Þjóðviljinn - 20.06.1986, Page 11

Þjóðviljinn - 20.06.1986, Page 11
Borges hjá llluga Það hefur væntanlega ekki far- ið fram hjá neinum að argentín- ski rithöfundurinn Jorge Luis Borges er látinn. Iilugi Jökulsson er með frjálsar hendur á rás eitt í kvöld og hefur einmitt valið þennan frábæra rithöfund sem sitt umfjöllunarefni. Lesnar verða sögur og ljóð eftir Borges og leikið brot úr viðtali sem Matt- hías Jóhannessen tók við hann, eitt sinn er hann var staddur hér á landi, en hann var mikill áhuga- maður um ísland og íslenska menningu. Svo ætlar Illugi líka að leyfa okkur að heyra argentínska tangóa í bland við hitt. Rás 1 kl. 23.00 GENGIÐ Gengisskráning 19. júní 1986 kl. 9.15 . Bandaríkjadollar Sala 41,420 62,408 Sterlingspund Kanadadollar 29,734 Dönsk króna 5,0032 Norskkróna 5,4496 Sænsk króna 5,7460 Finnsktmark 7,9969 Franskurfranki 5,8207 0,9095 22,5476 Svissn.franki Holl. gyllini 16,5128 Vesturþýskt mark 18,5948 Ítölsklíra 0,02710. Austurr. sch 2,6472 Portug.escudo 0,2748 Spánskur peseti 0,2905 Japansktyen 0,24810 Irsktpund 56,377 SDR. (Sérstökdráttarréttindi)... 48,3201 Belgískurfranki 0,9021 Hér situr Jeanne Moreau í hlutverki ekkjunnar ungu með einu af fórnarlömbum sínum. Á harma að hefna Það er enginn annar en Fran- cois Truffaut, einhver þekktasti leikstjóri Frakka, sent á heiður- inn af föstudagsbíómyndinni sem ber heitið Svartklædda brúðurin (La marié était en noir). Þetta er sakamálamynd frá árinu 1968, nokkuð komin til ára sinna, en það hefur oft verið verra. Jeanne Moreau leikur í myndinni unga ekkju sem leitar uppi nokkra karlmenn og myrðir þá með kaldrifjuðum hætti, fjóra talsins, enda kemur á daginn að hún á harma að hefna og myrðir ekki að tilefnislausu. Gæti verið hin ágætasta afþreying. Sjónvarp kl. 23.00 Diddú og Þorkell hjá Eddu Edda Þórarinsdóttir spjallar við hjónin Sigrúnu Hjálmtýsdótt- ur söngkonu og Þorkel Jóelsson hornleikara í þættinum Lágnætti á gömlu rásinni í kvöld. Þau voru bæði við nám í Englandi og ræða það við Eddu, auk þess sem fram- tíðarlanganir þeirra ber á góma. Svo velja þau sér auðvitað tónlist við sitt hæfi, og því hefur eigin- lega verið lofað að það verði hlustendum eitthvert undruna- refni. Það er aldrei að vita. Rás 1 kl. 00.05 Hússtjórnarskóli Suðurlands Nemenda- og kennarasam- band Hússtjórnarskóla Suður- lands verður með félagsfund að Hótel Esju fimmtudaginn 26. júní næstkomandi og hefst hann kl. 20.30. Allir gamlir nemendur og kennarar eru hvattir til að mæta og hitta gömlu félagana. Kaffiveitingar verða á boðstólum og ýmis mál rædd. Heimatilbúin skemmtiatriði. ÚTVAR^JÓNVARp/ RÁS 1 Föstudagur 20.júní 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Markús Áre- líus“ eftir Helga Guð- mundsson. Hölundur les (9). 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Lesið úr forystugrein- umdagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05Oaglegtmál. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðuméreyra. Umsjón: Málmfriður Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Tón- list eftir Franz Schubert og Jacques Offenbach. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Fölna stjörnur" eftir Karl Bjarnhof. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Stundarkorn með Bílurum. Um starf Bandalags íslenskra leikfélaga (BlL) og leiklistarhátíð norrænna áhugaleikfélaga. Um- sjón: Finnur M. Gunn- laugsson. (Frá Akur- eyri). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Óperettutónlist. Heins Hoppe, Ingeborg Hallstein, Anna Moffo, Ivan Reboffo.fi. syngja lögúróperettumeftir Strauss, Lehar og Offenbach með Rafael- hljómsveitinni; Peter Walden stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. 17.45 í loftinu. Umsjón: HallgrímurThorsteins- son og Sigrún Halldórs- dóttir.Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Orn Ólafsson flytur þáttinn. 19.55 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.35 Sumarvaka. 21.15 islandsmótið i knattspyrnu, l.deild karla. Ingólfur Hannes- son og Samúel Örn Er- lingsson lýsa leik Þórs og FH frá Akureyri og leikFramoglBVá Laugardalsvelliog segja fréttir af leiklBK og KR í Keflavík. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Spilaðu sígauni". Gioni Raducanu leikur með félögum sínum á hljómleikum í Útvarps- höllinni í Berlin sl. sum- ar. GuðmundurGilsson kynnir. 23.00 Frjálsar hendur. Pátturiumsjállluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lógnætti. Spilað og spjallað um tónlist. 01.00 Dagskrárlok. Næt- urútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. RÁS 2 9.00 Morgunþáttur. 12.00 Hlé. 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal lesbréffrá hlustendum og kynnir óskalögþeirra. 16.00 Frítíminn.Tónlistar- þáttur með ferðamála- ívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endasprettur. Þor- steinn G. Gunnarsson kynnir tónist úr ýmsum áttum og kannar hvað er áseyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: AndreaJónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason kynna söngvarann Peter Ga- briel. Fyrri hluti. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlistaf rólegrataginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 oq 17.00. SJÓNVARPIÐ 19.15 Á döfinni. Umsjón- armaðurMarianna Friðjónsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverf- inu(Kids of Degrassi Street). Þriðji þáttur. 19.50 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir i frumskóginum. Ung- frú Reykjavik. I þætt- inum verður m.a. kynnt fegurðardrottning Reykjavíkur1986, Þóra Þrastardóttir. Fylgst verður með undirbún- ingi og úrslitakeppni i Broadway 23. maí sl. þar sem aðrarfegurðar- dísirbereinnigfyrir augu. Umsjónarmaður Jón Gústafsson. Stjórn Upptöku Gunnlaugur Jónasson. 22.00 Sá gamli (Der Alte). 11. Lifendurog dauðir. Þýskur saka- málamyndaflokkurí fimmtán þáttum. Aðal- hlutverk: Siegfried Low- itz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.55 Seinnifréttir. 