Þjóðviljinn - 20.06.1986, Side 10
db
ÞJODLEIKHUSIÐ
Miöasala 13.15-20.
Sími 1-120D
Norræn
leiklistarhátíð
áhugamanna
Setning.
Opnunarathöfn
24. júníkl. 10.00
ILDSTÁLET
24. júníkl. 20.00.
í LÝSING
25. júníkl. 20.00.
VAIKKOCUODISTÁLU
26. júníkl. 20.00
Miöasalafrákl. 13.15-19.00.
Sýningarvikufrákl. 13.15-20.00
sími 11200.
STADAR NEM!
()ll hjól eiga aö stiiövast
algerlega áöuren^,
aö stöðvunarlínu
er komiö.
- AIISTURBÆJARRÍfl
Salur 1
Evrópufrumsýning
Flóttalestin
r/e Bttaflbmrr-ita;
VIMIMUVÉLAR
eru öæskilegar á akbrautum,
sérstaklegn á álagstimum i
umferöinni.
( sveitum er umferö dráttar-
véla hluti daglegra starfa og
ber vegfarendum aö taka tillit
til þess. Engu aö síöur eiga
bændur aö takmarka slíkan
akstur þegar umferö er mest,
og sjá til þess aö vélarnar séu i
lögmætu ástandi, s.s. meö
glitmerki og ökutjós þegar ryk
er á vegum, dimmviöri eöa
myrkur.
uss
FERÐAR
-[pun.
[ 3 ár hefur forhertur glæpamaöur
veriö í fangelsisklefa, sem logsoðinn
er aftur - honum tekst aö flýja ásamt
meðfanga sínum - þeir komast í
flutningalest, sem rennur af staö á
150 km hraöa en lestin er stjórnlaus
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli - þyklr með ólíkindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Dolby Stereo
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Salvador
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
(sk stórmynd um harðsvíraða blaöa-
menn í átökunum í Salvador. Mynd-
in er byggö á sönnum atburðum og
hefur hlotiö frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aöalhlutverk: James Wood, Jim
Belushi, John Savage.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Salur 3
Maðurinn sem gat
ekki dáið
(Jeremiah Johnson)
Ein besta kvikmynd. Robert Red-
ford.
Leikstjóri: Sidney Pollack.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÞIÚÐVIUINN
UMBOÐSMENN
Kaupst.
Nafn umboðsmanns
Garðabær Rósa Helgadóttir
Hafnarfjörð. Rósa Helgadóttir
Keflavík Guðríður Waage
Keflavík Ingibjörg Eyjólfsdóttir
Njarðvík Kristinn Ingimundarson
Sandgerði Þorbjörg Friðriksdóttir
Varmá Stefán Ólafsson
Akranes Finnur Malmquist
Borgarnes Sigurður B. Guðbrandsson
Stykkishólm. Einar Steinþórsson
Grundarfj. Guðlaug Pétursdóttir
Ólafsvík Jóhannes Ragnarsson
Hellissandur Drífa Skúladóttir
Búðardalur Sólsveig Ingólfsdóttir
(safjörður Esther Hailgrímsdóttir
Bolungarvík Ráðhildur Stefánsdóttir
Flateyri Sigríður Sigursteinsd.
Suðureyri Póra Þórðardóttir
Patreksfj. Nanna Sörladóttir
Bíldudalur Hrafnhildur Þór
Hvammstangi Baldur Jensson
Blönduós Snorri Bjarnason
Skagaströnd Ólafur Bernódusson
Sauðárkrókur Steinunn V. Jónsd.
Siglufj. Sigurður Hlöðversson
Akureyri Haraldur Bogason
Dalvík Þóra Geirsdóttír
Ólafsfjörður Magnús Þ. Hallgrímss.
Aðalsteinn Baldursson
Þuríður Snæbjörnsdóttir
Angantýr Einarsson
_______ Arnþór Karlsson
Vopnafjörður Sigurður Sigurösson
Egilsstaðir Páll Pétursson
Sigríður Júlíusdóttir
Ingileif H. Jónasdóttir
Þórunn H. Jónasdóttir
Ingibjörg Finnsdóttir
Jóhanna L. Eiríksdóttir
Guðmunda Ingibergsd.
Ingibjörg Ragnarsdóttir
Margrét Þorvaldsdóttir
Erna Valdimarsdóttir
Heiðdís Harðardóttir
Ragnheiður Markúsdóttir
Torfhildur Stefánsdóttir
Sæmundur Björnsson
Húsavík
Reykjahlíð
Raufarhöfn
Þórshöfn
Seyðisfjörð.
Reyðarfjörð.
Eskifjörður
Neskaupst.
