool............4-2 Wrexham-Torquay................3-2 Stadan t.deild: Liverpool.... .39 23 10 6 81-37 79 Everton .38 24 7 7 78-38 79 WestHam .. .37 22 6 9 66-34 72 Man.Utd .40 21 9 10 65-35 72 Chelsea .38 20 11 7 55-45 71 Sheff.Wed.. .39 19 9 11 58-51 66 Nott.For 40 18 10 12 67-52 64 Luton 40 17 11 12 57-41 62 Arsenal .38 18 8 12 44-42 62 Newcastle.. 40 16 12 12 64-69 60 Tottenham 39 16 8 15 60-45 56 Watford .38 15 9 14 60-56 54 Q.P.R .40 15 7 .18 50-57 52 Southton... .38 12 9 17 44-47 45 Man.City .... , 39 11 11 17 41-52 44 A.Villa .40 9 14 17 46-62 41 Coventry... . 40 10 10 20 46-69 40 Leicester... .39 9 12 18 53-70 39 Ipswich .39 10 8 21 28-50 38 Oxford ..38 8 12 18 55-75 36 'Birmham.. .40 8 5 27 30-67 29 •W.B.A .39 4 10 25 30-83 22 2.deild: 'Norwich .... .39 24 9 6 80-35 81 Portsmth .... .39 21 6 12 65-39 69 Wimbledon 37 18 11 8 52-35 65 Charlton .37 18 10 9 67-43 64 Cr.Palace... .39 18 8 13 50-46 62 Hull 39 15 13 11 61-52 58 Sheff.Utd... .39 16 9 14 60-60 57 Oldham .39 15 9 15 58-57 54 Brighton .39 15 8 16 61-59 53 Millwall .38 15 7 16 57-58 52 Barnsley 39 13 13 13 41-43 52 Huddfld 40 14 10 16 50-64 52 Stoke 38 12 15 11 44-47 51 Leeds .39 14 .8 17 52-65 50 Grimsby 39 13 10 16 55-57 49 Shrwsbry.... ,39 13 9 17 49-58 48 Bradf.C .37 14 5 18 45-54 47 Blackburn... 40 11 13 16 50-58 46 Sundland ... 39 11 11 17 42-58 44 Carlisle .38 12 7 19 42-64 43 Middboro.... .39 11 9 19 39-49 42 Fulham .38 9 6 23 42-61 33 3.deild: •Reading.... .42 27 7 8 64-47 88 DerbyCo.... .39 21 12 6 71-34 75 Wigan .42 21 12 9 75-44 75 Plymouth... .42 22 9 11 75-51 75 Gill.ham 43 20 -13 10 76-51 73 Newport .42 9 16 17 47-64 43 Cardiff .44 11 9 24 50-79 42 Swansea.... .43 11 9 23 42-81 42 Lincoln .41 9 14 18 49-70 41 Wolves .43 9 10 24 48-90 37 4.dei!d: ‘Swindon ... .42 28 6 8 71-39 90 Chester .43 21 15 7 79-47 78 Port Vale.... .42 20 15 7 65-32 75 Mansfield... 41 21 10 10 67-44 73 Hartlepool.. .43 20 9 14 64-57 69 Markahæstir I l.deild: Gary Lineker, Everton.............25 Frank McAvennie, West Ham.........25 John Aldridge, Oxford.............20 MickHarford, Luton................20 lan Rush, Liverpool...............20 Peter Beardsley, Newcastle........19 Graeme Sharp, Everton.............18 Tony Cottee, West Ham.............17 ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnan Yfirburðir, naumir sigrar Liverpoolliðin berjast áfram, West Ham með stórleik og enn von. Man. Utd úr leik. Birmingham fallið. Norwich og Swindon meistarar Liverpool og Everton halda sínu striki í 1. dcildinni. Bæði unnu um helgina, þó aðeins eins marks sigra. Man.Utd gerði hins- vegar jafntefli við Tottenham, markalaust, og er endanlega úr leik. Chelsea heldur enn í töl- fræðilega möguleika og vonin er áfram fyrir hendi hjá West Ham. Þrátt fyrir nokkra yfirburði gekk Liverpool illa að tryggja sér sigurinn á föllnu liði WBA. Kenny Dalglish kom Liverpool yfir, Craig Madden jafnaði en Ian Rush náði að skora sigurmarkið, 1-2, seint í leiknum. lan Rush — sigurmark fyrir Liver- pool rétt eina ferðina. Sviss Luzern uppávið Luzern-ChauxdeFonds.............3-0 Basel-Baden.................... 