23.00 Svartklædda brúð- urin (La mariée était en noir). Frönsk sakamála- mynd frá 1968. Leik- stjóri Francois T ruffaut. Aðalhlutverk: Jeanne Moreau. Ung ekkja leitar uppi nokkra karl- menn og kemur þeim fyrirkattarnef meö kaldrifjðum hætti, enda kemur á daginn að hún á harma að hefna. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 00.55 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MANUDEGITIL FÖSTUDAGS 17.03-18.15 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz APÓTEK Helgar-, kvöid og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 13.-19. júní er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frfdaga). Siðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, eri lokað ásunnudögum. Haf narfjarðar Apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 1 o til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn- unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Haf narfjarðar Apóteks sími 51600. Apótek Garðabæjar Apótek Garðabæjar er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. og laugardaga 11-14. Sími 651321. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridagakl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiðvirkadagafrá8-18. Lok- að í hádeginu milli kl. 12.30- 14. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á að sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu„til kl. 19. Á helgidögum eropiðfrákl. 11-12og20-21. Áöðrum timum er lyfjafræð- 'ngurábakvakt. Upplýsingar rru gefnar f sfma 22445. SJÚKRAHÚS Landspítalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Borgarspftalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. Heimsóknartími laug- ardagogsunnudagkl. 15og 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeildkl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga-föstudaga kl. 16.00-19.00, laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspitali: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Kleppsspitalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,simi81200. - Upplýsingar um lækna ogi lyfjabúðaþjónustu i sjálfssvara 1 88 88 Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi læknieftirkl. 17ogumhelgarl síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu I síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni I síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Neyðarvakt lækna í sfma 1966. LÖGGAN Reykjavík....sími 1 11 66 Kópavogur....sími 4 12 00 Seltj.nes....sími 1 84 55 Hafnarfj.....sími 5 11 66 Garðabær.....sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavfk....sími 1 11 00 Kópavogur....sími 1 11 00 Seltj.nes....sími 1 11 00 Hafnarfj..... sími 5 11 00 Garðabær.... sími 5 11 00 SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opið mánud- föstud. 7.00- 20.30.Laugard. 7.30-17.30. Sunnudaga: 8.00-14.30. Laugardalslaug og Vestur- bæjarlaug: Opið mánud.- föstud. 7.00-:20.30 Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.30. Gufubaðið f Vesturbæ- jarlauginni:Opnunartíma skipt milli karla og kvenna. Uppl. ísfma 15004. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-17.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Sundlaug Akureyrar: Opið mánud.-föstud. 7.00-21.00. Laugardaga frá 8.00-18.00. Sunnudaga frá 8.00-15.00. Sundhöll Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 7.00-9.00 og 12.00-21.00. Föstud. 7.00- 9.00 og 12.00-19.00. Laugard. 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnud. 9.00- 12.00. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardagafrákl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Slmi 50088. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 tll 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Varmárlaug i Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. ÝMISLEGT Árbæjarsafn er opið 13.30-18.00 alladaga nema mánudaga, en þá er safnið lokað. NeyðarvaktTannlæknafél. Islands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard.ogsunnud. kl. 10-11. Hjálparstöð RKI, neyðarat- hvarf fyrir unglingaTjarnar- götu 35. Sími: 622266, opið allansólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um.Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Simi 688620. Kvennaráðgjöfin Kvenna- húsinu. Opin þriðjud. kl. 20- 22. Simi 21500. Upplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar . varðandiónæmistæringu(al- næmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milliliöa- laust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefauppnafn. Viðtalstimar eru á miðviku- dögumfrákl. 18-19. FerðirAkraborgar Áætlun Akraborgar á milli Reykjavíkur og Akraness er semhérsegir: Frá Akranesi Frá Rvík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.00 Kl. 19.00 Samtök um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar haf a verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarslma Samtakanna '78félags lesbia og hommaá Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari á öðrum timum. Síminn er 91 -28539. Samtök kvenna á vinnu- markaði, Kvennahúsinu, Hótel Vík, Reykjavík. Samtök- in hafa opna skrifstofu á þriöjudögum frá 5-7, i Kvennahúsinu, Hótel Vík, ef- stu hæð. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sálu- hjálp I viðlögum 81515, (sim- svari). KynningarfundiríSiðu- múla3-5fimmtud. kl.20. Skrifstofa Al-Anon aðstandenda alkóhólista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar Út- varpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlandsog Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m, kl. 12.15-12.45.Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0m., kl. 18.55-19.36/45.Á5060 KHz, 59,3 m.,kl. 18.55- 19.35. Til Kanada og Banda- ríkjanna: 11855 KHz 25,3 m.,kl. 13.00-13.30. Á9775 KHz, 30,7 m.,kl. 23.00- 23.35/45. Allt ísl. tími, sem er samaogGMT.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.