Fáskrúðsfj.
Stöðvarfj.
Höfn Hornaf.
Selfoss
Hverageröi
Þorlákshöfn
Eyrarbakki
Stokkseyri
Vík í Mýrdal
Vestmannaey.Ásdís Gísladóttir
Heimili
Laufási 4 53758
Laufási 4 53758
Austurbraut 1 92-2883
Suðurgötu 37 92-4390
Faxabraut 4 92-3826
Hólagötu 4 92-7764
Leirutanga 9 666293
Dalbraut 55 93-1261
Borgarbraut 43 93-7190
Silfurgötu 38 93-8205
Fagurhólstúni 3 93-8703
Hábrekku 18 93-6438
Laufási 7 93-6747
Gunnarsbraut 7 93-4142
Seljalandsvegi 69 94-3510
Holtabrún 5 94-7449
Drafnargötu 17 94-7643
Aðalgötu 51 94-6167
Aðalstræti 37 94-1234
Dalbraut 24 94-2164
Kirkjuvegi 8 95-1368
Urðarbraut 20 95-4581
Borgarbraut 27 95-4772
Öldustíg 7 95-5664
Suðurgötu 91 96-71406
Norðurgötu 36 96-24079
Hjararslóð 4E 96-61411
Bylgjubyggð 7
Baughóli 31B 96-41937
Húsavík 96-5894
Ásgarði 5 96-51125
Laugarnesvegi 29 96-61125
Fagrahjalla 14 97-3194
Árskógum 13 97-1350
Botnahlíð 28 97-2365
Túngötu 3
Helgafell 3 97-6327
Hólsgötu 8 97-7239
Hlíðargötu 8 97-5239
Túngötu 3 97-5894
Smáratúni 97-8255
Skólavöllum 14 99-2317
Heiðarbrún 32 99-4194
Oddabraut 3 99-3889
Hvammi 99-3402
Eyjasel 2 99-3293
Ránarbraut 9 99-7122
Bústaðabraut 7 98-2419
LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚS #
LAUGARÁS
B I O 3S»rr'
Salur A
aoDi
BRINGON
THE NIGHT
j~13|^ ■_ ✓VV
Verði nótt
(Bring on the night)
Stórkostleg ný tónlistarmynd.
Hér er lýst stofnun, æfingum og
hljómleikum hljómsveitarinnar sem
Sting úr Police stofnaði eftir að Pol-
ice lagði upp laupana.
Fylgst er meö lagasmíðum Sting frá
byrjun þar til hljómsveitin flytur þær
fullæfðar á tónleikum.
Lagasmíöar sem síðan komu út á
metsöluplötunni Dream of the blue
turtles.
Ógleymanleg mynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Þessi stórmynd er byggð á bók Kar-
ena Blixen „Jörö i Afríku". Mynd í
sérflokki sem enginn má missa af.
Aðalhlutverk. Meryl Streep, Ro-
bert Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Salur C
Bergmálsgarðurinn
A MANSON INTERNATIONAI RELEASE
Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik
sinn í myndinni „Amadeus" nú er
hann kominn aftur í þessari einstöku
gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 í C-sal.
MuainiutverK: Tom Hulce, Susan
Dey, Michael Bowen.
Það var þá,
þetta er núna
Ný bandarísk kvikmynd, gerð eftir
sögu S.E. Hinton (Outsiders, Tex,
Rumble fish). Saga sem segir frá
vináttu og vandræðum unglingsár-
anna á raunsæjan hátt. Aöalhlut-
verk: Emilio Estevez (Breakfast
Club, St. Elmos' Fire), Barbara
Babcook (Hillstreet Blues, The
Lords of Discipline). Leikstjóri:
Chris Cair.
Sýnd kl. 11.
Nýja-
Sími11544
Frumsýnir:
Ógnvaldur
sjóræningjanna
Æsispennandi hörkumynd, um hat-
ramma baráttu viö sjóræningja, þar
sem hinn snaggaralegi Jackie
Chan fer á kostum
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Grimmur leikur
Æsispennandi og hörkulegur elt-
ingaleikur, þar sem engu er hlíft,
með Gregg Henry- George Kenn-
edy.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Með lífið
í lúkunum
Bráðfyndin og fjörug gamanmynd,
með
Katharine Hepburn,
Nick Nolte.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10.
Vordagar með Jacques Tati
Fjörugur frídagur
Sprenghlægilegt og líflegt sumarfrí
með hinum elskulega hrakfallabálki
Hr. Hulot.
Höfundur - leikstjóri og aöalleikari
Jacques Tati.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
(slenskur texti.
