Þjóðviljinn - 20.06.1986, Side 6
VIÐHORF
Trygging jafnréttis
Bjarni Hannesson skrifar:
Lýðræðisleg vinnubrögð í
stjórnmálum og ýmsum félags-
málum eru að mínu mati í nokk-
urri afturför hér á landi og bygg-
ist það að hluta til á óhóflega
löngum vinnutíma vegna brauð-
stritsins og tíma og féleysis hjá
ýmsum, og öðrum vegna þess að
þeir telja að það sé tímaeyðsla,
vegna áhrifaleysis einstakling-
anna gegn ólýðræðislegum
flokksvinnubrögðum og gerræði
þeirra sem ráða.
Þetta er aö hluta til réttmæt og
þörf gagnrýni og er mál til komið
að semja og koma í framkvæmd
skynsamlegum vinnureglum sem
tryggja styrk félags og/eða flokks
og jafnframt rétt og virkni hins
almenna félaga ásamt fyllsta
kynjajafnrétti þar sem því er víða
mjög ábótavant.
Þar sem ég er vinstrisinni í
stjórnmálum hefur mér helst ver-
ið litið til Alþýðubandalagsins
sem flokks er gæti unnið þeim
málstað gagn með virkum árangri
og eru 6-8 ár síðan ég fór að
kanna hvort og hvernig hægt væri
að vinna innan þess flokks að
pólitískum hugðarefnum í innan-
landsmálum, taldi ég þarfast að
Vil ég sérstaklega benda á sem
mikilvœgtatriði, að hvortkynfyrir sig
hefureigin töluröð. Það minnkar
hættuna á hvers kyns ríg og róg sem
myndast getur við prófkjör og við röðun
á lista.
hlynna að fyllsta jafnrétti kvenna
í stjórnmálum og voru undirtekt-
ir sumra valdamanna þar í flokki,
í fyrstu „mjög blendnar" en mjög
hefur þokast í rétta átt og er ekki
nema lokaskrefið eftir og það tel
ég vera að 29. grein í flokkslögum
Alþýðubandalagsins um fram-
boð verði orðuð þannig.
FRAMBOÐ
29. grein
Svæðisfélög eða fulltrúaráð
VINNIIEFTIRLIT RÍKISINS
Bíldshöfða 16, 112 Reykjavík
Tilkynning
tml
m Œmiiiii Ttmm jl JLLtj =ll^glggllgt;
r~PP5 ^ "T1 íf-' |gfei
! f i ' i í t iiföf ii n
Erum fluttir að
Bíldshöfða 16
meö allar deildir stofnunarinnar á einn
staö og síminn er
672500
Vinnueftirlit ríkisins
Bíldshöfða 16
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður við framhaldsskóla
Við Fjölbrautaskóia Suðurnesja í Keflavík, staða hjúkrunarkenn-
ara á sjúkraliðabraut.
Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki, staða hjukrunarkennara á
sjúkraliðabraut.
Við Menntaskólann í Kópavogi, hálf staða íþróttakennara.
iðnskólann í Reykjavík vantar kennara í eftirtöldum greinum:
Bókagerðargreinum, rafeindavirkjun, raftækni, raungreinum,
stærðfræði, tölvufræði og viðskiptagreinum.
Umsóknarfrestur er til 7. júlí.
Áður auglýst kennarastaða í stærðfræði við Menntaskólann að
Laugarvatni framlengist til 7. júlí. Einnig vantar þar kennara í
tölvunarfræði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið
svæðisfélaga og kjördæmisráð
fyrir alþingiskosningar taka
ákvörðun um framboð flokksins í
bæjarstjórnar, sveitarstjórnar og'
alþingiskosningum. Skal sú
ákvörðun vera bindandi fyrir
svæðisfélaögin í viðkomandi
sveitarfélögum og kjördæmum.
Meginreglur skulu verða þessar.
Prófkjör skulu fara fram ef svæð-
isfélög, fulltrúarráð eða 7%
fullgildra flokksfélaga innan
svæðisfélags fara fram á það
s.m.k. grein 2. Kjördæmisráð
getur einnig ákveðið að prófkjör
fari fram fyrir alþingiskosningar
og 7% fullgildra flokksfélaga
innan kjördæmis geta krafist
prófkjör s.m.k, grein 2.