5-0 Grasshoppers-Vevey..............5-1 Servette-Young Boys.............1-4 Grasshopp.....22 13 6 3 46-18 32 YoungBoys....22 13 6 3 49-21 32 Neuchatel.....22 13 4 5 60-20 30 Sion..........22 11 5 6 43-26 27 Luzern........22 10 7 5 42-34 27 Luzern vann sinn fyrsta sigur á ár- inu og lyfti sér upp um eitt sæti. Sigurður Grétarsson lagði upp eitt markanna þriggja. Badcn, lið Guð- mundar Þorbjörnssonar, tapar enn og virðist dauðadæmt á botninum. —VS/Reuter Frakkland Enn ekki öruggt Metz-ParisSG.....................3-1 Nantes-Auxerre...................2-1 Bordeaux-Le Havre 1..............5-3 ParisSG.......37 22 10 5 63-32 54 Nantes........37 20 12 5 52-26 52> Bordeaux......37 18 12 7 54-45 48 Lens..........37 15 12 10 51-43 42 Metz..........37 15 11 11 53-34 41 Meistaratitillinn er nánast í lyifii hjá Paris SG þrátt fyrir tapið, liðinu dugir jafntefli á heimavclli gegn Bast- ia, sem er þegar fallið í 2. deild. næsta föstudagskvöld. Má jafnvcl tapa. Landsliðsmaðurinn Luis Fernandez þurfti að leika í marki Paris SG seinni hálflcikinn í Metz þar sem landsliðs- markvörðurinn Joel Bats slasaðist. -VS/Reuter Það sama var uppi á teningun- um hjá Everton. Yfirburðir gegn Ipswich en ekkert mark fyrr en Graeme Sharp tryggði sigurinn á 65. mínútu, 1-0. West Ham lék stórvel í Wat- ford og með þessu áframhaldi getur allt gerst. Markakóngarnir Tony Cottee og Frank McAvenn- ie skoruðu að sjálfsögðu mörkin, 2-0. Pat Nevin kom Chelsea yfir en John Anderson náði að jafna fyrir Newcastle, 1-1. Sheff.Wed. batt endi á vel- gengniskafla Aston Villa með 2-0 sigri. Gary Megson og Mel Ster- land skoruðu mörkin. Góður útisigur hjá sterku liði Forest, 1-2 gegn Manchester City. Neil Webb og David Cam- pell skoruðu fyrir Forest en Gor- don Davies fyrir City. Coventry vinnur alltaf þegar mest liggur við, nú skoraði Nick Pickering sigurmarkið, 1-0, gegn Luton. Birmingham er fallið í 2. deildina eina ferðina enn, í þriðja sinn á 7 árum. Endanlegt með 0-2 tapi gegn Southampton, Glenn Ítalía Óvænt tap hjá Roma Atalanta-Torino....................2-2 Bari-Avellino.....................0-1 Fiorentina-Udinese.................1-0 InterMilano-Como...................3-2 Juventus-AC Milano.................1-0 Napoli-Sampdoria...................3-0 Roma-Lecce.........................2-3 Verona-Pisa........................3-0 Juventus.......29 17 9 3 40-15 43 Roma...........29 19 3 7 51-26 41 Napoli.........29 13 11 5 34-21 37 Fiorentina.....29 9 13 7 27-22 31 Torino.........29 10 11 8 29-25 31 Möguleikar Roma á ítalska mcistaratitlinum eru sennilega roknir útí veður og vind eftir