Þjóðviljinn - 20.06.1986, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 20.06.1986, Qupperneq 12
SKUMUR ALÞÝÐUBANDALAGIÐ AB Reykjavíkur Aðalfundur Tillaga uppstillinganefndar um skipan stjórnar ABR liggur nú frammi á skrifstofu Alþýðubandalagsins að Hverfisgötu 105. Uppstillinganefnd Frá skrifstofu Alþýdubandalagsins Sumartími Skrifstofa Alþýðubandalagsins í Miðgarði, Hverfisgötu 105 verður opin í sumar til kl. 16:00. með því að ákveðið var að skipa í nefndir bæjarins. Alþýðubandalagið AB Akureyri Almennur félagsfundur verður laugardaginn 21. júni í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, kl. 14. Dagskrá: 1) Viðhorfin í bæjarmálum. 2) Valdir fulltrúar ABA til trúnaðarstarfa hjá Akureyrarbæ. Stjórnin. AB Akureyri Aðalfundur ABA verður laugardaginn 28. júní í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, kl. 14. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar. 2) Reikningar. 3) Kosningar. 4) Önnur mál. Stjórnin. AB Vesturlandi Ráðstefna kjördæmisráðs Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vesturlandi verður haldin í Rein Akranesi sunnudaginn 22. júní óg hefst hún kl. 13.30. Dagskrá: 1) Fulltrúar AB í sveitastjórnum á Vesturlandi gera grein fyrir aðdraganda kosninganna og stöðu mála eftir þær. Almennar umræður um sveitastjórnarmál. 2) Stjórnmálaviðhorfið að loknum kosningum til sveitastjórna. Framsögumaður Skúli Alexanders- son alþingismaður. Almennar umræður. Allir fólagar og stuðningsmenn AB á Vesturlandi eru hvattir til að mæta á ráðstefnu kjördæmisráðsins. Stjórnin „. ... Sumarbúðir Alþýðubandalagsins Vikudvöl á Laugarvatni Það er rétt að draga ekki að festa sér pláss í orlofsbúðum Alþýöubanda- lagsins á Laugarvatni í sumar. Að þessu sinni hefur Alþýðubandalagið til umráða vikuna frá mánudegin- um 21. júlí til sunnudags 27. júlí. Á Laugarvatni er allt við hendina, íþróttasvæði, bátaleiga, hestaleiga, sil- ungsveiði og fjölbreyttar og fallegar gönguleiðir. Kostnaðurinn við vikudvölina er sem hér segir: Börn 0-2ja ára................................................500 kr. Börn 3ja-5 ára...........................................1500 kr. Börn 6-11 ára................................................4000 kr. 12áraog eldri................................................7000 kr. Pantið og leitið nánari upplýsinga á skrifstofu Alþýðubandalagsins Hverfis- götu 105, Rvík. Síminn er 17500. Athugið að panta þarf fyrir 1. júlí nk. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið Fundir á Austurlandi Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á almennum fundum á Austurlandi næstu daga: í Hjaltalundi föstudaginn 20. júni kl. 20.30. í Tungubúð laugardaginn 21. júní kl. 14.00. Fundirnir eru öllum opnir. - Alþýðubandalagið. Helgi. Hjörleifur. Blaðbera vantar í Vesturbæ strax DJÓÐVIIJINN 681333 ASTARBIRNIR Maður verður að geta' endurskoðað áætlanir sinar þegar ástin er i annars vegar! > Hvers vegna þarft þú alltaf að tala um ást þegar ég reyni að benda þér á galla hjónabandsins? Jæja, svo þú breytir öllum þínum áætlunum vegna hans? Bjössi vill gjarnan eiga meiri tíma ' með mér einni. Ég vissi ekki hve mikilvæg ég var honum fyrr en eftir að þú ákvaðst að koma! GARPURINN FOLDA í BLÍDU OG STRÍÐU 2 9 4 8 7 ■ r 9 10 □ 11 12 13 n 14 • 18 18 d 17 18 O 18 20 21 d 22 23 □ 24 - m 28 KROSSGÁTA NR. 15 Lárétt: 1 lof 4 fugl 8 úrhelli 9 undirförull 11 keyrir 12 baktería 14 öðlast 15 önugt 17 æsir 19 fóðri 21 berja 22 ilm 24 melting- arfæri 25 grein Lóðrétt: ásláttur 2 heill 3 rita 4 reiðarslag 5 draup 6 einstigi 7 einveldi 10 vog 13 sofa 16 stertur 17 hross 18 krot 20 greinar 23 komast Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 fars 4 kast 8 ókunnur 9 lafi 11 áana 12 snupra 14 dð 15 týru 17 lipur 19 sóa 21 ósa 22 tólg 24 atti 25 sina Lóðrétt: 1 fals 2 rófu 3 skiptu 4 knáar 5 ana 6 sund 7 traðak 10 angist 13 rýrt 16 usli 17 lóa 18 pat 20 ógn 23 ós 12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. júní 1986

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.