Sérreglur um framkvæmd.
1. Nákvæmt flokksfélagstal skal
leggja fram eigi síðar en T4
vikum fyrir lok lögskipaðs
framboðsfrests og skal inn-
töku nýrra félaga, aðfinnslum
og kærum, ieiðréttingum á
kjörskrá og greiðslu félags-
gjalda vera lokið 4 vikum síðar
og endanleg kjörskrá s.s. fé-
lagaskrá liggja frammi fyrir
flokksmenn til athugunar í 1
viku, tilnefningum svæðis-
stjórnar eða kjördæmisráðs
um menn og konur á lista skal
vera lokið viku síðar og skulu
jafn margir aðilar vera af
hvoru kyni fyrir sig á listum og
skipting jöfn þ.e. sé karlmað-
ur í efsta sæti verði kona í
næsta eða öfugt og þannig
verði raðað á allan listann
komi ekki til mótframboðs
s.m.k. grein 2. er listinn sjálfk-
jörinn.
2. Flokksbundnir félagar hafa
síðan 14 daga frest til að á-
kveða hvort þeir vilja tilnefna
aðra aðila innan flokksins en
svæðisfélög, fulltrúaráð eða
kjördæmisráð hafa valið og
ber þá að safna undirskriftum
7% fullgildra félaga um stuðn-
ing við eigin frambjóðendur,
en tilnefna verður jafnmarga
aðila af hvoru kyni fyrir sig.
3. Heimilt er frambjóðendum að
bjóða sig fram í ákveðin sæti.
4. Trygging kynjajafnréttis í
kjörreglum fer fram á þann
veg að hvort kyn fyrir sig hefur
eigin töluröð frá I og að þeirri
tölu sem við á og verður kjör-
seðill ógildur ef ekki er merkt
við jafnmarga aðila af hvoru
kyni fyrir sig.
5. Merkingar- og talningarregl-
ur skulu kynntar uin leið og
prófkjör er ákveðið og vera
þannig að óvefcngjanlegt sé,
sama gildir um talningu at-
kvæðaseðla. Prófkjör skal síð-
an fara fram, kosning vera
skrifleg og leynileg.
6. Kjósandi merki síðan við
frambjóðendur með tölustöf-
um 1 til 3 eða fleiri, við minnst
3 karla og 3 konur í númeruð
sæti.
7. Reglur um endanlega röðun á
lista skal vera sú að sá aðili
karl eða kona sem fær flest at-
kvæði fær efsta sæti og í næsta
sæti verði aðili af gagnstæðu
kyni er hlaut flest atkvæði og
þannig verði raðað á allan list-
an einnig á varamannalista.
8. Séu 2 aðilar efstir eða fleiri
með jafnmörg atkvæði skal
varpa hlutkesti fyrst milli sam-
kynja aðila og síðan milli
kynja. Heimilt er þó að víkja
frá þessu ef fullt samkomulag
er um það.
9. Reynt verði að koma því við
að tilnefna einstakling 35 ára
eða yngri í eitt af 3 efstu sæt-
um.
10. Verði kosningar óvænt þ.e.
þingkosningar er heimilt að
víkja frá tímamörkum.
Rökstuðningur
Þetta eru einfaldar reglur,
auðveldar í framkvæmd (Bendi á
meðfylgjandi 2 dæmi sem við-
mið), vil ég sérstaklega benda á
sem mikilvægt atriði, að hvort
kyn fyrir sig hefur eigin töluröð.
Það minnkar mikið hættu á hvers
kyns „ríg og róg“ sem myndast
getur við prófkjör og við röðun á
lista.
Fyrri greinar 29, 30, 31 falli
burt þar sem þessi nær yfir allt
það er í þeim var og er í raun
ýtarlegri m.a. tryggir lýðræðisleg
vinnubrögð er siðfræðileg fram-
för og er mjög virk röksemd í pó-
litískri baráttu gegn ólýðræðis-
legum andstæðingi og ættu að
gefa AB von um 4-7% aukið at-
kvæðamagn í næstu alþingiskosn-
ingum ef þessi tilhögun yrði tekin
upp, það er ekkert í flokkslögum
sem bannar það s.p.r. 31. grein
og ég met það sem pólitískan af-
leik ef þetta yrði ekki framkvæmt
því AB þarf að stefna að því að ná
minnst 25-28% fylgi til að geta
náð markverðum áföngum í átt
að því markmiði að vinna að
skynsamlegra manniífi hér á
landi en nú er.