Bílaklandur
Drepfyndin gamanmynd með ýms-
um uppákomum. Þaö getur verið
hættulegt aö eignast nýjan bíl...
Julie Walters, lan Charleson.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 OQ
11.05. a
MÁNUDAGSMYNDIR
ALLA DAGA
Bak við
lokaðar dyr
Átakamikil spennumynd um hatur,
ótta og hamslausar ástríöur.
Leikstjóri: Liliana Cavani.
Sýnd kl. 9.
TÓNABÍÓ
Sími 3-11-82
Lokað
vegna sumarleyfa
m hAskúlabíú
*IW«1«3 SIMI 2 21 40
Sæt í bleiku
Einn er vitlaus í þá bleikklæddu. Sú
bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan
er það sá þriðji. - Hann er snarvit-
laus. Hvað meö þig? Tónlistin í
myndinni er á vinsældarlistum víöa
um heim, meðal annars hér.
Leikstjóri: Howard Deutch.
Aöalhlutverk: Molly Ringwald,
Harry Dean Stanton, Jon Cryer.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
DOLBY STEREO
Simi: ^ 18936
Bjartar nætur
Glæný, bandarísk stórmynd, sem
hlotið hefur frábærar viðtökur.
Aöalhlutverkin leika Mikhail Barys-
hnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaöi Óskarsverðlaunahafi Ger-
aldine Page og Isabella Rossel-
linl.
Frábær tónlist m.a. titillag myndar-
innar, Say you, say me, samið og
flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékk
Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag
Phil Collins, Sepererate lives var
einnig tilnefnt til Óskarsverölauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford
(Against all odds, The Idolmaker, An
Öfficer and a Gentleman).
Sýnd í A-sal 5, 7.30 og 10.
Sýnd í B-sal kl. 11.10.
Frumsýnir stórmyndina
Þetta margrómaða verk Johns Pi-
elmeiers á hvíta tjaldinu, í leikstjórn
Normans Jewisons og kvikmynd-
un Svens Nykvists. Jane Fonda
leikurdr. Livingston, AnneBancroft
abbadísina og Meg Tilly Agnesi.
Bæði Bancroft og Tilly voru tilnefn-
dar til Óskarsverðlauna.
Stórfengleg, hrífandi og vönduð
kvikmynd. Einstakur leikur.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Eins og skepnan deyr
Sýnd í B-sal kl. 7.
BlÓHÖLLI
Sfmi 78900
Evrópufrumsýning
‘Hey
Pretty Boy.
What does
it take
to make
you fight
back?”
Hér kemur myndin Youngblood
sem svo margir hafa beöiö eftir. Rob
Lowe er orðinn einn vinsælasti
leikarinn vestan hafs í dag, og er
Youngblood tvímælalaust hans
besta mynd til þessa.
Einhver harðasta og miskunnar-
lausasta íþrótt sem um getur er
fsknattleikur, því þar er allt leyft.
Rob Lowe og félagar hans í Mu-
stang liðinu verða að taka á hon-
um stóra sínum til sigurs.
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Chyntia
Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauter.
Leikstjóri: Peter Markle.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd
í Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýnir
spennumynd sumarsins
„Hættumerkið“
m
mT
/1 ] <
.1 i l L1
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. júní 1986
Warning sign er spennumynd eins
og þær gerast bestar. Bio-Tex fyrir-
tækið virðist fljótt á litið vera aðeins
meinlaus tilraunastofa, en þegar
hættumerkið kviknar og starfsmenn
lokast inni fara dularfullir hlutir aö
gerast.
Warning sign er tvímælalaust
spennumynd sumarsins. Viljir þú sjá
góöa spennumynd þá skalt þú
skella þér á Warning sign.
Aðalhlutverk: Sam Waterston,
Yaphet Kotto, Kathleen Quinlan,
Richard Dysart.
Leikstjóri: Hal Barwood.
Myndin er ( Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása Starscope stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Evrópufrumsýning
Út og suður
í Beverly Hills
(Down and out in Beverly Hills)
Aðalhlutverk: Nlck Nolte, Richard
Dreyfus, Bette Midler, Little Ric-
hard.
Leikstjóri: Paul Mazursky.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verö.
Einherjinn
Aldrei hefur Schwarzenegger verið í
eins miklu banastuöi eins og í „Com-
mando".
Aöalhlutverk: Arnold Schwarzen-
egger, Rae Dawn Chong, Dan He-
daya, Yernon Wells.
Leikstjóri: Mark L. Lester.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i
Starscope.
Sýnd kl. 7 og 11.
Hækkaö verö.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Nílargimsteinninn
Myndin er í Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5 og 9.
ROCKYIV
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone,
Dolph Lundgren.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Best sótta ROCKY myndin.