gífuriega óvænt heimatap, 2-3, gegn botnliðinu Lecce, sem er löngu fallið í 2. deild. Graziani kom Roma yfir en Lecce svaraði þrí- vegis. Pruzzo minnkaði muninn skömmu fyrir leikslok en það var ekki nóg. A meðan vann Juventus AC Milano með marki frá Aldo Serena, sem lék sinn fyrsta leik eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í 6 vikur. Nú dugir Ju- ventus jafntefli við Lecce til að tryggja sér titilinn. Roma á útileik við Como en verði Roma og Juventus jöfn þurfa þau að leika aukaleik um titilinn. —VS/Reuter Skotland Hearts enn nær Hearts-Aberdeen...................1-1 Celtic-Hibernian..................2-0 Clydebank-Dundee Utd..............1-1 Dundee-Motherwell.................4-0 St.Mirren-Rangers.................2-1 Hearts........34 19 10 5 58-31 48 DundeeUtd.....34 17 11 6 56-28 45 Celtic........33 17 10 6 58-38 44 Aberdeen......34 15 11 8 55-30 41 Dundee........34 13 7 14 43-49 33 Hearts þokast nær titlinum en þarf enn þrjú stig úr síðustu tveimur leikjunum til að gulltryggja sig. Celtic getur náð 50 stigum með því að vinna sína þrjá leiki. Möguleikar Dundee Utd dvínuðu verulega við Óvæntan stigsmissi gegn Clydebank. —VS/Reuter Cockerill og Danny Wallace skoruðu fyrir gestina. Norwich tryggði sér meistara- titil 2. deildar með jafnteflinu við Stoke en baráttan um hin tvö sæt- Spánn Markaregn r i lokaumferð Sociedad-Real Madrid.............5-3 Espanol-Barcelona................5-3 Racing Santander-Hercules........4-1 Real Madrid....34 26 4 4 83-33 56 Barcelona........34 18 9 7 61-36 45 Bilbao...........34 17 9 8 44-31 43 Zaragoza.........34 15 12 7 51-34 42 Atl.Madrid.......34 17 8 9 53-38 42 Mikið markaregn í lokaumferðinni og toppliðin töpuðu í 8 marka leikjum. Real vann samt glæsisigur í deildinni, með 11 stigum, og bætti stigamet um þrjú stig, vann fleiri leiki en nokkurt lið áður og vann alla heimaleiki sína sem líka er met. Hercules, lið Péturs Péturssonar, varð hinsvegar að sætta sig við fall í 2. deild. —VS/Reuter Belgía Arnór í sviðs- Ijósinu Anderlecht-Charleroi..............5-0 FC Brugge-Beerschot...............4-0 Waterschei-Ghent..................0-0 Anderlecht.....34 22 8 4 84-33 52 FCBrugge.......34 22 8 4 78-34 52 Standard.......34 15 12 7 57-29 42 Ghent..........34 15 11 8 51-39 41 Arnór Guðjohnsen kom mjög við sögu í stórsigri Anderlecht. Hann skoraði fvrsta markið og átti þátt í þremur öðrum. Anderlecht og FC Brugge þurfa nú að leika úrslitaleik um meistaratitilinn. Liðin urðu jöfn að stigum og unnu jafnmarga leiki, en fjöldi vinningsleikja ræður úrslitum ef lið eru jöfn. Waterschei, lið Ragn- ars Margeirssonar, féll í 2. deild. —VS/Reuter in er hatrömm. Reading tryggði sér sæti í 2. deild eftir 55 ára fjar- veru þaðan og Swindon er orðið meistari í 4. deild. —VS Evrópuknattspyrnan Holland PSV Eindhoven-Sparta..........1-1 Venlo-Ajax.....................1-4 