Að síðustu vil ég benda á að vel
getur svo farið að óbreyttum við-
horfum flokks að Kvennalistinn
bjóði fram um land allt ef flokk-
arnir verða ekki rýmilegri á við-
unandi sæti á listum fyrir konur
en verið hefur þó að AB hafi
staðið sig einna best í þeim efnum
í nýliðnum sveitarstjórnarkosn-
ingum.
Ritað 1 .-10. júní 1986
Bjarni Hannesson
Hér verOa sett upp tvö dwwl ua hvernlg útkosa gwtl orðlð ef eftir
tillögu yrði farið aiðað er við 5 þingmazma kjördami og 500 manna
þáttöku i forvali.
Demi I.
Tillaga flokkstjðrnar og/eða uppatllllngarnefndar flokkains.
Einar Guðmundsson isgerður SlgurJðnsdóttir
Jðn Jónsson Halldðrs isgeirsdðttlr
Hjáll Kinarsson Hlldur Halldðrsdðttlr
Píll Pálsson Sigrún Slgurðardóttir
Jón Kinarsson Steinunn Jónsdóttir
Tilnefndir af almennum flokksmönnum samkvnmt minnihlutarétti (7%)
Geir Arnason isrún Sigurðardðttlr
Halldór isgeirsson Asta Þorgeirsdóttir
Magnús Sigurjónsson Jónína Jónsdóttir
Atkvœði falla á sftirgreindan hátt.
Jón Einarsson 425 Steinunn Jónsdóttir 420
Jón Jónsson 4IO Asrún Sigurðardóttir 390
Geir Arnason 370 Sigrún Sigurðardóttir 369
NJáll Einarsson 365 Hiidur HaXldðrsdðttlr 361
Sinar Guðmundsson 351 ista Þorgeirsdöttlr 337
Hagnús Sigurjónsson 297 iagerður 8igurjðnsdðttir299
Halldðr isgeirsson 258 Halldðra isgeirsdðttir 270
Píll Pílsson 231 Jónína Jónsdóttir 268
Endanleg röðun á lista.
[11 8»ti.Jón Einarsson 425
[5] Sati . Steinunn Jónsdóttir 420
f^l Sœti.Jón Jónsson 410
E] S»ti.Asrún Sigurðardóttir 390
m 8»ti.Geir Arnason 3.70
(U Satl.Sigrún Sigurðardóttir 369
[7] Sati.HJill Einarsson 365
H] 8aatl. Hildur Halldórsdóttir 361
|9l 8»ti.Einar Guðmundsson 351
fiöi Ssrtl.Asta Þorgelrsdóttir 337
Dwwi.2.
Jón Einarsson □ 425 -Btsinunn JÓnsdóttir 450 □
Jón Jónsson □ 410 Asrún 8igurðardóttlr 430 □
Geir Arnason □ 370 Sigrún Sigurðardót-tlr 420 □
KJill Kinarsson □ 365 Hlldur Hslldðrsdðttlr 381 □
Einar Guðmundsson □ 355 ista Þorgeirsdðttlr 337 m
Magnús Sigurjónsson □ 297 isgerður Slgurjðnadðttir299 □
Halldðr isgelrsson 0258 Halldðra isgelrsdðttlr 270 CD
Pill Púlsson 0231 Jðnlna Jðnsdðttlr 268 0
Endanleg röðun á llsta.
m Swti.Stelnunn Jðnsdðttir 450
[?1 ,8wti.Jón Kinarsson 425
[3] Swtl.isrún Slgurðardðttlr 430
f7| 8»ti.Jón Jónsson 410
[5] 8»ti.Sigrún ðigurðardóttir 420
Í6l Sarti.Geir Arnason 370
[7] Swti.Hlldur Halldðrsdöttlr 361
151 Swti.HJill Einarsson 365
[9] Swti.ista Porgslrsdðttlr 337
HOÍ 8»ti . Einar Guðmundsson 365
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. júní 1986