Feyenoord-Utrecht....:.........2-0 PSV.....29 23 5 1 79-16 51 Ajax...29 22 1 6 105-30 45 Feyenoord 27 19 3 5 65-35 41 DenBosch 29 12 10 7 46-31 34 Markakóngurinn Marco Van Basten lék á ný með eftir meiðsli. Hann kom inná sem varamaður og skoraði sitt 35. mark í deildinni. Portúgal Porto-Covilha...................4-2 Boavista-Benfica................1-0 Porto.....30 22 5 3 64-20 49 Benfica...30 21 5 4 54-13 47 Sporting..30 20 6 4 64-20 46 Guimaraes 30 16 8 6 49-49 40 Porto er meistari annað árið í röð og í sjötta skiptið alls. Botnlið Covilha setti þó skrekk í heima- menn með því að komast í 1-2 í seinni hálfleik en tvö mörk frá Gomes á tveimur mínútum björg- uðu málunum. Pólland Lech Poznan-GornikZabrze....0-1 Sosnowiec-Legia.............1-0 L.Gdansk-WidzewLodz.........1-1 GornikZ 29 20 4 5 69-17 44 Legia..29 17 7 5 54-28 41 W.Lodz.29 15 10 4 39-24 40 L.Poznan ....29 12 11 6 35-28 35 Gornik er meistari annað árið í röð og í 12. skiptið alls með þess- um úrslitum. Tékkoslóvakía Vitkovice-lnterBratislava.......5-1 Zilina-SlaviaPrag...............3-1 DunajskaStreda-SpartaPrag......3-3 Vitkovice.22 11 10 1 35-19 32 SlaviaP.22 12 3 7 21-19 27 SpartaP 22 10 6 6 51-22 26 Cheb....22 12 2 8 43-31 26 Ungverjaland Csepel-Honved..............2-2 Honved-Pecs................4-2 RabaETO-UjpestDozsa........3-1 Honved.....29 17 10 2 62-28 44 Pecs.......29 14 9 6 44-25 37 RabaETO ...29 13 11 5 59-41 37 Zalaegerszeg 29 11 12 6 46-34 34 Honved tryggði sér meistara- tililinn þriðja árið í röð og í níunda sinn alls með jafnteflinu í síðustu viku, og vann síðan lið númer tvö sannfærandi um helgina. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 22. apríl 1986 Mjólkurbikarinn Oxford ekki í erfiðleikum Borgin Oxford hefur til þessa helst verið þekkt fyrir háskólann og róðrarkappana. Knattspyrna er ekki það fyrsta sem kemur uppí hugann þegar nafn hennar er nefnt. En knattspyrnumenn Oxford komu sér á spjöld sögunn- ar á sunnudaginn með því að sigra QPR sannfærandi, 3-0, í úrslitaleik ensku mjólkurbikar- keppninnar á Wembley á sunnu- daginn. Lið Oxford lék mjög vei og ekki var að sjá að þar færi lið seni situr í þriðja neðsta sæti 1. deildar. Trevor Hebberd skoraði laglegt mark á 40. mín. og eftir að hann hafði lagt upp tnark fyrir Ray Houghton á 52. mín. voru úrslitin nánast ráðin. Jeremy Charles innsiglaði sigurinn með marki skömmu fyrir leikslok, 3-0. Oxford leikur nú í fyrsta skipti í 1. deild eftir að hafa sigrað 3. og 2. deild tvo undanfarna vetur. Liðið verður að halda vel á spil- unum til að forðast fall í 2. deildina. Ef Oxford fellur fara sjálfsagt margir að líta mjólkur- bikarkeppnina (sem heitir Littlewoods-keppnin næsta vet- ur) hornauga — bæði liðin sem léku til úrslita í fyrravor, Norwich og Sunderland, féllu í 2. deild! —VS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.